Tíminn - 20.03.1951, Side 7

Tíminn - 20.03.1951, Side 7
66. blað. TÍMIXN, þriðjudaginn 20. marz 1951. T Útför tengdaföður míns, BJÖRNS BJARNARSONAR, fer fram frá Lágafelli, miðvikudaginn 21. þ. m. — At- höfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Grafarholti, kl. 1 e.h. Bílferðir verða frá Ferðaskrifstofurmi kl. 12,30. Bryndís E. Birnir. Vltíma (Framhald af 8. síðu.) tekizt samningar við innflutn ingsyfírvöldin um rýmkun á i innflutningi á fataefnum til verksmiðja er tækju að sér fatagerðina fyrir mjög lækk- að verð. Með þessu móti tókst að lækka mjög verð á tilbún um fötum i landlnu 1949. Saumalaun verksmiðjunnar eru nú 204 kr. og verð fata kr. 750 til kr. 950 eftir efnum. Framleiðslan hefir farið sí- batnandi eftir því sem reynsla og leikni fékkst í starfi. Ráð- stöíun innflutningsyfirvald- anna í þessu efni þótti orka tvímælis á sínum tíma, en nú þykir auðsætt, að með henni hafi tekizt að halda fataverði mjög niðri, og marg r kveða svo að orði nú, að þetta hafi verið hin þarfasta ráðstöfun. Ýmsir fleir; tóku til máls í samsætjnu svo sem Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður Iðnrekendasambandsins, Páll S. Pálsson, framkvæmdastjóri Iðnrekendasambandsins, Stef án Jónsson, skr fstofustjóri og Fétur Pétursson verðgæzlu stjóri. Töldu þeir, að Kristján Frið riksson hefði manna mest haft forgöngu um að koma þessari skipan á framleiðslu fatnaðar, pg með því hefði verið stig ð mikilsvert spor til að halda niðri verðlagi í landinu og bæta þessa iðnað- arframle ðslu. Sitjóbílliim (Framhald af 8. síðu.) Fór á Úthérað í gær. í gær fór Guðmundur frá Egilsstöðum út að Ketilsstöö- um 1 Hjaltastaðarþinghá, þrjátíu kílómetra, og flutti í snjóbílnum um hálfa smá- lest af fóðurbæti. Gekk sú ferð vel, og þótti góð koma Guðmundar þangað út eftir, þótt ekki gæti hann flutt meira að þessu sinni. Geta aðrir bílar notað slóð snjóbílsins? Á Egilsstöðum eru nú rösk- lega þrjátiu smálestir af fóð- urbæti, en mikið af fóðurbæti niðri í Reyðarfirði. Auk þess var Eldborgin væntanleg þangað í gærkvöldi með þrjú hundruð hestburði af heyi. Það þykir sýnt, að fóður- bætisflutningar með snjóbíln um muni ganga seint, þar eð hann mun aðeins geta flutt litið eitt í fyrstu ferðunum, meðan slóð er að myndast, og um heyflutninga með honum verður ekki að ræða að neinu marki. Hinsvegar er það von manna, að hann geti mynd- að slóð, sem fær verður öðr- um hlutningatækjum, ef veð ur verður skaplegt. Gæti hugsazt, að með því móti verði unnt að koma cin- hverju magni af flutningi yfir Fagradal, og á Hérað- inu sjálfu er ekki óhugsandi, að jeppar gætu farið slóðir, sem snjóbíllinn myndaði. Enska knattspyrnan (Framhala af 3. síðu.) Fjárkúgim (Framhald af 1. síðu.) ans hefði áfengisinnihald hennar reynzt 38,3%. Drógu þeir upp vottorð um rann- sókn atvinnudeildarinnar á slíkri spíritusblöndu, og kröfð ust skaðabóta: Nefndu þeir tvö þúsund krónur, en létu í það skína, að þeir myndu1 kæra Hjálmtý fyrir áfengis- sölu. ef hann léti ekki að kröf um þeirra. Fornsalinn fékk frest. Er þrefað hafði verið um þetta varð úr, að fornsalinn fengi frest til þess að útvega peninga. Kváðust hinir ó- boðhu gestir koma aftur milli klukkan 5—6 þá um daginn. Fékk lögreelubiónninn Hjálm, tý tvö víxileyðublöð, er hann var með í vasa sínum, svo að hann gæti aflað sér lánsfjár. H.iálmtýr nótaði hins vegar frestinn, sem honum bauðst, til þess að snúa sér til rann- sóknarlögreglunnar, og var honum það ráð gefið. að afla sér vitna, og láta þau dyljast í búðinni, meðan hann ræddi við komumenn. Svikahrapparnir ganga í gildruna. Skömmu fyrir klukkan sex komu hinir óvenjulegu gest- ir í annað sinn, og gengu nú hart eftir feng sínum. Hjálm týr fór hins vegar undan í flæmingi, og var rætt um ýmsar upphæðir i sárabætur handa lögregluþjóninum og strætisvagnstjóranum. — Hlýddu vitni Hjálmtýs á sam ræðurnar, og gáfu sig að lok- um fram, og var þá kominn á vettvang lögrgeluþjónn, er handtók þá Sigurbjörn og Sig urgeir. Segjast hafa keypt áfengi hjá Hjálmtý. Mál þetta er enn I rann- sókn, og halda þeir Sigur- björn og Sigurgeir því fram, að þeir hafi keypt spíritus- blöndu hjá Hjálmtý. Var það hálfur fimmti lítri af spíri- tus, sem þeir ætluðu að kaupa en halda því jafnframt fram, að þeir hafi aðeins fengið daufa blöndu. Báðir hafa við urkennt þessa fáheyrðu til- raun sína til fjárkúgunar, en Hjálmtýr neitar hins vegar, að hann hafi gerzt sekur um áfengissölu. Sunderl. 32 9 11 12 49-61 29 Fullham 32 10 8 14 39-54 28 Everton 33 11 6 16 45-65 28 W. Bromw. 32 9 9 14 41-44 27 Huddersf. 32 9 5 18 48-76 23 Chelsea 30 8 6 1G 37-47 22 AAston V. 31 5 10 16 43-54 20 Sheff. W. 32 7 6 19 43-72 20 2. deikl. Preston 33 21 4 8 74-35 43 Blackburn 33 17 5 9 56-47 41 Cardiff 32 13 13 6 45-33 39 Coventry 33 13 5 12 64-45 37 Manch. C. 30 14 9 7 62-47 37 Birmingh. 32 15 6 11 50-44 36 Leicester 32 12 10 10 52-41 34 Leeds 32 14 ð 12 49-46 34 Doncaster 32 11 12 9 48-53 34 Sheffield 31 12 9 10 54-46 33 Notts C. 32 12 9 11 52-45 33 Southamt. 32 12 9 11 48-56 33 Hull C. 32 11 10 11 55-55 32 W. Ham 32 12 8 12 54-56 32 Brentford 33 12 7 14 51-61 31 Barnsley 32 11 7 14 57-52 29 Queen PR 32 10 7 14 57-52 29 Chesterf. 33 7 10 16 33-50 24 Bury 33 9 6 18 46-66 24 Swansea 31 11 12 18 38-60 24 Grimsby 32 6 11 15 52-75 23 Luton 32 5 12 15 36-50 22 3. deild syðri. Nottingh. 32 20 7 5 29-27 47 Norwich 32 17 11 4 55-31 45 Reading 34 18 9 7 70-38 45 Bristol R. 30 16 9 5 46-25 41. Húsnæði Vil taka á leigu 2—3 her- bergja ibúð frá 1. júlí n. k. Má vera fyr. Stærri íbúð kæmi til greina. HANNES PÁLSSON Sími 2151 og 7836 Gaberdine- dragtir margir litir og stærðir Fcrming'arföt Og Jakkaföt á drengi 10—15 ára. Sent gegn póstkröfu. „ELSKIJ RUT44 Sýning i Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2. Anna Pétursdúttir eftir H. Wiers-Jensen ■’ Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Vesturgötu 12 — Sími 3570 i !jl 3. deild nyrðri. Rotherh. 34 22 7 5 80-35 51 Carlisle 34 19 10 5 65-35 48 Lincoln C. 32 18 77 68-34 43 í s. 1. v ku fór fram einn leikur í 1. deild milli Hudd- ersfield og Sunderland og bar Sunderland sigur úr býtum 4—3 eftir mjög skemmtileg- an og jafnan le k. Strandið (Framhald af 8. síðu.) komið frá þeim. Björgunar- .sveit úr landi setti einnig fram björgunarbát slysa- varnadeildarinnar á Eyrar- bakka, og hafði sveitin með- ferðis línubyssu, línu og björg unarstöl, en formaður slysa- varnadeildarinnar, Gúðlaug- ur Eggertsson, stjórnaði b j örgunartilraununum. Tókst nú að komast svo nærri hinum strandaða bát, að ekki voru nema um tíu faðmar í hann. Var kaðall strengdur á milli, og bát- verjum öllum, átta að tölu, bjargað á honum úr Ægi. Var þá að byrja að brima, og gekk á með sauðaustan- Vlð útvegum meðlimum okk ar bréfasam- bönd við hæfi hvers eins. — __ Látið bréfin tengja bönd um fjarlægðirnar. Oft hafa bréfaskipti ókunn ugra orðið upphaf af varan- legri vináttu. — Skrifið eftir upplýsingum til 6R(IAUIÍB6I)RINN ■" IUANDIA él. Klukkan var tæplega hálf níu. Mátti ekki seinna vera, að mönnununi yrði bjarg- að, því að brim jókst mjög Iitlu síðar. Áhöfnin á Ægi. Á Ægi voru þessir menn, allir af Eyrarbakka: Sverrir Bjarnfinnsson skipstjóri, Guðjón Guðmundsson véla- maður, og hásetar Gísli Guð mundsson, Reynir Böðvars- son, Ragnar Böðvarsson, Krist ján Andrésson, Pétur Ólsen og Gunnar Gunnarsson. Eigandi bátsins var hluta- félagið Óðinn á Eyrarbakka. Karlmannaföt frá kr. 585,- Karlmannafrakkar kr. 655 Karlmannabuxur Vinnubuxur, khaki Vinnujakkar, khaki Samfestingar, khaki Vinnuskyrtur, khaki Stormjakkar með hettu. ! Ungl.blússur án hettu Hettuúlpur, köfl. nýjar teg, Barnaútiföt Barnapeysur i Barnasokkar ,j ji Barnanærföt Skíðabuxur ']!^f| Skíðapeysur Skíða-annorakar Skíðaleistar Legghlífar, töskur Sportskyrtur, ullar Manshettskyrtur Herravesti með og án erma Gallabuxur, kven og barna Sokkar, fl. teg. Margskonar leðurvara Hand- og fótboltar stærðir 3—4 og 5. og margt fleira. 1 Sendum gegn póstkröfu. Fyrirspurnum svarað Um hæl. — Laugaveg 10. úuqlýAii í Titnahutn 'ÚÚfeitiÍ Tímam \ HENTUGT HÚSNÆÐM «; óskast til Icign fyrlr ;■ j; bæjarbókasafnið jj Tilboð sendist til skrifstofu minnar fyrir 30. marz. I* \ . . \ •: Borgarstjórinn J r.V.V.V.VAVV.V.V.V.V.’.V.’.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V, '1 rtmmt Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna MENNINGARTENGSL ÍSLANDS OF RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA; verða endurteknir í Austurbæjarbíói kl. 7 e. h. í dag UPPSELT. | Pantanir ósótta<r, verða seld-ar í Bókabúð Máls og menningar frá kl. 1 i dag. ft :'4 - 4:4]:g Hrosshár TAGLHÁR, og FAXHÁR vel hirt, kaupi ég fyrir hátt verð. Einar Guðmundsson, Austurstræti 20. Símar 4823 og 5410. Símnefni: Sugar. SKIPAUTOCRO RIKISINS AÐVÖRUN Vörur, sem skráðar voru til flutnings með Herðubreið til Hornafjarðar voru sendar með Ármanni héðan I gær- kvöldi. Þetta eru vörusend- «■** -*• endur beðnir að athuga með tilliti til vátrygginga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.