Tíminn - 13.04.1951, Blaðsíða 6
6.
.TÍMINN, föstudaginn 13. .apríl 1951.
83. blað.
Sknldaskil
^Corner Creek)
Randolph Scott,
Margaret Shappman.
Sýnd kl. 5 og 7.
Cesliir Böðvarsson
Afburða skemmtileg og
spennandi norsk mynd úr
lífi þekktasta útlaga Noregs.
Myndin hefir hlotið fádæma
vinsældir í Noregi.
Aðalhlutverk:
Alfred Maurstad,
Vibecke Falk.
Sýnd kl. 9.
TRIPOLI-BÍÓ
L,eynifarjíegar
(Monkey Buisness)
Bráðsmellin og sprenghlægi-
leg amerísk gamanmynd. Að
alhlutverk leika hinir heims
frægu Marx bræður.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Kvennaklúkhnr-
inn
(Karlmönnum bannaður að-
gangur?)
Þessi óvenjulega mynd er
samin af snillingnum Jac-
gues Deval, og látin gerast
í stofnun, sem átti að veita
ungum stúlkum öryggi og
vernd gegn freistingum
heimsins. Aðalhlutverk leika:
Betty Stockfeld og
Danielle Darrieux,
ásamt 200 blómarósum og
einum snotrum æskumanni
í kvenmannsfötum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIROI
Þegar sf úlka er
fögur
(The Girl is beautiful)
Amerísk mynd um fagra
stúlku, tízku og tilhugalíf.
Myndin hefir ekki verið sýnd
í Reykjavík.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
J**ujAnjj%£jJ&£LuJtn£<A. Mjj
Rafmagnsofnar, nýkomnlr
1000 wött, á kr. 195,00.
Sendum 1 póstkröfu.
Gerum við straujárn og
önnur beimilistækl
Raftækjaverzlunln
UÓS & HITI H.F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
Austurbæjarbíó
Morgun blaðssagan
SekA og saklaysi
(Unsuspected)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
/Evintýri
Cög og Cokke
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
TII.SA
Viðburðarík og spennandi ný
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
Robert Preston,
Pedro Armendariz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍÓ
Mærin frá Orleans
með
Ingrid Bergman
Jose Ferrer
Sýnd kl. 5 og 9.
Alilra síðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
Sigurmerklð
(Sword in the Desert)
Ný amerísk stórmynd, byggð
á sönnum viðburðum úr bar-
áttu Gyðinga og Breta um
Palestínu.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews,
Marta Foren,
Stephen McNalIy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasími
TIMANS
er 81300
ELDURINN
gerlr ekki boð & undan aér.
Þeir, sem eru hjggnfr,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygglngum
Aakriftarsfmfi
TIHINW
Gerirt
áikrlfeaiar.
VIÐSKIPTI
HÚS • iBÚÐIR
LÓDIR • jARÐIR
SKIP • BIFREIÐAR
EINNIG
Vcrðbrcí
Viiryggmgar
Auglýsingastarfscmi
FASTKICNA
SÖI.U
MIDSTÖDIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530
Ávarp til lýðræðissinna í KRON
(Framhald af 5. síðu.)
samvinnufélögum, þannig að
því er ekki stjórnað á lýðræð-
islegan hátt af félagsmönn-
um neðan frá.heldur með vald
boði ofan frá.
Slíkri ráðstjórn vilja komm
únistar koma á hér á íslandi
innan samvinnuhreyfingar-
innar og slíkri samvinnuráð-
stjórn mundu þeir koma á og
gera að hluta af „kerfi“ sínu,
ef valdadraumur þeirra rætt
ist hér.
Einn liður í því að gera
þennan valdadraum sinn að
veruleika, er áróður komm-
únista innan samvinnufélag-
anna. Þess vegna nota þeir
sér KRON eftir því sem þeir
þora og geta, til pólitísks á-
róðurs og þess vegna beita hin
ir fáu kommúnistísku full-
trúar á aðalfundum S.Í.S. öll-
um þeim klækjum, sem þeir
kunna, til þess að sá þar fræ-
kornum úlfúðar, tortryggni
og ,,kerfisins“. Og þess vegna
reka þeir kommúnistískan á-
róður innan KRON, eftir því
sem þeir þora og geta, og er
skemmst að minnast hins svo
kallaða „fræðsluerindis,“sem
ísleifur Högnason flutti á
fræðslu- og skemmtikvöldi í
KRON í vetur, en erindið var
m. a. um Kóreustyrjöldina og
hefði vel getað verið þýðing-
ar og endursagnir úr Pravda
og Isvestia, svo fjarri öllum
sannleika var það.
Þessi pólitíski áhugi komm
únistanna á samvinnuhreyf-
ingunni er í mesta máta nei-
kvæður, enda hefir KRON allt
af verið að hraka síðan þeir
tóku við völdum, eins og sýnt
var fram á hér að framan.
Þessi pólitíski áhugi komm
únista innan samvinnuhreyf
ingarinnar, er fyllilega þess
virði, að allir félagsbundnir
samvinnumenn, sem ekki að-
hyllast hið kommúnistíska
„kerfi“ taki höndum saman
og felli kommúnista í KRON.
Berjumst til að byggja upp
og bæta félagið.
Við höfum nú í stuttu máli
rætt tvær höfuðorsakirnar
fyrir því, að við berum lista
okkar fram við fulltrúakosn-
ingarnar í KRON. Við vitum,
að við erum i meirihluta i fé-
laginu.
Þess vegna viljum við ein-
dregið hvetja alla til þess að
mæta á kjörstað og neyta
atkvæðisréttar síns.
En áður en við ljúkum þessu
ávarpi okkar, viljum við þó
undirstrika eitt atriði enn, og
það er, að VIÐ BERJUMST í
KRON TIL ÞESS AÐ GERA
ÞAÐ AÐ BETRA, MYNDAR-
LEGRA OG HEILBRIGÐARA
KAUPFÉLAGI.
í framtíðinni bíða mörg
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Föstudag kl. 17.00.
Snædrottningin
Laugardag kl. 20.00.
Heilög Jóhanna
eftir Bernard Shaw
í aðalhlutverki: Anna Borg
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Aðgöngumiðar seldir írá kl.
13,15 til 20,00 daginn íyrir sýn-
ingardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Simi 80000.
verkeíni úrlausnar fyrir eina
kaupfélagið hér í ReykjaviK.
Það þarf að gera miklar um-
bætur á þeim búðum, sem fé-
lagið rekur nú. Einnig þarf
að fjölga þeim tegundum
búða, sem félagið rekur, og
bæta við nýjum tegundum
búða. Þá þarf félagið einnig
að bæta við ýmis konar þjón-
ustudeildum, svo sem þvotta-
húsum, geymsluhólfafrysti-
húsum, og ýmis konar smá-
iðnfyrirtækjum, og það þarf
að eignast eigin búðir, svo
að það sé ekki stöðugt í leigu
húsnæði.
En eitt af einkennum á
stjórn kommúnista á félag-
inu, er fyrirhyggjuleysi fyrir
framtíðinni og framtíðarverk
efnum félagsins og það má
gera ráð fyrir þvi, að undir
stjórn kommúnista geti fé-
lagið ekki leyst þau verk-
efni, sem úrlausnar bíða fyrir
okkur neytendurna í Reykja-
vík. Tapreksturinn á matvöru
búðunum og hin lélega rekst-
ursútkoma félagsins undir
stjórn kommúnista munu
vafalaust valda því, að að ó-
breyttu getur KRON ekki ráð-
izt í ný verkefni, sem úrlausn
ar bíða og krefjast fjárfest-
ingar.
Hin lélega þjónusta félags-
ins við viðskiptavininn, hnign
unin í almennu hreinlæti og
snyrtimennsku í búðum fé-
lagsins, munu vafalaust valda
því, að félagsmannatal félags
ins standi ekki aðeins í stað í
framtíðinni, eins og að und-
anförnu, heldur muni hún
beinlínis minnka.
Og það má gera ráð fyrir
því, að hinar lélegu búðir og
hinir flokksvöldu starfsmenn
KRON, verði til þess að fólk
dragi við sig að verzla þar
fremur en að það auki við sig
í framtíðinni.
Þannig má gera ráð fyrir
því, að um áframhaldandi
hnignun og afturför verði að
ræða hjá félaginu í framtíð-
inni, ef kommúnistar halda
áfram að stjórna því.
Það er því fyllilega ástæða
til þess að allir félagsmenn
KRON leggist á eitt við að
fella kommúnista í félaginu
og koma þeim rekstursumbót-
um á, sem munu í framtíðinni
gera KRON að myndarlegu
og vel reknu kaupfélagi.
Sannleikurinn er sá, að á
undanförnum árum hefir
KRON að verulegu leyti flotið
á vörujöfnuninni. Margt fólk,
sem er og hefir verið óánægt
með KRON, og helzt ekki vilj
að verzla þar, hefir einungis
gert það, til þess að fá vöru-
jöfnunarkort, svo að það gæti
fengið þar þær vörur, sem
erfitt var að fá annars stað-
ar, nema á svörtum markaði.
En nú eru að verða miklar
breytingar á verzlunarmálum
okkar íslendinga. Um 65%
innflutningsins hefir verið
gefin frjáls, þar á meðal
vefnaðarvaran, sem mest mun
hafa dregið fólk að KRON.
Það má því gera ráð fyrir
því, að í framtíðinni komi
vörujöfnunin ekki til með að
vera það aðdráttarafl fyrir
félagið, sem hún hefir verið
að undanförnu. Nú þegar eru
flestir vefnaðarvörubúðar-
gluggar landsins fullir af vör
um og KRON verður að keppa
við kaupmenn á grundvelii
„seljenda-markaðs“ ekki
„kaupenda markaðs“, eins og
að undanförnu. En það þýð-
ir, að félagið verður að bæta
þjónustu sína, bæta afgreiðslu
sína, bæta búðir sínar, bæta
rekstursútkomu sína og bæta
hið félagslega andrúmsloft
innan KRON, ef það á ekki
að verða undir í þeirri frjálsu
samkeppni,. sem framundan
er í verzlun okkar íslendinga.
Hvað er eðlilegra en að
kosið sé um tvo lista?
Það hefir verið:„gert mikið
veður út af framboði okkar
lýðræðissinna í KRON og listi
okkar kallaður „heiídsala-
listi“, „sundrungarlisti“. og
sitthvað fleira. Fátt sannar
betur einræðishneigð komm-
únista, en einmitt þessi af-
staða þeirra til framboðs okk
ar, og fátt sannar betur
hversu prugga þeir töldu sig
um það, að hafa gengið svo
frá lögum félagsins, að þeir
gætu haldið þar völdum enda
laust.
En hvað er sjálfsagðara,
eðlilegra og lýðræðislegra en
einmitt það, að við frjálsar
kosningar komi fram tiilögur
um fleiri en kjósa skal? Hvað
er eðlilegra en að félags-
mönnum sé sjálfum gefinn
kostur á að velja á milH fyam
bjóðenda við frjálsar kosn-
ingar í KRON?
Það er eins og. kommúnist-
um finnist við hafi gert ein-
hver stórspjöll með því að
stuðla að því,. að .félagsmenn
fái að nota sinn sjálfsagða
rétt innan lýðræðisstjórn-
skipulags, og kjósi á milli
manna og. stefnu í rekstri
félagsins.
Við lýðréeðissinnar erum
sannfærðir um, að við eigum
meirihluta í KRON. Fáist
megnið af þessum fheíríhluta
okkar til þess að mseta á kjör
stað, þá er félagið örugglega
unnið af kommúnistum í ár.
Er fari svo ólíklega, að fé-
lagið vinnist ekki í ár, þá
vmnst það næsta ár, vegna
þess að framboð okkar nú er
markviss, örugg og látlaus
sókn, sem mun leiða til sigurs.
Vinsamlegast:
Fyrir hönd lýðræðissinnaðra
samvinnumanna.
Ingimar Jóhannesson
SKIPAUTCCKO
RIKISINS
„HEKLA”
austur um land til Skagafjarð
ar hinn 18. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
I Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
' Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
i Kópaskers og Húsavíkur á
morgun og mánudag.
„Skjaldbreið“
,til Skagafjarðar- og Eyjafjarð
arhafna hinn 18. þ. m. Tekið
I á móti flutningi til Sauðár-
króks, Hofsóss, Haganesvíkur,
Ólafsfjarðar, .Dalvikur og
,Hríseyjar á morgun og mánu
' dag. Farseðlar seldir á þriðju
dag. ;:: : ‘
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Aatflýsið fi Tímanum.