Tíminn - 23.02.1951, Page 5
45. blað.
——■
TÍMINN, föstudaginn 23. febrúar 1951.
5
Afkoma
ríkissjóðs á árinu
Föstud. 23. febr.
Afkoma ríkissjóðs
á síðastl. ári
Tíminn birtir í dag yfirlits
ræðu Eysteins Jónsson fjár-
málaráðherra um bráðabirgða
uppgjör og yfirlit um afkomu
ríkissjóðs á síðastliðnu ári.
Það hefir tekizt samkvæmt
þessu uppgjöri að ná greiðslu
jöfnuði árið 1950, þrátt fyrir
það, að ýmsa erfiðleika hefir
verið við að etja. í þetta sinn
hefir afkomu ríkissjóðs ekki
verið borgið með miklum og
óvæntum umframtekjum því
að þeim er ekki til að dreifa.
Tekjur ríkissjóðs urðu því
sem næst hinar sömu og á-
ætlað var, og má það vera
umhugsunarefni fyrir þá góðu
menn, sem á hverju ári vilja
binda 'ríkissjóði meiri skuld-
bindingar á þeim forsendum,
(Framhald af 3. síðu.)
áætlun eða um 2.360 þús. Sú
umframgreiðsla er vegna sauð
fjárskipta. Það kom sem sé
í ljós, þegar til átti að taka,
að áætlun fjárlaganna um
bótagreiðslur vegna sauðfjár
skipta var of lág og ekki fram
kvæmanlegt að halda sér við
hana ef standa átti við lög-
boðnar greiðslur og annað gat
vitanleg ekki komið til mála.
Varð því að fara fram yfir á
þessum lið um kr. 2.344.000 -.
Rétt er að taka fram, að af
heildarfjárhæð þeirri, sem
greidd var til sauðfjárveiki-
málanna á árinu 1950, kr.
9.809.000*—, voru kr. 3.666.000
greiddar í skuldabréfum til
bænda eins og sést á yfirlit-
inu um eingahreyfingar.
Greiðslur samkvæmt
sérstökum lögum
Samkvæmt sérstökum lög-
um eru greiddar 1.844000 kr.
samtals og eru það ýmsar
smærri fjárhæðir en ein fjár-
hæð nemur kr. 1.489.000, og
að það sé óhætt að hækka
tek j uááætlunina.
Ástæður þær, sem valda því
að tekjurnar urðu ekki meiri
en raun ber vitni, eru fyrst
og fremst þær, hve innflutn
ingur hefir minnkað og þar
af leiðandi tolltekjur rýrnað.
Því valda ýms atvik nær og
fjær, óviðráðanlegar og óhag
stæðar verðbreytingar á
heimsmarkaði og truflanir í
atvinnulífi landsmanna, svo
að framleiðsla þjóðarinnar
hefir orðið minni en hún gat
orðið, og auk þess dugað mið
ur en sama framleiðslumagn
fyrra árs til öflunar innflutn
ingsvara.
Tekjuafgangur á rekstrar-
reikningi er 34 milljónir og
verður það að teljast mjög
góð útkoma þegar allar að-
stæður eru metnar. Það þarf
bæði árvakurt auga og styrka
hönd til að sporna við því, að
umframgreiðslur verði veru-
legar í búskap ríkisins, því að
það eru margskonar öfl, sem
leita þar á með ýmsu móti.
Fjármálaráðherra þarf því
jafnan að vera vel á verði og
hafa forustu um að skapa
þann anda, að hvarvetna sé
gætt hófs og ráðdeildar og
Þó að fjármálaráðherrann
ráðvendni.
sé þannig sá aðili, sem móti
f j ármálastj órnina, þarf þó
alltaf að koma til samstarf
margra aðila ef vel á að fara.
Ríkisbúskapurinn er svo um-
fangsmikill og víðtækur, að
þar kemur margt til greina.
En fjármálaráðherrann þarf
að hafa yfirsýn um öll fjár-
hagsmálin og vera hin leið-
andi hönd, sem markar stefn
una. Alveg eins og góður fjár
málaráðherra hefir forustu
um stefnu alþingis eða meiri
hluta þess, sem ber ábyrgð ,á
afgreiðslu og setningu fjár-
laga, hefir hann líka for-
ustu um þaö, að stjórn og
framkvæmd sé í samræmi við
þau fjárlög, sem afgreidd
hafa verið.
Þannig vinnur ^góður fjár-
málaráðherra að því, að stað
ið sé við geröár áætlanir sem
verða má, jafnframt því, sem
hann hefir forustu um þær
áætlanir, sem gerðar eru. Og
það hlýtur að vekja ánægju
með allri íslenzku þjóðinni án
tillits til flokkaskiptingar,
hve gæfulega Eysteini Jóns-
syni hefir tekizt fjármála-
stjórnin, þrátt fyrir ýmsa
erfiðleika. Góð fjárrnálastjórn
er það styrkur til bænda
vegna óþurrka, skv. bráða-
birgðalögum frá því í haust,
sem nú hafa verið samþykkt
á Alþingi,
Greiðslujöfnuður náðist
á árinu.
Kem ég að þessu næst að
greinargerð um eignahreyf-
ingar. —
(Sjá yfirlit á 5. síðu).
Samkvæmt þessu yfirliti eru
heildarniÖurstöður á greiðslu
reikningi þannig:
1. Tekin lán, auknar lausa-
skuldir, lækkun bankainn-
stæða, iækkun sjóðs og end
urgreiddar fyrirframgreiðsl
ur nema samtals kr.
70.610.000. Frá dregist:
Lækkun lausaskulda, geng
ism. á skuld vegna Alþjóða
banka og gjaldeyrisvara-
sjóðs og fyrirframgr. fyrir
1951 ' ............ 21.470.000
Mism. kr. 49.140.000
Frá dfegsí: Það, sem lagt
var i “togarana nýju kr.
42.434.000. Lánað Ræktunar
sjóði af innstæðu skv. lög-
um frá 1947 kr. 2.500.000
Rekstrarfjárauki ríkisstofn
er sæmd þjóðarinnar, og því
hlýtur það að vera metnað-
ur þjóðarinnar allrar að fjár-
málastjórnin sé með festu og
myndarskap.
Bráðabirgðayfirlit ráðherr--
ans, er á margan hátt fróð-
legt og vekjandi til umhugs-
unar. Af því er margt hægt
að lærg og margt hægt að
sjá í sambandi við líðandi
stund, því að það er örlaga-
ríkt fyrir þjóðina hvort hún
stefnir til hagsældar og fjár
hagslegs sjálfstæðis með ríkis
búskap ’sínum eins og fjár-
málastjórn og afkoma síðasta
árás bendir til, eða hvort ríkis
búskapurinn sjálfur einkenn
ist einkum af ráðdeildarleysi,
lausatökum og óreiðu.
Enn er mikið starf og erfitt
fyrir höndum og mun svo
jafnan verða, því að vegur
sjálfstæðis í fjármálum
krefst alltaf árvekni og al-
vöru. Eigi sú leið að verða
sigurbraut þjóðarinnar til
frambúðar er nauðsynlegt, að
almennur skilningur sé vak-
andi á því, hvers hér þarf
með. Þjóðin þarf að vaka og
þekkja vitjunartíma sinn ef
vel á að fara.
anna kr. 4.200.000 kr.
49.134.00.
Eignahreyfingar 1950
Mismunur kr. 6.000
Allar aðrar greiðslur —
rekstrarútgjöldin öll — fast-
ar afborganir lána 15,9 millj.
— allar greiðslur á 20. grein
aðrar en þær ofantöldu vegna
nýju togaranna, Ræktunar-
sjóðs og rekstrarfjár stofn-
ana, hafa verið greiddar með
raunverulegum tekjum ríkis-
sjóðs.
Gengishagnaður
bankanna.
I.
II.
III.
IV.
V.
VI
Greiðslujöfnuður hefir þvi
náðst á árinu 1950 samkvæmt
þessu bráðabirgðauppgjöri og
vona ég að endanlegt uppgjör
raski ekki þeirri niðurstöðu
svo máli skipti.
Það skal tekið fram, að
ekki hefir verið færður með
á þetta yfirlit gengishagnað-
ur bankanna, sem ríkissjóður
varð eigandi að með gengislög
unum, en lánaður var aftur
Ræktunarsjóði, Byggingasjóði
sveitanna, Byggingasjóði
verkamanna og bæjarfélögum
til íbúðarhúsabygginga. Nem
ur su fjárhæð 21.226.000 kr. er
ráðstafað var til þessara stofn
ana, svo sem lögin gerðu ráð
fyrir. Hafa þessi viðskipti
ekki haft nein áhrif á
greiðsluafkomu ríkissjóðs á ár
inu, þótt ríkissjóður á hinn
bóginn hafi eignast þessa fjár
muni.
Inn
Fjárlög.
Fym ngar 2.350.000,—
Útdregin bankavaxtabréf 100.000.—
Endurgr. fyr rfr. greiðslur 10.000.—
Skuldabréfalán v/sauðfjárskipta
Endurgr. lán og andv. s. eigna 50.000.—
Eignakönnunarsk., hl. ríkissj.
Reikningur.
3.575.000—
54.000—
3.666.000—
2.600.000—
2.000.000—
, Kr. 2.510.000— 11.895.000—
Endurgr. fyr.rfr.greiðsl. frá 1849 1.264.000.—
Innb. af bankainnst. 4.598.000.—
Tekin lán: Vegna Alþjb.
og gjaldeyrisvarasjóðs 6.449.000.—
Innlend lán, önnur 12.457.000.— 18.906.000.—
Dönsk lán 2.009.000.—
Ensk — 32.481.000.—
Auknar lausaskuldir 5.643.000.—
76.796.000—
Rekstrarhagnaður skv. rekstraryfirl. 34.116.000.—
Sjóðslækkun, aukinn yfirdr. á L. ís.
1727 og aukning á geymdu fé 2.043.000.—
Kr. 112.955.000—
IJt
Fjárlög.
I. Afborgun lána:
1. Ríkissjóðslán
a. innlend lán 17.286.000.—
b. dönsk lán 692.000.—
2. Lán Landssímans 750.000—
II. Gr. v ríkisá. lána í vansk. 4.000.000.—
III. Eignaaukn. landssím. 2.750.000.—
Reikningur.
15.940.000—
690.000—
742.000—
4.394.000—
2.384.000—
Ýmsar greiðslur
Samkvæmt fjárlögum, 20.
gr. Út, var veitt fé til eigna
1 hreyfinga 36.418.000 kr. Þess-
ir liðir fjárlaganna munu ekki
fara fram úr áætlun, eins og
yfirlit þetta ber með sér. Hins
vegar eru í 20. grein Út nokkr
ar greiðslur utan fjárlaganna
en samkv. öðrum lögum, og
má þar nefna til byggingar
landshafna 145.000 kr., eftir-
stöðvar af andvirði strand-
ferðaskipsins Heklu 663.000
kr., lán til Ræktunarsjóðs,
sem tekið er af bankainneign
og greitt samkv. lögum frá
• IV. Til bygg. á jörðum rík. 200 000.—
V. — — varðskipa 3.850.000.—
VI. 1. Til bygg. við ríkisspít. 1.000.000.—
2. — — — fávitahæli 500.000.—
VII. 1. — — nýrra vita 700.000.—
2. — — vitavarðabúst. 250.000.—
VIII. Til flugv.gerð. og lend.b. 1.250.000—
IX. 1. Bygging á Keldum 200.000.—
2. — heimav v M.A. 400.000.—
3. .— sjómskóiahúss 500.000.—
4. Kennarabúst. á Hólum 50.000.—
5. Stofnk rafv á Hvanneyri 100.000.—
fi. Sk.stj.búst., Reykj., Ölf. 50.000—
X. Bygging Þjóðminjasafns 500.000.—
XI. — á Reykhólum 100.000—
1947 kr. 2i/a millj. og lán til XTI-XIII.
bænda vegna óþurrkanna í
sumar 3.011.000 kr. Þá höfðu
verið lánaðar til eiganda tog-
arans Jörundar kr. 1.249.000,
svo sem komið mun hafa
fram á Alþingi í öðru sam-
bandi og er það tilfært í árs
byrjun 1950.
XIV.
XV.
— á prestssetrum 700.000.—
— farþ.skýl v/tolleft. 90.000.—
— sýslum.búst. 500.000.—
Til bygg. landshafna
— — strandferðaskips
(Heklu, eftirst.)
— — kornhl. að Bessast.
— — drykkjum.hæljs
200.000—
3.903.000—
1.365.000—
500.000—
700.000—
250.000—
1.250.000—
400.000—
500.000—
50.000—
100.000—
50.000—
517.000—
100.000—
700.000—
90.000—
500.000—
145.000—
663.000—
108.000—
60.000—
36.418.000— 36.301.000—
Verðbréf fengin að erfðum
og tekin upp í tekjur 309.000.—
Til ríkisstofnana:
Byggingarsj. 1.000.000.—
Rekstrarfé 4.200.000— 5.200.000—
Veitt lán 7.594.000—
Geng.m. á framl. til Alþj.b. og gj.eyr.sj. 6.453 000.—
Greiddar lausaskuldir 11.939.000.—
Fyrirfram greitt v/fjárl. 1951 2.725.000.—
70.521.000—
Greitt vegna tíu togara 42.434.000.—
Kr. 112.955.000—
Skuldir ríkissjóðs
Ég vil þá geta þess, að skuld
ir ríkissjóðs í árslok 1950 voru
Ég vil þá geta þess að skuld
ir ríkissjóðs í árslok 1950
kr. 327.539.000 og skuldir í árs
lok 1949 kr. 248.372.000. Skulda
hækkun á pappírnum er því
kr. 79.167.00 en hér þarf að
draga frá gengismismun á er
lendum skuldum og afföll á
láni teknu erlendis vegna tog
aranna samt. kr. 49.610.000.
Mismunur kr. 29.557.000.
Eins og áður var greint hefir
rikissjóður lagt út mikið fé
vegna togaranna 10, sem allt
er tekið að láni, skipin verða
seld við kostnaðarverði og
ber því að draga þá fjárhæð
frá, þegar athugað er um
skuldahag ríkissjóðs sjálfs,
þessar skuldir nema kr.
42.434.000. Sést þvi, að raun-
verulega hafa skuldir ríkis-
sjóðs lækkað á árinu um kr.
12.877.000. Af skuldum ríkis-
sjóðs í árslok 1950 eru 106
milljónir erlendar skuldir en
221 milljón innlendar.
Erlendu lánin eru tek-
in vegna sérstaka fyrirtækja
(aðallega togara og sildarverk
smiðja) og endurlánuð þeim
og ekki til ætlast að ríkis-
sjóður standi undir þessum
skuldum. Hið sama gildir um
sumt af innl. skuldum, en
þó verður ríkissjóður að sjá
um mest af þeim.
Greiðsluafgangur heíði
verið nauðsynlegur
Af þessu yfirliti sést að fjár
lögin hafa staðizt í fram-
kvæmd, en mátti þó ekki
miklu muna, að stór óhöpp
yrðu og sést það gleggst á verð
tollstekjuliðnum. Ef aðrir lið
ir tekna- og gjaldamegin
hefðu ekki verið varlega á-
(Framhald á 7. síðu.)