Tíminn - 17.02.1951, Page 5
40. blað.
TÍMINN, laugardaginn 17. febrúar 1951.
5
lAmyurd. 17. feb.
Erlent lánsfé og
landbúnaðurinn
■ ERLENT YFIRLIT:
Vinnubrögð Trumans forseta
Kostii* lians sem sljóriianila fclast m. a. í
|iví, að hann velur sér heppilega samstarfs-
menn og sýnir |>cim fullan triínað
Nýlega birtist í jafnaðar-
mannablöðum á Norðurlönd-
um einskonar friðarávarp frá
norrænu alþýðuflokkunum og
verkalýðssamtökunum. í
nokkrum blaðanna birtist jafn
framt yfirlit um fylgi þess-
ara flokka við seinustu þing-
kosningar, og var m.a. greind
'ur hundraðshluti þeirra af
greiddum atkvæðum. Það yf-
irlit leit þannig út: Svíþjóð
48,7%, Noregur 45.7%, Dan-
mörk 39.6%, ísland 16.5%.
Þessar tölur sýna ljóslega,
hve miklu minna fylgi Alþýðu
flokkurinn á að fagna hér en
hliðstæðir flokkar í nágranna
löndunum. Ástæðan til þess er
tæplega sú, að almenningur
hér sé eitthvað ómóttækilegri
fyrir raunhæfa umbótastefnu
en alþýða hinna Norðurland- |
anna. Orsökin er áreiðanlega
sú ein, að Alþýðuflokkurinn
hér hefir haft önnur vinnu-
brögð en hinir flokkarnir og,
tekið seinheppnari afstöðu til
mála en þeir.
Nýtt dæmi um það, hve Al-
þýðuflokkurinn er seinhepp-
inn í málefnalegri afstöðu
sinni er barátta sú, er hann
hefir nú hafið undir forustu
Stefáns Jóhanns gegn 15
millj. kr. lántöku erlendis í
þágu landbúnaðarins.
Það er vissulega rétt að
sýna þarf hæfilega varúð í
erlendum lántökum. Meðal
annars þarf að fylgja þeirri
reglu, að taka ekki erlent
lánsfé til annarra atvinnu-
vega en þeirra, er annaðhvort
spara erlendan gjaldeyri eða
afla hans. Engin atvinnuveg-
ur sparar meiri innflutning
en landbúnaðurinn, auk þess
sem fullar horfur eru á, að
hann muni geta flutt út vör
ur í vaxandi mæli á komandi
árum.
Annað atriði, sem taka þarf
tillit til i sambandi við er-
lendar lántökur, er að verja
lánsfénu aðeins til traustra
fyrirtækja eða atvinnuvega,
sem sýnt er að skila
því aftur og láta það ekki
verða eyðslueyri. Reynslan
hefir sýnt og sannað, að eng-
inn atvinnuvegur er jafn-
traustur í þessu tilliti og land
búnaðurinn-.
Þriðja atriðið er svo það,
að ekki verður komist hjá
því að taka nokkurt erlent fé
að láni, ef ekki á að skapast
óeðlileg stöðvun í framfara-
málum landsmanna. Þetta
gera líka allar fjármagnslitl-
ar þjóðir um þessar mundir.
En lánsfénu verður vitan-
lega að verja til réttra undir-
stöðuframkvæmda, ef vel á
að fara. Hér er vissulega ekki
hægt að ráðast í aðrar fram-
kvæmdir, sem eru öllu lík-
legri til að tryggja atvinnu og
afkomu almennings á kom-
andi árum, en ræktun lands-
ins og eflingu landbúnaðar-
ins. Pétur Ottesen benti á
það í ágætri ræðu á þingi í
fyrradag, hve miklu meira
framtíðaröryggi væri fólgið i
því að verja þessu fé til at-
vinnuvegar, sem byggði á
ræktun, en atvinnuvegar,sem
byggði á rányrkju, eins og
sjávarútvegurinn. Sjávarút-
vegurinn væri aö sönnu góðs
Sennilega er enginn maður
oftar nefndur í fréttum blaða
og útvarps um þessar mundir
en Truman Bandaríkjaforseti,
enda keiriur hann eðlilega
manna mest við sögu sem stjórn
andi þess stórveldis, sem nú
mun voldugast í heiminum. Eins
og að líkum lætur, eru skoðanir
manna um Truman mjög skipt-
ar og það ekki sízt meðal þjóðar
hans, sem er vön því að láta
álit sitt hispurslaust í ljós. Það
sýnir vel iriun vestræns lýðræðis
og austræns einveldis, að Banda
ríkjamenn gagnrýna forustu-
menn síng, vægðarlaust, ef þeim
bíður svo við að horfa, en Rúss-
ar verðaað syngja stjórnarherr-
um símim lof og dýrð, hvort
sem þeim líkar betur eða ver.
Hér erú ekki tök á því að
rekja það, Sem einkum er sagt
um Truirian með og móti. Hann
verður vafalaust aldrei talinn
til andlegra stórmenna á borð
við Roosevelt og Churchill, en
ekki er óliklegt, að hann hljóti
síðar þau eftirmæli að hafa
verið hyg:ginn og farsæll stjórn-
andi. á vissan hátt má segja,
að Trumari og Attlee svipi tals-
vert saman. Þeir eru vinnusam-
ir, traustir og heiðarlegir óg er
yfirleitt yiðurkennt, að þeir vilji
gera sitt- bezta. Truman getur
haft þaö til að vera ógætnari í
orðum, e.n það liggur sennilega
mest í því, að stjórnmálamenn
í Bandaríkjunum haga málflutn
ingi síriiím á annan veg en
brezkir Stjórnmálamenn og
mætti jafrivél segja, að að því
leyti svipaöi þeim meira til ís-
lendinga,
Eftirfarandi grein birtist ný-
lega í „Arbeiderbladet" norska
og er eftir David C. Williams.
Þar er nokkuð sagt frá því,
hvernig Truman forseti hagar
vinnubrögðum sínum:
Vandasamt starf.
— Truman forseti flutti þing
inu í Washington þrjár pierki-
legar ræður í jánúarmánuði.
Pyrst var ræða hans um ástand
ríkisins, almennt yfirlit yfir
þjóðarhagi. Svo var fjárhagslegt
yfirlit og síðast fjárlagaræðan.
Auk þessa alls hefir forsetinn
tekið fullan þátt í umræðum
þeim, sem staðið hafa í þinginu
um utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna og þatttöku þeirra í heims
málunum, Truman forseti hefir
nú forustuna í viðnáminu gegn
kommúnismanum ®g er því skot
spónn þeirra, sem ekki líkar það,
sem þar gerist, og því engu síður
landa sinna, sem eru andvígir
utanríkisstefnu stjórnarinnar.
Hvernig tekst svo Harry S.
Truman, miðlungs Ameríku-
manni frá miðvesturríkinu
Missouri, að gegna þessu örlaga-
ríka hlutverki, sem alltaf verður
erfiðara og erfiðara?
Nokkurra þreytumerkja hefir
þótt gæta hjá forsetanum und-
anfarið. Hann hefði mátt hnit-
miða orðalag sitt um kjarnorku
sprengjur betur, þó að blöðin
eigi aðalsökina á því, sem á
gekk út af því. Hann hefir líka
skrifað helzt til vanhugsuð
einkabréf. Hljómlistardómari,
sem skrifaði um söng forseta-
dótturinnar og lét sér fátt um
finnast, fékk ósvífið bréf frá
forsetanum og blöðin náðu í
það og birtu það. Yfirleitt skilja
Bandaríkjamenn, að það er
örðugt fyrir forsetann að sam-
eina opinbert líf og einkalíf það,
sem hann þráir, og því fyrir-
gefa þeir forsetanum, þó að
stundum gæti þess að hann er
mannlegur.
MikiII reglumaður.
Yfirleitt má segja, að Tru-
man gegni hlutverki sínu undra
vel. Skýringin er meðal annars
sú, að hann er reglumaður í
lifnaðarháttum. Hann vaknar
á sjöttu stundu að morgni og
les blöðin í rúminu. Klukkan
hálf átta fer hann morgun-
göngu og vaka þá borgaralega
klæddir lögreglumenn trúlega
yfir honum. Síðan fær hann sér
venjulegan amerískan morgun-
verð. Þar er á borðum ávextir,
egg, ristað brauð og kaffi. Að
því loknu byrjar hann dagsverk
ið. Ef tóm vinnst til er hann
vanur að leggjast til sunds síð-
degis í einkasundlaug við bað-
herbergi hvíta hússins. Klukkan
7 snæðir hann dagverð með
konu sinni og dóttur. Kvöldin
notar hann til lesturs, og les
þá einkum sagnfræðrit, eða
hann leikur á píanó, helzt lög
eftir Chopin. Hann háttar klukk
an 11 og sofnar strax. Eina
andvökunóttina, sem hann hef
ir átt um dágana, var nóttin
áður en Margrét dóttir hans
söng opinberlega í fyrsta skipti.
Truman og
samstarfsmenn hans.
Truman hefir lært að hlífa
sér með því að fylgja fyrsta
boðorði allrar góðrar stjórnar,
Vínveitingaleyfi
lögreglustjóra
Bréf frá samtökum bindind-
ismanna til Alþingis og for-
manna þingflokkanna.
Fulltrúar ýmsra bindindis-
samtaka í landinu hafa sent
Alþingi og forráðamönnum
þingflokkanna svolátandi
bréf:
Vér undirritaðir, í hinum
ýmsu félagasamtökum bind-
indismanna, leyfum oss hér
með að fara þess á leit við
hiö háa Alþingi, að það taki
til rækilegrar athugunar og
úrlausnar deilumál það, sem
risið er út af hinum tíðu vin-
að deila ábyrgð og önnum á veitingaleyfum lögreglustjór-
samstarfsmennina. Þar hafa ans í Reykjavík.
takmarkanir hans orðið hon-j Vér lítum svo á, að hverj-
um til hjálpar. Forsetinn er um manni séu auðskilin laga
yfirlætislaus maður. Hann þyk- fyrirmæli þau, sem lögreglu-
ist ekki einn hafa vit á öllu. stjóranum eru sett varöandi
Hann velur sér að samstarfs- sujjar íeyfisveitingar. En við
ir á og sýnir þeim næstum tak- umræður a Alþingi, vegna
markalaust traust. Roosevelt fyrirspurnar þar um þessar
lét sér vel líka ágreining meðal Vínveitingar, taldi dómsmála
samstarfsmanna sinna og miðl- ráðherra, að reglugerðin væri
aði síðan málum og skar„sjálf- „mjög óljós og eftir bókstafs-
ur úr. Truman lítur hins vegar ins hljóðan nánast ófram-
á það, sem einkenni slæmrar
stjórriar, ef ágreiningur er milli
æðstu manna innbyrðis. Þegar
hann varð þess var, að Louis
Johnson landvarnarmálaráð-
herra baktalaði Acheson
utanríkismálaráðherra, lét hann
Johnson víkja frá störfum, og
Stóð þó forsetinn sjálfur í póli-
tískri þakkarskuld við hann.
Truman er ekki háfleygur
gáfumaður og hann kann held-
ur ekki við sig í slíkum félags-
skap. Hann hvorki getur né vill
safna að sér andans mönnum
eins og Roosevelt gerði og gáfu
honura bæði margar góðar hug-
myndir og fánýt slagorð. Ráðu-
nautar Trumans eru rólegri
menn. Það er meira jafnvægi yf
ir þeim. Það hefir verið sagt,
að munurinn á New Deal-mönn-
um Roosevelts og Fair Deal-
mönnum Trumans væru 6 þuml
ungar ummáls í beltisstað.
Truman og
verkalýðssamtökin.
Hin heiðarlegu sjónarmið for-
setans eru því takmörkuð vegna
þess, að víðsýni og hugarflug
(Framhald á 6. siðu )
Raddir nábúanna
kvæmanleg.“
Vér teljum oss eiga rétt til
þeirrar kröfu, að hið háa Al-
þingi felli sinn dóm í þessu
máli. Sé reglugerðin skýr, eins
og oss finnst hún vera, ber
löggæzlunni að sjá um, að
tekið verði fyrir frekleg brot
á henni, en fallist Alþingi á
álit hæstvirts dómsmálaráð-
herra, um að reglugerðin sé
mjög óljós, ber því að setja
skýr ákvæði um vínveitinga-
leyfi, ef þau eiga að vera nokk
ur. Það er bæði vansæmd ráða
mönnum þjóðarinnar og skað
legt almennu siðferði í land-
inu, og ekki sízt uppvaxandi
æskulýð, að láta svo standa,
sem verið hefir.
Vér treystum því, að hið
háa Alþingi vindi bráðan bug
að því að kippa þessu í við-
unandi horf.
Virðingarfyllst,
Stórstúka íslands, I.O.G.T.:
Kristinn Stefánsson, Sigfús
Sigurhjartarson, Björn Magn
ússon.
Umdæmisstúkan Nr. 1:
Sverrir Jónsson, Guðgeir Jóns
son.
Áfengisvarnarnefnd kvenna
Viktoría Bjarnadóttir, Guð-
makleguí og hefði líka fengið
sinn bróðurpart á undanförn
um árum, en því mætti ekki
gleyma, að hann væri byggð-
ur á rányrkju, og víða væru
fiskimið tekin að bregðast
vegna hennar, t.d. fyrir Vest-
fjörðum.;.
Öllum þessum grundvallar-
atriðum gleymdi Alþýðuflokk
urinn, er hann tók þá afstöðu
að ráðast gegn lántöku í
þágu landbúnaðarins. Hann
lýsti sig fylgjandi lántöku til
togarakaupa og það stóð ekki
á honum að veita Marshall-
lánsfé til síldarverksmiðju-
bygginga. Hann virðist telja
hyggilegt að binda erlenda
lánsféð eingöngu við atvinnu-
vegi, sem byggja á áhættu-
samri rányrkju og happdrætt
isgróða, en telur hættulegt að
verja fénu til ræktunar. Hon-
um sést yfir það, að hér þarf
að vera nauðsynlegt jafn-
vægi, ef ekki á illa að fara.
Ekki er ósennilegt, að Ste-
fán Jóhann, er telur sig klók-
an og leikinn stjórnmála-
mann, hafi tekið þessa af-
stöðu vegna þess, að hann
hafi talið hana vænlega til
fylgis meðal kaupstaðabúa.
Það hefir því miður stund-
um tekist að afla sér fylgis
með því i bæjunum að ala á
ríg í garð sveitanna og galt
Alþýðuflokkurinn þess rang-
lega, er hann studdi afurða-
sölulögin af miklum dreng-
skap á sínum tíma. En sem
betur fer, er þessi hugsunar-
háttur hjá kaupstaðarbúum
óðum að hverfa og þeir sjá
og skilja nauðsyn þess, að hér
sé rekinn blómlegur landbún-
aður.Það væri því leiðinlegt
óhapp, ef Alþýðuflokkurinn
ætlaði nú að reyna að vinria
upp álit sitt með því að ala á
ríg, sem einu sinni varð hon-
um ranglega til falls. Hitt er
áreiðanlega miklu vænlegra
bæði fyrir hann sjálfan og
þjóðina í heild, að hann fylgi
því fordæmi norrænna
bræðraflokka sinna að sýna
landbúnaðinum fulla viður-
kenningu og stuðla þannig að
því, að með verkamönnum og
bændum geti tekist gott sam-
starf, því að samvinna þess-
ara stétta er þjóðarnauðsyn.
í ritstjórnargrein í Mbl. seg-
ir svo í gær:
„Einn af þingmönnum Al- j ný Gilsdóttir.
þýðuflokksins komst þannig að j Samvinnunefnd bindindis-
orði í þingræðu í gær, að manna: Pétur Sigurðsson,
Gísli Sigurbjörnsson.
Þingstúka Reykjavíkur:
Einar Björnsson, Kristinn
Vilhjálmsson.
Áfengisvarnanefnd Reykja
víkur: Þorsteinn J. Sigurðs-
son, Árni Óla.
Það er vissulega ánægju-
legt, að samtök bindindis-
manna skuli láta þetta mál
til sín taka. Hins vegar er það
vafasöm leið að snúa sér til
Alþingis og heimta af því
lagaskýringar. Sannleikurinn
er líka sá, að lagafyrirmæli
hættulegt væri að skapa aukna
kaupgetu án þess að nokkur
ný verðmæti yrðu jafnframt
til. Slíkt hlyti að leiða af sér
aukna verðbólgu. — Taldi þing
maðurinn þannig myndaða
kaupgetu byggða á „rangri og
mjög varhugaverðri stefnu".
Einstaka sinnum rofar ör-
lítið til í hugum Alþýðuflokks-
manna. Um það blandast eng-
um hugur, að þessi yfirlýsing
hefur við fyllstu rök að styðj-
ast. En hagar Alþýðuflokkur-
inn stefnu sinni og baráttu í
samræmi við hana? Sannar-
lega ekki. — Þvert á móti.
Hann hefur ásamt kommún-
istum lagt höfuðáherzlu á það þau, sem lögreglustjóranum
undanfarið að boða nauðsyn j eru sett varðandi vinveiting-
kauphækkana, alveg án tillits ar, eru „auðskilin hverjum
til þess, hvort nokkur ný verð
mæti hefðu skapast, sem stað-
ið gætu undir þeim. Hann hef-
ur nieð öðrum orðum verið að ■. *__ ,. . „
berjast fyrir aukinni verðbplgu j °®. ^7^^®
samkvæmt kenningu þing- "
manni,“ eins og það er orð-
að í framangreindn bréfl. —
Lögbrot lögreglustjórans eru
Það, sem bindindissamtök-
mannsins. Það sem að helzt í in og bindindismenn eiga að
hann varast vann varð þó að
koma yfir hann!!!“
Það sannast á Alþýðuflokkn
um, að ekki er alltaf nægilegt
að vita það rétta, þegar kjark
og vilja vantar til að fylgja
því fram.
gera, er að krefjast þess, að
dómsmálaráðherra hætti öll-
um vífilengjum og hlutist til
um að lögum sé framfylgt og
brotlegúm embættismönnum
refsað- Ef lögreglustjóra helst
(Framhald á 7. siðu.V