Tíminn - 13.04.1951, Side 1

Tíminn - 13.04.1951, Side 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 35. árgangur. Reykjavík, föstudaglnn 13. apríl 1951. Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda 83. blað- Stærsta rrtál íslertzks iarsdbúnaðar: Tæknileg framkvæmd að by ingu ábnrðarverksmiðju A Hh jálmur I»ór forsí.|«rí kom lieim frá Bí:n«larík.|uniiin í gærmorgKii frá samiim<£a gerðiiin um áburðarverksíniðjuHii — Ég hef alltaf verið sannfærður um það, að áburðar- verksmiðjumálið væri mjög þýðingarmikið fyrir okkur ís- lentlinga, en ég er nú enn sannfærðari um það en áður, eft r viðræður þær, sem ég hefi átt við fjölda efnafræðinga vest- an hafs um ýmsar hliðar á framleiðslumöguleikum slíkrar verksmiðju, að þetta er stærsta mál íslenzks landbúnaðar, sem nú er á döfinni, sagði Vilhjálmur Þór forstjóri við tið- indamann frá Tímanum í gær, en forsíjórinn kom heim í gærmorgun frá samningagerð um áburðarverksmiðjuna vestanhafs. Fundur í stjórn áburðar- verksmiðjunnar. Þegar eftir heimkomu Vil- hjálms Þór hélt stjórn á- buröarverksmiðjunnar fund, og að honum loknum í gær var send út svolátandi frétta tilkynning: Stjórn Áburðarverk- smiðjunnar h.f. ákvað á fundi sínum í dag að hefja nú þegar framkvæmdir að byggingu áburðarverk- smiðju. Kom Vilhjálmur Þór, formaður stjórnar- innar, heim í nótt eftir nokkurra vikna dvöl í New York og Washington, en, þangað fór hann til athug unar og samningagerða fyr ir verksmiðjuna. Samningar hafa nú verið gerðir við verkfræðifirm- að Singmaster & Beyer og við Charles O. Brown, efnaverkfræðing, um verk fræðileg störf við áætlun, undirbúning og fram- kvæmd áburðarverksmiðju byggingar. . Efnahagssam- vinnustofnunin í Washtng ton heftr lýst .samþykki sínu á þessum samningum. Taistöðinni á Eyrar- bakka §okað i vikunni SiokkseyrIii2;ar fesií»es áinioniitgii Nú í vikunni barst Vigfúsi Jónssynl oddvita og umsjónar manni talsiöðvarinnar á Eyrarbakka skeyti frá póst- og símamálastjórninni jress efnis, að talstöðinni skyldi lok- ao, þar tíi annað yrói ákveöið. Um sama leyíi fékk tal- síöðin á Stokkseyri áminningu og var misnotkun gefið að sök báðum síöðvunum. En símaniálastjórnin mun hafa sett þær reglur, að ekki megi nota talsíöðvarnar nema til öryggisþjcnustti. Gremja yfir óvægni síma- málasíjórnarinnar. Fréttaritari Tímans á Stokkseyri tjáði blaðinu í gær, að mikil gremja ríkti eystra yfir óvægni póst- og símamálastjórnarinnar í þess um talstöðvamálum. Væri goidið ærið fé fyrir talstöðv- arnar, og vildu sjómenn ekki una við það harðræði, sem þeir væru beittir. Auk þess gæti ailtaf verið matsatriði. hvað væri öryggisþjónusta fyrir bátana. Til dæmis getur hvernig húsum þurfi að vera það ekki taiizt annað en ör- Viihjáimur Þór farstjóri Með Vilhjálmi Þór komu ^áttað i yggisþjónusta, þótt sjómönn hingað til Iands tveir sér- Teikningar af sjálfum bygg unum væru veittar upplýsing fræðingar, þeir C. O. Brown inSunui}i verða síðan gerðar' ar um brimlag við hina erf- _ . . ll ó e r\ne Tc’lnnrlivtrrn v* n t n n ri n i nfvnvirl ^ ‘i' ~ f mgur. efnaverkfræðingur, og G. hér og íslendingar standa fyr E. Sonderman, verkfræð- ir byggingaframkvæmdunum. Ekki hefir enn verið ákveðið. hvar verksmiðjan verður reist, umfram það sem til er tekið í lögum, sagði Vilhjálm ur að lokum. Sérfræðingar dvelja hér 1—2 vikur. — Hinir amerísku sérfræð- ingar, sagði Vilhjálmur Þór ennfremur í viðtalinu við Langþráðum áfanga náð Tímann, munu dvelja hér i viku til hálfs mánaðar tíma I til þess að fá nokkra staðar- kynningu, og munu þeir síð- an leggja á ráðin um fyrir- komulag verksmiðjunnar sjálfrar, ákveða vélasamstæð ur og hvernig þeim skuli fyrir komið og segja fyrir um það, Símalínur og íbúð- arhús fennt í kaf í Fljótum Með þessu er náð langþráð um áfanga. Sá draumur, að hér rísi upp áburðarverk- smiðja, er í þann veginn að verða að veruleika, og sá dag ur nálgast óðum að fyrstu handtökin verði unnin við sjálfar byggingaframkvæmd- irnar. aði stöðina upp og v'tan- lega var svarað. Hann spurðist fyrir um aflabrögð og fékk almenn svör við því. Annað fcr ekki á milli. Samtcl, sem ekki geta skaðað Landsímann. Tilgangur póst- og síma- málastjcrnar nnar :með harð ræðum þessum er vafalaust sá, að koma í veg fyrir, að gegnum talstöðvarnar fari fram samtöl, sem ella yrðu Þórunn litla Jóhannsdóttir píanóleikari er senn á förum afgreiöd á annan hátt. Vig- aftur til London eftir hina skömmu dvöl hér ásamt föður fns Jénsson sagði, að þau sam sínum. Hún mun þó halda hér kveöjutónleika áður en hún ^ali® hefðu fram í Þórunn Jóhannsdóttir heldur kveðjuhljómleika iðu strönd eða svarað fyrir- spurnum um það efni. Lokunin á Eyrarbakka. Vigfús Jónsson á Eyrar- bakka sagði, að tilefnj þess, að talstöðinni þar var lok- að seg'ja, hvar þeir væru staddir og hvernig þeir fisk- uðu. Og auðvitað vissu þeir, sem stöðvarinnar gættu í landi, aldrei fyrirfram, þegar skip eða bátar kölluðu, hvort um neyðarþjónustu væri að ræða. Úrræði til þess að snúa við síldartorfu Blaðið Víðir skýrir frá því, að Arne Grönningsæter, skóla stjóri á Akri í Noregi, hafi fyrir nokkru gert tilraunir um það, hvernig unnt sé að snúa síldinni við, ef hún stingur sér þegar kastað er á hana. Hefir hann fundið til þess aðferð, sem reynd var á vetrarvertíð- inni við Lófót. Til þessa er notað efni, að, haf i' verið *Támtál' við' hvorki er saknœmt fyrir togarann Ingólf Arnarson h£kinn oé veiðarfærm og er talið, að það kosti um hundr- | að krónur í hvert skipti að 13. marz síðastl. Vigfús var ekki heima sjálfur þenn-1 „ an dag, cn togarinn kall- fnua torfunm vlö á þennan hátt. fer og verða þeir á sunnudaginn kemur kl. 1,30. Þessir hljómleikar verða því getur ekki orðið enn. Þau að nokkru leyti miðaðir við feðginin munu hins vegar Frá fréttaritara Tímans' unSlinga °g börn °S verður verða að fara utan aftur 17. aðgangseyrir 15 kr. Hljómleik þ. m. eða næsta þrið.judag. í Haganesvik. Verstu harðindi með blind- hríð og stormum eru nú aft- ur skollin hér á eftir góðviðr- iskafla frá páskum. Hleður nú niður snjó. Við Ketilás- í Austur-Fljót- um er símalínan komin alveg í kaf, svo að ekki sér einu sinni á símastaurana, og' af íbúðarhúsinu að Stóru- Brekku í Austur-Fljótum sést ekki annað upp úr fönn inni en reykháfurinn og eitt horn hússins. Fjós er þar sam byggt íbúðarhúsinu, og er skaflinn á þaki þess orðinn hálfur annar metri að þykkt. arnir verða í Austurbæjarbíó. j j,ag er ekki að vita hvenær Efnisskráin verður að mestu næst gefst færi á að hlusta sú sama og á fyrri hljómleik- a þgssa ungu og efnilegu unum. ! listakonu og ættu menn því Þórunn er nú nýkomin norð ekki að sitja sig úr færi núna. an af Akureyri, þar sem hún Hljómleikarnir eru auglýst- liélt hljómleika á vegum tón ir a öðrum stað hér í blað- listarfélagsins þar og í inu j ^ag. menntaskólanum. Var þeim hljómleikum afburðavel tek- ið. gegnum talstöðina á Eyrar- bakka, hefðu alls ekki verið þess eðlis, að keypt hefðu verið samtöl þeirra vegna, og yfirleitt ættu menn erfitt með að skilja, hvað landsímann sakaði þótt bátarnir fengju Komst ckki til Eyja. Eldur á Bcrgstaðastræti 53. Um áttaleytið í gærkvöldi var Einnig var ætlun hennar ®lökkvil^lökvatt.að Bergstaða ° stræti 53, Hafði kviknað þar í stofulofti út frá ljósastæði. Kæfði slökkviliðið eldinn, og urðu ekki miklar skemmdir. að fara til Vestmannaeyja en flugveður hefir ekki verið undanfarna daga svo að af Brúarfoss fær á sig brotsjó Brúarfoss var að ieggja af stað til Englands í fyrradag. Um hádegi var skipið statt út af Reykjanesi og íékk það á sig brotsjó og brotnaði nokk- uð ofanþilja, en engan skip- verja sakað. Var veður hið versta, er þetta gerðist. Skipið heldur ferð sinni á- fram. Eisenhower keraur til Norðurfanda Eisenhower lauk heimsókn sinni í Vestur-Þýzkalandi í gær og hélt til Parísar. Frá aðalstöðvum hershöf ðingj - ans var tilkynnt í gær, að hann mundi von bráðar halda til Danmerkur og Noregs til að athuga landvarnaundir- búning í þessum löndum. Kommúnistafund-j ur um Kron-kosn-j ingarnar j Heyrzt hefir að kommún istar hafi ráðgert að efna til fundar um KRON-kosn ingarnar, sem fram eiga að fara á morgun og sunnu- dag. Geri þeir þctta verð- ur það fundarhald alveg á þeirra vegum og munu lýð ræðissinnaðir samvinnu- menn láta sig það engu skipta — en vinna í þess síað að undirbúningi kosn( inganna, sem hefjast um hádegi á laugardag. ) --— ——.—— i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.