Tíminn - 13.02.1951, Side 4

Tíminn - 13.02.1951, Side 4
4 TÍMINN, þr:gjudaginn 13. febrúar 1951. 3G, blað. Heyöflun og heybirgðir Undanfarið hefir verið ikriður allmikill á skrifum ím heyverkun og grasnýtingu t>að er vel og að vonum, en nefði fyrr mátt upp taka spjall um þá búskaparlegu itórnauðsyn fyrir íslenzka oændastétt að afla heyja- iosts svo góðs og ríflegs að óruggt verði með búpenings- afkomuna ár hvert hvernig em viðrar vetrarlangt. En hér verða ekki allir þeir er telja sig vel vita, á eitt ^áttir, því nokkrir telja ágætt, >em oðrum finnst fráleitt avað heyverkun og hey- geymslu snertir. Þetta skoðana- og reynslu- ;eik bænda er ótækt, því aeita ma, þótt í sama byggð- ^rlagi se, og undir sömu veð- arskilyrðum heyjað, að sína dðíerðina hafi hver við þurrk rn og nirðingu heyja. Þó er sem allir vita, útiþurrkun aeys viö sól og vind óragöm- il, og ætti því að vera nokk- að fastmótuð og fullreynd. Þegar ohagstæð veðrátta set- .ir ekki hömlur þar á. Ég .ninmst ekki að hafa séð né aeyrt t'östu slegið með vizku- egum rökum hve fullrækt- .uð juní- og júlíslegin taða ’aarí margra kiukkustunda sólþurrk. Enda mun hvort- cveggja nokkuð jafntítt að jaða sé vanburrkuð og of- purrkuð þótt þurrkskilyrði >éu goð fyrir hendi. Fyrst nú svo er á rambi neð hinar gömlu heyverk- maraðferöir, þá er sízt að uncira, þótt nokkuð séu kvik- i!ar skoðanir manna um hina ciltöhilega nýju heyverkunar- uðferð, súrheys- eða votheys- gerðina, enda eru þar ýmsar okoðanir uppi, og hlálega ó- íikar hvor annarri, og kem ég tð þvi síðar. tía, er einn af hugarfars- iégum ágöllum manna, lærðra oem ieikra, og þá ekki sízt hjá okkur bændum, að halda ókkur vita öll fyr???? á svið- um búskaparlegra við- cangsefna. Þessi villa hefir 'tafið, og tefur enn mjög fyr- :,r íramgangi góðra mála, og oarraverknaðar. Það reynist itundum ekki hægt um vik cyrir vísindalegum staðreynd um, að kveða niður þennan rylgidraug fávizkunnar. Enda þott ljóst sé, að enn nuni mjög til nýrra bragða steint um heyverkun og hey- óflunarhætti, þá mun samt, am 'ofyrirsjáanlegan tíma tjöldi bænda viðhafa, að neíra eða minna leyti, hina gómlu útiþurrkunaraðferð. — purrkun við sól og vind, — en það kostar oft baráttu aokkra við brigðiíla veðráttu. úví er það nauðsyn mikil, að viðhafa þá heyskaparhætti og notfæra sér þau hjálpar- gögn er vel gefast í sókn og /örn í sumarbaráttunni, — þau er tryggja bezt nýtingu aeyaflans. Það er ekkert smáræðis ó- aagræði, og getur haft al- variegar afleiðingar fyrir oóndann, sem með ötulleik og árvekni, hefir tékist að hirða upp í sæti 1—200 hest- ourði af töðu, — eða meir, að íyrr en hann varir eða hon- am gefst tóm til að hirða inn hlóðu hið vel þurra hey, skéllur á úrfelli, svo stórfellt, að öll sæti vökna til miðs eða meir. Slikt áfall er bóndanum auðvelt að fyrirbyggja með . iurerðsiui’ á hvort sæti, strax Eítir f»orl9.|ÖPis Björ að lokinni uppsætingu heys- ins. — Bóndi, sem gjörir ráð fyrir útiþurrkun á miklum hluta töðu sinnar og annars hey- afla, þarf að eiga yfirbreiðsl- ur til verndar, að minnsta kosti heilsdags uppsætingu, helzt meir. Það hafa margir athugulir þrifabændur, bent á ágæti og nauðsyn yfirbreiðslanna, en svo sýnist mér, að hér um norðursýslur, a.m.k. í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýsl- um, séu fáir bændur, sem notfæra sér þetta þarfa og ódýra hjálpargagn, yfirbreiðsl urnar, til öryggis heyverkun- inni. Hér get ég af reynslu um borið, því um 30 ára skeið hefi ég notað yfirbreiðslur, mér, eða heyskaparafkomu minni til stórgagns og góða. Ég hefi ekki fengið það sumarúrfelli, að hey undir yf irbreiðslu vöknaði. En yfir- breiðslur gera ekki einasta það að regnverja heyið, held- ur eru þær og líka nokkur fokvörn, og þurfi sætin að standa lengi, annað hvort vegna veðurógæfta til inn- flutnings, eða af öðrum ástæð um, þá verja yfirbreiðslurn- ar heyið einnig nokkuð fyrir léttingu, en vitað er, að fleira en regn hefir sín áhrif til léttingar eða skemmda á heyinu. Þar koma einnig sól og vindar við sögu. Einn er sá heyskaparlegi ó- siður af mörgum bónda við- hafður, að geyma uppsett hey óþarflega lengi úti á túni og engjum, þótt veðuraðstaða til innflutnings sé hagstæð. — Þarna skapast oft mikil og ó- þörf ‘ áhætta, að vísu minni sé yfirbreitt, en mikil samt sé um langan biðtíma að ræða. Einkum er þessi áhætta stór, þegar sumri hallar, þá er það fokhætta, og á flæði- engjum flóðahætta, einnig hitt, að þar sem fyrrisláttar- sæti standa lengi á túnum, skemmir það grasrót og spill- ir háarsprettu. Líka tekur neðsti hluti sætisins til sín mikinn jarðraka, sem orsak- ar töluverða heyskemmd. — Sumir telja það mjög til verk sparnaðar, að draga heyið eða binda í sem stærstum lotum. Ég neita ekki, að svo geti ver ið, en ekki er síður vandi að gæta fengs en afla. Óþarfa áhættu tel ég bezt að forð- ast, þegar ekki rekur brýn nauðsyn til að djarft sé teflt. Kapp er mikil nauðsyn í allri mannlífsins baráttu, en for- sjáin er það engu síður. Þær dyggðir þurfa órjúfanlega saman að fara eigi vel að farnast. Það er ekki óalgengt, að maður sér í blöðum og heyrir frá útvarpi fregnir af töðu- brunum, — og oft fylgja fjós og gripir með. Það er óskap- legt að heyra slikt, hvað þá fyrir því að verða. Það undarlega er, að slíkar fregnir berast engu síður eft ir sæmileg þurrkasumur en óþurrka. Orsakir til þessa háska geta að vísu verið margar, en tíðast mun þó, að sóðalegir heyverkunarhætt- ir valdi. Það getur svo sem af- sakanlegt verið, stundum, að vera djarftækur á töðuna, en skipist svo til, að slíkt þurfi, og súgþurrkun sé ekki til bíxrf mifcJa viv? aö hafa, einkum ao setja eklti RSNon. Ceitarskarði i í þykkar, yfirborðsmiklar stæð ur, án opinna geila með stuttu millibili, því að þær stór- minnka ofhitun og bruna- hættu. Það er athyglisvert, að töðu brunar virðast stórum tíðari síðan steinhlöoubyggingar urðu almennar. Því kann að valda að nokkru hve hlöðurn- ar eru hafðar óhæfilega breið ar, og annað hitt, að veggja- steypan sé ekki nægilega þétt og því nái regnvatn og jarð- raki að síast í gegn og nái til heystæðanna. Þó er hitt líklega algengast að vanþurrkun og ýmisleg útimeðferð heyjanna sé á- stæðan til slysanna. — Fyrr er nú taðan sóðaverkuð og of- hituð, en uppúr logi, og það er víst að oft er taða, og önn- ur krafthey stórskemmd með ofhitun. Það, hve bændur, líka eftir sæmileg þurrkasumur, hafa eytt geysilegu fé til fóðurbæt iskaupa, til þess að fá sæmi- lega nyt úr kúm sínum og góða dilkavigt, stafar, held ég, aðallega af því tvennu, að taðan er ekki nægilega snemmslegin, og annað hitt, að hroðvirk er heyverkunin. Mér er nær að halda, að með velræktaðri, snemmsleginni og velverkaðri töðu í þurrhey og vothey sé hægt að fá full afurðaafköst hjá kúm og sauð fénaði. Þó skal viðurkennt, að til eru kýr svo miklar til mjólkurafkastanna, að hjálpa verður þeim með fóðurbæti, eigi holdum þeirra og heilsu að vera borgið. Einnig má telja að síldarmjölsgjöf sé afsakanleg til heysparnaðar á sauðbeitarjörðum. Ekki er mér það grunlaust að fjöldi bænda gjöri sér það ekki fullljóst, hve geysilegt frádrag fóðurbætiskaupin gera á mjólkur- eða kjötinn- leggsnóturnar þeirra. Og hæpið mun, að aukið afurðamagn fyrir fóðurbætis- gjöf ráði niðurlögum þeirra mínusa. Framhald. Utan úr heimi Lestrarkunnátta á Finn- mörk. í Noregi hefir verið nokkurt umtal um það, að norður á Finnmörk væri dálítið af ungu fólki ólæsu. Við athugun hef- ir þó komið í ljós, að þetta þykja ýkjur. Að vísu er þar nokkuð af fólki á þeim aldri, að stríðið truflaði barnaskóia nám þess, og sumir úr þeim árgöngum eru svo stirðir í iestri og skrift, að þeir hafa lítið gaman af kunnáttu sinni, þó að þeir geti haft hennar not í smáum stíl, þegar þeim liggur á. Sumir eru þar líka, sem hvorki geta lesið né skrif- að norsku, þó þeir skilji Lappa mál. Menntamálaráðuneytið norska hefir nú á fjárlögum þessa árs 70 þúsund krónur, sem ætlaðar eru til að hressa upp á menntun þessa fólks. ★ Refave ðar á Norðurlöndum. Síðastliðið ár voru skotnir 25 þúsund refir í Noregi, um 50 þúsund í Svíþjóð og 20 þús- und í Danmörku. Refum hefir mjög farið fjölgandi um öll Norðurlönd síðasta áratug. En hvað veiddust margir refir hér á landi? Borgari skrifar bréf það, sem hér fer á eftir, en þessa síðustu daga hefir talsvert mikið verið rætt um áfengismálin í Reykja- vík, og er það raunar ekki nein furða. Bréfið er skrifað á föstu- daginn síðasta og hljóðar svo: „Nú er mér óhætt að taka penna í hönd og gera rækilega grín að áíengisvarnanefnd fyrir að vera með nefið ofan í hvers manns koppi,- úr því Bjarni minn ráðherra er búinn að taka afstöðu með mér og lögreglu- stjóranum í áfengismálunum". Þessu líkt hefir Víkverji hugsað eftir ræðu Bjarna Benediktsson ar á Alþingi um lögreglustjór- ann og áfengismálin; það er auð séð á hnútum þeim, sem hann sendir áfengisvarnanefnd í dálk um sínum í dag, því hann er mjög sigri hrósandi. Hvað viðvíkur hinni heimsku- legu samlíkingu Víkverja um buffið og vínið, þá er hún of heimskuleg til þess að vera svaraverð. En ef til þess kæmi að Víkverji gæti bent á mann eða konu, sem hefði orðið viti sínu fjær af buffstykki, þá væri ástæða til þess að taka það mál tii athugunar. Mundu heilbrigð isyfirvöldin áreiðanlega láta málið til sín taka, og sjá um, að hinn sjúki fengi bót meina sinna og það fyrirbyggt, að menn yrðu ósjálfbjatga af buff- stykki. Alltaf eru borgararnir að fræð ast um eitthvað nýtt i lögum landsins. Það nýjasta er: Ef þú virðir að vettugi nógu oft settar reglur rikisins er allt í lagi. Þá sleppur þú við allan málarekst- ur. En það getur orðið þér hættu legt að brjóta af sér einu sinni. Reyndu helzt að brjóta reglur ríkisins þrisvar á dag, stundum f jórum sinnum, eins og lögreglu- stjórinn gerir í sambandi við vínveitingaleyfin, þá skal ekki verða við þér blakað, það verð- ur séð fyrir því á Alþingi. Und- arlegt land ísland; en réttar- farið ennþá undarlegra. Það furðar marga menn og konur innan Sjálfstæðisflokks- ins á afstöðu þeirri, sem Morg- unblaðið hefir tekið í áfengis- málunum. Blaðið virðist berjast hatramlega á móti öllu til úr- bóta í áfengisbölinu, sem hér ríkir, og er fullt af yfirlæti, hroka og gleiðgosaraskap ef það minnist á áfengisvarnanefnd og aðra, sem að þessum málum vinna. Það er mjög óklókt fyrir Sjálfstæðis-blaðið að vera með slíkan málflutning. Þetta er afar viðkvæmt mál flestra foreldra, sem eiga upp- komin börn og hafa miklar á- hyggjur af vinflóðinu og laus- ung þeirri, sem fylgir í kjölfar þess. Mér hefir oft dottið í hug, hvort menn þeir, sem skrifa mest-um áfengismálin í Morgun. blaðinu, og gera grín að mönn- um þeim og konum, sem vilja að bót fáist á þessu mikla vanda máli, séu barnlausir. Þá væri það ef til vill skiljanlegt þótt þeir hafi ekki skilning á þessu mikla áhyggjumáli foreldranna. En þeir, sem eru að koma á legg æsku Islands, vaka oft marga nóttina og eiga í miklu hugar- stríði yfir því, hvort sonurinn eða dóttirin berji upp heimili sitt síðla nætur ósjálfbjarga af víndrykkju. Það er mörg sorg- arbaráttan á milli heimilanna og vínveitingastaðanna. Þessir staðir heyja harða baráttu um örlög æskunnar. Og nú hjálpa íþróttafélögin ekki lengur heim- ilunum í þessari baráttu. Það er ekki bjart framundan, ekkert lát á veitingu vínleyfanna á skemmtistöðunum, þrátt fyrir margítrekaðar áskoranir, að þeim verði hætt. Mikill er mátt ur einstakra manna, að geta ráðið svo miklu um það, hvort æskan drekkur frá sér ráð og rænu eða ekki. Og nú eru íþrótta félögin einnig orðin freistarar æskunnar á nautnalyfjum, sem draga úr henni manndóm og löngun til þess að verða þjóð sinni traustur máttarstólpi í baráttu hennar fyrir tilverurétti sínum. Sjaldan hefir verið nauð synlegra en nú fyrir þjóð vora, að eiga kjarnmikið og hraust æskufólk, sem getur staðið vörð um sjálfstæði okkar, tungu og menningu, í öllu þessu umróti og uppflosnun, sem nú ríkir í heiminum. En peningarnir virð ast vera fyrir öllu hjá ýmsum hér. Það er drjúgur tollur, sem unga fólkið greiðir í vínskatt til handa íþróttafélögunum og veit- ingahúsunum“. Þau tíðindi gerðust á laugar- daginn að Thorolf Smith fór í Vísi að brigzla Víkverja um slysni og greindarleysi í bar- áttunni fyrir drykkjuskapnum og er hart í ári, þegar hrafnarn- ir kroppa augun hver úr öðrum. Annars eru stóru spámennirnir þrír í þeim trúarbrögðum: Vík- verji, Thorolf og Agnar Boga- son, postuli velsæmisins. En næstu bréf um áfengismálin bíða til morguns. Starkaður gamli. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúðu og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför systur okkar SVÖVU EIRÍKSDÓTTIR Herjólfsgötu 16, Hafnarfirði Guðríður Eiríksdóttir Guðrún Eiríksdóttir ísak Eiríksson Hjartanlegustu þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýnt hafa okkur ógleymanlegan kærleika og sam- úð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okk- ar og afa, séra EINARS PÁLSSONAR Jóhanna Eggertsdóttir Briem, börn, tengdabörn og barnabörn. s _____________________

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.