Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 3
41. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 18. febrúar 1951.
3
Dagskrármál
Eftir séra Gmmar Árnason
Það er gleðilegt, að Tíminn
hefir tekið upp þá nýbreytni
að flytja stuttar greinar um
kirkju og kristindóm á helg-
um. Ef til vill sannast að bráð
um er líka ástæða til slíks
hversdagana, því almenningi
lærist með tímanum að átta
sig á því, að kristindómurinn
er ævinlega stærsta og mikil-
vægasta dagskrármálið.
Þetta virðist kannske þver-
sögn eins og sakir standa.
Undanfarna áratugi hefir
kristindómurinn ekki verið
neitt verulegt umræðuefni,
hvað þá hitamál í þessu landi.
Þeir eru víst flestir, sem hafa
látið sig hann litlu skifta,
nema þá um hátíðar og ein-
stök tækifæri. Margir fara til
kirkju svona einu sinni á ári
t. d. á jólunum, ef það kostar
þá ekki mikla fyrirhöfn. Næst
um allir æskja kirkjulegra at-
hafna, þegar börn þeirra eru
skírð eða ástvinir til grafar
bornir. En margir snúa hug-
anum strax á eftir frá allri
umhugsun um kristileg efni,
— líkt og fugl, sem hristir af
ieér vatnið eftir böðun.
: Það lítur oft út fyrir að
allur fjöldinn telji, að þá fyrst
geti komið til mála að ræða
trúmál, eða. yfirvega í alvöru
kristilegt líferni, ef ekki er um
neitt annað ,að gera-
Þetta stafar sennilega af
því, að fólk telur sér trú um,
að kristindómurinn sé eitt-
hvað óraunverulegur og meira
utanveltu' við lífið en flest
annað. Hann er í hugum
margra eitthvað af öðrum
heimi, . . . heimi, sem ef til
vill sé alls ekki til.
En ef um það er hugsað,
kemur í ljós, áð kristindóm-
urinn er höfuð dægurmálið,
sem enginn kemst hjá að taka
afstöðu 11, — vitandi eða ó-
afvitandi-
Matteusarguðspjall endar á
þessum orðum hins upprisna
me stara: ,,Og, sjá, ég er með
yður alla daga, allt til enda
veraldarinnar“.
Þetta finnst mér vera.ann-
að aðalatr ði kristindómsins.
Krstnin er félagsskapur
þeirra manna, sem trúa ekki
aðeins á háleita hugsjón, held
ur berjast á öllum öldum fyrir
yfirráðum l'fandi mestara.
Hitt aðalatriði kristindóms’ns
kemur fram í lok Fjallræð-
unnar í likingunni um bygg-
ingarmeistarana.
Jésús sagði. — ,,Hver, sem
því heyrir þessi orð mín og
breytir eftir þeim, honum má
líkja við hygginn mann, sem
byggði hús sitt á bjargi, og
steypiregn kom ofan og belj-
andi lækir komu og stormar
blésu, og skullu á því húsi, en
það féll ekki, því að það var
grundvallað á bjargi.Og hverj
um, sem heyrir þessi orð mín
og breytir ekki eftir þeim,
honum má líkja við heimskan
mann, er byggði hús sitt á
sandi, og steypiregn kom ofan
og beljandi lækir komu og
stormar blésu, og buldu á
því húsi, og það féll og fall
þess var mikið“.
Þetta er annaðhvort satt,
. . . eða vitleysa.
Ekkert okkar haggar stað-
reyndum, hvort sem okkur
líka þær vel eða illa. Ef Krist-
ur gengur ósýnilegur um, og
hlýðnin við kenningu haús
er hamingjuleið lífsins. þá er
það óneitanlega daglegt spurs
mál hvaða afstöðu við og þjóð
in tökum til þess.
Heilsuvernd kirkjunnar
Nýlega var frá J)ví skýrt í
blaðinu, að danskir læknar og
fræðimenn í heilbrigðismál-
um rektu margskonar las-
leika til andlegs ástands sjúkl
inganna. Þetta gekk svo langt,
að sumir töldu annanhvorn
sjúkling hafa tekið mein sitt
á þann hátt.
Þó að slíkar tölur séu lengst
um úr lausu lofti gripnar, og
ekki sé gott að flokka með
hlutfallstölu í þessum efnum
svo að öruggt sé, er hitt þó
aðalatriðið, að mikið af líkam
legri vanlíðan og heilsutjóni
á rætur sínar að rekja til hug-
rauna og andlegrar vanlíðun-
ar.
Það er enn í fullu gildi, sem
segir í Hávamálum:
Sorg. etur hjarta
■ : ef segj.a né náir
einhverjum allan hug.
Þetta er hinn fagri boð-
skapur einlægninnar og trúrr
ar vináttu, sem byggist á heil-
indum og falsleysi. Og í henn
ar stað til heilsu og hugar-
bóta geta aldrei komið nein
pægindi eða munaöur, hversu
gott sem það er.
Það er mjög í samræmi við
þetta, að lútherskir kirkju-
lí' ..’iiVtl ' < "* A) S
menn eru nú teknir að líta
skriftamál kaþólskrar kirkju
í nýju ljósi. Og þó, að það sé
nokkuð fjarlægt almennum
hugsunarhætti, að óska þess,
að slíkar skriftir væru upp
teknar, játa þeir, sem þetta
skilja, að þær veittu tækifæri
t’l að opna hjarta sitt og á
þann hárý höfðu þær þýðngu
fyrir sálarfrið manna.
Merkur Vestur-
*
Islendingur látinn
Á síðastliðnu ári lézt í
Winnipeg einn af fremstu
mönnum íslendinga vestra:
Sigurður Vigfússon Melsteð.
Hann var fæddur 30. janúar
1876 að Ytri-Völlum í V.-Húna
vatnssýslu, einn af 15 alsyst-
kinum, börnum þeirra Vigfús
ar Guðmundssonar (prests
Vigfússonar á Melstað) og
konu hans Oddnýjar Ólafs
dóttur Jónssonar þingmanns
á Stóru-Giljá.
Sigurður fór 16 ára gamall
til Vesturheims og menntað-
ist þar vel og naut mikils
trúnaðar og vinsælda sam-
ferðamannanna.
Einn af merkari Islending-
unum vestra, Jón J. Bíldfell,
skrifar langa og myndarlega
minningargrein um Sigurð
Vigfússon í Lögberg nú í vet-
ur. Minnist hann Sigurðar
þar mjög lofsamlega og að
verðleikum. Hér eru örlftil
brot úr minningargrein J. J.
B.: „Sigurður var glæsilegur
maður að vallarsýn. Naumast
meira en meðalmaður á hæð,
fríður sýnum, beinvaxinn, vel
limaður, frár á fæti, bar sig
manna bezt, og það var eins
og lífsfjörið spriklaði í hvex-ri
hans hreyfingu.
Hann var prýðilega vel gáf-
aður og átti yfir að ráða ó-
vanalegu miklu andans jafn-
vægi------þó að reiknings-
gáfan hafi jafnvel verið mest
áberandi-----. Hann var um
fram allt maður bjartsýninn
ar. Engir erfiðleikar svo mikl
ir að ekki væri hægt að yf-
irstíga þá. Ekkert ský svo
svart að hann sæi ekki sól-
ina á bak við það og í við-
bót við þessar lyndiseinkunn-
ir Sigurðar, var viðkvæm
lund, sem ekkert aumt gat
séð, án þess að leitast við að
bæta úr því. Ákveðin lífsskoð
un og hreint hjartalag. Hann
var maðurinn hreini og hjarta
ljúfi, hvar sem hann var og
hvert sem hann fór.“
Það er ánægjulegt að fá
svona vitnisburð hjá jafn
merkum manni og Jóni Bíld-
fell — og eiga hann skilinn.
Ég þekkti Sigurð ekki mik-
ið persónulega, en hin stutta
kynning við þennan frænda
minn staðfesti þær sagnir, að
hann væri í fremstu röð í
liópi þeirra íslendinga í Vest-
urheimi, er gátu þann orðstír
þessu fámenna þjóðarbroti
vestra, að heiður væri að því
að vera íslendingur.
Sigurður var lengi forstjóri
fyrir stóru kanadisku fyrir-
tæki í Winnipeg, er þarlendir
menn áttu. Þegar ég heim-
sótti hann í miðjum önnum
dagsins, var eins og hann
Svar til Jóhannesar
irssonar
í Þjóðviljanum þann 8. þ.1 að ég hafi ekki látið standa á
m„ er grein undir nafninu mér að greiða atkvæði með
„Oheppilegir leiðtogar“. Sá, hækkun launa
sem lætur sína rauð-bláu manna. Þetta er
stjörnu skína, mun vera Jó-
hannes Ásgeirsson, bóndi í,
embættis-
rangt með
farið, svo ekki sé meira sagt.
, Vil ég biðja greinarhöfund,
Þrándarkoti í Laxárdal í Dala ef hann hefir tíma til, að
sýslu. Höfundur hefir í blaða- ! afla sér upplýsinga í þessum
greinum sínum í Þjóðviljan- | efnum hjá skrifstofu Alþingis.
um gefið það í skyn, að ég
væri mjög á móti hækkun
'elli- og örorkustyrks. Það mun
rétt vera, að ég hafi greitt at-
kvæði á móti tillögu sósíalista
í þeim efnum, og ástæðan ‘ hans
fyrir því er sú, að ég, ásamt I gert.
fleirum, hef ekki viljað veikja | Höfundur
Ef höfundur kynnir sér stað-
reyndir mun hann sjá það, að
ég hef ekki greitt atkvæði með
launahækkun, en ávalt verið
á móti og er það annað en
skoðanabræður hafa
talar um, að ég
þann grundvöll, sem þessar vinni aukastörf. Það er rétt.
og aðrar tryggingar eru byggð ' Ég gríp í að endurskoða hjá
ar á. Brunabótafélagi íslands. Ég
Tryggingastofnun rík'sinsjhef aldrei talið mig ofgóðan
sem innir greiðslur þessar af (t'l þess að vinna. Finnst höf-
hendi, hefir tekjur sínar frá ■ undi kannske óviðeigandi, að
ríkissjóði, sveitar- og bæjar-: sveitamaður endurskoði hjá
félögum ásamt beinum ið-I Brunabótafélaginu? Ætti það
gjöldum frá einstaklingum og'heldur að vera Reykvíkingur?
atvinnurekendum. Þeir eru (Brunabótafélagið er ekki
margir, sem njóta hjálpar frá stofnun, sem starfar fyrir
stofnun þessari og þar af leið
andi um stórar upphæðir alls
að ræða, sem greiddar eru ár-
lega i þessu augnamiði og
þær byrðar, sem almenningur
ber mega ekki þyngjast frá
því, sem nú er. Þótt hækkanir
elli- og örorkustyrks væru í
augnablikinu æskilegar vegna
gamla fólksins, þá er það ekki
neitt óheiðarlegt að takmarka
fjárveitingar frá trygginga-
stofnun ríkisins, þannig að
starfsemi hennar sé ekki í
hættu og afkoma gamla fólks
ins þar af leiðandi öruggari.
Þá gefur höfundur í skyn,
Reykjaivík. Það er stofnun
fyrir landsbyggðina utan
Reykjavíkur. En jafnvel þótt
svo hefði verið, að Brunabóta-
félagið hefði verið stofnun fyr
ir landið allt, eða Reykjavík
, eina, — þá ætti það ekki að
hneyksla bóndann í Þrándar-
koti, að fáeinar krónur af
því fé, sem fyrirtæki þetta
greiðir í vinnulaun, færu til
sveitamanns og féllu þannig
i skaut gróðurmoldarinnar.
Mér finnst það engin öfug-
þróun, og enginn óheiðarleiki
í sambandi við það.
Ásgeir Bjarnason
Innflutningur á rekstrarvör-
um til útgeröarinnar
Yfirlýslng frá Fjárhagsráði
Nútímamenn hafa þörf fyr, hefði nógan tíma til viðtals
ir sálgæzlu engu síður en aðr-
ir, og sú menning, sem lætur
sér sjást yfir það, er yfirborðs
menning, sem ber feigðar
og leiðbeininga og skrafs og
ráðagerða um ýmislegt heima
á Gamla Fróni.
Hann bað mig að flytja hin
mark. Það má segja, að ein- j ar beztu kveðjur sínar til ætt-
mitt á þessu sviði hafi kirkj-
unni borizt liðsauki þaðan,
sem sízt var ætlað, þegar geð-
sjúkdómalæknar fóru að meta
ingjanna heima og til ætt-
landsins, er hann kvaddi á
æskualdri, en hann bar samt
innilegan ræktarhug og vin-
þýðingu sálgæzlustarfa prest- semd til, þótt æfistarfið yrði
anna. Nú virðist allt hníga í, langt frá ströndum þess.
þá átt, að verið sé að hefja
samstarf lækna og presta til
að vernda heilbrigði þjóðar-
innar.
En sálgæzla og heilsugæzla
kirkjunnar er ekki öll þar,
sem prestur talar einslega við
hrellda sál, enda eru óvígðir
menn oft góðir sálgæzlumenn
sinna kunningja. Undirstaðan
(F^mh^/Z. 5iðu.)
Þó að þessar kveðjur komi
seint, þá fylgir þeim þó hlýr
hugur og þökk til Sigurðar
Vigfússonar, sem var jafnan
einn af þeim sonum fslands
í fjarlægð, sem eru ættland-
inu sínu til sóma. En þeim ís-
lendingum hættir okkur oft
við hér heima að gleyma um
of. —
V. G.
I frásögnum dagblaða er
svo hermt af fundi samein-
aðs Alþingis hinn 15. þ.m.,
að einn þingmanna hafi upp-
lýst, að hann hefði sannanir
fyrir því, að fjárhagsráð hefði
valdið útgerðinni 1 millj. kr.
tapi vegna synjana á gjald-
eyris- og innflutningsleyfum
fyrir fiskumbúðastriga.
Ennfremur að ekki væri til
landinu nema 1/10 hluti
nauðsynlegra umbúða um lýs
isframleiðslu þjóðarinnar,
vegna þess að fjárhagsráð
hefði ekki fengist til „að
sinna viðvörunum um þetta
efni.“
í tilefni þessa vill fjárhags-
ráð upplýsa eftirfarandi:
Fiskumbúðastrigi:
Ónotuð gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi hinn 31. okt. s.
1. námu samtals kr. 2.457.700
og hinn 31. des. var upphæð
ónotaðra leyfa fyrir þessari
vörutegund kr. 1.467.900, en
samtals nam leyfisveiting fyr
ir umbúðastriga á árinu 1950,
kr. 5.329.200. Síðan seint í des
ember hefir vara þessi verið
á frilista.
Það er sýnilegt að skortur á
þessari vörutegund hér inn-
anlands hefir ekki stafað af
því aö gjaldeyris- og innflutn
ingsleyfi vantaði, heldur af
einhverjum öðrum ástæðum,
því að allan síðari hluta árs-
ins er nokkuð á 2. millj. kr. og
stundum meira af ónotuðum
leyfum í umferð.
Lýsistunnur:
Allar lýsistunnur eru fram-
leiddar hér ^jnnanlands hjá
Stáltunnugerð J. B. Péturs-
sonar og Stálumbúðum h. f.
Stáltunnugerðin á útistand
andi ónotuð gjaldeyris- og inn
flutningsleyfi á U.S.A. og sterl
ingssvæðið fyrir samtals kr.
740 þús. og Stálumbúðir h. f.
fyrir 41.150 þús. Auk þess á
síðarnefnda verksmiðjan
efni í 5500 tunnur og ca. 1000
tunnur tilbúnar.
Það hefir ekki staðið á út-
gáfu leyfa frá hendi Fjárhags
ráðs en hins vegar hefir e|^-
vara oft á tíðum verið ófáan-
leg erlendis.
Reykjavík 16. febrúar 1951,
Fjárhagsráð.
Að gefnu tilefni vottast, að
frá því verksmiðja vor tók til
starfa fyrir um 2 árum, hafa
nægar birgðir verið til af stál
tunnum undir þorskalýsi til
útflutnings, enda ekki stað-
ið á háttv. Fjárhagsráði að
veita nauðsynleg leyfi til efn-
iskaupa.
í pöntun er nú það magn af
stáli sem áætlað er að nægja
muni til umbúðaframleiðslu
undir þorskalýsi, þetta ár, og
er því ekki að vænta, að skort
ur sé framundan á stáltunn-
um.
Hins vegar skal þó tekið
fram, að í langan tíma hefir
verið miklum erfiðleikum
bundið, að festa kaup á stál-
(FramhaTd á 7. slðu.)