Tíminn - 07.04.1951, Page 7

Tíminn - 07.04.1951, Page 7
 /' * r. j '■ 78. blað. I • 1 • • <i TIMINN, Iaugardaginn 7. apríl 1951. Bílstjóriim og stútuiiðarnir (Framhalc! af 1. síðu.) vatni og hellti blöndunni á flöskur frá Áfengisverzlun- inni, er á voru heilir belg- miðar og verðmiðar, lét sam- an við þetta dropa af kúmen- olíu og límdi stútmiðana yfir. Seldi og veðsetti. Bílstjórinn telur sig hafa verið í fjárþröng, því að víx- ill var að falla á hann, og auk þess hafði hann keypt dýr húsgögn. Vildi hann loks losna við áfengi þetta sem fyrst og bauð sarnstarfsmönn um sínum á Hreyfli að selja eða veðsetja þeim áfengið. Losnaði hann fljótlega við það á þennan hátt. En ekki leið á löngu, unz það komst upp, sagði bílstjórinn, að á- fengið var ekki frá Áfengis- verzluninni, og telur hann sig þá hafa tekið við því aft- ur, og endurgreitt verðið og veðið. Lengra nær skýring bíl- stjórans ekki, en framburð- ur hans þykir í meira lagi ó- sennilegur í ýmsum atriðum. Fjögur Iierfylki til Evrópu í öldungadeild Bandaríkja- þings var frumvarp Trumans forseta um að senda fjögur herfylki þegar til Evrópu, samþykkt í gær. Danir veita Færey- ingum lán Danska ríkisstj órnin hefir samþykkt að veita Færey- ingum ríkislán að upphæð 7 millj. danskra króna. Verð- ur lán þetta.notað til að full- gera rafvirkjanir þær, sem nú efu á döfinni á Straumey. w. Frímerkjaskipti Sendið raér 100 fslenzk frl- merki. Ég sendi yður um h»l 200 erlend frimerki. íON 4GNARS. Frímerkjaverziun, P. O. Box 35* Revkjavík HtbffJÍií “Twahn GOMLU ÐANSARNIR 1 GÓÐTEMPLARAHÚSINU í kvöld kl. 9 Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna örugga dansstjórn ágáta hljómsveit BRAGI HLÍÐBERG stjórnar OKKAR hljómsveit Aðgm. frá kl. 4-6, Sími 3355 S. K. T. \ AÐALFUNDUR \ ■■ "■ ■■ Aðalfundur Verzlunarráðs Islands verður haldinn S ■■ % *» í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík dagana 8. og 9. maí ;■ < 1951. _ :■ :■ Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga V. í. í; :• , , I; ■: Stjorn Verzlniiarl'aos Sslaníls. :■ Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur :• UfmælisfundÍ »1 ■* ;• með sameiginlegri kaffidrykkju í Tjarnarcafé mánu- ;• í; daginn 9. apríl kl. 8. :■ !; Til skemmtunar verður í; í; Einsöngur: Gunnar Kristinsson. •: Gamanvísur: Frú Emilia Jónasdóttir. ■: £ Dans til kl. 1. J Aðgöngumiða eru félagskonur beðnar að vitja sem £ í fyrst í Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Eim- í .■ N skipafélagshúsinu. ,» V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V Öllum þeim, er sýndu mér hlýhug sinn á sjötugsaf- mæli mínu 25. marz s .1., með heimsókn, heillaskeyt- um og veglegum gjöfum, tjái ég innilegt þakklæti. — Lifið öll heil. Vinsamlegast, Guðmundur Ilermannsson, Fremri-Hjarðardal, J Dýrafirði. i FATAPRESSA KRO t“P flutt á llverfisgöíu 78 (Bókfell) og • - / ri: 1|. /vr opnar I dag í Isimim nýju hásakyuiaum. Viðski|itamöniium skal lient á. að mót- taka fatnaðar er áfram á Grettisgötu 3, auk aöalafgreiösluimar á Hvcrfis- götu 78. FATAPRESSA KRON Sími KMpSS. Anna Pétursdóttir Eftir H. Wiers-Jensen Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annað kvöld sunnudag kl. 8,15. Aðgöngumið- ar seldir kl. 4—7. Sími 3191. Htbteiiii Yímahh Skiðaferðir frá Ferðaskrifstofunni í Víf- ilfell og Hveradali í dag kl. 14. Sunnudag kl. 9,30 til 10 og kl. 13,30. Farþegar sóttir í úthverfin í sambandi við sunnudagsferðina. Heimferð- ir á sunnudag eru á öllum timum frá kl. 16 til 18 eða jafn harðan og hver einstök bifreið fyllist. Ferðaskrifstofa ríkisins. S E L J U M allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi við hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Tsohechoslowakische Keramik framleiða og annast allan útflutning á hvers konar búsáhöldum úr leir og postulini. Einnig alls konar leir fyrir matsölu og veitingar. Verðið er mjög hagkvæmt. Afgreiðslutími er 2—3 mánuðir. Sýnishornasafn fyrirliggjandi hjá umboðsmanni vorum hr. FRIDTIOF NIELSEN Sími 2067 PóSthóEf 992 Reykjavík og gefur hann allar nánari upplýsingar Prag, í marz 1951 Tscliechoslowakische Keramik Exporf & Import. — Akíieiigesellseliafí. Skipstjóra og framkvæmdarstjóra vantar nýstofnað útgerðarfélag, sem fær nýjan einm- togara í næsta mánuði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist Arnþóri Jensen, Eskífirði, fyrir 15. þ. m. AUSTFIRÐINGUR H.F. Nauðungaruppboð á l.v. Huginn N. E. 83, sem auglýst var í 4., 5. og 6. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1951, fer fram við skip- ið, þar sem það stendur á dráttarþraut Bátanaustar h. f. við Élliðaárvog, hér í bænum, miðvikudaginn 11. þ. m., kl. 2,30 e. h. Borgarfógetinn í Reykjavík, 6. apríl 1951, KR. KRISTJÁNSSON. «u: Auglýsingasími Tímans 81300 Dregið verður flokki á þriðjudag, ■’íd -it.vV, 'ifpöúu.* inöíd ewziiS’J. HAPPDRÆTTI HASKOLANS.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.