Tíminn - 17.02.1951, Side 1

Tíminn - 17.02.1951, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302, og 81303 AfgreiÖslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 17. febrúar 1951. 40. bla ; „Kunstnerens bus“ í Osló, þar sem íslenzka listsýningin er. Útgerð með mesta méti í Vestm.eyjum í ir Fjölcli aðkomufólks í vertí^arvimia. — Þrjú skip á útleið mcð fisk til Bretlanás. Islenzka listsýningin í Osló mik ill sigur íslenzkra listamanna Þrensnr íslenzkum máluram boðið að sýna í Stoklihólmi, sýsiing' ráðgerð i Bel^ín. íslenz’ca lis'sýningin í Osló hefir beinlínis opnað íslenzk- um lis amönnum leiö út í heiminn, og má gera sér vonir um, að vegna þeirrar athygli, sem hún hefir vakið, muni þeim boðið að sýna víða erlendis hin næstu misseri. Frá fréttaritara Tímans í Vestm.eyjum. Horfur eru á, að útgerð verði með mesta móti í Vest- I mannaeyjum á þessari vertíð. Auk heimabáta verða nokkrir Þremur boðið aðkomubátar að austan og norðan gerðir þaðan út, en mik- Stokkhólmi. ill f jöldi verkafólks víðs vegar að af landinu sækir atvinnu til Eyja og munu flestir, sem ltomnir eru þangað, vera bún- ir að fá vinnu. um. Hinn bæjartogar.'nn Bjarnarey er væntanlegur til Vestmannaeyja með full- fermi í dag og mun hann halda áleiðis til Bretlands samdægurs. Lofsam'egir dómar. Tlöindamaður frá Tímanum átti í gær tal við Guðmund Einarsson frá Miðdal, sem var einn úr hópi íslenzku lista- mannanna, sem fóru til Nor- egs í tilefni af sýningunni, en er nú kominn heim aftur. — Það er óhætt að segja, að þessi íslenzka listsýning í Nor- egi hafi vakið mikla athygli og hlotið góða dóma, Hún hef- ir beint athygli manna, ekki aðerns i Noregi, heldur víða í Evrópulöndum, þar sme blaða menn og listgagnrýnendur hafa skrifað um sýninguna, að íslandi, og aflað íslenzkri list viðurkenningar. að sýna í Fjörugt athafnalíf í Eyjum. í Vestmannaeyjum er enn sem fyrr fjörugt og blómlegt athafnalíf, enda viðeigandi í stærstu verstöð lands'ns. Dag lega róa þaðan nú þegar um 50 bátar en margir eru í þann veginn að byrja. Bætast nýir bátar daglega við róðrabát- ana. Róið hefir verið stanz- laust síðustu dagana og er afli heldur að glæðast hjá línubátunum, Hafa þeir að undanförnu verið með 8—16 skippund í róðri og er það mun betra en fyrst eft'r að róðrar hófust. Eru sjómenn í Vestmannaeyjum því von- góðir enn sem fyrr og treysta á hin ágætu fiskimið Eyjanna sem aldrei hafa brugðizt. ur í Osló fram eftir þessum mánuði, og síðan verður hún send til fimm annarra 'borga í Noregi, þar á meðal Björg- vinjar, Stafangúrs og Þránd- heims. Verður sýningum í Noregi því ekki lokið fyrr en í vor. En þá hefir komið til mála, að listaverkin verði send til Belgiu til sýningar þar. Þann- ig kann að vera, að þessi sýn- ing í Noregi marki tímamót í sögu íslenzkrar myndlistar og verði upphaf fyllstu viður- kenningar á íslenzkri list á er- lendum vattvangi. Góður hagnaður af viðskiptunura við Það er í beimi framhaldi af þessari sýningu, að le’ðir eru að opnast fyrir ís- lenzka listamenn að sýna erlendis, sagði Guðmund- ur ennfremur. Deild norr- ^rá fréttaritara Tímans æna listabandalagsins í * Vestmannaeyjum. Stokkhólmi hefir þegar boð ! Olíusamlagið í Vestmanna- ið þremur íslenzkum list-|eyjum hefir haldið aðalfund málurum að sýna í Stokk- sinn. Fyrir viðskipti sín við fé- hólmi. Eru það þeir Ás- lagið árið 1949 fengú félags- grímur Jónsson, Jóhannes menn endurgreidd 15% af við- Kjarval og Jón Stefánsson. skiptaupphæðinni sem hrein- r,. ! an arð af viðskiptunum við Eg fór tU Stokkhólms til samlagið Ekki £ búig að vertiðar og hafa flestir þeirra Þess að semja til fullnustu um endanlega frá uppgjöri sem komn-r eru þegar fengið Þessa synmgu, og er ákveðiB J J rekgtur ársing 1950 en Fjöld aðkomufólks í vinnu. I Mikill fjöldi aíðkomufólks hefir le.'tað til Vestmanna- eyja í atvinnu nú í byrjun Góður færafiskur út af Papey Vélbáturinn Vörður frá Stöðvarfirði, sem er 24 smálestir að stærð fór i . fyrradag á færaveiöar út!; og suður af Papey. EHefu ^ menn voru á bátnum og | komust þeir í ágætan færa fsk þarna. Drógu þeir á skömmum tíma 27 skip- pund af þorski. Tvær trillj ur frá Stöðvarfirði voru- þarna einnig að veiðum og*' fengu báðar fullfermi eða 5 skippund hvor. Fjórir menn voru á hvorri trillu. Telja sjómenn það ó- venjulega snemmt að fisk- ur komi á miðin á þessum1' tíma. Það er einnig nokk- i uð langt að fara á þessik m;ð, en bátar munu þól róa þangað eitthvað á næst [ unni. • s vinnu við framleiðslustörfin. að þessi sýning verði í sept- í Er margt aðkomufólks norð- embermánuði 1952. Verður an úr landi, en einnig fólk sýningin í húsi sænsku aka- úr öðrum landsfjórðungum. demíunnar, virðulegustu sýn- Enn sem kom'ð er leggja ingarsölum Svía, og fær hver Eyjamenn áherzlu á fryst- hinna þriggja málara til um- ingu aflans, en þegar líða tek ráða sal, sem er 8 sinnum 20 ur á vertíð'na má búast við metrar að stærð. mikilli söltun. Unniö er nú _ . x .. , . !að því að þurrka allmikið Sýning í Belgíu? r3UkSffiP með USk ^ 'magn af saltfiski í f skþurrk j íslenzka listsýningin verð m?;r.a ' . . . , . ! unarhúsi Hraðfrystistöðvar- 1----------------------- Þrju skp frá Eyjum eru Verður fiskur hessi' nú á leið fneð ísfisk til Bret- mr\nar- Ve:rður íiskur þessi , « lands. Eru Þas véiskipis Heigi 15eici"r 111 Ameni!u- i Husmæoranamskeiö Helgason með um 100 smá- lestir af fiski, aðallega e’gin afla og togarinn Elliðaey, sem kom með fullfermi af veið- Ungur maður hverfur Siðastliðinn miðvikudag fór ungur maður, Guðjón Jónas- son frá Hofsósi, að heiman frá Stapakoti í Njarðvík, og hefir ekki komið heim. Guð- jón mun vera rösklega tvítug- ur að aldri. Lögreglan á Keflavíkurvelli og í Hafnarfirði og rannsókn- arlögreglan í Reykjavík óska þess, að þeir geri viðvart, er vitað er, að arðurinn nemur i kunna að hafa orðiö varir við miklum fjárhæðum. I Guðjón. Merkjasala Kvenna- deildar S.V.Í. Drengur verður fyr-, ^ Kirkjub.klaustri ó ir bíl í Hafnarfirði íbúðarhús á Svalbarðs- eyri brann í fyrrinótt Iiinhíilð eyðilajgðist allt óválryiígl. Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í fyrrinótt brann til grunna lítið. einlyft timburhús á Svalbarðsströnd, eign Einars Jóhannessonar og konu hans, Ónýttust allir innanstokksmunir í eldinum. Skömmu fyrir hádegi í gær varð átta ára drengur fyrir bíl á Strandgötu í Hafnarfirði, þar sem hann var að leik á skíðasleða. Hlaut hann all- Kvennadeild Slysavarnafé- mikil meiðsl á andliti og öxl, lags íslands efn'.r til merkja- og var fluttur í sjúkrahús, en sölu í dag til ágóða fyrir starf semi sína. Merkin verða seld á götum bæjarins og ættu menn að styrkja þessa nýtu starfsemi með því að bera merki deildarinnar i dag. leið sæmilega eftir hætti í gærkvöldi. Drengurinn heitir Sigurður Jóhannsson, til heimilis að Hamarsbraut 9. Bíllinn var fólksbíll úr Reykjavík. Frá fréttaritara Timans á Kirkjubæjarklaustri Hér stendur nú yfir ná- skeið í húsmæðrafræðum á vegum kvenfélagssamtak- anna. Eru tíu námsmeyjar á námskeiðinu og eru kenndar flestar venjulegar námsgrein ar húsmæðra bæði bóklegar og verklegar. Námskeiðið hófst seinna en ætlað var eft ir áramótin vegna rafmagns skort er stafaði af miklum þurrviðrum framan af vetri. .Nú er komið nóg af rafmagni á ný. Enginn hafði búið í húsi þessu að undanförnu, því að eigandinn, Einar Jóhannes- son var í sjúkrahúsi á Akur- eyri, og annað fólk ekki held- ur í því þann tíma. í fyrradag var farið að hita húsið upp, því að eigendur ætluðu að flytj a í það nú þessa dagana, en í fyrrinótt kom svo eldur upp í því, og brann það til ösku, án þess að yrði gert. Innbúið mun hafa verið ó- vátryggt, og verður tómleg heimkoma eigandans af sjúkrahúsinu. Fimm gömlu tog- aranna á veiðar Það er líklegt, að innan skamms hefji fimm hinna gömlu togara veiðar, og verði afli þeirra lagður upi t'l vinnslu hér í Reykja- vík. Þessi ráðstöfun mun bæta að talsverðu leyti ui atvinnuleysi því, sem héi er, og skapa aukna fram leiðslu og gjaldeyristekju. »

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.