Tíminn - 07.04.1951, Qupperneq 4

Tíminn - 07.04.1951, Qupperneq 4
ð. TÍMINN, laugardaginn 7. apríl 1951. 78. blaff, Húsnsebismál Reykjavíkur I: Húsnæðismálin og atvinnuvegirnir Engum blandast hugur um pað, að afkomu hvers þjóð- félags fer eftir því hvernig|mergsjúga stétt, eins og atvinnuvegunum vegnar i viö gert hefir yerið um langt komandi þjóðfélagi. 'skeið, Útvegsmenn efla nú Því minni sem rekstuis- samtök sín, og nauösyn þjóð- kostnaður framleiöslunnar er : fðiagsins fyrjr útflutningi því betri afkoma hjá atvinnu sjávarafurða, skapar þeirri rekstrinum. j stétt öflugt vopn í baráttu Undirstöðuatvinnuvegir Is- ■ sinni iendinga, eru landbúnaður og j Þegar horft er yfir stéttar- sjávarútvegur, auk þess nokk samtökin; œtti hverjum ur iðnaður á byrjunarstigi. 1 manni að vera það ljóst, að Sameiginleg þörf allra þess hið eina sjaifsagga> er ag gera ara atvinnuvega er það, að rekstur þjóðarbúsins sem ó- gæta sem mestra hagsýni viðjdýrastan Þar fara saman reksturinn, og forðast oll ó- j hagsmunir fiestra. Að gera þaría útgjöld. Ekki aðeins við j rekstur þjóðarbúsins ódýrari útgerð hvers einstaks skips en nú er> þýðir ekki það eitt> EMr Hannes Pálsson frá Unciirfelli hvers einstaks ;ða búrekstur hvers einstaks oónda, heldur einnig í heild- arrekstri þjóðarbúsins. Allur kostnaður við framfærslu hvers einstaklings í þjóðfélag inu lendir að lokum á þeim atvinnuvegum, er standa und ir þjóðarbúskapnum. Það snertir búrekstur bónd ans inn til dala og afkomu bátaútvegsmanna yst til strandar, hversu dýrt er að íifa íyrir þá þegna þjóð- félagsins, sem óbeint lifa á framleiðslu. að fækka opinberum starfs- mönnum eða lækka laun þeirra. Sama máli gegnir meö alla þá er af kaupsýslu lifa, alla þá, er við flutninga fást, alla þá, er lifa á eignum sín- um o. s. frv. Allir þeir menn, sem á óbeinan hátt lifa á framleiðslunni, þurfa að fá allt sitt lífsframfæri frá und irstöðuatvinnuvegunum. Eftir því, sem þessir menn eru færri, eftir því verður byrði framleiðslunnar minni. stjórnarinnar. Þá fluttist fólk úr dreifbýlinu til sjávarsíð- unnar, einkum til Reykjavík- ur. Vegna vaxandi eftirspurn ar eftir húsnæði gafst fé- sýslumönnum tækifæri til að okra á húsnæði, og það svo óheyrilega, að glæpsamlegt má teljast. Að minnsta kosti má fullyrða að húsnæðisokr- ið í Reykjavík, er stærsta til- ræðið, gegn heilbrigðu at- vinnulífi þjóðarinnar. Mun verða vikið að þeirri hlið máls ins síðar. 3. Vegna óeðlilegra tekju- möguleika ýmsra manna á ár unum 1940—1946 mynduðust heimskulegar kröfur um hús næði hjá tekjuhæstu þegn- um þjóöfélagsins. Tekjuhæstu og ríkustu menn þjóðfélags- ins nota húsnæði í óhófi, og draga því frá framleiðslunni ofmikið fé til persónulegra þarfa, auk þess sem þeir valda húsnæðiseklu, og skapa jarð- veg fyrir okurstarfsemi á tím um, þegar gjaldeyrisástæður leyfa eigi nema takmarkaðar byggingarframkvæmdir. , , . .Eftir því sem þessir menn Bondinn fær þvi fleiri aura hafa ódýrari lifnaöarhætti, fyrir hvert kjöt- og_ mjólkur-1 eftlr því þurfa þeir að taka íilo, og sjómaðuiinn þeim minni sneið af afrakstri mun hærra fyrir fiskinn, sem framieiðancians. embættismaðurinn, skrif-| Einn stærsti útgjaldapóstur ____________ _____________ _______ stof’imaðurinn, iðnrekandinn hvers einasta manns í þessu skýrslur og skriffinnsku eru eða fcyrnrvinnumaðuiinn þarf ian(ii er ieiga fyrir húsnæði. engar ábyggiiegar skýrslur til amna til síns lífsframfæris. Það varðar þvi framleiðsluna um notkun húsnæðis. Við Þvi ódýrari liínaðarhætti, mihiu> hv0rt einstaklingarnir síðasta manntal mun félags- iem pessar stéttir hafa, þeim þurfa 10% eða 40% af núver- málaráðuneytið hafa látið andi tekjum sínum í húsa- safna skýrslum um fjölda í- Hvers hár er hinn óþarfi skattur framleiðslunnar vegna húsnæðis- málanna? Þrátt fyrir aliar okkar cnun betri afkoma atvinnri- veganna, og þeim mun meira . leigu. Gildir það jafnt hvort búða og herbergjatölu. Um ^_ f6 r sem utn eiSið húsnæði er að leigumála, og teningsmetra- ræða eða leiguhúsnæði. Þeg-j tölu voru engar skýrslur tekn ar húsnæði kostar yfir vissan' ar. hluta af heildartekjum manns framkvæmdir, sem siðar auka og oæta afkomumöguleika þjóðarinnar. Þetta eru staðreyndir, sem hver einasti þjóðfélagsþegn þarf að skilja, og taka af- stöðu til þjóðfélagsmála eftir því. Oýrt húsnæði eykur erfiðleika atvinnu- veganna. Bændur, útgerðarmenn og iðnrekendur tala um hátt xaupgjaid, sem eyðileggi af- komu atvinnurekstursins. Það mun mála sannast, að atvinnuvegir vorir þola ekki það kaup, sem þeir verða nú að greiða. En hitt er líka jafn víst að verkamenn og aðrir l.aunþegar, eiga erfitt með að lifa á lægra kaupi, en þeir nú nafa, og það jafnvel þó þeir temja sér allmikilla lífsvenju breytingu, frá því, sem verið hefir hins síðustu ár. Bver sanngjarn maður mun t.elja rétt, að allir þegnar þjóðfélagsins hafi sem jöfn- umst lifskjör. Engin heilbrigð ilífsskoöun hrærist á. bak við það, að verkamaðurinn lifi i örbirgð, og hafi húsnæði, föt og fæði af skornum skammti, rneðan aörir hafa gnægð allra hluta. Ekkert réttlæti er heldur í pví að bóndinn eða bátaút- vegsmaðurinn lifi við mun knappari kjör en kaupmaður inn og iðjuhöldurinn eða em- bættismaðurinn. Launþegasamtökin eru líka þegar orðin það sterk, að þær stéttir láta ekki þrælka sig, að fornum sið. Bænda- samtökin eru, sem betur fer, einnig að komast á það stig, að eigi mun þjóðfélaginu á- takalaust takast það, að 51 Niðurstöður þessara athug- ins, hefir hann engin úrræði unar hafa eigi verið birtar, verður því ennþá að byggja á áætlunum að miklu leyti, um fjölda íbúða og stærð önnur en hækka kaup sitt, eða að svelta. Með núverandi stéttarsam- tökum verði ávalt knúðar þeirra fram kauphækkanir, eftir þvíj Ef miðað er við fólks- sem húsnæðið verður dýrara.! fjölda 1 Reykjavík, þá má Hin háa húsaleiga t. d. í gera ráð fyrir, að íbúðatala Rcykjavík er því mál alþjóð- j þar sé eigi minni en 12 þús. ar og fyrst og fremst mál Meðalstærð íbúðar er erfitt að framleiðslunnar. Af hverju stafar hin háa húsaleiga? Flestum mönnum mun ljóst, að húsaleiga, einkum i Reykjavík, heggur allt of stór skörð í tekjur manna, og veld j ur því miklu um auknar kaup kröfur íaunþegans, og auk- inn reksturskostnaður verzl- ana og iðnaöarframleiðslu. I Til þess að gera sér grein fyrir, á hvern hátt sé hægt að lækna þennan þjóðfélags- sjúkdóm, þurfa jjnenn að gera sér grein fyrir orsökum hans. Orsakir hins dýra húsnæð- is eru margþættar, en þess- ar má telja helztar: 1. Húsin í landi voru eru of dýr. Ef kapital þar, sem í húsin er lagt, á að færa fulla vexti, auk fyrningar, þá verða árleg útgjöld vegna húsnæð- is, meiri en góðu hófi gegnir fyrir atvinnuvegi vora. Að nokkru leyti stafar þetta af hnattstöðu lands vors, en þó meira af ópraktísku bygginga fyrirkomulagi, of dýru og ó- hentugu lánsfé, og síðast en ekki sist af óþarfa kostnaöi við byggihgaframkvæmdir. 2. Vegna þeirra þjóðflutn- inga, er urðu með þjóð vorri, af völdum síðustu styrjalda, og fyrir áhrif nýsköpunar- áætla, en gera má ráð fyrir, að hver íbúð verði að meðal- tali ekki langt frá 100 fer- metrum. Áætla mætti tengis metratölu hverrar ibúðar ca. 250 m'1. Samkvæmt óvéfengdum upplýsingum, er talið að Vest mannaeyingum hafi tekist að byggja íbúðarhús fyrir kr. 250 hvern tengingsmetra, á sama tíma og íbúðarhús í Reykjavík hafa kostað allt að kr. 500 hver teningsmeter. Ef reiknað er með, að húseig- endur þurfi 10% af kostnað- arverði, í leigu eftir hús sín þá er árlegur skattur þjóð- félagsins, (þ. e. framleiðsl- unnar) hvorki meira né minna en ca. 75 miljónir vegna íbúðarhúsnæðis í Reykjavlk. Sökum þess eins hvað byggingar eru þar dýr- ari, en þar sem tekist hefir að byggja ódýrast. Ýmsir mun segja að þarna sé rammvitlaus útreikningur, sökum þess að bæði sé mikill hluti af íbúðum í Reykjavík gömul hús og hin nýju hús í Vestmannaeyjum séu mun lélegri en í Reykjavík. Um gæði hinna nýju húsa í Reykjavík og Vestmannaeyj um skal eigi fullyrt, en ekki er kunnugt, að Vestmanna- (Framhald á 3. síðu) Pétur Jakobsson ræðir hér við okkur í dag í tilefni þess, að 16 nemendum hefir verið vik ið úr einum héraðsskóla lands- ins: „Vér höfum spurt ill tíðindi. Skólastjórar vorir virðast ekki allir þeim vanda vaxnir að halda uppi aga innan síns skóla, án þess að grípa til neyð- arráðstafana. Til hvers eru urtglingar látnir í skóia? Þeir eiu látnir í skóla til þess að manna þá. Því miður virðist mér sú skoðun vera mikið ríkj- &ndi meðal almennings, að um fram allt þurfi þeir að læra bækur; verða brekkusníglar margs konar skólabóka. Verði þeir það, þá sé tilganginum náð. Þetta er nú ekki rétt. Skóla- vistin á að manna unglingmn, gera hann upplitsdjarfann, á- kveðinn í hreyfingum, sam kvæmishæfan, hraustan og heil brigðan, andlega og líkamlega, vekja hjá unglingnum heilbrigt stoit og virðingu fyrir tilveru sinni og þegnrétti. Æfa á ungl- ingana í íþróttum til þess að gera líkama þeirra þægilegt verkfæri sálarinnar, og umfram allt að glæða fegurðartilfínn- ingu unglinganna; og svo hæfi- leg bókleg fræðsla. Má vera að þetta sé allt kennt í framhalds- vistskólunum. Þó er ljóöur á ráði þeirra skólastjóra, sem gripa þurfa til þess neyðarúr- ræðis að svifta nemendur skóla vist. Ég held þess sé ekki nægilega vel gætt, þegar skólastjórar eru ráðnir, að þeir séu gæddir þeim kostum, sem slíka menn þarf að prýða. Skólastjórinn þarf að vera fríður sýnum og auðkennd ur í mannfjölda, hann þarf að kunna góðar ræður fyrir sér að gera, sléttorður, fastorður og heitvandur, stórráður og fram- kvæmdarrtíkill í blíðu og stríðu, gáfaður, lærður og menntaður maður. Menntun hans þarf að vera sönn, og hafa rutt sér braut beint til hjartans. Má vera að skólastjórar vorir séu þessum kostum búnir. Aðalverk skólastjórans er að halda uppi aga og reglu innan síns skóla, vaka yfir velferð nemendanna, efla þá að heilbrigðri menntun, koma öllum nokkuð til vegs og æfa jafnt þann minnsta kraft sem hinn mesta. Það er ekki lítið áfall fyrir foreldra, sem í góðri trú senda börn sín í fjar- læga skóla og búast við góðum árangri af þvi fyrirtæki, að verða að taka við þeim útrekn- um úr skólanum, á miðju skóla 1 áii. Þetta þurfa skólastjórarn- ir að hafa hugfast. I Sumir skólastjórar hafa ekki önnur úrræði, ef gáskafqllir | unglingar hafa komið í skóJa þeirra en reka þá. Það er ekki | xangt síðan að skólastjórinn á | Laugarvatni rak hóp nemenda sinna úr skólanum. Hvaða teg und unglinga hafa þessir skóla- stjórar rekið frá námi? Hér skal því ekki svarað. Uppvöðslu samastir og erfiðastir unglingar í skólum og heimahúsum oru venjulegast þeir, sem efnileg- astir eru. Þeir eru veniúlegast gáfaðir, hraustir og heilsugóð- ir, framsæknir og fæddir með forustuhæfileika, en ekki nogu þroskaðir og ráðsettir til þess að sigla beggja skauta byr. Það er ekki mikill vandi fyrir kenn- ara og skólastjóra að pressa vindinn úr nemendum sínum, ef hann ætlar að verða óþarf- lega mikill. Bezta aðferðin til þess að gera nemendurna hóg- væra og af hjarta lítilláta, er að láta þá kenna á sinni eigin fá- fræði í kennslustundunum, en til þess þurfa kennarar og skóla stjórar að hafa mikla andlega yfirburði yfir nemendurna. Það eiga þeir líka að hafa. Þar sem svo mikill galsi kemur í skóla- nemendur, sem hér virðist vera um að ræða, hygg ég stafa af því, að skólastjórarnir séu ekki 1 nægilega vinsælir innan skól- 1 ans. Skólastjórinn þarf að vera svo vinsæll, að innan nemenda- hópsins þyki það höfuðskömm að gera honum á móti. Sú var tíðin, að sá siður ríkti í landi voru, að börn og ungl- ingar voru hýddir og barðir á annan hátt fyrir yfirsjónir,. sem jafnvel gátu verið smáar. Þetta átti að gera unglingana goða, hjartahlýja og hreinskipta í orði og verki við samborgara sína. Reynslan varð þó sú, að þessar uppeldisaðferðir skemmdu barnssálirnar svo, að þær urðu aldrei hinar sömu, og fólkið bjó að þessu alla æfina. Þessar uppeldisaðferðir voru viðhafðar af því, að fullorðna fólkið skorti uppeldisfræðilega þekkingu og framkvæmdi því heimskulegt og skaðlegt fálm. Sem betur fer eru þessar upp- eldisaðferðir niður lagðar. Næst þeim vandræðaskap, sem fólst i hýðingum og barsmíði, hygg ég vera rekstur nemenda úr skóla. Ég vil spyrja: Hvar eiga unglingarnir uppvöðslusömu að mannast og komast inn á ham ingjusamar og heilbrigðar braut ir, ef ekki í skólunum? Skólarn- ir eru tamningastöð ungling- anna. Mér finnst þjóðfélagið hafi ekki not fyrir þá skóla- stjóra, sem ekki hafa úrræði í aga og uppeldi innan sinna veggja önnur en þau, ef mikið reynir á, að reka nemendurna. Það á ekki að hrinda hinum hrasandi til falls, heldur reisa hann og styðja. Það á ekki að hnekkja þeim veika til fulls. Það á ekki að brjóta hinn »ug- aða reyr“. Ég er þessu bréfi mjög ósam mála og mun svara því á morg- un. Hins vegar finnst mér ekki rétt að hliðra mér hjá umræð- um um þetta viðkvæma mál. Starkaður gamli. Alikálfakjöt Nautakjöt Kýrkjöt FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.