Tíminn - 13.04.1951, Síða 4

Tíminn - 13.04.1951, Síða 4
. TÍMINN, íöstudaginn 13. .apríl 1951. 83. blað, 4. SEXTUGUR I DAG: Eiríkur Jónsson í Vorsabæ Tæpast verður það talinn stórviðburður í þjóðarsögunni, þó íslenzkur bóndi eigi sex- tugsafmæli, og það þó hann sé einn af þekktustu mönn- um i sínum landsfjórðungi, því aldurinn einn skapar eng um frægð. En í þrengri hring, í lítilli sveit, þykir það með réttu tíðindum sæta, er sveit- arhöfðinginn stendur á tíma- mótum aldurs eða átaka. Slík tíðindi eru nú að gerast í Skeiðahreppi, því að Eiríkur bóndi í Vorsabæ er sextugur í dag. Eiríkur Jónsson er fæddur í Vorsabæ í Skeiðahreppi 13. dag aprílmánaðar árið 1891. Foreldrar hans voru þau hjón að láta lömbin ómörkuð, en þeir féiagar slæptir eftir ferða lagið, enda komið á sjöunda ar sinnar vítt um heim? .Verk , fræðingur, sem beizlaði fossá. og hlóð hafnarmannvirki? ÍÍL . JSÍLJ ívæmdir me5 þurrkun lands ver'6 aSal rtóamag flns j »urS sinn Vorsabæ og Helga Eiríksdótt- ir ljósmóðir. Það er næsta algengt, þá til túnræktar. Eiríkur er framúrskarandi daginn síðan þeir fóru að Byggingameistari, sem bygði heiman, og lítils svefns eða hallir og skýjakljúfa? Arki- hvíldar notið þann tíma. Þar j tekt, sem skipulagði þægi- við bættist, að nótt var á og legri og ódýrari mannabú- staða í hreppnum um hans þokuslæðingur, en ekkert að- j staði? Eða þingmaður, sem daga, að hann væri þar ekki hald til að handsama kind setti þjóðinni lög og reglur? aðalmaður. Nema hreppstjóri í. Ekki stóð samt á skjótum Enginn efast um að Eiríkur hefir hann aldrei verið, enda aðgerðum. Eiríkur snaraðist hafði hæfni til að verða hvað er sú staða nú orðið til iítilla þegar af baki, og geystist á j sem var af þessu, og miklu mannvirðinga , þar sem hún eftir ánni, þó eigi væri hláupa fleira þó. En með því að verða virðist oftast ganga í erfðir, lega búinn. Hvarf hann brátt bóndi, gat hann bezt notið og er þá eðlilega ekki valið í samferðamanninum út í sum allra sinna hæfileika, því hana eftir mannkostum. j arþokuna. Er þar skemmst af bóndastaðan krefst, eða get- Ekki verður það með sanni að segja, að hann hljóp kind j ur notfært sér, miklu fjöiþætt sagt, að Eiríkur hafi rækt öll urnar uppi, rúði ána, en mark ari gáfur, en nokkurt annað trúnaðarstörf sín svo, að aði lömbin. j starf í þjóðfélaginu. Svo er hann hafi tekið fram gúði J Eiríkur heldur svo vel létt' ekki heldur víst að frægðin almáttugum í því að gera leika sinum, að allt fram til sxapi öllum hamingju. svo öllum líkaði. En hitt er þessa dags, hefir hann getað. Er þá Eiríkur svo fjölhæfur víst, að mjög hefir fyrir hans hlaupið uppi kind 1 haga.' ag hann geti allt? Nei „eng- atbeina, byggzt upp sú fé- j Kastar hann þá gjarnan klæð , um er allt gefið“. Hann getur lagslega menning, sem nú er um> °S hleypur allt hvað af. ekki verið slæmur nágranni, i Skeiðahreppi. Því um aldar tekur, svo margur tvítugur | eða rekið skepnur nábýlis- fjórðungs-skeið, hefir hann ma fyrirverða sig fyrir fóta- manna sinna úr landi sínu. | Sækir fénaður annarra þó konar Júlíus Sesar Skeiða-1 Til hafa verið menn með mjög í Vorsabæjarland, sér- hrepps. — Undarlegt hvað sag þjóðinni, er frægð hafa hlotið staklega hross, því hagbeitin an er gjörn á að endurtaka fyrir skjótleik sinn, og sögurjer góð, á öllum tímum árs. skrifað er um menn, að rekja verklaginn maður, allt, sem Sig, því þakkirnar urðu heldur eru sagðar af, sumar ótrú-jAldrei hefir þess orðið vart ættir þeirra í marga liði, og hann vinnur, er lika vel gert, ekki með öllu ðlíkar þeim. er j legar í eyrum þeirra, sem á að Eiríkur kvartaði undan gjarnan seilst langt til stór- laust við fum og flausturs- einvaldinn rómverski hlaut, staurfótum ganga. Eiríkur er átroðningi af annarra grip- menna ef hægt er. Hafa ís- galla. Enda er hann smiður fyrjr aðeins tæpum 20 Öld- einn þessara fráu manna, þó um, eða ræki þá af höndum ekki hafi hann frægð hlotið ( sér. Líkast til kann hann ekki fyrir, því störf hans hafa löng1 að reka þá. mátti telja. Er ekki laust við reist af grunni, bæði mikil og um Verið 4 stjórn Kaupfé- áð hugsanavillu gæti oft í til- vönduð. Eru þau merki þess; >agS Árnesjinga, endurskoð- gangi slíkrar ættfærslu. Eftir hvað orðið getur, þá að fylgist ancli reikninga M.b. Flóa- þvi sem þeir menn eru meiri, sem til er rakið, vaxa líkurn- ar fyrjr þvi, að ættin sé hnign andi, og mundi þess enginn óska. Verður þessi ættartölu- venja sniðgengin hér með hugur og hönd. Það hefir verið sagt um ís- lendinga, að þeir væru af- kastamiklir í skorpu, en hverf lyndir við tímafrekar fram- kvæmdir. Óstöðug vinnubrögð öllu, því bæði er að íslending ! skj]ja Sjaidan eftir sig varan- ar eru svo blandaðir vegna j leg mannvirki. Og það er fámennis, að þeir mega heita j kannske þess vegna, að svo ailir sömu ættar, og svo h:tt, j jtitið sést eftir af framkvæmd að enginn verður mskill af um horfinna kynslóða. Þessa sínu foreldri. En hér um ærið nóg efni að skrifa, svo eigi þarf ættartölu til uppfylling- ar. Vorið 1916 hóf Eiríkur bú- skap á Vorsabæ, og sama ár gekk hann að eiga Kristrúnu Þorsteinsdóttur úr Ölfusi ut- an. Hafa þau hjón eignazt átta börn, og eru sex þeirra á lífi, öll komin af barnsaldri. Ekki er það að efa, að marg ur vel gerður bóndi hefir verið á landi hér, og er enginn last- aður þó því sé slegið fram, að Eiríkur muni framarlega í fylkingu þeirra fjölhæfustu. Vorsabær er sú jörð í Skeiða hreppi, sem einna lengst hef- ir setin verið af sömu ætt- inni, eða hátt á aðra öld. Og í sjálfsábúð hefir hún verið síðan um 1840. Sjást þar enn nokkur merki óvenjulegra þjóðareinkennis verður ekki vart hjá Eiriki. Honum svipar ekkert til bóndans, sem byggði í skorpu bæjardyravegginn hjá sér, en morguninn eftir var hann hruninn. Eiríkur er gæddur þeim eiginleika, að gjörhugsa allt áður en fram- kvæmt er. Mörgum áhlaupa- manninum hefir því oft fund- izt hann næsta tómlátur með þær framkvæmdir, sem hann hefir haft til meðferðar. En þegar verkinu er lokið, er það æfinlega svo af höndum leyst, sem til stóð í upphafi, og óskar þá enginn eftir að það hefði verið unnið cðruvísi en varð. Vinnfólk er nú orðið sjald gæft á sveitaheimilum. Virð- ist sú stétt óðum að hverfa, þó lengi væri fjölmenn. Enn gera samt á stöku stað, góð framkvæmda. Hafa fyrri kyn hjú garðinn frægan, og svo slóðir lagt þarna mikla vinnu hefir verið i Vorsabæ, því i framræslu engjalanda, þó Eirikur hefir alltaf haft vinnu að tímans tönn hafi þar mjög fólk, og verið svo hjúasæll, að um jafnað frá því, sem við aldrei hefir um skipt í hans hefir verið skilið í upphafi. búskapartíð. Hefir þess og Sjálfsagt hafa engjar jarðar- mjög. þurft, við stórt bú, að innar alltaf þótt sæmilegar, eitthvað væri á að treysta, en með tilkomu Skeiðaáveit- þegar hann sjálfur hefir unnar urðu þær með ágætum.! haft öðrum störfum að sinna. En á öld hugvits og hraða,1 Má því svo til ætla, að hin breytast kröfurnar fljótt, svo'ágæta kona hans, hafi oft manna frá stofnun þess, for- maður Framsóknarfélags Ár- nessýslu og tvisvar i framboði við Alþingiskosningar fyrir flokk sinn, svo að fátt eitt sé nefnt. Forvitnin er sögð orsök allr ar þekkingar. Hún er sú mikla undiralda, sem knýr einstakl inginn áfram, í eilífri leit sinni að sanrjleikahum, og mannkynið til meiri full- komnunar á þroskabraut Jinni. Hvor, sem læra vill af reynslu sinni eða annarra, verður að vera forvitinn, þvi án hennar getur ekkert nám átt sér stað. Þennan dýrmæta eðlisþátt hlaut Eiríkur í vöggugjöf, og hefir hann orð- ið honum notadrjúgur á lifs- leiðinni. Hann er líka alltaf að læra, alltaf tilbúinn að nema nýtt, er ekkert óvið- komandi, og vill vita allt, og veit lika margt. Kannske miklu fleira en hann hefir nokkur not fyrir. í sex tugi ára hefir hann numið í þeim lendingar löngum drjúgir ver góður, svo margur smiðurinn um ið af ætterni sínu, og því mætti öfunda hann af. Öll utansvcitar hefir Eiríkur drýgri sem til frægari manna hús jarðarinnar hefir hann gegnt mörgum trúnaðarstörf um beinzt að öðru. En lík-j Hann getur heldur ekki ver legt að hæfni hans sem hlaup jg fýidur eða slæmur heim ara, hafi honum bezt verið j að ssekja, en er altaf thbúinn að leysa hvers manns erindi, hvernig sem á stendur, og hver sem í hlut á. Má vera að því að tala við alla. Má alltaf vera að öllu, og þarf aldrei að flýta sér, og flýtir sér held ur aldrei, nema þegar hann hleypur. Sést vel á ævistarfi hans, að hægt er að gera af- köst, þó ekki sé viðhaft fum og nasalæti. Margt er ósagt enn um ’oónd ann í Vorsabæ sem vert væri að minnast. En hér skal stað ar numið, því ekki yrði sú frásögn tæmandi, þó haldið væri lengra fram. í nafni sveitunga minna, vil ég þakka Eiriki fyrir öll vel unnin störf á liðnum ár- um, og hafi eitthvað miður tekist, á hann einnig þar fyr ir skildar þakkir þeirra, sem tækifæri fá um að bæta. Ég þakka honum svo fyrir margar og skemmtilegar sam verustundir, og óska honum og heimili hans til hamingju með afmælisdaginn, og mörg ókomin æviár, þar sem gleð- in og gæfan ríkir í hverju starfi. Hinrik Þórðarson gefin, af því marga, sem nátt' úran lét honum í vegarnesti. Ekki er Eiríkur talinn neinn hestamaður, og síst. mun hann telja sig það sjálfur, miklu fremur það gagnstæða. Samt er hann í stjórn hestamanna félags, og eitt sinn lét hann á kappreiðar, reiðhesta sína tvo, er hanri hafði sjálfur upp al- ið og tamið. Unnu þeir báðir, hvor í sinum flokki, og hljóp annar í íslenzkum mettíma. Ef ekki þarf hestamennsku til að ala upp, og eiga slíka hesta, þá veröur því ekki neitað að það er nokkur heppni. Enda er það stað- reynd, að sumum mönnum heppnast flest er þeir taka sér fyrir hendur, en öðrum fátt eða jafnvel ekkert. Er og lítið tillit tekið til þess, þá valdir eru menn til starfa fyr ir heildina. Má vera að af þeim sökum sé, að þeir ó- heppnu sækja jafnan mest eftir slíku, og telja sig fær- asta um að segja öðrum til, hvað hentar bezt hverju sinni. En hversvegna gerðist bezta skóla, sem til er, skóla SVona fjölhæfur maður bóndi? Því varð hann ekki íþrötta- maður, sem bar hróður þjóð- að það, sem þótti fullkomið í gær, er léttvægt fundið í dag. Svo hraðfleygar eru breyting ar í búnaðarháttum, að nú orðið þykja áveitur, þó góðar séu, á eftir tímanum, vegna þess að þær verða ekki nýtt ar með vélaafli nema að tak- mörkuðu leyti. Öld vélanna er runnin upp. Þær ganga eins og flóðbylgja yfir löndin, sem ekki verður stöðvuð, og hver sem ekki veitir þeim við- töku, hann hlýtur að daga uppi. Fyrir alllöngu sá Eirík- ur þetta fyrir, og hefir hann þess vegna hafið stórfram- orðíð að hafa stjórn búsins á hendi, með heimafólki sínu, þá bóndinn var fjarverandi. í Vorsabæ er hirðusemi mikil. Hver hlutur á sínum stað, og umgengni betri en almennt gerist. En bóndinn óvenju skyggn á það, sem til gagns og prýði má verða. Það, sem orðið hefir Eiríki tímafrekast um dagana, eru eflaust störf hans að opin- berum málum. Hann sat í hreppsnefnd í 31 ár og var oddviti i 28 ár. Er þar skemmst frá að segja, að eng inn hefir verið sú trúnaðar- reynslunnar. Og því námi er enn ekki lokið. Annars skólanáms hefir hann ekki notið, en eigi þarf að efast um að námsgáfuY hafði, og hefir hann í bezta lagi. Einn er sá eiginleiki, sem Eiríkur hefir til sins ágætis, en fáum mun kunnur, og má það með engu móti undan draga. Hann var svo frár á fæti og þolinn, að með ólík- indum má telja. Varð honum J á yngri árum lítið fyrir því, j að hlaupa uppi kind, hvar sem var, og hvernig sem á! stóð. Mætti skrifa um það margar sögur og skemmtileg- ar, þó lítið verði hér frá sagt. Um 1920 ráku Skeiðamenn nokkur sumur trippi inn að Hofsjökli. Er það löng leið, svo reksturinn tekur um þrjá íj sólarhringa. Eitt sumarið tók Eiríkur að sér trypparekstur inn við annan mann. Segir ekki af ferðum þeirra fyrr en á heimleið. er þeir voru vel hálfnaðir til byggða. Varð þá .'.V.v. ,’A V .V.V/A^V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’. /A*. I Trésmiöafálag Reykjavíkur ;! ■I heldur framhaldsaðalfund n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í í Baðstofu iðnaðarmanna > Dagskrá: ;■ 1. Ólokin aðalfundarstörf. I; 2. Kosning fulltrúa á iðnþing. í; 3. Önnur mál. ■I Stjórnin V/A’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VV.VAV.V.VVAV.V/.V V/.V.V//.V.V//.V/.V////.W//.V///.V////.,/.V/.V/. ’ Aðalsafnaðarfundur I fyrir þeim ær í ullu, með í tveim lömbum ómörkuðum. í Hér var úr vöndu að ráða. Illt "* Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn að aflokinni guðsþjónustu sunnudaginn 15. apríl 1951 í Fríkirkjunni kl. 3l/4 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. mmm V/.V/.V.V.V/.V/.V.V.V/.V.V//.V.V.V////////.V//.V Safnaðarstjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.