Tíminn - 23.02.1951, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórariruson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasimar:
81)02 og 81)0)
AfgreiOslusími 2)2)
Auglýsingasimi 81)00
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 23. febrúar 1951.
45. blað.
Tvelr bátar meö bilaöa
vél út af Garöskaga
Saiulgeröiwbálar komast ekki inn fyrir
dimmviðri. Bátur strandar við innsi^in&ii
Tveir bátar urðu fyrir vélarbilun út af Garðskaga í gær-
kvöldi. Var það Sævaldur frá Ólafsfirði og Ásdís frá Hafn-
arfirði. Vélskipið Hermóður var þá kominn Ásdisi til að-
stoðar og á leið með hana að landi, en Sævaldur beið aðstoð-
ar, og var búizt við að hann yrði að bíða eitthvað fram eftir
nóttu. —
Afkoma ríkissjóðs
á árinu 1950
YflrSIísrjeða
málaráðBierra
|)ingi I ga?r
fjár-
AI-
a
Sævaldur var staddur 35—
40 sjómílur vestur af Garð-
skaga í gærkvöldi og höfðu
bátar eða skip verið beðin
að fara honum til aðstoðar.
Margir Sandgerðisbátar voru
þarna eigi langt frá, en vegna
dimmviðris töldu þeir sig
ekki geta farið Sævaldi til
hjálpar. Var því búizt við, að
hann yrði að bíða eitthvað
fram eftir nóttu en ekki var
talin hætta á ferðum.
Bátarnir komast ekki inn.
um helgi.
aðstoðað
sinni.
Gat hún því ekki
bátana að þessu
Framsóknarvist
Framsóknarvistin byrjar kl.
8,30 í kvöld í Listamannaskál
anum. Þurfa þá aliir þátttak-
endur í spilunum að vera
komnir að spilaborðunufn.
Að vistinni lokinni verður
sex verðlaunum úthlutað til
sigurveganna. Siðan syngja
Sandgerðisbátar komust t tveir ungir menn gamanvís-
ekki inn í gær vegna dimm- \ ur og létt lög. Loks verður
viðris. Var þó ekki mjög illt dansað og sungið fram á nótt.
í sjó en dimmt af hríð. Um i Aðgöngumiðana þarf helzt
Gífurlegt fannfergi
komið á Norðurlandi
g.f'itiaus stórliríð í þrjá#sólarliriiiga
Á NorðurJandi hefir nú verið látlaus stórhríð í þrjá sólar-
hringa. og er fannfergi ofan á gamla hjarninu orðið gífur-
legt, svo að víða verður vart farið á milli bæja nema á skíðum
í Suður-Þ ngeyjarsýslu er
fannkyngið orðið mjög mik ð,
en þó var brotizt til Húsavík-
ur með mjólk í gær á sleðum
aftan í ýtum. Hafði bær nn þá
ver ð mjólkurlaus um skeið.
Allar samgöngur milli byggð-
ralaga í héraði eru að öðru
leyti tepptar. — Heldur var
þó að rofa t’l í gærkveldi.
bæinn í gær með hin nýstár-
legu farartæki sín, sem Akur
eyringar eru að vísu gamal-
kunnir, en hafa ekki sézt um
sinn.
Mest snjór í mörg ár.
í Ólafsfirði er nú mesti
snjór, sem þar hefir komið í
mörg ár, og í Siglufirði má
he ta, að allt sé á kafi í fönn.
Pésturmn f jóra daga til Skóga ! í Fljótum hefir hlaðið niður
Póst num, sem lagði af stað kynstrum af snjó, og er nú
frá Húsavík til Akureyrar á j ekki farandi þar á milli bæja,
sunnudagsmorgun, varð mjög nema á skiðum.
torsótt leiðin. Hann gisti í!
miðjan dag í gær birti þó
nokkuð til og reyndu sumir
þá að ná landi.
Tveir bátar stranda.
Við þá tilraun strönduðu
að sækja í Edduhúsið (sími
6066) fyrir kl. sex í dag. —
Verði þá eitthvað af aðgöngu
miðunum eftir óráðstafað,
seljast þeir við innganginn kl.
8. — Verður vafalaust fjör-
tveir bátar við innsiglinguna j ugt í Listamannaskálanum í
í Sandgerði. Voru það Víðir úr kvöld. Menn þurfa ekki áfengi
Garðinum, 60—70 lesta bát-; til þess að skemmta sér á
ur, og Þorsteinn frá Dalvík. Framsóknarvist!
Komst Þorsteinn þegar á flot,
en Víðir situr fastur. Fór
björgunarbáturinn úr Sand-
gerði út að honum í gær-
kvöldi og sótti áhöfnina og
gekk það vel. Báturinn strand
aði á flóði og er því talið erf-
itt að ná honum út og nokk-
ur hætta á að hann skemm-
ist. —
Margir Sandgerðisbátar
verða að bíða úti í nótt vegna
dimmviðris og hafa að lík-
indum ekki komizt inn fyrr
en í morgun. Sæbjörg er enn
1 vélarviðgerð í Reykjavík og
verður ekki tilbúin fvrr en
Eysteinn Jónsson fjármála-
ráðherra flutti i sameinuðu
þingi í gær yfirlitsræðu um
afkomu ríkissjdðs á s. 1. ári
og er hún birt á öðrum stað i
blaðinu.
Yfirlit þetta sýnir, að tekju
Beið lengi lending-
ar yfir Reykjavík
Skömmu eftir hádegið í
gær lenti bandarískur Grumm
an-flugbátur á Reykjavíkur-
flugvelli. En flugvél þessi var
á leið austan frá Arabíu vest
ur um haf og kom hingað frá
Prestvík í gær. Ætlaði vélin
að lenda í Keflavík, en sökum
slæmra lendingarskilyrða þar
var vélin send til Reykjavík-
ur, en þar var þá mun betra
skyggni.
Lendingin í Reykjavík tafð
ist þó talsvert og sveimaði
vélin alllengi yfir bænum
meðan hún beið færi til lend
ingar á milli élja. Lendingin
fór fram í heldur lélegu
skyggni en tókst þó vel.
Annað snjóflóð á hita-
veitu Ólafsfjarðar
Á nýjan leik hvorki heitt vatn né rafinagn
i kanpstaðnum í gærkvöldi
fyrrinótt að Skógum í Fnjóska
dal, og hafði þá verið fjóra
daga þangað frá Húsavík.
Mannhæðar háir skaflar
á götum Akureyrar.
Á Akureyri er vetrarlegt um
að lítast. Mannhæðarháir
skaflar eru víða á götunum. í
gær voru stórar ýtur að vinna
- . að því að ryðja braut fyrir
afgangur á rekstrarreikningi bjla um miðbæinn, enda var
hefir orðið 34 millj. kr. og að þa farið að létta til. Voru bíl-
á sjóðreikningi hefir náðstiar farn,r ag hreyfa sig á Ak-
greiðsljöfnuður. Er þetta ureyri { gær um helztu um-
mjög góður árangur, þegar. ferðagötur bæjarins.
þess er gætt, að verðtollur-1 j gær var ejnnig unnjð að
inn brást verulega og um- | þvi að ryðja snjó af veginum :
framtekjur urðu nær engar. | fra Akureyri inn í Saurbæjar- j
hrepp og búizt við, ef veðurl
spilltist ekki aftur, að bílfært
yrði þangað í dag eft r troðn
ingum.
Vesturhluti Norðurlands
og Vesturland.
Um vesturhluta Norður-
lands og Vesturlands hefir
einnig snjóað mikið, og var
víða blindhríð í gær. í gær
tailaði símalínan í Djúpinu
milli Súðavíkur og Skálavík-
ur, og var ekki unnt að huga
að skemmdunum sökum blind
hriðar.
Miklum snjó hefir hlað ð
niður á miklum hluta þessa
svæðis.
Fjöldi bænda með sleða
á Akureyri.
Til Akureyrar barst lítil
mjólk í gær. Bændur úr næsta
nágrenni kaupstaðarins komu
þó margir á sleðum með mjólk
sína og settu þeir svip sinn á
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík.
Það er álitið, að ekki hafi orðið miklar skemmdir á hita-
vcitu Ólafsfjarðar í snjóflóðinu, sem féll i Garðsárdal í fyrra-
dag, en í gær, er búið var að koma vatnsrennslinu í horf, tók
aftur fyrir heita vatnið, og er búizt v ð, að annað snjóflóð
hafi þá fallið á dalnum.
aftur að renna t:l bæjarins,
og var h taveitan komin í lag
síðdegis.
Fyrsta snjóflóð á þessum stað.
Ólafsfirðingar fá heitt vatn
t'l hitaveitu sinnar í Garðs-
árdal að sunnan verðu, og
vita menn ekki til, að þar hafi
snjóílóð fallið, fyrr en i fyrra
dag. Hins vegar eru dæmi um
snjóflóð í dalnum að norðan
verðu.
Tvær
á leiðslunni.
sprungur
Fjórir menn fóru f gær að
hyggja að skemmdum á hita-
veitunni og gera við, ef kost-
ur væri. Reyndist snjóflóðið
ekki mik:ð, og hafði jaðar
þess fallið á staðinn, þar sem
heita vatnið er virkjað. Tvær
sprungur reyndust vera á
Annað snjóflóð?
Laust fyrir klukan fimm
í gær, er mennirn’r voru ný-
komnir heim, tók ailt í e’nu
fyrir heita vatnið á nýjan
le k, og er álit ð, að nýtt snjó
flóð muni þá hafa fallið. Við
gerðarmennirnir fóru t>egar
af stað á nýjan le k, en voru
ekki komn r til baka klukk-
an átta í gærkveldi, er iand-
símanum til Ólafsf jarðar var
lokað. — Búizt var v.ð versn-
andi veðrl í gærkveldi, og því
vafasamt, hvort unnt verð-
ur að koma veitunni í lag
bráðlega.
le ðslunni, þar sem hún liggur
yfir Garðsá, og gerðu þe:r við E nnig rafmagnslaust.
þær skemmdir til bráða- j Um svipað leyti og heita
birgða. Tók þá heitt vatn (Framhald á 7. síðu.)
Mjög slæmar tog-
arasölur í Bretlandi
Þrír íslenzkir togarar
seldu í Bretlandi í gær, ‘og
fengu tveir mjög lágt verð
fyrir afla sinn, en af sölu
hins þriðja, Kaldbaks,
höfðu ekki borizt fréttir í
gærkvöldi.
Hvalfell var með 3290
kitt og sefdi hann í Grims-
by fyrir 6666 sterlingspund
Maí seldi í Aberdeen, 1819
kitt fyrir aðeins 3007 pund.
Fuglasýningin á
Akureyri vel sótt
Fugla, dýra og náttúru-
gbpasýningin á Akureyri hef
ir verið mjög vel sótt. Þar eru
um 100 tegundir fugla og dýra
allar stoppaðar af Kristjáni
Geirmundssyni. Fuglarmr eru
flestir íslenzkir en einnig
nokkrir slæðingar, sem hér
hafa verið fangaðir.
Orðsending frá Oiíu-
félaginu til ritstjóra
Þjóðviljans
Olíufélagið hefir beðíð Tím
ann fyrir svolátandi orðsend-
ingu til ritstjóra Þjóðviljans:
Síðan 9. janúar s.l. hafa
verið þrálátar árásir í blaði
yðar, Þjóðviljanum (í 23
blöðum alls), á félag vort,
Olíufélagið h. f., og það sak-
að um margvíslega viðskipta
glæpi, svo sem verðlagsbrot,
svik, okur, „svindl“ og, svo
sem eins og til hátiðabrigða,
s.l. sunnudag gaf blaðið í
skyn, að félagið væri sekt
um stórþjófnað.
Allar þessar sakargiftir
blaðs yðar eru rangar og
með öllu tilefnislausar.
Eftir að úrskurður verð-
gæzlustjóra hafði fallið um
það, að eigi væri ástæða tii
að kæra Olíufélagið fyrir
verðlagsbrot, hélt biaðið á-
fram árásunum með engu
minna offorsi en áður.
Það verður því ekki kom-
ist hjá því að álíta, að þess-
ar árásir blaðs yðar séu þátt
ur í skipulegri ofsóknarher-
ferð gegn Olíufélaginu h. f„
enda hafa árásirnar veríð
svo svæsnar og þvíiíkt orð-
bragð viðhaft, að á engan
hátt er hægt að skoða þær
sem eðiilega blaðagagnrýni.
Vér skorum hér með á yð-
(Framhald á 8. siðu.)