Tíminn - 07.04.1951, Síða 5

Tíminn - 07.04.1951, Síða 5
78. blað. TÍMINN, laugardaginn 7. apríl 1951. 5, Ltmtiard. 7. ttvríl Hver er geta atvinmivegaima? Sú var tíðin, að kaupdeilur og verkföll voru ekki hafin \ hér á landi, nema verkalýðs! félögin og forustumenn þeirra j teldu sig hafa rökstuddar á- stæður til að ætla, að afkoma atvinnuveganna væri það góð, að þeir gætu vel undir hækkuðu kaupgjaldi risið. Verkamenn töldu það eðlilega betur farið, að gróðinn af at- vinnurekstrinum skiptist milli þeirra, en rynni ekki í vasa einstakra atvinnurekenda. Þessi afstaða íslenzku verkalýðssamtakanna var í fullu samrænii við starfs- hætti verkalýðssamtaka ann ars staðar. Markmið þeirra var að tryggja, að verkamenn fengju réttláta hlutdeild í tekjum atvinnuveganna, en heldur ekki meira. Verkalýðs Samtökin gerðu sér ljóst, að ekki var hyggilegt að heimta meira, því af því hlaut að leiða annað tveggja: Sam- drátt atvinnurekstursins og atvinnuleysi eða að atvinnu- reksturinn fengi hlut sinn bættann með hærra verðlagi eða öðrum þeim aðgerðum, sem almenningúr varð að bera. Kauphækkunin leiddi þá ekki til kjarabóta, heldur krónufjölgunar, sem ekki kom verkalýðnum að neinu gagni, heldur spillti aðstöðu hans að ýmsu leyti og minnk- aði verðgildi þess sparifjár, sem sparsamir alþýðumenn höfðu lagt fyrir til elliáranna. Verkalýðssamtökin annars staðar, þar sem kommúnistar hafa ekki náð yfirráðum yfir þeim, byggja baráttu sína enn á þessum grundvelli. Þau krefj ast ekki kauphækkana, nema þau telji sig hafa rök- studdar ástæður til að ætla, að atvinnuvegirnir geti risið undir þeim. Þau vita, að kaup hækkanirnar verða gagns- lausar að öðrum kosti. Hér á landi er það hins veg ar orðið fátítt að heyra for- vígismenn verkalýðssamtak- anna minnast á það, hvort at vinnuvegimir geti risið und- ir þeim kaupkröfum, sem þeir eru að gera. Þeir forðast yfir- leitt að minnast á þá hluti. Þeir vita, sem er, að um ára- skeið hefir afkomu atvinnu- veganna verið þannig hátt- að, að þeim hefir verið um megn að rísa undir auknum á- lögum. Reynslan hefir líka fljót- lega sýnt það í verki. í kjöl- far sérhverrar kauphækkunar hefir fylgt ný verðhækkun. Atvinnuvegirnir, sem fram- leiða fyrir innlendan markað, hafa orðið að hækka verðið á framleiðsluvörum sínum. Atvinnuvegirnir, sem fram- leiða fyrir erlendan markað, hafa orðið að fá hækkaðar uppbætur, sem almenningur hefir orðið að borga. Niður- staðan hefir orðið sú, að þann ig hefir kauphækkunin étist upp og oft meira en það. Þessi reynsla hefir þó ekki nægt til þess að knýja fram stefnubreytingu hjá forustu- mönnum verkalýðssamtak- anna. Þó gera þeir sér áreið- anlega vel ljóst, hvert þetta leiðir. Kommúnistar vita vel, ERLENT YFIRLIT: Endalok Rothschildanna Þeir voru mesta auðmannaætt Evrwpu á seimistu öld, en hafa nú tapað áhrífnns sinum aif mestu Á seinustu öld voru Roth- schildarnir ríkasta auðmanna- ættin í Evrópu. Ættfaðir þeirra er talinn þýzkur Gyðingur, Amschel Rothschild, er var uppi á árunum 1743—1812. Hann lét syni sína stofna útibú á fimm stöðum, Salomon í Vín, Nathan í London, Jakob í París, Kari í Napólí og Amschel í Frank- furt. Útibúið í Napólí lagðist nið ur 1861 og í Frankfurt 1903, en hin stóðu með fullum blóma fram til seinustu heimsstyrj- aldar. Langöflugust var þó deild in í London, enda var Nathar. mestur þeirra Rothschildanna. Áhrif hans og ættmenna hans má sjá á því, að sonur hans. Lionel, beygði sjálft brezka þingið. Hann var sjö sinnum kosinn á þing á árunum 1847— 58, en fékk ekki setu á þingi fyrr en eftir sjöundu kosninguna, þar sem hann vildi ekki vinna þingmannaeiðinn, en i honum íólst óbeih: 'gifneitun á trú Gyð- inga. Það var Lionel, er hjálp- aði Disraeli til að kaupa Súes- skurðinn. í eftirýarandi grein eftir L. W. Phelps-Orion er saga Roth- schildanna rakin í nokkrum höfuðdráttum: tóku þeir fyrir því láni annað en orð og handsöl fjármálaráð- herrans. Allt fram á 1939 akvað einn þeirra frænda, sem var for- maður kauphallarinnar í Lond on, heimsmarkaðsverðið*á gulli. Rothschildarnir sátu á þingi og Rothschildar höfðu ítök í stjórn Englandsbanka. Nú er Englandsbanki þjóðnýttur verðið á gullinu er ákveðið með samkomulagi þjóða á milli. NATAN ROTIÍSCIIILD 13 ára, og honum var falið að °| setja á stofn deildina í London. Rothschildarnir á megin- landinu. En þeir frændur voru fremst ir auðmanna víðar en í Bret- landi og er nú mjög af þeim gengið. f Austurríki var Louis Rothschild barún. Nazistar tóku óðal hans. Hann varð mjallhvít- ur á hár á 14 mánuðum, sem hann var fangi Gestapo. Nú er hann amerískur þegn og hefir Nathan Rothschild. Strax á bernskuskeiði eða fyrstu æsku fékk Nathan tæki- færi til að sýna fjármálavit sitt í samanburði við ýmsa fremstu fjármálamenn heims. Það leið ekki á löngu, þar til honum höfðu safnast 4 milljónir króna. Innan við þrítugt hafði hann eignast 40 milljónir króna. Þegar stríðsgæfa Napóleons réði mestu um fjármálalif og kaupsýslu í Bretlandi, notaði enga von um að ná eignum sín- Nathan Rothschild bréf- um í Austurriki, fyrr en friðar- dúfur til að flytja stríðsfréttir samningunum við Austurríki er lokið. Eugen Rothschild barún fékk tækifæri til að sýna hve mik- ils hann var virtur fyrir stríð- ið, þar sem hertoginn af Wind- sor varð gestur hans strax og hann lét af konungdómi. Eugen varð tékkneskur ríkisborgari eftir heimsstyrjöldina fyrri. Breyttir txmar. Árum sáman hafði ungi lá- varðurinm Rothscild B^lump, Þetta bjargaði honum frá ýms„ sem var 8000 krona virði, fy r, um skakkafollum sem frændur brefapream ja sknfborði smu a hans . Austurríki urðu fyrir. sveitasetrkfínu í Englandi. Fyr- ir nokkru áttaði hann sig á því, að hann væri brotlegur við gjald eyrislögin^pieð því að bjóða ekki Éngíandsbanka gullið til sölu. Hann skrifaði bankanum og bað um léyfi til að halda gull- inu, þar sem það væri ættar- gripur og hann hugsaði sér hvorki að flytja hann úr landi né selja hann. En bankinn hélt fast við rétt sinn til að kaupa gullið . Einu sinni voru þeir Roth- scildsfrændur fremstu ráðu- nautar þjóðhöfðingja Evrópu í fjárhagsmálum. Eignir ættar- innar voru þá taldar nema 45 milljörðum króna. Nú hefir RothsciJiL. lávarður í Bretlandi gengið f Verkamannaflokkinn brezka og helgar líf sitt vísjnda legum rannsóknum. Lávarðöt þessi vann einu sinni tveggja mánaða tíma í Rothschildbanka, sem mjög var 1 frægur á sinni tíð, og þótti það j leiðinlegt. Nú vildi hann feg- ' inn selja 'herrasetrið, sem var I heimili hans fyrir stríðið, Rush j brooke Hail, en það fæst eng- I inn kaupandi. Einu sinni lánuðu þeir Roth- schildarnír brezka ríkinu 200 J milljónir króna, sem því lá á | til að kaupa sér umráð yfir Súesskurðinum. Enga tryggingu Þeir töpuðu í gengishruni, veð- hlaupahestar þeirra urðu verð- lausir og margt féll í rúst. En nú er hann fastur bak við járn tjaldið. Þess var nýlega getið, að Maurice Rothschild barún, sem er einn þeirra frænda í Frakk landi, væri svo tæpur að fé, að hann greiddi reikninga sína á gistihúsi í New York daglega og burstaði skó sína sjálfur. Ættfaðr'nn. Það er nú liðinn langur tími frá þeim dögum, er ættfaðir- inn, Amschel Rothschild, sonur fornsala nokkurs, lagði af stað út í heiminn með malpoka sinn á baki til að leita hamingjunn- ar, og gerðist að lokum banka- eigandi. Einu sinni fékk hann 70 milljónir króna á ári fyrir það eitt að flytja fé frá Englandi til Spánar og annast þar greiðslu til hermanna Welling- tons. Napóleon truflaði þá flutn inga ekki, því að hann var sjálf ur skuldunautur Amschels. Þegar dauðinn nálgaðist, sendi gamli maðurinn syni sína fimm til að stofna bankadeild- irnar í Frankfurt, Vín, París, Napólí og London. Deildinni í Napólí hefir nú verið lokað fyrir löngu síðan. Nathan Rothschild var yngstur þeirra bræðra, þá yfir Ermarsund. Þegar úrslita átökin við Waterloo nálguðust, fylgdist hann sjálfur með her- sveitum Wellingtons á vígstöðv unum. Strax og hann sá að ör- lög Napóleons voru ráðin, sló hann í hest sinn og reið sem ákafast til Ostende strax um nóttina. Hann borgaði nokkrum fisk'- mönnum rausnarlega með hreinu gulli fyrir að flytja sig yfir sundið, þó að hvasst væri. Lm morguninn var Rothschild á sínum venjulega stað í kaup- höllinni, og var óvenjulega dauí ur í bragði og niðurdreginn. Fésýslumenn skildu það svo, að Wellington hefði tapað. Verð- bréfin féllu stórum og fulltrúar Nathans keyptu þau fyrir hverja milljónina af annarri. Daginn eftir spurðust svo stór tíðindin. Verðbréllin hækkuðu og fulltrúar Rothschilds seldu (Framhald á 6. síðu.) Raddir nábúanna um dýr- tíðaruppbætur Stjórn Alþýðusambands ís lands hefir aff verkalýðsfé- lögunum forspurðum gefið út fyrirskipun til þeirra um upp sögn kaupsamninga og verk- fallsbaráttu til þess að knýja fram greiðslu fullrar dýrtíð- aruppbótar, er breytist mán- aðarlega í samræmi við vísi- tölu. Samkvæmt fyrirmælum Alþýðusambandsstjórnarihn- ar, áttu uppsagnirnar að taka gildi frá 1. þ. m. og vei'k- fall þá að hefjast fáum dög- um síðar. Ekki er vitað nema um fá félög, sem hafa fylgt þessari fyrirskipun út I æsar. Sýnir það, að almennur á- hugi er nú ekki fyrir kaup- hækkunarbaráttu þótt félögin geti leiðzt út í hana með tíð og tíma af þægð við forustu- menn sína. Ástæðan til þessarar tregðu verkalýðssamtakanna liggur í augum uppi. Verkamenn gera sér ljóst, að ástæður eru nú þannig, að launahækkan ir geta ekki leitt til kjarabóta, heldur hljóta að draga dilk atvinnuleysis . og aukinnar verðbólgu á eftir sér. Það mun og koma hér einn ig til greina, að launþegar hafa ekki góða reynslu af dýrtíðaruppbótum, er fara eftir vísitölu. Reylnslan frá fyrri stjórnum sýnir glöggt, að með margs konar fölsun vístölunnar er hægt að gera slíkar . uppbætur lítilsvirði. Þá kemur og til greina ann að mikilvægara atriði, sem er það, að barátta fyrir vísitölu uppbótum, er fyrst og fremst til hagsbóta fyrir hálauna- stéttirnar. Þar sem uppbæt- urnar eru veittar á grunn- kaup, fá þeir mestar bætur, sem hæst kaup hafa, þótt dýr tíðin hafj vissulega ekki þyngzt meira á þeim en lág- launamönnum Hátekju- mennirnir fá samkvæmt þessu fyrirkomulagi ekki að- eins dýrtíðaruppbætur tii jafns við aðra, heldur mikla fjárhæð . að auki. Þannig myndu t. d. menn eins og Helgi Hajmesson og Ásgeir Ásgeirsson og Finnur Jónsson fá þrjár krónur í dýrtíðar- uppbót meðan Dagsbrúnar- maður fengi .aðeins eina að þetta Téiðir smátt og smátt til hruns og atvinnuleysis. Þeir eru því að vinna í sam- ræmi vícf'l)á stefnu sína að eyðileggja ríkjandi þjóð- skipulagT'Forsprakkar jafnað armanna vita líka, hvert þetta leiðir, en þeir álíta, að kommúnistar séu búnir að gera kauphækkunarleiðina vinsæla og þess vegna verði þeir að ' syna sig sem enn meiri kauphækkunarkappa. Með sams konar einræðis- brölti og kommúnistar beittu í Alþýðusambandinu, eru þeir nú að þvinga verkamenn út i nýja kaupstyrjöld, er ekki getur fært þeim annað en at- vinnuleysi eða aukna verð- bólgu. Þessar afleiðingar geta menn bezt séð fyrir á því, að verkfallsforsprakkarnir benda aldrei á það í áróðri sln um, að atvinnuvegirnir séu færir um að bera meira kaup. Það sýnir, að kauphækkan- irnar, sem almenningur fengi, yrðu teknar af honum aftur í einu eða öðru formi, ef atvinnuvegirnir ættu ekki alveg að stöðvast. Eina örugga leiðin til að bæta lífskjörin, er að efla framleiðsluna og auka afköst in. Þá fá atvinnuvegirnir auknar tekjur með eðlilegum hætti og geta borgað meira kaup. Slík starfsskilyrði er nú verið að reyna að skapa þeim. En þau verða með öllu eyðilögð og nýjar vandræða- ráðstafanir gerðar óumflýj- anlegar, ef knúin verður fram ný, almenn kauphækkun. Þjóðviljinn hefir það eftir rússneska rithöfundinum, er var hér á ferð á dögunum, að Atomstöð Kiljans og „bók- menntasaga" Krstins Andrés sonar verði þýddar á rúss- nesku. í tilefni af þessu seg- ir Alþýðublaðið: t „Samtímis þessu berast svo krónu. þær fréttlr, að menntamála-j Verkamönnum fSnnst það ráðuneyti Rússlands hafi enn eðlilega vafasöm tilhögun, að einu sinni bannað bækur ým- Vera að berjast fyrir launa- issa þekktustu skálda og rit- hækkun, er fyrst og fremst höfunda, sem aðrar þjóðir dá hætir hag hátekjumanna. og viðurkenna. Efstur a lista Þær cinu launahækkanir, Sem hinna utskufuðu er franska , „ . _ skáldið Jean Paul Sartre. sem nu værx hægt með e.nhverj- er höfundur leikritsins Flekk- um rétti að segja, að ættu aðar hendur, eins af viðfangs rétt á sér, væru hækkanir hjá efnum Þjóðleikhússins hér um þeim .stéttum, sem lægst þessar mundir. Hinir eru Nób- jaun hafa og aukin dýrtíð elsverðlaunaskáldið T. S. Elli- , hitnar þvf mest á. Launahækk ot, sem sum skáld Timai i s un hjá 0grum kæmi vitanlega Mals og mennmgar stæla x „ ... ljóðagerð sinni, hinum brezka ekki til greina. Fyr Alþy snillingi til lítillar frægðar;! sambandið væri enn rxkarx a- Graham Greene, efnilegasti stæða til að berjast fyrir slíku rithöfundur yngri kynslóðar- \ en ella, þar sem alltof mik.II innar á Bretlandi og höfund- ' nxunur er nú á ýmsum launa- ur snjöllustu framhaldssög- sféttum innan þess. Óbreytt- unnar, sem Þjóðviljinn hefir jr verkamenn hafa óeðlilega birt um áraskeið, og írski meist arinn James Joyce. Bannið á bókum þeirra er stutt þeirri lægri laun en ýmsir svokall- aðir sérlærðir iðnaðarmenn. „röksemd" rússneska mennta-1 Atvinnuvegfrnir hafa nu málaráðuneytisins, að allir ekki getu til að rísa undir al- þessir höfundar séu „mannfé- \ mennum . kauphækkunum. lagsfjendur og ali upp i mönn ' Hins vegar virðist mögulegt um morðfýsn ‘!“ j ag breyta tekjuskiptingunni Aiþýðublaðið segir, að Krist milli stéttanna launalægstu inn Andrésson og félagar! stéttunum í hag. Fyrir siiku hans séu ánægðir yfir þessu. j ætti AlþýðusambajitSð að Hins vegar sé vafasamt, að \ beita sér, en ekki kaupupp- bókmenntasaga Kristins fylli í bótum, sem fyrst og fremst skarðið eftir þá Sartre, Elliot, Greene og Joyce! bætir hag þeirra tekjuháu og ríku. X' V-Y.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.