Tíminn - 20.03.1951, Qupperneq 2
TÍMJNN, þriðjudaginn 20. marz 1951.
66. blað.
Otá hafi til
Utvarpið
Útvarpið í kvöld:
Fastir liSir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Tónleikar (plötur).
20,25 Erindi: Manngjöld; fyrri
hluti (Einar Arnórsson dr.
juris). 21,00 „Sitt af hverju tagi“
(Pétur Pétursson). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22,10 Passíu-
sálmur nr. 48. 22,20 Vinsæl lög
(plötur). 22,45 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Arnarfell losar sement á
Eyjafjarðarhöfnum. Ms. Hvassa
fell fór frá London 18. þ. m. á-
leiðis til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hull 18. 3.,
fer þaðan 21. 3. til Leith og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
New York 15. 3. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Reykjavík 20.
3. til Keflavíkur, Vestmanna-
eyja og Norðurlanda. Goðafoss
fer frá Reyðarfirði í kvöld 19. 3.
til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Reykjavík 11. 3. til New
York. Selfoss fer frá Húsavík um
hádegi í dag 19. 3. til Svalbarðs
eyrar, Dalvíkur og Akureyrar.
Tröllafoss kom til New York
15. 3. Vatnajökull fór frá Ham-
borg 18. 3. til Reykjavíkur. Dux
>fermir í Heroya, Gautaborg og
^Kaumannahöfn 19. 3.—24. 3.
/Skagen fermir sykur í London
‘ um 19. 3. Hesnes fermir í Ham-
borg.28. 3. til Reykjavíkur. Tove
Lille fermir áburð í Rotterdam
8. — 20. apríl.
Ríkisskíp:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
14 á morgun vestur um land til
Akureyrar. Esja rar væntanleg
til Reykjavíkur í morgun að
vestan og norðan. Herðubreið
fór frá Akureyri í gær austur
um land. Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill var á Vestfjörðum í gær
á norðurleið. Ármann átti að
fara frá Reykjavik í gærkvöld
til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Straumey er á leið frá
Húnaflóa til Reykjavíkur.
Páskaliljur.
Blómabúðirnar í Reykjavik
hafa að undanförnu haft
páskaliljur á boðstólum.
Bænadagarnir og páskahátíð
in fer í hönd, og þá þvkir
sæma, að híbýlin séu prýdd
með páskaliljum. — Hvíta-
sunnuliljurnar tilheyra hvíta
sunnuhátíðinni, og verða von-
andi á boðstólum þá.
Sumum kann að virðast, að
það sé hégómi og óþörf eyðsla
að verja fé til blómakaupa.
Sennilega gætu þó margir
fundið hjá sér útgjaldalið,
sem ekki mætti síður spara.
— Blómin gera heimilið elsku-
legra.
muni taka að sér að selja Sogs
skuldabréf fyrir 100 þús. krónur.
Margar fleiri hreppsnefndir
hafa sýnt mikinn áhuga á að
vinna fyrir lánsútboð virkjan-
anna, þótt hlutur hreppanna
sé auðvitað misjafn, þar sem
stærð þeirra og fjárhagsgeta er
mjög mismunandi. Hafa hrepps
nefndir Kjalarneshrepps, Hraun
gerðishrepps og Seltjarnarness
hrepps hafið sölu skuldabréfa,
og fleiri hreppsnefndir munu
hafa tekið málið til meðferðar.
Er ekki hvað sízt mikill áhugi í
þeim hreppum, sem enn hafa
ekki fengið rafmagn, en eiga að
I fá það frá hinni nýju Sogsvirkj-
un.
| Hreppsnefndir á orkusvæði
Laxárvirkjunarinnar hafa einn-
ig margar sýnt mikinn áhuga á
sölu Laxárvirkjunarbréfa, en
, þar hefir þó verið mjög erfitt
! um sölu skuldabréfa vegna
hinna miklu samgönguerfið-
i leika.
Hreppsnefnd Laugardals-
hrepps í Árnessýslu hefir einn
ig' tilkynnt framkvæmdastjóra
lánsútboðs virkjananna, að þar
í hreppi hafi nú selzt Sogsvirkj
I unarskuldabréf fyrir um 100
þús. kr. Er þetta fjórði hrepp-
urinn, sem nær þessu marki.
1 Hinir þrír hrepparnir eru Garða
hreppur í Gullbringusýslu,
Jökullciðangurinii
(Framhald af 1. síðu.)
landsjökli í fyrra og reyndust
þar vel.
Búast má við miklum harð
viðrum á jöklinum um þetta
leyt árs, ef tiðarfar verður
óstillt, en leiðangursmenn
eru allir þaulvanir jöklafar-
ar og vel búnir til þess að
mæta vondum veðrum.
50 símastaurar
(Framhald af 1. síðu.)
birffðaviðcr(>rg sem fyrst. Mun
hún aðallega í því fólgin, að
bindi staurana saman. Reynt
verður að senda viðgerðar-
menn austur héðan frá
Revkiavík, og var ætlunin að
þeir færu í gær. Ætlaði flug-
vél frá Flugfélagi íslands að
fara með þá, en hefir ekki
gefið undanfarna daga. í gær
brást flugveður einnig, en við
ererðarmennirnir munu fara
jafnskjótt og flugveður gefst.
30 staurar brotna
á Trékyllisheyði.
Fyrir helgina urðu nokkr-
ar símaskemmdir af völdum
ísingar víðar á landinu, mest
ar á Trékyllisheiði. Féllu þar
um 30 staurar. Símaskemmd
ir af völdum isingar eru all-
tíðar þar.
Breiðfirðingaheimiliö h.f.
Reikningar hlutafélagsins fyrir árið 1956 liggja
frammi til sýnis samkvæmt félagslögum hjá gjald-
kera félagsins Skólavörðustíg 23.
Einnig viljum við minna á aðalfundinn, sem verður
27. þ. m.
erzlun
Matvöru- og búsáhaldaverzlun, rétt við miðbæinn
er til sölu. — Verzlunin er vel þekkt og í fullum gangi.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður,
Aðalstræti 3
SVSY.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.Y.VAV.V-Y.V.Y/.V.V.Y.W
Bændur I
Blaðið DAGUR á Akureyri flytur í viku hverri bún-
aðarþátt þar sem rætt er um dagskrámál landbúnaðar í
ins hverju sinni. Árni Jónsson tilraunastjóri í Gróðrar
stöðinni á Akureyri, annast ritstjórn þáttarins.
Þessi nýbreytni hefir þegar vakið athygli bænda um
land allt. Þarna kom fram markverðar nýjungar, sem ?
bændur hafa gagn og gaman af að lesa. DAGJJR er £
stærsta og fjölbreyttasta blað landsins utan Reykjavík £
ur. Biaðið er mjög ódýrt. Nýjum áskrifendum veitt
móttaka. Skrifið afgreiðslunni, Hafnarstræti 87, Akur
eyri og fáið blaðið sent með næsta pósti.
5
Grímsneshreppur í Árnessýslu
og Austur-Landeyjarhreppur í
Rangárvallasýslu.
Rafmagn er ekki enn komið í
Laugardalinn, en þangað á að
leiða rafmagn frá hinni nýju
Sogsvirkjun.
YAV.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.’.WAYAV
v.,.v.v.,.v.v.v.v.v.Y.v.v.,.V.v.,.v.,.v.v.,.v.v.,.v.1
Súgþurrkunartæki
Btendur:
Flugferðir
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að . fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss og;
Sauðárkróks. — Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja og Helli-
sands. Millilandaflug: „Gull-
faxi“ fór í gærkveldi til Prest-
wick 1 og Kaupmannahafnar.
Flugvélin er væntanleg aftur
til Reykjavík um kl. 18.00 á
morgun.
Loftleiðir h.f.
t dag er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja og Akureyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til: Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja, Akureyrar, ísafjarðar og
Patreksfjarðar.
*
Ur ýmsum áttum
Árekstrar.
Á milli tíu og tuttugu bif-
reiðir lentu í árekstrum í
Reykjavík um helgina síðustu.
Teljandi slys á fólki urðu þó
ekki.
Austur-Landeyjar —
Laugardalur.
Skýrt hefir verið frá því áður,
að tvær hreppsnefndir á orku-
svæði Sogsvirkjunarinnar hefðu
tekið að sér að selja Sogsskulda
bréf fyrir 100 þús. kr. hvor. Nú
trefir oddviti Austur-Landeyj -
arhrepps einnig tilkynnt, að
hreppsnefndin þar í hreppi
*
A ftntum iefit
MÁLNINGARVÖRUR
Það er rödd utan úr strjálbýlinu, sem lætur til sín
heyra í dag. E. E. segir:
„Undanfarið hefir það oft verið örðugleikum bundið
að fá málningu til nauðsynlegasta viðhalds á bygging-
um. Það hefir oft verið um það rætt í blöðum og víðar,
hvílíkt hirðuleysi^Dað sé, ef menn hafa ekki framtak til
til þess að mála hús sin, heldur láta þau standa árum
saman skjöldótt og veðruð, og á það bent, að slikt sé
bæði skaði og skömm.
★ ★ ★
Ekki dettur mér í hug að andæfa því. En ég veit,
að margir, sem hafa viljað vanda viðhald húsa sinna
sem bezt og gera svo við þau, að sómi og prýði sé að,
hafa ekki fengið það, sem til þess þurfti. Þess vegna
sendi ég þessar línur í von um birtingu. Ég er einn
þeirra, er hafa orðið fyrir barðinu á þessu.
Nú vildi ég fara þess á leit, að séð yrði fyrir því af
innflutningsyfirvöldunum, að flutt verði inn nægjan-
legt af málningarefnum handa málningarverksmiðj-
unum, og umfram allt svo hagað, að málningin verði
fáanleg á þeim tíma, er menn vilja yfirleitt og geta
helzt notað hana. En það er á vorin eða fyrra hluta
sumars.
★ ★ ★
Hér er ekki um neitt hégómamál að ræða. Þetta er í
fyrsta lagi hagsmunamál allra, sem húseignir eiga, og
þetta er spurning um það, hvort glæða skal eða drepa
niður þá fegurðartilfinningu og smekk manna fyrir
gott útlít hlutanna, er íslendingar eru sagðir hafa til
skamms tíma ekki verið of ríkir af, en er nú óneitan-
lega að vakna.“
★ ★ ★
Ég sendi þessa orðsendingu rétta boðleið til þeirra.sem
með þessi mál fara, og vona, að bréfritarinn fái upp-
.fyllta þá ósk síya„ að nægjaiileg.a mikifcframiiaá-vvarðL
á málningu, svo að allir geti þess vegna haldið við hús-
um sínum og látið þau líta sæmilega út. J. H.
Vér munum hafa til afgreiðslu í vor súgþurrkunar- í
blásara, 12000 og 18000 ten.ft./'mín. og nokkrar diesel- £
vélar. — Ennfremur standa vonir til, að eitthvað fáist /
af rafmagnsmótorum, eins og þriggja fasa, fyrir vorið. !■
Sendið pantanir til kaupfélags yðar eða beint til vor
eigi síðar en 5. apríl, annars getum vér ekki ábyrgzt
afgreiðslu í vor. — ^
Pöntunum fylgi mál hlöðu, lengd, breidd og hæð.
Samband ísl. samvinnufélaga
Véladeild.
,*.w,
IMJUU
W.’.V,
W.'AV.V.'.VV.V.'.V.V.V.V.V.V.'.V.'.V.V.V.'iV.ViV
Alikálfakjöt
Nautakjöt
Kýrkjöt
FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ
Sími 2678
VW.V.V.VVW.V.V.V.V.VW.V.V.V.VW.V.V.V.VVVVVW
Auglýsingasími Tímans 81300