Tíminn - 17.03.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.03.1951, Blaðsíða 7
64. blað. TÍIMINN, laugardaginn 17. marz 1951. 7. Um 60 jeppum verð- ur úthlutað til bænda Eins og frá hefir verið skýrt hefir verið veitt leyfi til l>ess að flytja inn 190 jeppabíla, og á að úthluta að minnsta kosíi 80% af þeim (il bænda og bændasamíaka. Hefir um- sóknarfrestur um þessa bíla, sem bændur eiga að fá, verið ákveðinn til aprílloka. Svo hefir þó verið ákveðiö, og lágu drifi. Ef afrursæti að þeir, sem búnir voru að eru látin í hann, tekur hann fá innflutningsleyfi fyrir sex menn auk bílstjórans, en jeppum, þegar slíkur innflutn í flutningum á hann að geta ingur var stöðvaður fyrir all flutt um hálfa smálest. Drátt mörgum árum, og greitt araflið er talið tæp 1000 kg. hefðu jeppaverð til innflytj- Varahlutasölu og viðgerðir anda og ekki tekið það út á þessum jeppum á Stefnir aftur, skuli fá jeppa af ó- h.f. á Laugavegi 170 að ann- skiptu. Eru slíkir rpenn sext- ast. án. j Enn verða sæðingarst.öðv- Willýsjepparnir. ar að fá fáeina jeppa, svo að Willýsjepparnir eru flestum þessi starfsemi geti þróazt, og kunnir, því að hér munu vera eitthvað af ræktunarsambönd til á annað þúsund jeppar af um mun telja óhjákvæmi- þessari gerð. Samkvæmt upp legt að fá jeppa handa trún- lýsingum, er Tíminn hefir aðarmönnum sínum. Af þeim fengið, munu þeir kosta um bílum, sem ekki koma í hlut 28 þúsund krónur, með blæj- bænda, munu sennilega 6—10 um, tveimur framsætum og verða látnir i té héraðslækn- einu aftursæti, varabarða og um í erfiðum héruðum, og miðstöð. eitthvað af ljósmæðrum, sem Þeir eru smíðaðir í Toledo eiga erfiðum umdæmum að í Ohio í Bandaríkjunum, og gegna, mun og koma þar til er sú verksmiðja um fimmtíu greina. j ára gömul, og hefir smiðað Það mun því eitthvað ná-'jeppa í áratug. lægt sextíu verða til úthlut- j Hægt er að fá sérstakar unar til bænda almennt. Á vindur, kerrur og fleira, ef að senda hlutaðeigandi bún- innflutningsleyfi fást. aðarfélagsstjörnufn slíkar um Bensíneyðsla nýs jeppa, sóknir, og þær ákveða síðan, sem mæld hefir verið á ís- hvaða maður á að s'tja í reyndist 12,8 lítrar, miðað fyrirrúmi á þeirra félags-j Reykjavik til Blönduóss, svæði. Þó getur bóndi, sem reyndist 12,8 lítarar, miðað telur sig órétti beittan, skot- við hundrað kílómetra. Gíri íð máli sínu til jeppaúthlut- | eru þrjú áfram og eitt aftur unarnefndar, enda rökstyðji á bak með háu og lágu drifi. hann mál sitt. Nú getur ekki nema fjórða hvert búnaðarfélag í landinu fengið jeppa úr þeSsari send- ingu, enda þótt hvert félag fái ekki nemá einn. Mun jeppaúthlutunarhéfndin á- kveða, hvaða búnaðarfélög það skuli vera. Um tvær tegundir að velja. tím tvær tegundir jeppa er að velja, og geta þeir, sem út hlutað er jeppanum, sjálfir valið þar frjálst á milli. Teg- undirnar,, erp hinir gamal- kunnu, bandarísku Willys- Dráttarafl er talið 1200 kg. en bremsuhestöfl hans .sex- tíu. — Willýsjepparnir eru há ir undir grind. Varahlutaút- vegun er auðveld, ef ekki stendur á innflutningsleyf- um. Áttu Dalanienn o*» Snæfellingar. . . (Framhald af 6. síðu.) trúarnir, hvar sem fundirnir hefðu verið. Að Hreðavatnsskáli var val inn sem fundarstaður, var auðvitað af því að þar var jafnhægast fyrir fulltrúa úr báðum, héruðunum að mæt- ast, úr því þeir vildu hafa tal hvorir af öðrum. Þá er ein ásökunin eða hót unin hjá Þ. Þ., að formaður Búnaðarsambands Dala- manna hefði ekki sent sér „persónulega“ fundargerð Búnaðarsambandsfundar Dalamanna. En formaður Búnaðarfélags Laxdæla er Þorsteinn sýslumaður, og hann fékk senda fundargerð- ina! Svona ásakanir og rök- semdafærsla er aðeins til þess að gera sjálfan sig hlægileg- an. — Nei, þungamiðja alls þessa máls, er sú, að einn einstakl- ing langar til þess að pota sér fram, og þegar það mis- tókst, þá var að gera úlfald- ann úr mýflugunni og hróp- að um „lagabrot“, sem fram- in hafi veriö, og þann úlfalda á svo að nota til þess að svipta unga, efnlega bændur umboðum að mæta sem fulltrúar á Bún- aðarþingi fyrir stétt sína, scm þeir eru starfandi í og Heilög Jóhanna frum- sýnd hér annað kvöld Viðamcsta leikrit sem þjóðleikhtisið lieíií ettn tekið til svnits^ar „Heilög Jóhanna“ hið heimskunna leikrit Bernliards Shaw verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fréttainenn ræddu síundarkorn við Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra, Önnu Borg leikkonu, og Ilarald Björns- son, leikstjóra, í tilefni þessa atburðar í gær. Viðamesta verkefnið. tjöld hefir Magnús Pálsson Þjóðleikhússtjóri lét þess gert. getið, að þetta væri langsam- lega viðamesta verkefnið, Búningar að láni. sem þjóðleikhúsið tækist á hendur, enda eitthvert um- fangsmesta leikrit, sem sett Þjóðleikhússtjóri sagði, að æfingar allar og undirbúning ur sýningarinnar hefði verði er á svið. Leikritið er þýtt af geysi'erfið°ur og mætti sv0 Arna Guðnasym magister. ja að unnið hefði verið Þyddi hann nokkurn hluta að þyí hvildarlaust. Á verk. þess fyrir alllongu síðan og stæði leikhússins hefir orðið var sá hlutur fluttur í ut- varp á sínum tíma. Mikill leiklistarviðburður líkur eru til að þeir verði1 araverk á sínu sviði °& Anna enn meira starfandi fyrir i'Bor^ fer með aðalhlutverkið. framtíðinni i Hún er sem kunnugt er eina Hið gróandi líf leitar að islenzka leikkonan, sem get- sínum eðlilega og heilbrigða ið. hefir sér fræ8ð á erlendu að vinna svo að segja nótt og ! dag, því að margs þarf við á svið þessa mikla leikrits. Þó ' eru búningar að mestu lánað Hér eru um að ræða hinn ir frá Konunglega leikhúsinu mesta leiklistarviðburð fyrir i Höfn og Statsteatret í okkur íslendinga, og kemur j Gautaborg. Sagði þjóðltiik- þar einkum tvennt til: Leik- | hússtjóri, að hann hefði átt ritið er eitthvert mesta meist að fagna alveg sérstaklegri vinsemd og hjálpfýsi af hendi konunglega leikhúss- ins og annarra norrænna farvegi, þótt með lagakrók- um og reglugerðarflækjum takíst máske einhverjum ein staklingum að tefja hina eðlilegu þróun þess um stund arsakir. Þar sem Dalamenn og Shæ- fellingar hafa nú, áyrir fjór- um árum síðan, skipt sínu gamla búnaðarsambandi i tvö sambönd, sitt fyrir hvort hérað, þá mælir öll sann- girni og réttlæti með því, að að þeir megi kjósa sinn full- trúa á Búnaðarþing, óháðir hvorir öðrum. Vigfús Guðmundsson. E. s.: Síðan ég skrifaði þessa framanrituðu grein, hefir Þorsteinn Dalasýslu- minna hæpinn eða óréttlátan madur skrifað hálfóþrifa- iagabókstaf, þegar það not-' leSa sKsebings „örösendlngu" ar sitt endanlega úrskurðar- ! fil min 1 ^hl; Heflr hann auð vald. Ekk virðist fráleitt að s1áanlega reiðst ákaflega af, þingið hefði ma litið á það, aö ég komst ekki hjá að nefna undanförnu, væri af allt öðr x lítilsháttar hans aðal- og áberandi einkenni. Því það var sú hin sterka áberandi á- leiksviði, og sú frægð stend ur svo föstum fótum, að hún hefir hlotið sérstaka og ó- venjulega viðurkenningu fyr- ir list sína, verðlaun fyrir meðferð á móðurmáli þe'rrar þjóðar Sem hún hefir leikið hjá. Leikur Jóhönnu í fyrsta sinn Frú Anna Borg lét þess get ið, að hún léki nú hlutverk „Heilagrar Jóhönnu" í fyrsta sinni. Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn hefði al drei flutt verkið, því að Dag- mar-leikhúsið í Höfn hefði sýnt leikinn áður, og ekki væri venja, að leikhúsin tækju þannig leikrit hvert frá öðru. Frú Anna gat þess einnig, til þess að fyrirbyggja misskilning, að kvikmynd sú, þjóðleikhúsa í þetta sinn sem fyrr. Væru þau jafnan boðið og búin til að rétta okk ar unga leikhúsi hjálparhönd og lána þá muni, sem það er að vonum harla fátækt af, eins og eðiilegt er um leik- hús, sem er að hefja starf. Herklæði éru fengin að láni að utan en vopn flest eru smíðuð hér. Herskipaárásir á - austurströnd Kóreu Hersveit'r S. Þ. héldu alls staðar áfram sókn sinni í gær og urðu nokkur átök um 30—40 km. norðaustur af Seoul. Mac Arthur sagði, að vart hefði orðið nokkurrar mötspyrnu norðurhersins síð jeppar, Og ensk tegund, Land_að ef í vissum deildum sam- Rover, sem áður hafa aðeins' bandsins hefði verið unnið komið hingað af fáir bílar.1 á móti af allsterkum aðila í . T Hefir blaðið aflað sér upp- J eigingjörnum tilgangi að at- sfnða Þans, sem hratt þessu lýsinga um þessar tvær teg- kvæðagreiðsla gæti farið deilumáli á stað, en áreiðan- undir jeppa, svo að menn eigi fram, eins og til var ætlast. Iiega. en^in réftlæflskenucl né ........ hægra með að gera á þeim J Sum atriðin, sem Þ.Þ. er virðing fyrir lagabókstöfum. gamni, því að ég er eina kon gerð á Wonsan. samanburð og gera sér grein að tína fram til ásökunar í Það er her eins og svo viða j an 1 leikritinu, að undanskild ----------------------- fyrir, hvor tegundin henti kæru sinni og le guliða slns !annarssfaðar’ ieYnf að toga.um nokkrum hirðmeyjum sem hér hefir verið sýnd að Ustu daga, en sú mótspyrna væri of ve k til þess að hefta um toga spunnin en leikritið sókn S. Þ. og allólík, enda höfundurj Herskip S. Þ. við austur- annar. Frúin kvaðst fagna ' ströndina hófu árásir á nokkr því mjög að koma hér fram í ar borgir á austurströndinni í þessu hlutverki — og ekki er gger norðan 38. bre ddar- samkeppnin, sagði hún í baugs. Harðasta árásin var þeim betur. Land-Rover. er hinn aumasti sparðatín-1og teygja lögin i allar átthysem sjást rétt í svip. Það ingur. Eins- og t. d. að farið og ónsitanlega tekst það oft j er heldur ekki vafi á því að hafi verið á bak við sig með ýmsum „klókum“ náungum,. leikhúsunnendur bíða þess Land-Rover er smíðaður í sérkosningu í hverju sam-lað ná har Sóðum árangri. Rover-verksmiðjunum í Eng- bandi. Hann vissi vel að tilj Þcir mörgu, sem þekkja Þ. landi, en eins og mönnum' stóð að kjósa fulltrúa fyrlr (Þ- skilja öll þessi læti og um mun vera kunnugt var það sú hvert samband fyrir sig og stang hans, að eyðuegg) a með mikilli óþreyju að sjá frú Önnu í þessu hlutverki. j Stáðlierranefmlin ! Kvr«emiráns á ' fumli verksmiðja, sem 'fyrst fram- leiddi bifreið knúna þrýsti- íofti, og mun verð hans verða, ásamt varabarða, blæjum, sætum handa bílstjóra og tveimur farþegum og dráttar krók, um 27 þúsund krónur. Gegn aukagjaldi fást svo ýms ir hlutir, meðal annars málm hús, sem kostar tæpar 2300 krónur, vinda, sem fest er framan eða aftan á bilipn og kostar ásamt tengidrifi, 2150 2800 krónur, og aftursæti í bílinn handa fjórum. er kosta um 600 krónur, enda fáist innflutningsleyfi. Bensíneyðsla er talin 10— 12 lítrar á 100 kílómetra. Hann er með fjögur gír á- fram og eltt á bak með háu að um það var m.a. fullt samkomulag stjórna sam- bandanna strax og skilið var 1947 og jafnan síðan. Einnig átelur Þ. Þ., að framhaldsaðalfundir búnaðar sambandanna s. 1. vor voru í öðru héraði og fulltrúar þeirra komu þar til þess m. a., að eiga viðræður saman. Þar hafi verið ógerningur fyrir héraðsbúana að fylgjast með störfum fundanna. Hvað hcfðu Dalamenn fylgzt betur með fundunum, þótt þeir hefðu t. d. verið í Stykkis- hólmi, eða Snæíellingar, þótt 29 hlutverk — 50 Ieikendur alls. kosningu hinna ungu bænda af Snæfellsnesi og Dölum, og tilraunir að varna þeim að mega mæta íyrir stéttarbræð ur sína í hópi bænda á Bún- ^5 S helztu Tíutverk er reyna að komast þangað sjálf ur. Ef ég nenni, gegni ég bráð- um lítilsháttar „orðsendingu“ Þ. Þ. til min. V. G. Ráðherranefnd Evrópuráðs ins kom saman á fund í París i gær. Samþykkt var að í leiknum eru 29 hlutverk' geyma að taka ákvörðun um en auk þess sést á sviði fleira hlut Vestur-Þýzkalands í vörn fólk, svo að leikendur sem um Evrópu þar til i vor er fram koma eru alls 50. í j fundur Evrópuráðsins verður þannig haldinn. Les í skrift skipað, auk Önnu: Karl prins leikur Lárus Pálsson, en aðr- ir heiztu leikendur eru Rurik Haraldsson, Gestur Pálsson, Valdemar Helgason, Brynjólf ur Jóhannesson, Valur Gísla son, Jón Aðils, Indriði Waage og Ævar Kvaran. Allt eru heimsfrægu sálfræðinga Max Pulvers og Ludvig Klages. — komið hefði verið saman í Sendið rithandarsýnishorn, 5 Búðardal? Þetta voru full- '—6 línur, skrifað á óstrikað- trúáfundih sem nper-því -qng-l an páppir, ásamt 30 kr. í Box ir hefðu sótt, aðrir en full-*56, Nesltaupstað. Stuðst við aðferðir hinna þetta alkunnir leikarar hér, nema Rurik Haraldsson. Hann lék áður fyrr hjá Leik- féiagi Reykjavíkur en hefir nú dvalið tvö ár við leiklistar nám i Bretlandi og er talinn mjög efnilegur leikari. Leik- Skíðaferðir að Skíðaskálanum Laugardaga kl. 2 og 6. Sunnu daga kl. 9, 10 og kl. 13.30. Fyrir sunnudagsferðir kl. 10 verður fólk tekið í úthverfunum, og við Hlemmtorg, á sama tíma og áður. Afgr. Hafnarstræti 21, simi 1517. Skíðalyftan í gangi. Brekkan, upplýst. Skíðadeild K. R. Skíðafélag Reykjavíkur. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.