Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 1
........................ > Ritstjðri: Þórarirm Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiOslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiójan Edda 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 18. febrúar 1951. 41. bla , Bætt úr þörfinni fyrirr mislingaserúm um sinn SendimaSnr rannsóknarstofunnar tók f jöldamörgum mislingasjúkl. í Laugaskóla blóð. — Björn Pálsson flaug incð það suönr. Bætt úr hinni brýnu þörf fyrir mislingaserum, sem hér hefir ver ff að undanförnu. Misl ngasjúklingar, sem voru í afturbata í Laugaskóla, þar sem veikin hefir gengið þung að undanförnu, haf nú gefið m kið blóð, sem Um'S er hing- að suður og verið er að vinna úr serum. Mæt kona látin Nýlátin er Snjáfríður Pét- ursdóttir að Stóra-Kroppi i Reykholtsdal, kona hins þekkta bændaöldungs og fræðimanns, Kristleifs Þor- steinssonar. Snjáfríður var ein af hin- um kunnu og mörgu myndar- systkina frá Grund í Skorra- dal. Karlsefni kom inn með vír í skrúfu Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Togarinn Karlsefni kom hingað í fyrradag með vír í skrúfu. Kafari er hér á Flat- eyri, Friðrik Hafberg, en hann vantaði búning, svo að togarinn varð að fara með hann til ísafjarðar og fá handa honum búniing þar, svo að hann gæti kafað og losað vírinn úr skrúfunni. Skortur á mislingaserúmi hefir verið mjög tilfinnanleg- ur, svo að ekki hefir verið unnt að veita því fólki, sem brýna þörf hafði fyrir þetta varnarlyf, úrlausn. Serúmið er unnið úr blóði mislinga- sjúklinga, sem eru að verða fullhraustir eftir veikina. Misiingar þung'r í Laugaskóla. Eins og áður hefir verið frá sagt, hafa mislingar gengið í Laugaskóla, lagzt þungt á og margir tekið þá. Gott tæki- færi þótti því að senda blóð- tökumann norður, þegar þorri sjúklinganna væri búinn að ná sér eftir veikina og á því stigi, er blóð til serúmsvinnslu er hæft. Hefir rannsóknar- stofa háskólans, sem annast slíka serúmvinnslu, nú gert þetta. Flogið norður á Vestmanna- vatn. Um miðja vikuna sem leið þótti tíminn heppileg- astur. Björn Pálsson, flug maður, flaug á fimmtudag mn var með Guðmund (Framhald á 7. síðu.) Beztu síldarvertíð Norðmanna lauk í gær Snædrottiiingiii 668 miðar seld- ust á 45 mínútum Snædrotlningin verður sýnd í þjóðleikhúsinu í -annað sinn næsta kvöld. Aðgöngumiðar voru seldir í gær, og hófsí miiasalan, er kiukkan var fjórðung gengin í tvö. Var þá þegar kominn mikill fjöldi barna, og varð saian svo ör, að allt seldist upp á 45 mín- útum, alls 668 miðar. Fjöldi barna varð að i snúa frá, án þess að fá að göngumiða að þessu sinni, ‘ og var ekki laust vúð, að skeifa myndað st hjá sum- um og tár læddust niður iitla vanga, svo að af- greiðslufclkið varð að hug hreysia hina ungu leikhús gesti eftir föngum og benda þeim á, að fleiri sýn ingar yrðu síðar. Síminn í aðgöngumiða- sölunni þagnaði aldrei til klukkan þrjú, og hefði tví mælalaust verið hægt að selja tvöfalt fleiri aðgöngu miða, ef rúm hefði leyft. — Unga kynslóðin kann sannarlega að meta það, sem fyrir hana er gert. Líkur til að snjóbíll* inn reynist ágætlega Verðar reyndar iiér næsíu se\ iminuði Sigurður Helgason, framkvæmdastjóri Orku h.f. og Gut nmndur Jónasson, b.freiðarstjóri, sýndu fréttamönnum hin. nvju snjóbifreið i gær og gafst þeim kostur á að reyn. hana Sagð; Guðmundur, að eftir hina fyrstu reynslu litis sér mjög vel á bíl nn og því betri væri hann í akstri, ser snjórinn væri meiri. Akranesbátar hafa farið 135 sjóferðir Akranesbátar hafa frá því að vertíð hófst farið 135 sjó- ferðir og aflað samtals um 800 smálestir. Aflahæsti báturinn á Akra- nesi er Sigurfari, sem er bú- inn að fá 100 smálestir. Skip- stjóri á honum er Ragnar Frið riksson. Fimmtán bátar róa nú frá Akranesi. Skrapp upp í Hveradali. í fyrradag skrapp Guð- mundur á bílnum upp að skíðaskálanum í Hveradölum. Gek ferðin ágætlega og var ekið beina leið yfir snjóbreið una en ekki fylgt vegi, þegar frá bænum kom. Á miklum snjó er bíll nn mjög viðfeild- inn i akstri og mjúkur sem bezta fólksbifreið á góðum vegi. Á snjóbreiðum er hægt að aka til jafnaðar með 30— 40 km. hraða- Leið.na milli Hveradala og Reykjavíkur fór Guðmundur á klukkustund í gær. Upphitun og loftræsting í bilnum er með ágætum enda vadaður útbúnaður. Sæti eru fyr r 14 farþega, en í stað venjulegra farþega má að sjálfsögðu flytja varning og tekur bíllinn 1100 kg. af hon- um. Eimrg er gott rúm þar fyrir sjúkrakörfu, ef með þarf. Eins og fyrr hefir verið frá sagt er bill þessi fenginn hing að til reynslu, en reynist hann vel er þess að vænta, að Fjárhagsráð gefi leyfi til að kaupa hann. Verður notk- un hans fyrst í stað miðuð við það að sem mest og fjöl- þættust reynsla við íslenzka staðhætti fáist. Bíll’nn mun kosta um 80 þús. kr. Verður reyndur á heiðunum. Guðmundur Jónasson mun (Framhald á 7. síðu.) Búnaðarþing hefst á þriðjudaginn j Búnaðarþing verður sett næsta þriðjudag kl. 10 ár- degis í Templarahúsinu, þar sem fundir þingsins munu verða haldnir að mestu. Flestir búnaðar- þingsfulltrúar eru nú komnir til þings en aðrir á leiðinni og er búizt við, að allir fulltrúarnir verði komnir þcgar þingið verð ur sett. Fundur í Félagi Frarasóknar- kvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund í Aðalstræti 12 annað kvöld, mánudaginn 19. þ. m. Mcð- al annars verður rætt urr1 skattamál hjóna á fund- inum. Fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis. Félagskonur, fjölmennið á fundinn og takið með ykkur nýja fé- laga. Alls bárnst á land 6,4 milljj. hl. Vetrarsíldveiðum Norðmanna lauk í gærkveldi.og hefir vertíðin orðið betri og aflasælli en dæmi eru t l áður um langt árabil og mun betri en í fyrra, þótt hún væri tal’n afbragðsgóð þá. Veiðitíminn 27 dagar. Síldveiðin hófst 22. janúar en þá höfðu veiðiskipin beð- ið síldarinnar með óþreyju nokkra daga. Vertíðin hófst með uppgripaveiði og héldust þau veiðibrögð veiðitímann út, nema þegar stormur haml aði- Þó kom varla nema einn garður svo teljandi væri á veiðitímanum og var það 4. febrúar. Mesta veiði um mörg ár. Síldveiðunum lauk um mið- nætti í gærkveldi og var þá veiðimagnið orðið 6,4 millj. hl. og svarar það til 240 þús. hl. á dag- Af síldarmagninu fóru um 80% til bræðslu í verksmiðjunum en hit í ís til útflutnings og 1 salt. Salt- aðar voru um 800 þús. tunn- ur- Norðmenn eru mjög ánægð ir með þessa vertið og telja hana haf orðið miklu betri en útlit var fyrir í upphafi. Á síldarvertíðinní fórust tveir síldarbátar og tólf menn drukknuðu af þeim. Auk þess tók einn mann út af skipi. Þriggja vlkna s( jórsi;irkrp|i])a Júlíana Hollandsdrottning ræddi við leiðtoga stjórnmála- flokkanna í gær um stjórnar- myndun. Stjórnarkreppan í1 Hollandi hefir nú staðið þrjár vikur og engar líkur til að hún leysist á næstunni. Málfundahopur F.LT.F. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar kl. 8,30 í Edduhús nu. Umræðu- efni: Samvinnumál. Frum- mælandi Björn Magnússon. Enginn afli hjá Fiat- eyrarbátum í vetur Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Það má heita aflalaust með öllu á bátamiðum hér, svo að í ofanálag á slæmar gæftir er ördeyða, þótt á sjó gefi. Bát- arnir tveir, sem heima eru, hafa ekki fengið nema 1—3 lest- Hús skemmist af eldi í Siglufirði í fyrradag kom eldur upp í tvílyftu steinhúsi í Siglufirði — Vallarstræt; 9. Er talið að kviknað hafi í út frá raf- leiðslu. Húsið er eign systkinanna Þóru Sófusdóttur og Sigurð- ar Sófussonar, og urðu all- m klar skemmd r í íbúð Sig- urðar, einkum eldhúsi, ev brann að innan að miklu leyti. ir í róðri, en sæmilegur afli fái 6—8 lestir í róðri. Fiskurinn virðist alls ekki hafa gengið á bátamiðin i vetur, og enn verður þess ekki vart, að afli glæðist neitt. Mun ef þessu fer fram, verða hörmungarástand hjá þeim, sem e ga afkomu sína undir aflabrögðum á bátamiðun- um. Annars hafa aflabrögðin farið rýrnandi tvo síðustu vetur, hvað sem því veldur. Einn bátanna farinn að heiman. Einn bátanna á Flateyri er getur ekki kallazt nema þch farinn að heiman og kom- inn suður í Faxaflóa. Hefii hann farið þar fimm róðra og fengið 25 lestlr af fiski. Þessi bátur er Egill Skailagríms- son. Góöur afli hjá togurum. Úti á djúpmiðunum, Hala miðum og íiskislóðum út a) sunnan verðum Vestfjörðum er h’ns vegar góður afli hjt togurum um þessar mundir. enda er togaraf skur sá, serr. veiðist við ísland um þetts, leyti, að mestu fenginn ú; af Vestfjörðum. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.