Tíminn - 09.02.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 09.02.1951, Qupperneq 2
2 TÍMINN, föstudaginn 9. febrúar 1951. 33. blað Ofó hap til Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Áslaug á Hrauni" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; II. (höfundur les). 21,00 Tónleikar; Lög úr óper unni „La Traviata" eftir Verdi (plötur). 21,20 Erindi: Þyngstu byrðarnar (Pétur Sigurðsson erindreki). 21,45 Tónleikar: Hörpukonsert eftir Norman Dello Joio. 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22,10 Passíusálmur nr. 171. 22,20 Skóíaþáttur (Helgi Þorláksson kennari). 22,40 Dag- skrárlok. Hvar eru. skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell fór frá Genúa áleiðis til Ibiza í gærkvöld. Ms. Hvassafell er í Lissabon. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglu fjarðar. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er í Rvík, Þyrill er nórðánlands. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull í dag 8. 2. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 4. 2. til Bergen, Frede rikstad og Kristiansand. Goða- foss fór frá New York 7. 2. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5. 2. til Grimsby, Hull, Bremerhaven og Hamborgar. Selfoss fór frá Amsterdam 8. 2. til Hamborgar. Tröllafoss kom til New York 2. 2., fer þaðan vænt- anlega 9. 2. til Reykjavíkur ' Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- iofun sína ungfrú Ingibjörg Jónasdóttir frá Hvammi í Laxár dal, nú til heimilis Reykjum í Ölfusi, og Þórður Snæbjörnsson, til heimilis að Reykjum í Ölfusi. Úr ým^un áttum Handknattleiksmeistaramót Islands heldur áfram í kvöld kl. 8 e. h. í íþróttahúsi Í.B.R. við Háloga- land. Fyrst keppa Fram-í.R. og strax á eftir Afturelding-Ár- mann. Leikstaðan er nú, sem hér seg ir: L. 3 Valur Ármann Fram í.R. Víkingur Afturelding u. 3 3 1 0 1 0 t. 0 0 1 2 2 3 mörk 46:24 55:37 30:26 20:31 34:46 32:53 Ármann og Valur hafa unnið sina leiki og virðast draga und- an hinum félögunum. Fram á eftir að keppa við Val og svo á Valur eftir að keppa við Ármann og getur því margt skeð. Ef Ár- mann vinnur Aftureldingu í kvöld, fara þeir ósigraðir í úr- slitin á móti Val þ. 23. þ. m. Fram hefir tapað einum leik, en hefir mikla möguleika ennþá, ef þeim gengur vel í kvöld gegn Í.R. og Val þ. 14. febr. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofu ríkisins. Verkalýðsfélagið á Hvammstanga átti tuttugu og fimm ára af- mæli í janúar og var þess minnzt með samsæti á Hvamms tanga um síðustu helgi. Formað ur félagsins er Björn Guðmunds son, og hefir hann verið bað síðustu árin. Félagar eru rösk- lega eitt hundrað. Lífrænt samband . . við skipshafnirnar. Vestmannaeyingar hafa á ýmsan hátt skarað fram úr í útvegsmáium og komið með úrræði, sem aðrir hafa síðan tekið upp. 1 Eyjum ríkir tals- vert annar andi milli atvinnu- rekenda og sjómanna en víðast hvar annars staðar. Giida þar í þessu efni nmgetigisvenjur og jafnréttisframkoma, sem hald- izt hefir óbreytt um áratugi. Nú hefir útgerðarstjóm bæj art<- garanna tekið upp, fyrir forgöngu núverandi bæjar- stjórnarmeirihluta, þann sið að drekka kaffi með yfirmÖTin f-- ckinan^o «k?nstióra, stvri- mönnum, vélstjórum og báts- manni, i hvert sinn er skipið koma til hafnar úr veiðiför eða frá aflasölu. Stendur útgerð- arstjórnin þannig í lífrænu og s'öðugu sambandi við áhafnir skipanna og fylgist með óskum og börfum þeirra. Er þessi siður eftirbreytnis- verður fyrir aðrar bæjarútgerð ir og einstaklinga, því að vel- gengni útgerðarinnar hlýtur alltaf að byggjast að verulegu leyti á gagnkvæmu trausti og skilningi þeirra, sem að fram- leiðslunni vinna, og þeim, sem eiga að hafa yfirstjórn atvinnu fyrirtækjanna. Það má bæta því við, að þessi háttur hefir gefizt vel í Eyjum. Kandidatspróf í háskóla Islands. Embættispróf í læknisfræði: Árni Björnsson, I. einkunn, 164% stig, Ásmundur Brekkan, I. eink unn, 164 stig, Steingrímur Jóns- son, II. betri einkunn, 116% stig, Tómas Á. Jónasson, I. einkur.n, 151% stig. Kandidatspróf í tannlækning um: Jóhann G. Benediktsson, II. betri einkunn, Páll Jónsson, I. einkunn, 157% stig, Þórunn Clementz, I. einkunn, 144% stig. Embættispróf í lögfræði: Björn Tryggvason, I. einkunn, 204% stig, Jón P. Emils, I. eink- unn, 230% stig. Kandidatspróf í viðskipta- fræSum: Ingimar K. Jónasson, I. einkunn, 272% stig, Jón Ó. Hjör leifsson, I. einkunn, 154V3 stig. Leiðrétting. í frasögninni af bruna að Brekku á Raufarhöfn hafa mis- prentazt nöfn hjónanna, sem fyrir tióninu urðu. Húsbóndinn heitir Vigfús Sigfússon, en hús- móðirin Aðalheiður Grímsdóttir. TILKYNNINGI til frúnaðar- og innheimtu- ■: manna í í Þeir innheimtu og trúnaðarmenn sem eigi hafa gert jl enn full skil geri það fyrir 15. febrúar n. k. ef mögu- legt er. Innheimta Tímans í .V.V.V.V.V.V.V/AV.V.% .V.VV.VAV.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V Sindri h.f. Hverffsgötu 42 > í í '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.' •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< »♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦. »• »♦ :: ::::::::::: 3éL$Jíf iVöruhíistjórafélagið Þróttur Anglýsingasími <*r 81300 Tímans I. R. — Skíðaferðir að Kolviðarhóii á laugardag kl. 2 og 6 e. h. og sunnudag kl.1 9 og 110 f. h. Farið frá Varðar- ' húsinu. Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Far miðar og gisting selt í l.R.-hús- inu í kvöld kl. 8—9. Skíðadeild Í.R. tfcrhum Vegi: Leirböö og ferðalangar Sums staðar úti í löndum, til dæmis 1 Þýzkalandi, ,eru lieilir bæir, sem byggja tilveru sína á því, að þangað koma á sumrin hópar manna, sem leita sér lækninga vlð leirböð. Þar er fjöldi gist húsa og hressingarheim- ila, sem veita þessum mönnum móttöku, læknar, sem vaka vfir heilsufari þe'rra, og hjúkrunarkonur, sem síumra yfir þeim. Meðal þessa fólks, sem þannig leitar sér heilsubótar, er margt auðugra manna, sem komið er langt að, t'I þess að njóta heilsubrunnanna, og spara þá iitt gjaldið. ★ ★ ★ •Það °r ekki á mínu færi að dæma um það, hversu mikla heilsubót þetta fólk sækir í le'rböðin. Líklegt þykir mér þó, aff hún sé e'nhver, því að ella myndu þau vart svo eftirsótt sem þau eru, né fjöldi lækna og heilsufræð- inga gegna störfum í sambandi við þau eða vísa mönn- um t'.l þeirra með kvilla sína. En annað liggur íaugurn uppi, og getur engum manni dulizt Leirböðin eru auðsuppspretta. Þangað flæðir fé, ekki aðeins frá innlendum mönnum, heldur og frá er- lendum ferðalöngum, í mjög stórum stíl. ★ ★ ★ Hér finnst mér, að við íslendingar ættum að staldra við og hugsa okkur um. Við erum í sífelldu gjaldeyris- hraki. Við eigum nóg af hverasvæðum, og þar er leir. sem þegar hefir árum saman verið nokkuð notaður til ieirbaða 11 heilsubótar. Það er ekki heldur á mínu færi að dæma um það, er þó virðist sennilegt, að þau leir- böð, sem við getum veitt gefi í engu eftir því, sem eftir- sóknarverðast þykir erlendis, og máske getum við veitt fullkomnari aðstcðu við jarðhita okkar og hið tæra, norræna loftslag. ★ ★ ★ Sé betta rétt, sýnist mér, að hér skortí það eitt á, að byrjaó verði í stórum stíl að koma upp hressingarstöðv- um á heppilegum stöðum hér á landi, og koma vitneskj unni urn þær t.l þeirra, sem t:l slíkra staðá leita. Getur ekki verið, að hér liggi ónotuð tekjulind, sem þjóðin hefir þó sannarlega ekki efni á að vanrækja? ★ ★ ★ Þetta mál finnst mér einnig, að læknar landsins ættu að iáta til sín taka, ef leirböð og annað slíkt er annað en t.ízka, því að þá er hér heilsubrunnur, sem innient fólk ætti að nota sér í m klu ríkara mæli en enn er. En það er sem sagt leikmaður, sem talar. Hvers vegna eru hinir, sem vit hafa á, svo hljóðlátir? Þeir eiga að segja af eða á. J. H. fundur verður haldinn í húsi félagsihs, föStúdaginn 9. þ. m. kl. 8,39 e. h. Bagskrá: 1. Lagabreytingar, fyrri umræöa. 2. Önnur mál. Félagsm'enn sýiii skírteiní við inngaiiginn. Stjórnin Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frí- merki. Ég sendi yður ura h*) 200 erlend frimerki. JON 4GNARS- Frímerkjaverzlun, P. O. Box 358 Reykjavík Minnlngarspjöld Krabbameinsfélags'ns í Reykjavík. Fást í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. L 0 G C Ð fínpósning send gegn póstkröfu um allt land. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst entíurhieðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhieðslan s.f Síml 338) Tryggvagötu 10 SKI PAUTCtR O RIKISINS „Heröubreiö‘‘ til Snæfellsness- og Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafna hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun, Farseðl- ar seldir á mánudag. Ármann -.4 0197 •xó. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaðar og stungnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjaverzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279 TENGILL H.F. neiðl við Kleppsveg Sfmi 80 694 annast hverskonar raflagn • ir og viðgerðlr svo sem; Verk smlðjulagnir, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu & mótorum, röntgentækjum og helmllls- véluní! r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.