Tíminn - 13.04.1951, Síða 2

Tíminn - 13.04.1951, Síða 2
2. , TÍMINN, föstudaginn 13. apríl 1951. 83. blað. til heiía Útvarpih Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.00 Húsmæðraþáttur. — 10.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.20 Fram- burðarkennsla í dönsku. 18.30 íslenzkukennsla; H. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar: Har monikulög (plötur). 19.45 Aug lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Nótt í Flórenz“ eftir Somerset Maugham; IV. (Magnús Magnússon ritstjóri). 21.00 Sjötugsafmæli Jónasar Tómassonar tónskálds. 21.35 Er- indi: Vestan um haf (Páll Kolka héraðslæknir). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Skóla- þátturinn (Heigi Þorláksson kennari). 22.35 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell fer væntan- lega frá London í dag áleiðis til íslands. M.s. Arnarfell losar sement fyrir Norður- og Vest- urlandi. M.s. Jökulfell lestar í Halmstad. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.4. til London og Grimsby. Dettifoss fór frá Reykjavík 6.4. til Italíu og Palestínu. Fjall- foss kom til Leith 11.4., fer það- an 12.4. til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 11.4. til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss fór frá New York 10.4. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Antwerpen 11.4. til Gautaborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Dux kom til Reykja víkur 11.4. frá Kaupmannahöfn. Hesnes fór frá Hamborg 5.4. til Reykjavíkur. Tovelil fermir í Rotterdam um 17.4. til Reykja víkur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag. Esja er í Reykja vik. Herðubreið fer frá Reykja vík kl. 24 í kvöld til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Skjald- breið er á Húnaflóa á norður- leið. Þyrill er í Reykjavík. Ár- mann var í Vestmannaeyjum í gær. Skíðadeild K. R. vill vekja athygli rrieSlima | sinna á skíðanámskeiði því, ’ sem nú fer fram í Hveradölum. Þátttaka er heimil öilum kepp- ! endum í A, B og C-ílokkum, einnig 13—16 ára drengjum og stúlkum. Kennari er Svíinn 1 Hans Hanson. i Í.R. Skíðaferðir. I að Kolviðarhóli um helgina. Laugardag kl. 2 og 6. Sunnu- dag kl. 9, 10 og 13. Farið frá Varðarhúsinu. Farmiðar við bílana. Skíðadeild f. R. Víkingar. j Innanfélagsmót í svigi og bruni, karla og kvenna, og j stökki karla, sunnudaginn 15. apríl. Skemmtileg kvöldvaka. , Ferðir frá Varðarhúsinu laug ardag kl. 2 og 6. Víkingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vel fjáð börn. Tvö sjö ára börn komu inn í búð í Gautaborg og lögðu þús- und króna seðil og hundrað króna seðil á borðið. Þau vildu fá sælgæti fyrir þessa aura. Þeg ar afgreiðslustúlkan spurði, hvaðan þau hefðu þessa pen- inga, svöruðu þau því einu til, t að meira væri úti. Og það reyndist rétt. Úti fyrir stóð hóp ur barna með fulla lófa og vasa af peningum. Afgreiðslustúlkan gerði lög- reglunni viðvart, og kom í ljós, að börnin voru með sjö þúsund krónur. Telpa hafði fundið pappastokk á öskuhaug, og i honum höfðu peningarnir ver- ið. Siðan hafði hún gefið jafn öldrum sínum af auðæfunum. Sóknarbörn hylla prest sinn. Séra Guðmundur Benedikts- son á Barði í Fljótum átti fimmtugsafmæli 6. apríl síðastl. og héldu sóknarbörn hans hon- um þá samsæti í heimavistar- skólanum að Sólgörðum í Haga neshreppi. Var hóf þetta fjöl- mennt og ánægjulegt. Formenn sóknamefndanna, Hermann Jónsson á Yzta-Mói og Steinn Jónsson á Nefstöðum, töluðu fyrir minni séra Guðmundar, og einnig flutti Jónmundur Guð- mundsson á Rauðalandi ræðu. Kaupum brotajárn SINDRI h.f. ‘i- Hverfisgötu 42 í. s. í. Bókaútgáfa menningar- sjóðs hefir gefið út bækling er nefnist Glimulög íþrótta- sambands íslands. Er bækl- ingurinn tekinn saman af glímubókarnefnd Í.S.Í. og að tilhlutan Í.S.Í. Þorsteinn Ein arsson, Jens Guðbjörnsson og Kjartan Bergmann skipa út- gáfunefndina. í bókinni eru fyrst almenn ákvæði um glímu og siðar ákvæði um kappglimu. Að síðustu er reglugerð um dómararéttindi og dómarapróf í glímu og nið- urröðun glímna. Er bækling- ur þessi vafalaust hentugur þeim er glímu stunda eða sjá um kappglímur. Gjörizt áskrifendur að H —' H ' * . ♦♦ Þórunn S. Jóhannsdóttir I Kveðjuhljómleikar I . ; ♦♦ ♦I í Austurbæjarbíó sunnudaginn 15. apríl kl. 1,30 e. h. 8 8 Aðgöngumiðar hjá Eymundsen Ritfangaverzlun ísa H foldar, Lárusi Blöndal og í Austurbæjarbíó. M'' ’ ’ 8 Ráðskona óskast Ráðskonu vantar a, Syðri-Reykjum I Biskupstung- um. C. a. 10—12 mann í heimili. Upplýsingar gefur Leifur Guðmundsson sími 1400 Reykjavík. K8888888 8 3 imanum Áskriftarsími 2323 Flugferðir >» jt 0ntum tiegit FUGLARNIR OKKAR Hvernig kynnir þú við, ef land þitt væri með öllu svipt fuglunum — hvergi sæist æður á vik, óðinshani á læmu, önd á árhyl, spói í holti, þröstur í kjarri, lóa á grund, sendlingur i fjöru, teista í bergi? Þætti þér það sjónarsvipur eða yrðir þú þess lítt var og létir þér í léttu rúmi liggja? ★ ★ ★ NYTT SMJÖRLÍK! FLÓRA Ljúffengt, bragðgott og bætiefnaríkt Frystihúsið Herðubreið Sími 2678 Loftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar ,Sauðárkróks, Patreks- fjarðar og Hólmavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Akureyrar, Patreks- fjarðar og Hólmavíkur. Úr ýmsum áttum Á fundi Félags ungra Framsóknar- manna í Reykjavík, þar sem rætt var um olíumálin, kastaði Kristján Breiðdal fram þess- ari stöku: Andstæöinga vörn er veik, veður margur þarna reyk. Morgunblaðið kom á kreik kollumáli á nýjan leik. Rannsóknarlögreglan óskar sambands við þá, sem geta veitt upplýsingar um á- keyrslu á bifreiðina R-6008, er stóð í fyrradag frá klukkan 1— 7 á bílastæði við Naustagötu vestan vert. Snædrottningin verður sýnd klukkan fimm í dag. Aðeins fáar sýningar eft- ir. •* .<?i > * £ * 11' (uyi ) ; i. c Það er vert að hugleiða þessar spurningar. Á und- anförnum árum hefir breiðzt hér víða um land minka- stofn, er virðist fjölga ört og leggja undir sig ný og ný landsvæði. Flestum eru kunn vinnubrögð minksins, en þó er vafasamt, að allir geri sér fulla grein fyrir því, hvað hlotizt getur af landnámi hans hér. Hann er til dæmis kominn í fjölmargar Breiðafjarðareyja, og hann er kominn að Mývatni, svo að aðeins séu nefndir tveir staöir. Það virðist einsætt, að innan tíðar muni hann útrýma þeim tegundum fugla, sem þá lifnaðarhætti hafa, að hann nái til þeirra. Það eru með öðrum orðum allir fuglar aðrir en þeir, sem verpa og út unga í björgum eða á úteyjum. ★ ★ ★ Fréttir úr Þingvallasveit segja, að hann hafi á skömm um tíma útrýmt með öllu miklum rottustofni. Það er auðvitað ekki nema gott. En hvílíkt skarð skyldi hann þá ekki höggva í fuglastofninn í Þingvallahrauni. Hvað ætli mikið af ungum fugla þeirra, sem þar eru nái að komast á legg? Spurningarnar hér í upphafi eru því alls ekki út í bláinn. ★ ★ ★ Við höfum sjálfir lengi umgengist fuglastofninn í landinu á annan hátt en vera ber. Skyttur læðast með fjörum og snöltra um móa í leit að fuglum, sem þeir geti murkað úr lífið. Sumir, og þó ekki aðrir en þeir, sem verst eru innrættir eða hugsunarlausastir geta jafn vel ekki á sér setið um varptímann og sumartímann, meðan fuglarnir eiga fyrir ungum að sjá. Á þennan hátt hefir fuglastofninn áreiðanlega mikið afhroð gold- ið. En nú vifir þó yfir önnur hætta, sem er meiri og af- drifaríkari en sú, sem af skotmönnum stafar. J. H. Maðurinn minn ÞÓRÐUR HELGASON andaðist 11. þ. m. að heimili sonar okkar, Faxabraut 8, Keflavík. Gróa Erlendsdóttir Okkar innilegasta hjartans þakklæti vottum við hér með öllum þeim svitungum okkar, sem réttu okkur hjálparhönd í veikindum og erfiðleikum siðastliðið ár, með vinnu, heygjöfum og öðrum góðum gjöfum. Guð algóður launi ykkur öllum og styrki á ókom- inni æfi. Söðlakoti í Fljótshlíð, 10 jan. 1951 Jórunn Þorgeisdóttir, Sigurður Finnbogason Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur T íM A N S > ‘ - - v u• ‘iittfi'dio •.(*.> >ítijí<íTíetif»ve ibo.*,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.