Tíminn - 17.02.1951, Blaðsíða 7
40. blað.
TÍMINN, Iaugardag'nn 17. febrúar 1951.
7
Ofnasmiðjan sýnir framleiðsi
sínaí í skemmugfueganum
Mesía athygli vekja eMSmsvaskar og elsl-
I*iíslá®r3 úr rySírín stáli.
Ofnaverksmiðjan h. f. hefir efnf til sýningar á nokkru af
framleiðslu siinni í skemmugíugganum í Austurstræti.
Staðnæmdusí margir framxn við gluggann í gær og virtu
muni þá, sem þar voru, fyrir sér með athygli. Þarna eru
sýndir tveir vaskar með ryðfríu eldhúsbarði og einn er-
lendur til samanburðar.
Einnig eru þarna sýndir Þarna er einnig til sýnis ein-
ýmsir smámunir úr ryðfríu íaldur vaskur í borði, sem «.r
stáli, svo sem trog, kökuföt, 90x55 sm„ með baki og vatus-
smjördiskar, glasabakkar, lás- Þennan vask vill verk-
öskubakkar o. fl. Ennfremur smiðjan helzt ímiða í fjölda-
er þarna járnskápur fyrir raf- íramleiðslu og hafa á „lager“.
magnsöryggi mjög hagkvæm- Söluverðið yrði þá kr. 650.00
ur í stórar og litlar íbúðir og °8 af Því erl. gjaldeyrir kr.
er hann samþykktur af raf- 185.00.
fangaprófun ríkisins.
Her S.Þ. stenzt
ölS áhlaup
Mjög harðir bardagar ge's-
uðu í gær norður af V/onju
í Kóreu og reyndu kommún-
istar hvað eftir annað að
hrekja hersveitir S.Þ. úr stöðv
um sínum og ná ýmsum m'k
ilsverðum stcðum svo sem
Wonju og vegum þar í nánd.
Ein’.i g reyndu hersveitir hvað
eftir annað að komast suður
yfir Han-fljct. Á öllum þess-
um stöðum héldu hersveit r
SÞ. velli og brutu áhlaupin
á bak aftur við m kið mann-
fall norðurhersins.
Um 15 míiur suðaustur af
Wcnju stfðu harðir bardagar
og austur af Seoul be ttu kín
verskar hersveitir miklu stór
skotalið'.
Árás r voru gerðar á tvær
borgir á austurströndinni,
Wonsan og Kujo litlu sunnar.
í
ÞJODLEIKHUSÍÐ
Laugardag kl. 15 og 20.
Sna?dt*utin§ii&'iaa
Sunnudag kl. 15.
Snædrottiilngm
Sunnudag kl. 20.
Flekkaðar hendur
Aðgöngumiðar seldir frá kl.1
13.15—20.00 daginn fyrir sýning 1
ardag og sýningardag.
Tekið 'a móti pöntunum
Sími 80000.
Sá innlendi miklu ódýrari.
Það, sem ef til vill vekur
mesta athygli vegfarenda, er
það, hve vaskar Ofpasmiðj-
unnar eru miklu ódýrari en
sá útlendi.
Stærri vaskur Ofnasmiðj -
unnar er tvöfaldur, uppþvotta
vaskur með tappa, og skol-
vaskur með fastri rist. Stærð
vaskanna er mjög svipuð og
þeirra útlendu, en í þeim eru
ristarnar lausar, sem vafa-
samt er, að sé til bóta. Borð
innlenda vasksins er 120x55 ’
sm. og 15 sm. bak, en erlenda
borðið er 120x52 sm. og bak-
laust, en með lágum kanti að
aftan. Innlenda borðinu fylg-
ir krómaður blöndunarkrani,
með sveifluröri, og áfastur
vatnslás fyrir báða vaskana.
En erlenda borðinu fylgir
hvorki sveiflukrani, bak né
vatnslás. Hahn er eðlilega
„lager“ framleiðsla og kost-
aði, er hann var keyptur hjá
innflytjanda í desember s. 1.,
kr. 1402,50. Er nóta verzlunar-
innar til sýnis þarna með á-
ritun verðgæzlustjóra um að
verðið sé rétt.
Kaupandi ákveður stærðina.
Innlendi vaskurinn er smíð-
aður eftir sérstöku máli pant-
anda, og kostar kr. 1280.00
með vatnslás, baki og blönd-
unarkrana. Virðist smíði hans
og frágangur öllu betra en
þess erlenda. Vaskur af sömu
stærð og sá erlendi, og fylgir
þá ekki vatnslás, blöndunar-
krani né bak, myndi kosta hjá
Ofnasmiðjunni kr. 995.00 og
efnið í hann kr. 210.00 í erl.
gjaldeyri. En erlendi vaskur-
inn kostar í erlendum gjald-
eyri kr. 698.00. Má þannig fá
fyrir innkaupsverðið efni í
sem næst 3y2 vask. En auk
þess er erlendi vaskurinn
krónum 407.50 dýrari, eða
41%. Þess er líka og að geta,
að erlendu „lager“vaskarnir
passa sjaldan i það pláss, rem
þeim er ætlað, en Ofnasmiðj-
an smiðar sína vaska að ósk-
um hvers og eins.
Barátta S.Þ. fyrir bætt
um heilbrigðisháttum
Dönsk lijiikrunarkoiia sejíir frá starfinu
Jörð
óskast til leigu sunnanlands.
Kaup á jörðinni gætu komið
til greina.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
1. marz, merkt 44.
Karlmemvrnir, sem í þess
ari de ld voru, störfuðu eink-
um að því að dreifa DDT til
þess að eyða flugnastofnin-
um, safna malaríumýi til
rannsókna, sinna sjúkling-
um og skrifa skýrslur. Hjúkr
unarkonan var í daglegu sam
bandi viö íbúana og átti að
kenna þeim ýmsar heilbrigð-
isreglur.
28. febrúar skrifar hún í
dagbók sína: Heimsótti þorp
in Meppad, Manthoni og Pun-
joola. Eftir að hafa farið yfir
margar ár og læki, festist
jepp nn loks og varð ekki b'f-
að. Þorpin þarna eru undir
fjallshlíðunum, og húsin mjög
dreifð. Sum húsin eru ekki
annað en trjágre'nar og
pálmablöð. En fólkið í hreys-
unum var alls óhrætt við gest
ina, ekki einu sinni feim'ð.
Það kom til okkar og talaði
vð okkur um erfðle ka sína.
Heimsókn i hreysin.
Þegar það hafði losað bíl-
inn, fór Inga Bille-Brahe í
heimsókn í hreysin. Þar tal-
aði hún meðal annars við
konu, er nokkrum dögum áð-
ur hafði fætt andvana barn.
Þetta varð 11 þess, að hún
fór að safna þarna skýrslum
um barnsfæðingar og barna
dauða og kynna sér, hvað
l'tlu börnunum væri gefið að
borða. Mæðurnar höfðu oft
litla hugmynd um, hvaða
fæða hentaði bcrnunum, og
afleiðing af óhepp legri fæðu
var mikill barnadauðl. Það
er líka dýrt að kaupa mjólk
og egg — fólkið hefr ekki
ráð á því. Það er svo dýrt að
ala e'na geit, að jafnvel skóla
kennari þorpsins hafði ekki
efni á því. En auk þess er
skortur á grænmeti.
Næsta sporið í þessum mál-
um var það', að skólakennar-
inn í þorp'nu Etakkere var
fenginn til þess_að beita sér
MARMAKI
Eftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
f Sýning í Iðnó annað kvöld,
Dónsk hjukrunarkona, Inga Bille-Brahe, sem starfaði í sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðar
Indlandi á vegum barnahjálpar og heilbrigðisstofnunar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191.
Sameinuðu þjóðanna, liefir lýst ástandinu þar. Hún kom til
Indlands í september 1949 og tók þátt í baráttunni gegn
malaríunni í ríkinu Mysore, en var síðan flutt suður til
Malabar, þar sem hún með indverska aðstoðarstúlku, Jósef-
ínu Davasahayam og hafði aðalbækistöð í Nilambur, bæ
með tuttugu þúsund íbúa. Dagbókarbrot hennar lýsa störf-
um hennar og erfiðleikum.
fyrir því, að börnin ryddu
land og byrjuðu ræktun nær-
ingarmik lla matjurta.
SKKPAUTCeKO
RIKISINS
Þegar trúarbrögð n eru í
vegi.
í þorpinu Karuvarakandu
rannsakað hj úkrunarkonan
og aðstoðarstúlka hennar
melt ngartruflanir skóla-
barna. Það reyndust ormar
í meltingarfærum margra
barnanna.
Útrýming marlaríunnar er
meðal annars fólgin í því,
að dre'fa DDT um híbýli
manna. E'trið drepur flugur,
sem fljúga inn í húsin. Sér-
staklega er nrkil stund lögð
á þetta í húsin, þar sem mal-
arían hefir verið, því að á
slíka staði sælcja flugurnar
smit ð og bera það síðan með
sér. í dagbók hjúkrunarkon-
unnar segir:
„í Karulayi komust við að
raun um, að hús'n höfðu ver-
ið kölkuð, eftir að við dre’fð-
um þar DDT. Það kom í ljós,
að það var trúars ður að.
kalka húsin hátt og lágt, erj
einhver hafði verið ve:kur.“,
Þann'g kölkuðu Indverjar
yfir flugnaeitrið í beztu trú
og gerðu það óvirkt.
Mikill árangur.
En þótt við m;kla erfið-
leika sé að stríða og þessi
barátta gegn sjúkdómum og
vanþekk ngu með litlum
mannafla og ónógum hjálpar
tækjum virðist í fljótu bragði
vonlítið verk, hefir samt
náðzt verulegur árangur.
Læknir, sem heimsótt hef r
stöð'na í Nilambur segir, að
allt sé að verða þar hrein-
legra en áður. Göturnar eru
sópaðar, börnin eru farin að
bursta tennur sínar og nota
mulin v ðarkol sem tann-
duft og unga fólkið er far-
ið að skilja ýmsar heilbrigð-
iskröfur nútímans. En margt
Ármann
fer til Vestmannaeyja i kvöld.
Vörúmóttaka í dag.
M.s. Oddur
fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna, Bolunga
víkur og Súgandafjarðar með
vörur, sem voru í Herðubreið,
er hún strandaði í síðustu
ferð. Vörur, sem voru í Herðu
breið nefnda ferð, t'l ann-
arra hafna, verða sendar með
Esju 21. þ. m. og eru vöru-
eigendur beðnir að athuga
þetta í sambandi við vátrygg
ingu varanna o. fl. Viðbótar-
flutningur í Odd verður tek-
inn í dag eft'r því sem rúm
leyfir.
Deilau uin
Stakkavík
(Framhald af 4. síðu.)
Hlíðarvatn Sé þetta amrað en
tilbúningur þvkir mér ekki ó-
líklegt, að hér hafi verið um
að ræða sprengiefni, stolið fvá
hafnargerðinni í Þorlákshöfn,
því nokkuð bar á mönnum
þaðan, meðan Teitur var bar
og hét, þótt slíkt hafi getað
farið fram án hans vitundar
eða vilja. — En það, sem
menn telja sig heyra, er oft-
ast afstætt viö þá sjálfa. Ég
veit þess önnur dæmi frá öðr-
um tímum, að menn hafa
þóttst heyra sprengingar, en
þetta var í rauninni aðeins
smábrak, þegar álit þeirra
sjálfra og þegnréttur í sam-
félagi göðra manna var að
bresta.
Ég skil yfir höfuð ekki. að
Teit Eyjólfssyni varði meir
um ábúð mína í Stakkavík en
mig um fjárhúsbyggingar eða
aðrar framkvæmdir austur í
Eyvindartungu. Ég skil í raun
inni ekki, hvað þeir mágar
vilja finna mér til foráttu. Ég
efast um, að þeir skilji það
sjálfir, en þeir vilja að það
sé eitthvað. Jörðin Stakkavík
er leigð til friðunar, og engar
skepnur má þar hafa, svo
peningshús eru þar óþörf. —
Bæjarhúsin voru í hinu versta
ástandi þegar ég tók við þeim,
og hreppstjórinn sjálfur sagði
í mín eyru, að hann teldi þau
ónýt. Ekki var þó svo, að frá-
farandi leyndi mig á þeim
neinum göllum. Þessi híbýli
hafa í rauninni verið endur-
byggð, skipt um þiljur, gólf
og glugga, eldfæri sett í húsið
og það málað. —Skógarleif-
arnar hafa þotið upp með
hverju ári, enda hefir landið
verið sauðlaust að kalla,
nema hvað nokkrar ær hafa
jafnan heimsótt túnið í
Stakkavík um sauðburðinn,
sökum þess, að græna nálin
hefir komið þar upp fyrr en
annars staðar. Og mér hefir
ekki dottið í hug að reka
þær burtu, því þó að þessar
skepnur eigi við böl að búa,
bæði vorhret og mæðiveiki,
þá hefi ég þó látið þær njóta
þess, hvað þær bera oft af
mannkindinni bæði í greind
og almennri góðsemi.
Reykjavík, 31. janúar 1951.
Kjartan Sveinsson.
Fréttir frá Í.S.f.
(Framhaid af 3. siðu.)
fél. Ægir, 1 met.
Alls voru fimm skautamet
sett, og er þetta í fyrsta
skipti, sem skautamenn hafa
fengið viðurkennd met í
skautáhlaupi (hraðhlaupi).
Þe:r, sem met.'n settu, voru
þessir: Einar Eyfells, (Í.R.),
Hjalti Þorsteinsson (S.A.),
Ólafur Jóhannesson (S.R.),
Jón Dalmann Ármannsson
(S.A.), Jón R. Einarsson
(S.R.). Allir settu þessir
menn eitt met hver.
stendur í vegi fyrir framför
unum. Vatnsve tur eru ekki
til á þessum slóðum, rafmagn
óþekkt, hvergi salerni. Ofan
á þetta bætist svo ofsahiti,
þar sem skilyrði eru fyrir
margs konar h'tabeltissjúk-
Vínveitfiiííalcyfi
löjjregliistjóra
(Framfiald af 3. síðu.l
upp að brjóta fyrirmæli á-
fengislaganna, er ekki undar
legt, þótt aðrir telji sér líka
heimilt að brjóta þau, þótt á
annan hátt sé. Embættismað
ur, sem sjálfur brýtur lögin,
er vissulega hinn óheppileg-
asti til að sjá um framkvæmd
þeirra. Þetta er miklu alvar-
legra mál en þótt einstaka
íþróttafélög freistist til að
biðja um vínveitingaleyfi með
an engin fyrirstaða er á því,
að þau séu veitt hverjum, sem
vill til að græða á því. Meðan
svo er, er afsakanlegra en
ella, að íþróttafélög, sem skort
ir fé til gagnlegra fram-
kvæmda, freistist inn á þessa
braut.
Gerlst áskrlfendur a<«
dóma.. ............
3
tmanum
Áskriftarsími 2323
Sk<i. — A* ....