Tíminn - 13.04.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.04.1951, Blaðsíða 8
„Á FÖRMJM VEGl“ t DAG Fuqlarnir ohhar 35. árgangur. Reykjavík, Framkv-stjóri KRON stofnandi heiidsölu Tveir aðrlr af frambjóðenduiii koinnsúui.sla í KRON-kosningunum mcðeigendnr Þrír af frambjóðendum kommúnisla í kosningum í KRON s,ofnuðu siðastliðið haust nýtt heildsölufyrirtæki hér í bænum, og er þetta eitt þeirra kommúnistísku verzl- unarfélaga, sem eiga að halda uppi viðskiptum við löndin austan járntjaldsins. Einn þessara þriggja kommúnista- heildsala, sem eru í framboði í kaupfélaginu, er sjálfur framkvæmdastjóri KRON, ísleifur Högnason, og braut hann ráðningasamning sinn hjá félaginu, er hann gerðist stofn- andi hinnar nýju heildsölu. Hinir tveir eru Jón Grímsson endurskoðandi og Ársæll Sigurðsson. 13. apríl 1951. 83. blað. Minningarlundurinn að Grýtu kemst upp í vor Fjöldi síúlkmi mnn viima sjáifboðavimm við gróðursctningu trjágilantna í luiidinn Á þessu vori verður girt landsvæði það, þar sem fyrir- hugaður er minningarlundur Jóns biskups Arasonar að Grýíu I Öngulsstaðahreppi. Verði veðurfar ekki þeim mun óhagstæðara verður einnig gróðursett í reitinn í vor. Formaður framkvæmda- nefndar, Guðmundur Jónsson að Brúnalaug, hefir skýrt Tímanum svo frá: — Land það, sem við höf- Anna M. Rosenberg er aðstoð um fengið á Grýtu er hálfur arlandvarnaráðherra í stjórn annar hektari að stærð. Hafði Heildsölufyrirtæki það, sem um, því að hann var sjálfur Trumans. Hún álítur það verið ákveðið að girða það í þessir „samvinnumenn“ stofn aðalstofnandi og eigandi þess brýna nauðsyn, að Bandarík- fyrra. en af þvi gat ekki orð- uðu, nefnist Borgarfell h. f. og er það hliðstætt Baltica h. f. Er islenzkum fyrirtækjum nú að berast tilkynningar frá ýmsum aðilum austan járn- tjalds, aðallega í Póllandi og Tékkóslóvakíu, þess efnis, að þessi nýju kommúnistafyrir- tæki eigi að taka við umboð- um þeirra: Samþykktir Borgarfells eru félags, sem um ræöir. Mótmæii bókuð. in hafi her í Vestur-Evrópu. ið, því hvorki fékkst gaddavír Rosenberg er fædd í Buda- né vírnet. En siðari hluta sum pest árið 1902 en hefir verið ars og í fyrrahaust var sett Myndastytta grímsdóttir, hefir boðizt til þess að koma með allar námsmeyjar sínar og kennslukonur til starfa í minningarlundinum, fjör- tíu síúlkur. Auk þess hafa margar heimasætur sveit- arinnar boðizt til þess að vinna að gróðurscíning- unni. Þrátt fyrir bókuð mótmæli bandarískur ríkisborgari í niður meirihlutann af girð-j En þótt girðingin komist mörg ár. i ingarstaurunum. Eru það upp og gróðursetning geti _____________ : sementsstaurar og fjórir járn farið fram, er störfum í minn teinar í hverjum, svo að þeir ingarlundinum ekki lokið. ættu að vera sterkir og end- Þar á að reisa veglega mynd- samþykkti meirihluti komm únista í stjórn KRON að leyfa '■ ísleifi að gerast heildsali. i Taldi hann sjálfur, að þessi: nýja heildsala mundi vera til, hagsbóta fyrir KRON, en erfitt j er að sjá, hvaða hagsbæt-' skráðar 30. september 1950, og , ur KRON eða meðlimir þess er Ísleiíur fyrsti stofnandi, i hafa af vörukaupum eins og Jón i stjórn og Ársæll með' ungverska hveitinu, sem nú prókúruumboð. Hiutafé var er að skrúfa hveitiverð upp, 50 000 krónur. en það eru slík viðskipti. sem Baltica og Borgarfell gang- ast fyrir. Hitt er liklegra, að þessi nýja hðlildsala ísleifs verði kommúnistaflokknum ísleifur braut ráðningar- samning sinn. Samkvæmt ráðningarsamn- ingi ísleifs Högnasonar hjá ! til hagsbóta. KRON má hann ekki taka;__________________ þátt í annari opinberri verzl- un. Þennan samning braut ís leifur, er hann gerðist aðal- stofnandi hinnar nýju heild- sölu. Skömmu eftir nýár munu þeír ísleifur og Sigfús -Sigur- , , hjartarson hafa áttað sig á f ad 1 §ær á sm,n' því, að ísleifur var búinn að Balkanlanda og fleiri landa brjóta samning sinn. Ákváðu Suður_Evr°Ph. þeir þá að útvega honum bless j * un stjórnar KRON, þótt seint væri. Hringdi Sigfús Sigur- hjartarson að kvöldlagi í stjórnarmeðlimi og skýrði þeim mjög óljóst frá málinu og bað um samþykki þeirra. Trygve Lie kominn til Evrópn Trygve Lie framkvæmda- stjóri S. Þ. kom flugleiðis til Norsk síórmynd í Stjörnubíó í kvöld byrja í Stjörnubíói ^ ingargóðir. Klausturbóndinn staklc fyrstu skóflustunguna. Mest af því, sem gert hefir styttu af Jóni biskupi Ara- syni. Það á að verða fyrsta myndastyttan, sem reist er í sveit á Xslandi fyrir íslenzkt fé og af íslendingum sjálfum, verið á Grýtu, hefir verið unn segir Guðmundur á Brúna- , . , „ , ið í sjálfboðavinnu. Klaustur laug. synmgar á norskn kvikmynd, bóndinn á Munkaþverá, Jón 1________ er nefmst Gestur Bárðarson. Stefánss0n, stakk {yrstu; Hun er gerð samkvæmt sönn sk5fiustunguna Fyrir mörg- um atburðum í lífi norsks ut- um bidum tdk Einar Bene- j laga, sem uppi var fyrir heilli dkitsson ábóti á Munkaþverá eins konar Hióa hatt- {átæka drenginn í Grýtu til ar, sem rændi til þess að gefa náms> og þótti það vel til fall fátækum. Endaði hann ævin ið> að kiausturbóndinn nu! týraríkt líf með því að gefa varð {yrstur m þess að gefa sig fram við yfirvöldin, og vinnu j þágu minningarreits var þá dæmdur í æfilangt ins> sem um ðkomnar aidir á f angelsi. ' að varðveita minningu • Þessi mynd er mjög vin- biskupsins og þjóðskörungs- sæl í Noregi, enda efnismikil ins og vel gerð, en Gestur Bárðar. son er þar í landi þjóðhetja Framkvæmdir í vor. í hugum manna. Alófært að nýju um alla vegi í S.-Þing. Nú er fenginn gaddavír í girðinguna, og verður byrjað á girðingarvinnunni jafn-j skjótt og tíðarfar leyfir og gróðursett í lundinn í vor, ef, þess verður nokkur kostur. j Vart er þó hægt að búast við mikilli sjálfboðavinnu Þegar á stjórnarfund kom, karlmanna í vor, því að flest hreyfðu þó andstæðingar lSændur i Iiéraðinu munu hafa hey til inni- ir munu eiga mjög annríkt,1 kommúnista mótmælum og' vildu fá að vita frekar deili á málinu. Sagði þá ísleifur, að sér Xiefði verið „boðið“ að verða stjórnarmeðlimur í hlutafélagi og mjög hart að sér lagt að taka boðinu. Þar hagræddi hann sannleikan- KRON-fundur haldinn á * MIR-sýningu Mesta loftorusta Kðreustríðsins Hersveitir S. Þ. héldu á- fram hægri sókn í gær á mið gjafar fram að Ickum inaímánaðar þegar loks bregður til hlýrra j veðurfars, þar eð ekkert hef ir verið hægt að vinna utan Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli j dyra í vetur. Vikuna sem Ieið var hér í Suður-Þingeyjarsýslu sæmileg tíð. Seig snjór nokkuð og varð bílfært að kalia frá Húsavík fram í Aðaldal og Reykjadal. Siðustu tvo dagana hefir hins vegar brugðið til verra veðurs og er nú allt ófært að nýju Flutt á hestasleðum yfir Mývatnsheiði. Að undanförnu hefir verið flutt allmikið af vörum á bif reiðum fram í Aðaldal og Reykjadal, m. a. hafa Mývetn ingar flutt vörur fram að Brún eða Máskoti fremst í 1 ir ekki verið upp yfir Mý- vatnsheiði síðan um jól. vígstöðvunum. Skammt norð Reykjadal og síðan á hestum an við víglínuna átti sér stað | °K sleðum yfir heiðina til í gær mesta loftorrusta Kóreu Mývatnssveitar. Bílfært hef- stríðfjins og mesta loftorr- usta, sem háð hefir verið á milli þrýstiloftsflugvéla. Hóp ur 80 kínverskra flugvéla réðst á rúmlega 70 ffugvél- ar suðurhersins, sem voru að koma úr árásarferð. Lauk or- ustunni með því, að tvær kín verskar flugvélar voru skotn ar niður og fimm laskaðar en cnga hinna bandarísku flugvéla sakaði. Bílar fastir í snjó. í fyrradag tók hins vegar að fenna og festust þá bílar, sem voru á leið frá Húsavík fram í sveitir með vörur. Voru tveir bílar fastir frernst í Reykjadal og aðrir tveir úti í Aðaldal. Eru nú allar leiðir orðnar ófærar að nýju. Bárðdælingar hafa ekki náð neinum vörum úr kaupstaö síðan fyrir jól. Ætluðu þeir að fara að fá vörur með bif- reiðum fram í Einarsstaði í Reykjadal og aka þeim þaðan á hestum fram i Bárðardal, en þá spilltist færðin á ný. Kinnungar hafa hins vegar sótt vörur á hestasleða til Húsavíkur og hafa þær ferðir gengið allvel. Eiga hey til maíloka. Bændur eru dálítið misjafn Framlag kven- þjóðarinnar. ViS gróðursetninguna er þó vís mikil hjálp kven- þjóðarinnar. Forstöðukona húsmæðraskólans á Lauga landi, fröken Lena Hall- Fyrsta hverfi KRON hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Var hann boðaður í Lista mannaskálanum, en þegar fundarmenn komu þangað, sáu þeir . sér til mikillar undrunar, að þar var sýn- ing frá MÍR á öllum veggj- ■ um. Þegar Sigfús Sligur- \ ■ h jartarson, formaður S : IÍRON, steig í ræðustólinn, blöstu við fyrir aftan hann! rússneski fáninn og geysi-j stórar myndir af Stalin og Lenín. Það er von. að kommún- istar tali mikið um, að KRON sé „ópólitískt‘“ <é- lag, en þarna var þeim rétt lýs-t. Þeir nota aðalfund stærsta hverfls kaupfélags ins til þess að lokka á ann að hundrað manns á sýn- ingu MÍR og forsprakk- ar kommúnista í félaginu flytja ræður sínar . fyrir • framan rússneska fánann 1 og myndir af Stalin og ^Lenín. Átök enn á miiii * Araba og Israelsm. Enn urðu nokkrar róstur á landamærum ísraels og Sýr- lands í gær. Segja Sýrlending lega staddir með hey, og er ar, að 50 hermenn ísrael hafi síðasta fóðurbirgðakönnun að ráðizt yfir landamærin að fara fram um þessar mundir hjarðmönnum Araba °g skot- í hreppum sýslunnar. Búizt er við, að samanlagt hafi bændur í héraðinu hey til innigjafar fram í maílok með þeim fóðurbæti, sem fyrir hendi er. ið nokkra til bana. ísraels- menn segja hins vegar, að vopnaðir arabiskir hermenn búnir sem hjarðmenn hafi ráðizt að landamæravörðum ísraels með skothríð. Ridgway aftur kominn tif Kóren Ridgway hershöfðingi dvaldi fram eftir degi í Tókíó í gær og ræddi í tvær stundir við Mac Arthur. Eftir það flaug hann þegar til Kóreu á ný. James A. van Fleet hefir nú tekið við herstjórn 8. herS ins. Þótti það tíðindum sæta hve hinn nýi yfirhershöfð- ingi hafði skamma dvöl í Tókíó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.