Tíminn - 20.03.1951, Side 8

Tíminn - 20.03.1951, Side 8
ERtÆ\T YFiRLiTt Stœrsti híhir í heimi 35. árgangur. Reykjavík 99Á FÖRIMJJH VEGi“ í DAGi Málningarvörur 20. marz 1051. 66. blað. Her S.Þ. nálgast mjög 38. breiddarb. Her S. Þ. hélt áfram sókn sinni á endilangri vígiínunni 1 Kóreu í gær. Á nokkrum stööum eru hersveitirnar að- eins 25 km. frá 38. breiddar- baug og enn nær honum á e’nstaka stað, svo sem norð- austur af Seoul. í gær yfir- gáfu kommúnistar Sunchon, sem er aðalbirgðastöð þeirra sunnan baugsins. Hvergi kom til verulegra átaka við norð- urher nn í gær. Hátíðleg frumsýning í Þjóðleikhúsinu I stórum og björtum sal, sem snýr út að Laugavegi, vinna stúlkurnar við sauma sina í klæðagerðinn Últíma. Myndin er tckin yfir aðal vinnusaiinn. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) Hið stórbrotna leikrit Heilög Jóhanna var frum- Sýnt í þjóðleikhúsinu í fyrra- kvöld fyrir fullu húsi og við mikla hrifningu áhorfenda. Fer frú Aanna Borg með að- alhlutverkið, eins og lesend- um biaðsins er kunnugt af x|I Reyðarf jarðar í gærkvöldi eða morgun fyrri fréttum. íllinn fór í gær út í Hjaltastaðaþlnghá Þegar sýningu leiksins var lokið, um klukkan 12 á mið- nætti, voru leikendur marg- sinnis kallaðir fram og frú Anna Borg einnig sérstak- lega. Vilhjálmur Þ. Gislason, formaður þjóðleikhússráðs, færði henni þakkir á leik- sviðinu fyrir komuna til ís- lands og ágætan leik í viða- miklu hlutverki, en frúin þakkaði sjálf með stuttri ræðu það tækifæri, sem henni veittist nú að koma fram í fæðingarbæ sínum í hinu veg lega leikhúsi íslenzku þjóð- arinnar. Fjöldi blóma og heillaóska bárust frúnni við þetta tæki- færi. — Guðmundur Jónasson var með snjóbíl sinn á Fljótsdals- héraði í gær og skrapp meðal annars út í Hjaltastaðarþing- há, en í gærkvöldi eða í morgun ætlaði hann yfir Fagra- dal og niður I Reyðarfjörð, en færð er mjög erfið um Egils- staðaskóg og þurfti aðstoð ýtu til þess að snjóbíllinn kæm- ist þar Ieiðar sinnar. Sneri við í skóginum í gærmorgun. Upphaflega ætlaði Guð- mundur þegar í gærmorgun frá Egilsstöðum yfir Fagra- dal til Reyðarfjarðar. En hann varð að snúa við á Eg- ilsstaðahálsinum vegna gíf- urlegrar lausamjallar í skóg- inum. Var um sexleytið í gær verið að koma í gang ýtu Mesti snjór síðan 1910 Fréttaritari Tímans sagði í gær, að á Fljóts dalshéraði væri nú kom- Vélbátur strandará I hefir sézt í fjörutíu ár. — Hvað fannkvngi snertir er sundinu á Eyrarbakka Ijafnaðar, cn þá voru snjóa lög gífurleg á Héraði, Ahöfninni, átta mönnum, varö bjargað „ . . ... .. _ ... Annars ætlaði hann að fresta Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. f&. sinnj þar m . morgun Um sjöleytið I gærmorgun strandaði vélbáturinn Ægir Tvær ýtur frá Reyðarfirði við innsiglinguna á Eyrarbakka. Áhöfninni, átta mönnum, byrjuðu i gær að troða slóð Varð bjargað á kaðli í land, en skömmu síðar lók mjög að þeim megin til þess að auð- á Egilsstöðum til þess að troða slóð upp á hálsinn, og ætlaði Guðmundur að leggja af stað í gærkvöldi, ef ýtan yrði ferða fær fyrri hluta .kvöldsins. — hvessa og leggist. brima, og er talið vafalaust, að báturinn eyði- Eyrarbakkabátarnir þrír ætluðu allir í fiskiróður í gærmorgun, en brugðið var til suðaustanáttar og tók brátt að hvessa og veður að gerast ótryggt. Tóku bátarn- ír þann kost að snúa við, er þeir höfðu skammt farið. Orsök strandsins vélarbilun. Ægir var síðastur bátanna til lands, og var klukkan um sjö, er hann kom að sundinu — innsiglingunni á Eyrar- bakka. Hinir bátarn r voru ný komnir inn. Svo háttar til, að á sundinu innst er skarp- ur olnbogi, og klappir fyrir innan. Er Ægir kom að þess- um bug á sundinu, bilaði vél hans, og tók hann þegar að reka, en engu má muna á þess um stað. Barst hann upp á kiappirnar, án þess að yrði gert. Björgun úr landi. Bátarnir tveir, sem inn voru komnir, sneru þegar við, en engri björgun varð við (Framhald á 7. síðu.) velda snjóbílnum ferðina. Til Egilsstaða gekk Guð- mundi ferðin vel, nema frá Fossvöllum yfir Lágheiði.Þar sóttist honum mjög seint ferðin yfir miklar og lausar íannbeðjur. (Framhald á 7. síðu.) Klæðaverksmiðjan Últíma h.f. tíu ára Heíir liijög unnið að því að lækka verð karl maimafatnaðar nteð verksm.framleiðslu Þessa dagana á klæðaverksmiðjan Últíma hér í Reykjavík 10 ára starfsafmæli. Verksmiðjan framle ðir nú á ári um 3000 karlmannafatnaöi og gæti framleitt a. m. k. þriðjungi meira ef velakostur og aðstaða vær nýtt til fulls, en öðru hverju hefir staðið á efnum. Var afmælis verksmiðjunnar minnst á sunnudagskvöldið með samsæti starfsfólks og gesta. Kristján Friðriksson stofn- and og forstjóri klæðaverk- smiðjunnar Últíma h.f. sýhdi fréttamönnum verksmiðjuna á sunnudaginn og skýrði nokk uð frá starfi hennar. Markmiðið var verksm ðjurekstur. Últíma var stofnuð í marz 1941 og var þá fyrstu árin til húsa að Skólavörðustíg 19. Var það hraðsaumastofa og óx brátt, þar til því upphaf- lega marki stofnandans var náð, að framleiða karlmanna fatnað með verksmiðjurekstri. Nú er verksmiðjan 11 húsa að Laugaveg 105 í rúmgóð- um húsakynnum. Er þar stór og bjartur vélasalur ásamt skrifstofu, vel búinni matstofu og eldhúsi starfsfólks, pressuherbergi og lager. Um þessar mundir vinna um 35 manns í verksmiðjunni. í afmælishófinu á sunnu- dagskvöldið ávarpaði Kristján Fr ðriksson starfsfólk og gesti. Þakkaði hann starfsfólkinu mikið og gott starf, en vék siðan að fyrirkomulagi þess- ara mála og hlutverki iðnað- arins í atvinnumálum þjóðar innar almennt. Lýsti hann þvi sem sannfæringu sinni og sagði það samkvæmt annara þjóða reynslu að okkur gæti ekki vel farnazt nema hér kæmist á stórfelldari og fjöl- þættari verksmiðjuiðnaður en nú er, sem byggði jöfnum höndum á innlendum og er- lendum hráefnum, og kæmi þá fyrst til álita stóriðnaður, sem notar ull og bómull og önnur spunaefni sem hráefni, því að þar mætti bezt njóta sérstöðu íslands, sem felst í fossaafli og auðlindum heita vatnsins. Verð lækkað. Hann kvað það alltaf hafa verið ætlun sína að koma á verksmiðjuiðnaði i fatagerð en á því hefði ekki gefizt færi fyrstu árin. Síðar hefðu svo (Framhald á 7. síðu.) Búnaðarþíngi slitið í dag Á fundi búnaðarþings í gær voru allmörg mál til um- ræðu og fengu fullnaðaraf- greiðslu. Ekki tókst þó að ljúka þingstörfum svo, að þingi yrði slitið í gær. Árdegis í dag fara fram kosningar á búnaðarþir.gi og síðan þingslit klukkan 11 ár- degis. Þriðja vika dag- skrárfundarins hafin í gær hófst þriðja vika dag- skrárumræðna fjórveldanna í París. Áður en fundur hófst í gærmorgun héldu fulltrúar vesturveldanna fund í franska utanrík sráðuneyt- inu um afstöðu sína á fund- inum í gær. Það er nú al- mennt álitið, að næstu dagar muni skera úr um það, hvort nokkurt samkomulag næst um dagskrá. Gromyko kemst nú varla undan því öllu leng ur að bera fram ákveðnar til- lögur stjórnar sinnar um af- stöðu 11 síðustu málamiðlun artillögu vesturveldanna. Mynd þessi er af öllu starfsfólk klæðagcrðarjnnar Últíma á 10 ára starfsafmæli fyrir- tækisins. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) . Ráðstefna vinnu- veitenda hafin Ráðstefna Vinnuveitenda- sambands íslands hófst hér í Reykjavík í gær. Formaður sambandsins KJartan Thors setti fundinn, en síðan ávörp uðu þeir ráðstefnuna Stein- grímur Steinþórsson, forsæt’s ráðherra og Björn Ólafsson, viðskiptamálaráðherra. Marg ir fulltrúar eru komnir á ráð- stefnuna utan af landi og nokkrir ókomnir. Ráðstefnan heldur áfram i dag klukkan 2 í Hamarshús- nu. Munu nefndir þá skila áliti og umræður verða um mál. Morðtflráíin ’ írans-ráðlsemi Kennslumálaráðherra pers- nesku stjórnarinnar varð í gær fyr.r morðtilraun og særð ist af skoti árásarmannsins, sem var úr ofsatráarflokki hinum sama og morð ngi for- sætisráðherrans um daginn. Efri deild írans-þings frest aði í gær afgreiðslu frumvarps ’ns um þjóðnýtingu olíunnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.