Tíminn - 08.03.1951, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, fimmtudaginn 8. marz 1951.
56. blað.
Liiln-Bcllc
Mjög skemmtileg og spenn- i i
ani ný amerísk mynd með! 1
hinum vinsælu leikurum:
Dorothy Lamour
George Montgomery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍO
I
Oliufundiirinii
(Strike it Rich)
Afar spennandi ný, amerísk
mynd um baráttu fyrir olíu-
iindum.
Rod Cameron
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍO
Þciiu var ég verst..|
(This was a Woman)
Stórmynd frá Fox.
Aðalhlutverk:
Sonja Dresdel,
Walter Fitzgerald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
BÆJARBIO!
HAFNARFIRÐI
Lcikkvöld Flcns-
borgara 1951
Bergur Jónsson
■álaílutningsskrifstof*
Laugaveg 65. Eírnl 5833.
Helma: Vitaatig 14.
SnwAjujrgS<>£EuAjuaA. elu &ejtaAJ
0uu/ela$ut%
Rafmagnsofnar, nýkomnir
1000 wött.
Sendum í póstkröfu.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H.F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
Austurbæ jarbíó
MÝS OG METWV
(Of Mice and Men).
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Frumskóga-
stólkan
— II. hluti —
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
i Vimsr Indíánanna
(The last Round-up)
Afar spennandi amerísk kú-
rekamynd.
Aðalhlutverk:
Gene Autry,
Jean Heather.
The Texas Rangers syngja
og undrahesturinn Champion
leikur í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIO
Syndafalliö
(Der Apfel ist ab)
Gamansöm þýzk kvikmynd.
Bobby Todd,
Bettina Moissi,
Ilelmut Kautner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Vorsöugur
(Blossom time)
Hin hrífandi Shubert söngva
mynd með:
Richard Tauber.
Sýnd kl. 7 og 9.
Grínmyndin sprenghlægilega
með:
Ake Söderblom
Feita Þór
Sýnd kl. 9.
Fjárkúgararnir
(Hers Slash Crasy)
Amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
| Menningartengsl Islands og
j Ráðstjórnarríkjanna.
Sýning í Lista-
j mannaskálanum
jMyndir úr þjóðlífi og menn
' ingu allra 16 Ráðstjórnarlýð-
veldanna. Einnig verða sýnd
ar myndir úr lífi vísinda-
mannsins: Ivans Pavlovs og
frá Litla leikliúsinu í Moskvu.
Sýningin opin daglega frá kl
Sýningin opin frá kl. 2—8
vegna fundar. Litkvikmynd
in Eyðimörkum breytt í akur
lönd sýnd kl. 5.
Ókeypis aðgangur fyrir fé
lagsmenn sem sýni skírteini.
Stjórn MIR.
Frlcnt yfirlit
(Framhald af 5. síðu.)
langan tíma. Það má ekki tefja
varnir Atlantshafsbandalagsins
vegna slíks málþófs. Þá myndu
það alltaf taka ein 2—3 ár að
vígþúa Þjóðverja, svo að gagni
væri, og gæti orðið oflangt að
bíða eftir því. Næstu misserin
verður því að vinna fyrst og
fremst að því að hervæða þær
þjóöir, sem nú eru í Atlants-
hafsbandalaginu og þó sérstak
lega Frakka. Ef til stríðs kæmi
fljótlega, myndi höfuðvörnin
hvíla á þessum þjóðum.
Talið er líklegt, að Bandaríkja
stjórn hafi verið komin á þessa
Cjina J(c
auó :
SKIPS-
LÆKNIRINN
51
Skipherrann gaut til hans augunum.
— Yðar vegna vildi ég óska, að ekki kæmi til slíks, sagði
hann. Formsins vegna verð ég að fara þess á leit, að þér
gefið mér slíkt loforð. Ég — ég neyðist víst til þess að
skoðun áður en Eisenhower fór'krefjast þess loforðs af yður, að þér veitið konu yðar ekki
í Evrópuför sína, en hafi hins neinn átroðning á skipinu — ónáðið hana sem sagt ekki,
þótt þér kynnuð að mæta henni....
Tómsa hló kuldalega.
— Hvaða gildi hefði slíkt loforð frá manni í minni að-
stöðu? sagði hann. Dettur yður í hug, að það sé nokkurs
virði?
— Ég vona, að það sé nokkurs virði, svaraði skipherrann,
alvarlegur í bragði. Og ég get ekki heldur skilið, að það
vegar talið það heppilegast
gagnvart þinginu að láta Eis-
enhower kveða upp úr með
hana. Bandaríkjaþing tekur á-
reiðanlega meira tillit til álits
hans um þessi mál en nokkurs
manns annars.
Nýtt viðhorf.
Það má telja víst, að þessi. , ,,, ,, . * * . ,
úrskurður Eisenhowers hafi jsé yður tl! nems ^gns, þótt þer færuð að stæla við konuna
mælzt vel fyrir meðal Evrópu- yðar hér á skipinu. Hún myndi svara yður einhverju því,
þjóðanna, einkum Breta og ag þgr ynduð hlut yðar enn ver en áður. Þessvegna ^r bezt
Frakka, þar sem hann hefir a.
m. k. í bili fjarlægt deilumál,
sem gat valdið verulegum töf-
að eftirláta lögfræðingunum mál sem þessi. Það er ekki til
sá máttur á jörðu, er geti kippt í lag ástamálum, sem einu
um og gert sambúðina erfiðari Sjnni eru komin úr skorðum.
en ella. Meðal Frakka mun það
líka mælast vel fyrir, að þeim er
á vissan hátt ætlað forustuhlut
verk á meginlandinu og Eisen-
hower m. a. áréttað það með
því að hafa aðalbækistöð sína
í Frakklandi, en ekki í London,
eins og ýmsir Bretar gerðu sér
vonir um.
Þetta nýja viðhorf til víg-
búnaðar Þýzkalands mun líka
skapa vesturveldunum stórum
betri afstöðu á væntanlegum
utanríkisráðherrafundi. Þau
munu ekki þurfa að sækja á og
reyna að fá Rússa til að fall-
ast á vígbúnað Þjóðverja, held-
ur munu þau setja fram þá
gagnkröfu, að Rússar hætti
með öllu að vígbúa Austur-
Þjóðverja. Hins vegar munu
þau áskilja sér rétt til að leyfa
Vestur-Þjóðverjum að vígbúast,
ef Rússar halda áfram vígbún-
aðinum í Austur-Þýzkalandi.
Haldi Rússar áfram að vígbúa
Austur-Þjóðverja mun það
vafalaust leiða til þess fyrr en
síðar að hafizt verði handa um
vígbúnað Vestur-Þýzkalands.
Meðal Þjóðverja hefir þess-
ari breyttu aðstöðu vesturveld
anna ekki verið tekið eins vel
og vænta mátti. Þar virðist
ríkja sá uggur, að Bandamenn
kunni að verzla við Rússa um
afvopnun Þjóðverja. Jafnvel
þeir, sem hafa viljað setja ströng
skilyrði fyrir vígbúnaði Vestur-
Þýzkalands, tala nú eindregið
Tómas svaraði ekki. Sennilega hafði skipherrann í aðal-
atriðum rétt fyrir sér. Svipuð ráð hefði hann sjálfur gefið
öðrum, sem staðið hefðu í sömu sporum og hann. En það
var eitt, sem olli því, að hann sætti sig ekki við þetta. Hann
gat ekki lifaö án þess að koma málum sínum við Sybil á
hreinan grundvöll — sízt af öilu nú, er hún hafði svikið
hann í annað sinn.
Hann lofaði því engu, og skipherrann minntist ekki aft-
ur á þessa hluti. í rauninni var skipherrann alls ekki óá-
r.ægður með þetta. Hann ætlaði að segja konunni, að henni
væri bezt að vera innan dyra þessa daga. Og langaði hana
endilega til þess að láta friðil leiða sig um skipið fyrir aug-
unum á eiginmanninum, þá varð hún að gera það á sína
ábyrgð.
Tómas gekk út. Það var allhvasst, og vindurinn næddi um
hann. En hann varð þess alls ekki var.
— Læknir! Komið með mér og skoðið skipið!
Það var Stefansson, sem ávarpaði hann. Hann var kom-
inn í ljós föt og hin dökku augu hans tindruðu af lífsjöri.
Fyrsti stýrimaður var í fylgd með honum.
— Kiesler stýrimaður er svo elskulegur að sýna mér skip-
ið, sagði hann enn. Komið með okkur.
— Þú ert ástfanginn af henni, sagði Milla Lensch við
Wolzogen í veitingasalnum í öðru farrými.
Hann var sem gerbreyttur maður. Hann var annars hug-
ar og mælti varla orð frá vörum. Hann bauð henni ekki í
dans, og hann spurði hana ekki lengur um fyrri ástarævin-
týri hennar. Og verst var þó af öllu, að hann minntist ekki
einu orði á loforðin, sem hann hafði gefið henni daginn
gegn því, að Þýzkaland sé gert'agur. Hvað yrði nú um rauða kjólinn, sem hann hafði ætl-
að afvopnuðu og hlutlausu f . _ f h
svæði. Þeir óttast að kommún- .aö að geía nenm-
istar muni nota. sér það síðar | — hú ert ástfanginn af ungfrú Mergentheim, endurtók
til að undiroka Þýzkaland, auk hún. Hvers vegna viltu ekki viðurkenna það? Þú ert eins
þess sem Þjóðverjar verði með steineervineur
því skammtaður annar og minni g__ g g
réttur en öðrum þjóðum.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
Kinnarhvolssystur
Annað kvöld, föstudag, kl.
8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó
eftir kl. 4 í dag. Sími 9184.
í
its
w
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fimmtudag kl. 20 00.
PABBI
Næst síðasta sinn
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15—20.00 daginn fyrir sýning
ardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum
Sími 80000.
Wolzogen var sannarlega margt í huga. En það var ekki
fegurð Friðriku, sem hafði fangað hugá hans, heldur orðin,
sem hún hafði í grandaleysi látið falla um fyrirætlanir
Stefanssons. Sú vitneskja var mikilla peninga virði. Hann
mátti bara engum tíma glata. Fyrirætlun auðkýfingsins
var auðvitað að ná í sínar hendur meirihluta hlutabréf-
anna í þýzku skipafélögunum. Hvaða skipafélögum? Vita-
skuld fyrst og fremst í félaginu, sem átti „Kólumbíu“. Þess
vegna voru hann og Burtlett farþegar á þessu skipi. Þetta
var augljóst, og hann þurfti ekki annað en rétta úr hönd-
ina til þess að krækja i gróða, sem munaði um. Hann varð
að festa kaup á öllum þeim hlutabréfum, sem föl voru, áður
en skipið kom til New York og Stefansson ynnist tími til
þess að koma fyrirætlunum sínum í kring.
Það var þetta, sem Wolzogen var að hugsa um, og þess
vegna leit hann hvorki á Millu né yrti á hana. Hann hirti
lítt um ásakanir hennar — hristi aðeins höfuðið og sagði:
Enga heimsku. Loks reis hann á fætur og mælti: Ég bið af-
sökunar — ég verð að bregða mér frá stundarkorn. Ég skal
biðja manninn, sem skipaútgerðin hefir til þess að dansa
við einmana konur, að skemmta þér á meðan.
En hann gleymdi því líka.
Wolzogen átti kunningja í fyrsta farrými, og þessi kunn-
ingi var Exl gimsteinasali. Exl var gamall viðskiptavinur
hans, og hann vissi, að Exl myndi hafa hándbært mikið fé,