Tíminn - 17.02.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1951, Blaðsíða 4
W>W'' TÍMINN, laugardag nn 17. febrúar 1951. 40. blað. Deilan um Stakkavík Herra Teitur Eyjólfsson .efir aftur farið á stúfana ' arðandi leigusamning minn kotinu Stakkavík í Selvogi. Hestum hefði þó fundist það íóg að tiu þekktir óg trúverð- tgir menn vottuðu það hér í ólaðinu 30. f.m., að hann í 'rein sinni 12. s.m. hefði farið ::neð blekkingar og staðlausa otafi. Ég hefi frétt utan að iríér um þessar greinar Teits, tn látið mér hægt um að lesa þær og enn hægara um að vara þeim. Ég hefi hagað hveíjum mínum hlut þarna yðra á þann veg, að hrepp- , tjórinn í Selvogi og Teitur aágur hans, eða hver sá, sem tann beitti fyrir sig, gæti ,-kki með sannindum fundið t mér neinn höggstað. Ég tók vægum tökum á Teiti í svari mínu, því að ég /eit að það getur hent jafn- vel hina beztu menn að ■ -laupa á sig. Slíkt kom meira , .ð segja fyrir sjálfan Pál post uia. En Páll lét af öllum sín- ,m illvirkjum og snerist til ;etri vegar. Það hefði Teitur : Eyvindartungu tæplega gert hans sporum. Það er fyrst á þessu stigi, sem leiðirnar skipt r.st. Ðrengskaparmaðurinn ját x mistök sín, biður afsökun- r og sættist við guð og menn, rn upp í hinum kemur aftur móti teitmennskan. Hann ætlar svo sem að sýna, að rann sé svo sem ekki neinn ítill karl, sem láti í minni _ okann fyrir neinum, heldur emur hann höfðinu við stein :in, jafnvel þó að hann roti ig á honum. Það hefi ég eftir góðum veitunga Teits, að hann hafi ,-Kki verið jafn upplitsdjarfur heima í héraði, en teldi sér .von um nokkra. uppreisn, ef :ann kæmist í nýja skreiðar- :erð suður í Selvog. Ég hefi „engiö nákvæmar fregnir af : eirri för, sem reyndist Teiti uilmæðusöm. Sums staðar var íann sneyptur fyrir fram- vomu sína, en hann afsakaði . ig með ókunnugleika á því . aáli, sem hann hafði verið ; ð skrifa um. Þegar allt þraut, fékk hann : íann einn til þess að sjóða , ér eitt vottorð, loðið, ósatt og f sannað. Manni þessum var : íka skyldast að veita Teiti í : aunum hans, bví efalítið var hað hin sama persóna, sem ; tt hafði Teiti út í þetta mál. En málið skýrist mun betur er :aenn gera sér ljóst, að mað- :r þessi er einmitt mágur Teits. Það hlutu li,ka að liggja 11 þess einhverjar duldar or- : akir, að bóndi ofan úr Laug- rdal skyldi í bláskammdeg- : íu fyllast slíkum fítonskrafti og áhiiga til þess að reyna neð illu eða góðu að losa úr æigu neðsta kotið í afskekkt- t.:sta hreppi Árnessýslu. Allur þessi málflutningur r ?eits er undir fögru yfirskini. >ó ræður þar hvorki ást tii ielvogsbúa né umhyggja fyrir ilungunum í Hlíðarvatni. — iitt hefi ég fregnað með all- Aóðum héimildum, að hér sé im hreint fjölskyldufram- ærslumál þeirra mága að : æöa. En til þess að dylja þetta takmark fer Teitur í grein sinni í gandreið um allt Buðurland, en nemur loks ‘ ins og af tilviljun staðar við Ilíðarvatn í Selvogi. Hvað segir svo þessi blessaði nágur Teits í vottorði sínu? íann hefir einhverntíma, ein livers staðar við Hlíðarvatn, , -> milli fimm og sex tugi Svar til Toits Eyjólfssonar frá Kjartani Sveinssyni veiðiþjófa. Hann er þó senni- lega manna lengst frá því að trúa þessu sjálfur. Það er ekki einu sinni hægt að deila tölu hans með tveimur. Áður en vegurinn kom, meðan 6—8 stunda ferð var að vatninu hvoru megin, getur þetta ekki hafa verið, en eftir að vatnið komst í vegasamband, Jiefi ég jafnan falið einhverjum trú- verðugum manni, sem þang- að hefir farið, að hafa eftir- lit með vatninu þá daga, sem ég hefi ekki verið þar sjálfur. En hafi einhverjir aðskota- menn slæðst þangað, hefi ég oftast frétt til þeirra daginn eftir og venjulega hverjir hafi þar veríð á ferð. En hafi hrepp stjórinn talið sig sjá þenna sæg veiðiþjófa, þá hefði hon- um verið skammar nær að taka þá fasta í embættis- nafni og reka þá inn í rétt, heldur en að notfæra sér af- brot þeirra, sjálfum sér og mági sínum til framdráttar. Hreppstjórinn segir enn- fremur í vottorði sínu, að hann hafi orðið að beita á mig lögfræðingi til þess að fá mig til að greiða gjöld. — Einnig þetta er markleysa ein. Frá skrifstofu sambands ísl. sveitarfélaga fékk ég til- Það er vel að Teitur minn- ist á Pál sýslumann á Selfossi. Ég hefi mætur á ætt þess manns og vil halda hverju þvi til haga, sem honum má verða til sóma, enda hefir hann í þessu máli reynst traustur vinur vina sinna og ríflega það. Teitur segir, að hann hafi sagt mér upp leigu samningi á umræddri jörð. Það er rétt. Hann hefir verið að þessu sér til dundurs ár- um saman. En hvers vegna er ég þá ekki farinn? — Leiga og friðun þessa landssvæðis var stjórnarráðstöfun, og slíka ráðstöfun getur enginn sýslumaður ónýtt, án vitund- ar og gegn vilja viðkomandi ráðuneytis. En hafi Teitur og hreppstjórinn, mágur hans, Vonað að ráðuneytið myndi snúast hugur við þessa sókn þeirra, þá er ég hræddur um, að þeir vérði fyrir vonbrigð- um. Enginn valdamaður vill að tilefpislausu rjúfa gerð- an samning og láta svo hæsta rétt ónýta þær gerðir að nokkrum vikum liðnum með tvöföldum málskostnaði fyr- ir ríkissjóð. Það er næsta einkennilegt, hvers vegna Teitur í grein sinni ræðst á einhvern vinsæl kynningu síðastliðið sumar asta mann í Selvogi, Eyþór í um að þar lægju á mig kröf- Torfabæ, fyrir það eitt, að ur. En er þangað kom, sá ég hann hirði reka á Stakkavík- skrá um útsvör mafgra ára. urfjörum. Þann við, sem nýti- Fæst þeirra hafði ég nokkru legur er, hefir hann sagað og sinni séð eða hugmynd haft klofið og notað í girðingar- um að hefðu verið á mig lögð. staura utan um túnið í Hlíð, Ég samdi um þetta mál við sem hann hefir nytjað, en skrifstofustjórann og fékk smærri sprek hefir hann not hjá þessari stofnun, fyrir hönd hreppsins, fullnaðar- kvittun dags. 9. júní s.l. fyrir öllum útsvarsgreiðslum mín- um til hreppsins til ársloka. —■ Fasteignargjöld, vátrygg- ingu og sýsluvegasjóðsgjöld hefi ég og greitt til áramóta. Um fleiri gjöld veit ég ekki og hefi heldur ekki verið kraf inn. Og um hvað er svo þessi blessaður hreppstj óri að nöldra ? Maður þessi mun hafa ver- ið oddviti áður, en var ekki kosinn í hreppsnefnd síðast. Hann hefir öðru hvoru und- anfarin ár verið að senda á mig kærur, sumar hinar fárán legustu, Flestar hafa þær að lokum hafnað uppi í stjórn- arráði, og ég hefi fengið þær til umsagnar og ég veit ekki til þess, að einn stafkrókur stand eftir af þeim óhrakinn, en nánar skulu þær ásakaniv ekki raktar að sinni. Ég hefði kosið að framkoma þessa manns hefði verið dá- lítið glæsilegri, jafnvel þó að hún hefði verið mér miklu skæðari. Hún hefði þá ekki orðið jafn lágkúruleg og leið- inleg. Hitt er þó miklu alvar- legra, ef hreppstjóri þessi hef ir gefið út vottorð fullt af blekkingum og, að því er virð ist, í embættisnafni. — Ég hefi stundum verið að velta því fyrir mér, ef þessum manni hefði auðnast að verða snæfellskur hreppstjóri, hvern ig þáttur hans hefði þá litið út hjá séra Árna Þórarinssyni En það er víst víðar pottur brotinn en á Snæfellsnesi. En það var þó virðingarverðara við þá snæfellsku hreppstjóra eftir sögunni að dæma, að lika slöttungsmikið mannvit til að bera það uppi. að til eldiviðar. Eg sé ekki hversvegna það ætti frekar að fúna niður í fjörunni eða skolast út aftur heldur en verða til einhvers gagns hin- um ágætu hjónum í Torfabæ. Annar maður nytjar tún- skikan í Stakkavík, og sjálf- ur hreppstjórinn, mágur Teits, falaði af mér fjall- slægjur þessarar jarðar fýr- ir mörgum árum, sem honum voru auðvitað velkomnar, en hvort hann hefir nytjað þær, er mér ókunnugt um. En all- ar þessar slægjur hafa verið svo lítilfjörlegar, að aldrei hefir komið til mála að taka fyrir þær nokkuð endurgjald. Þó að Teitur Eyjóifsson geri hvorki til né frá, þá sýn- ir hann þó viljan fyrir verkið að ala á hinum heimskulega ríg milli sveitafólks og þeirra, sem í kaupstöðum búa. Ætli sundrungin sé ekki þegar næg hjá þessari þjóð? íslend ingar skiptast ekki eftir dval arstöðum á landinu, heldur eftir drengskap hvers og eins og ætterni góðu eða illu. Og ekki veit ég betur en Teitur Eyjólfsson sé bæði uppsprott- inn í sjálfri Reykjavík og upp dreginn þar til fullorðinsára. Mér er það yfir höfuð ó- skiljanlegt, hvað sumir menn fara gáleysislega með mann- orð sitt, því hvernig ætlast þeir til að halda almennum trúnaði, er þeir i einu máli hafa verið staðnir að vísvit- andi rangfærslum? Er það ekki að minnsta kosti á við eitt ærverð, svo ég nefni ekki kýrverð, að menn geti, þegar þeir lita heim að merkum bæ, jafnframt minnst iess, að þar búi merkur bóndi. Þorraþrællinn er í dag. Þar með er þorri á enda og góa gengur í garð á morgun. Þorri hefir verið stórviðralaus að þessu sinni, en samt hefir hann veriö bændum þungur i skauti víða um !und, því að jarðbönn hafa verið mikil og langvinn. Mætti því ætla, dð sumum væri ekki fjarri skapi að taka sér í munn það, sem segir í alþýðu- vísunni gömlu: Góa kemur með gæðin sín, gefst þá nógur hitinn. Fáir sakna þorri þín, þú hefir verið skitinn. Reyndar er eftir að sjá hvern ig góa vinnur til síns vitnis- burðar, en ekki megum við vera of bráðlátir i kröfum til hennar að láta blíðiu sína í té, því að það er gamalt mál, að grimmur skyldi góudagurinn fyrsti, ann- ar og hinn þriðji, — þá mun hún góa góð verða. Við sjáum hvað setur. Það væsir ekki um íþrótta- hreyfinguna núna, því að Vík- verji hefir tekið hana undir verndarvæng sinn. Hann hefir séð það einhvers staðar, að for- maður íþróttasambandsins danska hefir svarað því til, að danskir bindindismenn styddu ekki bindindi en ástunduðu frjálsa hófsemi og er afar hrif inn af þessu og lítur nú upp til Dana og vorkennir íslenzkum íþróttamönnum hvað þeir hafi drengskaparlitla sambands- stjórn. Nú hafa íþróttafélög í Reykja- vík haft nokkrar skemmtanir með vínveitingum og þær raun ar rúmlega annan hvern dag til jafnaðar síðastliðið ár. Víkverji segir, að þessar skemmtanir séu fyrir „rallfólkið“ og Sportblað- ið segir, að þær séu fyrir „al- menning" en ekki „íþrótta- menn“. Það er nú sér á blaði, þó að landslög banni það, að einstök félög fái að hafa sam- komur með vínveitingum fyrir utanfélagsmenn almennt. Hitt er alvarlegra, að þeir, sem þykj- ast kjörnir málsvarar íþrótta- manna tala um íþróttamenn og almenning. Við höfum haft sam úð með íþróttahreyfingunni vegna þess, að við héldum að hún hefði uppeldislega þýðingu fyrir almenning, en þar kemur fram nýtt viðhorf, ef hennar blöð fara að halda því fram, að eðlilegt sé, að „íþróttamenn" afli fjár til sinnar starfsemi, með því, að reka drykkjusam- komur fyrir almenning. Við er- um mörg, sem teljumst til al- mennings og tökum afstöðu til mála eftir þvi, sem að honum snýr, án þess að við ætlum að láta íþróttahreyfinguna í heild gjalda þess, þó að eitthvað sé sagt í Sporti. — En í Þjóðvilj anum er því haldið fram, að hundrað þúsund krónur af tekj um íþróttafélaganna gangi ár- lega til að kaupa verðlauna- peninga á íþróttamennina. En vínveitingaleyfi íþróttafé- laganna eru ekki nema nokkur hluti, og það litill hluti,. þeirra vínveitingaleyfa, sem veitt eru. Það má engu síður nefna stjórn málafélögin, fylgjandi ýmsum flokkum, og ýmiskonar gervi- félög jafnvel að því er virðist. Um það verður þó engln skrá birt hér að þessu sinni, en að- eins skal segja þetta: Ef menn vilja taka þessi mál hreinlega föstum og ákveðnum tökum, þá er nauðsynlegt að birt sé sund- urliðuð skrá og skýrsla um leyf- in, svo að þróun málsins liggi Ijós fyrir og gera megi sér grein fyrir því, hvaða öfl hafa hér einkum verið að verki. Sé allt hreint og ekkert að fela í þess- um málum, þá ætti það að vera æskilegast fyrir alla að gögnin verði lögð á borðið. Bindindismenn munu að sjálf sögðu halda áfram að vinna að því, að flestar samkomur og samsæti verði laus við áfengið, því að það er drykkjutízka sam kvæmislífs og skemmtanalífs, sem fyrst og fremst útbreiðir drepið í þjóðlífinu. Og því munu bindindismenn ævinlega gefa því gaum hverjir eru með þeim og hverjir á móti í þeim efnum. Persónulegar þakkir svo að lokum. Ég vil þakka öllum þeim, sem hafa látið mig og Tímar.n njóta velvildar vegna þess, að þeim, sem taka málstað bind- indisins hefir verið tekið með gestrisni. Ég kemst ekki yfir að svara persónulega öllum þeim, sem látið hafa slíkt þakk- læti í ljós, en ég vil um leið og ég þakka áminna þá um að láta það jafnan koma fram hvort þeim líkar betur eða ver, því að það er eina ráðið til þess, að vilji þeirra verði áhrifaafl. Ef ykkur finnst eitthvað að virða við Tímann vegna afstöðu hans í áfengismálum, þá skuluð þið láta það heyrast og sjást í verki. Starkaður gamli. þegar þeir á annað borð vilduK Teitur telur í grein sinni, vera slóttugir, þá höfðu þelr að grunur leiki á, að einhverj ir hafi farið með dynamit í (FramhaTd á 7. si5u.) Bændur Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær kaupfélögun- um til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til, færa yður heim sanninn um það, að með því móti fáið þér hag- stæðast verð. Samband ísl.samvinnufélaga ^Frestið ekki lengur, að gerast m áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.