Tíminn - 15.04.1951, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúú |
Fréttasímar: |
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323 í
Auglýsingasími 81300 i
Prentsmiðjan Edda f
35. árgangur.
Reykjavík, sunnuöaginn 15. apríl 1951.
85. blaiú
Ekki heildsala -
heldur umboðs-
I!
Eins og kunnugt er orð-
ið, er meðeign Isleifs
Högnasonar, framkvæiada
stjóra Kron í heildsöiunni
Borgarfeil h.f., brot á
ráðningarsamningi hans
við félagið. ísieifur reynir^
að bvo sig af þessu með
því að skjóta sér bak við
félagsstjórnina og segir
hana hafa leyft sér þetta.
Hann segir í viðtali í Þjóð-
viijanum í gær:
★
„Stjórnin tók málið fyr-
ir á fundi 10. ágúst 1950
og var öll á einu máli um
að þátttaka mín í fyrir-
tækinu bryti ekki ráðning
arsamning minn sg eng-
inn hreyfði mótmælum
gegn þessu í stjórninni,
sem var fuilskipuð á fund-
inum.“
★
Hér fer. ísleifur. með
rangfærslur og ósannindi.
; Á fundi þeim. sem málið
var. rætt, hreyfði. einn
stjórnarmanna þegar mót
mælum og benti á það, að
þátttaka ísleifs í slíku
verzlunarfyrirtæki gæti
haft alvarlegar afleiðing-
ar. Tóku tveir aðrir þegar
í sama. streng og voru
andvígir. þessu. ísleif ur
gekk því í heildsöluna með
leyfi fvlgismanna sinna
einna, en ekki samhljóða
samþykki stjórnarinnar. —
Bókun á afgreiðslu þessa
máls var hins vegar bæði
loðin og röng, enda orðaði
Sigfús hana í forföllum
ritarans, sem genginn var
af fundi.
SFJÖLLIX Á BÁTAMIBUXUM:
Netatjóiiið nemur hundr
uðum þúsunda króna
Tvö skip á nnSuEuiin til varnar ©a' gibzlii
íslenzkir togarar hafa undanfarið valdið óhemju neta-
tjóni hjá fiskibátum undan suðurströnd landsins. Mest eru
brogðin að þessari eyðileggingu hjá Vestmannaeyjabátum,
og bátum frá Síokkseyri og Eyrarbakka. Dæmi eru til þess
að Vesímannaeyjabátur hafi misst 60 þúsund króna verð-
mæti í einu.
Tvö eftirlilsskip
á miðunum.
Hér sjást eins konar bátaskriðdrekar bandaríska sjóhersins Tvö skip eru ml komin á
í Kóreu hefja skotliríð á hersvei.ir kínverskra kommúnista,; miðin undan suðurströndinni
sem eru til varnar á ströndinni þar sem sírandhögg er gert reyna að fylgjast með
60 þúsund króna
tjón í einu.
Margir Vestmannaeyjabát-
ar hafa orðið fyrir þungum.
búsifjum af völdum togar-
ana. Hafa þeir í einu lagi.
. því, hverjir eru valdir að þess misst heilar netatrossur og
i siESir
Báíariim var erlcBdnr, áltöfBiin dönsk og
1‘iisk — háívorjar Iijörg'gcö'íJKt á nærklæöiim
Sundraeistaramót
Reykjavíkur hefst
annað kvöid
Sundmeistaramót Reykja-
víkur hefst í Sundhöllinni |
annað kvöld kl. 8,30. Þá verð-
ur keppt í átta sundgreinum
og eru þær þessar. 100 m.
skriðsund karla, 400 m. bringu
sund karla, 4x100 m. fjórsund
karla, 100 m. baksund kvenna,
200 m. bringusund kvenna,
100 m. bringusund drengja,
100 m. skriðsund drengja og
50 m. bringusund telpna.
Keppnin verður áreiðan-
lega mjög spennandi, því að
úrslit eru mjög óviss í ýms-
um greinum, svo sem skrið-
sundi karla, þar sem þeir mæt
ast Pétur og Ari og eihs í 400
m. bringusunöi karla, þar sem
Kristján Þórisson og Atli
mætast.
Seinni hluti mótsins fer
fram á föstudagskvöidið kem
ur. —
j um spjöllum og svo til þess
að koma í veg fyrir þau. Eru
það Ægir og Fanney.
| Varöskipið Ægir hefir verið
til eftirlits á miðunum að und
anförnu og gert mikið gagn
með gæzlu sinni. En hvort
tveggja er, að netasvæði bát-
anna eru dreifð um allan
sjó og ekki gott að fylgjast
með því, hvar hver leggur.
i Eitt varðskip gat því hvergi
Um klukkan tvö í fyrrinótt sigldi brezkur togari nsður nærri fylgzt nægjanlega með
danskan fiskibát vitf Vostmannaeyjar. Sökk báturinn á ■ til að Jioma í veg fyrir ágang
fjórum til fimm mínúium, en áhöfninni, sex manns tókst togaranna. 1 anney kom hins
aff bjarga sér um borð í togarann, sem fór með skipbrots- ! rSrmoÍgum ^í^jafnveí þó
mennina til Vestmannaeyja. Biaffamaður frá Tímanum átti ag ^vö varðskip séu á miðun
í gær tal viff Theodor Jensen skipsíjóra af bátnum, sem um, nægir það ekki til að
sökk, og spurði hann um nánari íiidrög slyssins. j koma í veg fyrir spjöllin með
1 öllu, því að bátarnir leggja
Lætur s.kipstjóri vel af mót
tökunum um borö í brezka
togaranum, en hann var frá
Aberdeen. Fengu skipverjar
þar góða hressingu á leiðinni
til Vestmannaeyja og snæddu
morgunverð sinn, þó á nær
klæðunum væru, með skip-
stjóra togarans.
(Framhald á 7. síðu.)
Lá fyrir akkerum. i
— Við lágu.m fyrir akkerum
um 4 sjómílur suður af Vest-
mannaeyjum. Veður var sæmi
iegt og tunglskinsbirta. Einn
maður var á verði á bátnum,;
en aðrir af skipshöfninni í
svefni. j
Vissu menn ekki fyrr til en
þeir hrukku upp við harðan!
skell, er togarinn rakst á bát
inn. Skipti það engum togum,!
allt frá Selvogsbanka suður
fyrir Vestmannaeyjar.
(Framhald á 7. síðu.)
Skeiðamenn heiðra
Eirík í Vorsabæ
Fjöldi fólks heimsótti Eirík
Jónsson; bónda í Vorsabæ, á
sextusafmæli hans. Sveitung
ar hans höfðu látiö Pakað
Jónsson myndhöggvara gera
lágmynd af þeim Vorsabæjar
hjónum, Eiríki og Kristrúnu
Þorsteinsdóttur, og færðu.
þeir þeim hana að gjöf á af-
mælisdaginn. Nokkrir bænd-
ur færðu Eiríki einnig að gjöf
mjöðdrekku, faguriega skorna,
gerðu af Hinriki bóna í Út-
verkum.
Bætir sífellt á snjó-
ana í Norður-Þing.
Mtókla kom með 33 Iieyhesta til Kópaskers
að þeir skipverjar, sem und-
ir þiljum voru, þustu upp og
mátti ekki tæpara standa, að
þeir kæmust upp á borðstokk
togarans, því að báturinn
sökk svo til á svipstundu, á
fjórum til fimrn mínútum.
Á fuílri ferð í
kinnunginn.
Brezki togarinn hafði kornið
á fullri ferð og sigit á fiski-
bátinn. Hafði stefni togarans
komið á bátinn þveran íram
arlega og farið inn úr byrð-
ing og öllu, þannig að stórt
gat kom á_. þar sem sjórinn
fossaði inn. Var báturinn úr
tré, en togarinn var hins veg
ar járnskip.
Bátverjar, að undantekn-
um þeim eina, sem var á
verði, björguðust á nærklæð-
unum einum og misstu öll sín
föt og eigur, sem urn borð
voru.
Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri.
Hér um slóðir eru hríðarveður nær hvern dag og bætir
sífellt á snjó. Er því alls staðar innigjöf enn og ófært tii íiutn
inga um aílar jarðir. E nstaka bóndi er nú að verða mjeg
heytæpur, en aðrir iítið eitt betur staddir, en miðlun milli
manna er hins vegar mjög erfið vegna ófærðarinnar.
Féiagar í Krcn. Sækið
fast kosninguna og trygg ð
iýðraeðissinnum sæti á að-
a’funds Kron. Gefið ykkur
fram til starfa fyrir lýð-
ræðissinna og hvetjið sein
flesta tii að gera hsð sama. i
Sjáið um að hinn lýðræð-j
I issinnaði meirihluti í Kron »
noti rétt sinn til þess að |
ná Krcn úr höndum kommj
I únista, Kjósiö. sem fyrst, 1
■ en gevmið það ekki til síð-1
ustu stundar. '
Allir samíaka um ?.ð |
tyðja. tillögur Ingimarsj
Jéhannessonar o. fl. (
Ekki hefir enn tekizt að
flytja neitt teljandi af fóður-
bæti, sem þarf nauðsynlega
að flytja írá Kópaskeri út um
i sveitir vegna þessara snjó-
! þyngsla. Þótt reynt hafi ver-
j ið aö mynda, slóð og hefja
í flutn’nga hefir hún fyllzt
jafnharðan og orðið ófær að
; nýju. Er nú verið að athuga
■ það, hvort tiltækiiegt sé að
heíja flutninga með btltis-
! ýtura er draga flutninga-
sleða.
Aíltaf cíævt á bát
á Lénsreka.
Keidhverfingar
eru emna
verst staddir með hey á þess-
um slóðum og hafa þeir pant-
að urn 500 hesta af heyi að
sunnan. Hefir ekkert verið
hægt að fiytja til þeirra i all
an vetur. Ætlunin var að
flytja fóðurbæti og aðrar vör
ur til þeirra sjóleiðis frá Kópa
(Framhald á 7 siðuh
1400 lsúiilr aS k|«sa
Þegar blaðið fór i prentun
í gærkvölöi voru um 1400
manns búnir að kjósa í Kron
kosningunum. En á kjörskrá
munu vera 5873.
Lýðræðissinnar
± 1 9
jósið tímanlega