Tíminn - 03.05.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.05.1951, Blaðsíða 3
97. blaff. TIMINN. fimmtudaginn 3. maí 1951. íslendingajpætúr Dánarminning: Ólafur Ágúst Guðmunds- son, Kálfárdal Det er det store og det glupe at mærket det stár, um mannen han stupe. : Það er sagt í sögu Ólafs konungs helga, að þegar merk igmaður hans í Stiklastaða- orustu, Þórður Fólason, fékk banasárið, rak hann merkis- étöngina af þvílíku afli niður 1 jörðina þar sem hann stóð, áð bó hann félli sjálfur dauð- úr til járðar, þá stóð merkið ei að síður, og konungsmenn héfdu orustunni áfram á með aii þeir sáu merkið standa. : Mér duttu í hug þessi vísu- orð norska skáldsins, sem orti hið gullfallega kvæði um njerkisberann, Þórð Fólason, þegár ég fréttf-lát sveitunga míns, Ólafs Ágústs Guðmunds sonar. Við vissum að vísu að hann var mikið veikur og var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahúsið á Landakoti, en eins og máltækið segir: ,,Svo lengi lifir, er von.“ Það er þungt áfall fyrir konu hans og sex börn, einnig fyrir sveitarfélagið, og- sveitunga Bans, sem sumir hverjir þó, misskilja oft sina beztu menn. * , Agús't,' eifts og > hann var oftast kallaður, var maður héégur og prúðúr ! frámkomu, Og svo vel greindur, að ég tel hann með greindari mönn- um, maður hlédrægur, og slík ir menn kore&it @ft ekki eins hátt í mannfélagsstiganum og Sumir áðrir; sem láta meira yfir sér og eru háværari, en oft lakari að gáfum. Svo mikill listasmiður var hann, sérstaklega á járn, að af bar, og hefi ég sjaldan séð jafn vandað handbragð, og fer það oft mjög eftir, að þeir, sem vanda mjög vinnu sína í einu eða öðru, eru að jafnaði góðir menn. Þó verð- ur það stærsti minnisvarðinn, sem Ágúst heitinn reisti sér — verkin hans og fram- kvæmdir á jörðinni Kálfár- dal. Kann keypti jörðina, sem þá var í eyði fyrir fáum ár- um, sama sem húsalaus dala- jörð. Þar byggði hann ágætt steinhús — að mestu sjálfur, — og var þó erfitt um að- drætti. Stækkaði túnið mjög og bætti, og var í þann veg- inn að gera jörðina að stór- býli, sem vegna bygginga þeirra og framkvæmda, sem hann gerði þar, fer þessi jörð líklega aldrei í eyði aftur, með an menn una hér á byggðu bóli. Þetta merki reisti Ágúst heitinn sér og sínum og það stendur, þótt hann falli í val- inn. Efnalítil voru þau hjón, er þau hófu búskap í Kálfárdal, en áhugi og atorka þeirra hjóna var með ágætum og á konan, Sigurlaug Andrés- dóttir, ekki síður sinn góða þátt í því, að hagur þeirra blómgvaðist þarna svo vel að (Framhald á 7. síðu.) ■■ i Silfurbrúðkaup: Valgerður Magnúsdóttir og Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, « Drangsnesi Þann 26. marz síðastl. áttu 25 ára..hjúskaparafmæli frú Valgerður Magnúsdóttir og Guðmundur Þ. Sigurgeirsson oddviti að Ðrangsnesi í Kaldr ananeshreppi. Þau hjón eru bæði ættuð úr Húnaþingi og komirn af merkum bændaætt um. Válgerður er fædd 28. febrúar 1905. Móðir hennar, Ögn Eiríksdóttir, var alsyst- ir: Helgu unnustu Sigurðar Bjarnasohar, þess er orti Hjálmarskviðu, og drukknaði ungúr á Húnaflóa. Guðmund ur er fæddur 28. október 1884. Hann var af hinni alkunnu Óspaksstaðaætt. Árið 1935 fluttu 'þau hjon að Drangs- nesi og hafa dvalið þar síð- an. Það sýnir mjög vél mann dóm og starfhæfni Guðmund a.r Sigurgeirssonar, að þrátt fyrir það, þó hann sé aðflutt- úr maðúr og Htt þekktur, ger- ist hann brátt athafnasamur og umsvifamikill í félagsmál- úm_ byggðarlagsins, og eru fíjótléga faiín ýms trúnaðar- stnrf..Befir hann nú nm langt áráúíl áít sæti í hreppsnefnd Kaldrananeshrepps og verið oðdviti hennar. Einá og oft wll verða, yoru i -upphafi mjög skiptar skoðanir um það að fela þessum aðkomna manni forsjá opinberra mála í Kaldrananeshreppi, í syo stórum stíl, og sumir sem lftu svo á, að nær stæði að þár ættu heimamenn stærri hlut. í dag munu flestir, sem þessa skoðun höfðu þá, fús- ir að viðurkenna, að Guð- mundur hafi í starfi sínu sýnt þá hæfni, að þar hefði tæpast öðrum betur tekizt. Það má líka segja, að þetta komi alltaf betur í ljós eftir því sem störf hans verða fjöl þættari. Nú nýlega hefur hann tekizt á hendur stjórn á útibúi Kaupfélags Stein- grímsfjarðar, á Drangsnesi. Bæði eru þau hjón orðhög vel, eru snilliyrði Guðmund- ar í bundnu máli héraðsfleyg. Heimili þeirra hjóna er mjög myndarlegt, og má þar sjá marga haglega gerða muni, sem bera vott um hið prýði- lega handbragð húsfreyjunn- ar. Skemmtileg eru þau hjón heim að sækja, húsbóndinn ræðinn og kátur, húsfreyjan fámál en hughlý. Gestinum líður vel og dvölin á heimil- inu verður gjarnan lengri en í upphafi var ráðið. Þau Val- gerður og Guðmundur eiga tvo mannvænlega syni; Magn ús og Sigurgeir, þeir eru báð- ir uppkomnir. Að förnum þessum áfanga æfinnar, geta þaú hjón litið til baka yfir athafnasama æfi og ennþá er framundan lang- ur starfsdagur, ef svo er af sköpum skipað. Megi þeim ætíð vel farnast. Þorsteínn. Enska knattspyrnan S. 1. laugardag urðu úrslit þessi í lígunni: 1. deild. Charlton—Middlesbro 3—0 Derby—Everton 0—1 Fulham—Chelsea 1—2 Manch. Utd.—Huddersfield 6—0 Sunderland—W. Bromw. 1—1 Tottenham—Sheffield W. 1—0 2. deild. Hull City—Notts County 1—0 Leeds—Cardiff 2—1 Luton—Coventry 1—1 Sheffield—Manch. City 0—0 Southamton—Chesterfield 1—1 Swansea—Grimsby 1—3 West Ham—Birmingham 1—2 Þá fóru fram nokkrir leikir í vikunni og urðu úrslit þessi: 1. deild. Bolton—Wolves 2—1 Chelsea—Wolves 2—1 Liverpool—Aston Villa 0—0 2. deild. Blackburn—Queens P. 1—0 Brentford—Birmingham 1—1 Staðan er nú þannig: 1. deild. Tottneham 41 24 10 7 79-43 58 Manch. U. 41 24 7 10 73-39 55 Blackpool 40 20 9 11 78-51 49 Middlesbro 41 18 11 12 76-64 47 Arsenal 41 18 9 14 72-56 45 Newcastle 40 16 12 11 60-53 41 Bolton 41 19 7 15 64-57 45 Portsmouth 40 14 15 11 65-66 43 Liverpool 41 16 11 14 52-56 43 Burnley 41 14 14 13 47-441 42 Stoke 41 13 14 14 48-53 40 Sunderl. 41 12 15 14 63-73 39 Derby 41 15 8 18 79-74 38 Wolves 40 15 7 18 74-60 37 W. Brom. 42 13 11 18 53-61 37 Fulham 41 13 11 17 51-64 37 Charlton 41 14 9 18 62-78 37 Huddersf. 42 15 6 21 64-92 36 Aston Villa 41 11 13 17 60 66 35 Everton 41 12 8 21 49-81 32 Chelsea 41 11 8 21 49-66 30 Sheffield 41 11 8 22 58-83 30 2. deild. Preston 41 26 5 11 91-47 57 Manch. C. 40 19 12 9 87-59 50 Birmingh. 42 20 9 13 64-53 49 Cardiff 41 17 15 9 53-45 49 Leeds 41 19 8 14 61-55 46 Blackburn 42 19 8 15 64-65 46 Cóventry 42 19 7 16 75-59 45 Brentford 41 18 8 15 74-72 44 Sheffield 41 16 11 14 71-61 43 Hull C. 41 15 11 15 68-68 41 W. Ham 41 16 9 16 68-69 41 Southamt. 41 14 13 14 64-72 41 Doncaster 40 114 12 14 61-67 40 Barnsley 41 15 9 17 74-68 39 Leicester 40 14 10 16 65-56 38 Notts C. 40 13 12 15 59-57 38 Queens P. 41 14 10 17 67-79 38 Swansea 41 16 4 21 54-75 36 Luton 41 9 14 18 54-65 32 Bury 41 12 8 21 58-83 32 Chesterf. 42 9 11 22 45-69 30 Grimsby 41 8 11 21 59-93 27 3. deild syðri. Nottingh. 42 27 9 6 101-35 63 Norwich 43 24 12 7 75-40 60 3. deild nyrðri. Rotherham 44 29 9 6 : 100-35 67 Mansfield 42 25 9 8 70-44 59 Lincoln 44 24 8 12 85-54 56 Með sigri sínum yfir Shef- field W. hefir Tottenham tryggt sér sigurinn í 1. deild, þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Liðið hefir þrjú stig framyfir Manch. Utd. en bæði eiga einn leik eftir. Þrátt fyrir góða viðleitni hjá Manchester seinni hluta tímabilsins til að hreppa meistaratitilinn og nú síðast með því að sigra Hudd ersfield, sem þrisvar í vetur hefir sigrað Tottenham, með 6—0, dugði það ekki til, því forskot Tottenham var of mikið. Verður þetta því í fjórða skipti eftir styrjöld- ina, sem Manch. lendir í öðru sæti. Um leið og útséð er um meistaratitilinn, harðnar (Framhald á 7. síðu.) '7 AUGLÝSING um skoðuu bifreiða oti bifhjóla í Gull- brlngu- oj» Kjósarsýslu og Hafnaf jarðarkaup.stað 1951 Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hér segir: GRINDAVÍK: Föstudaginn 11. maí við Barnaskól- ann. Skulu þá allar bifreiðar úr Grindavíkur- hreppi færðar til skoðunar. * SANDGERÐI: Þriðjudag og miðvikudag 15. og 16. fhaí. Skulu þá allar bfireiða,r og bifhjól úr Miðness- og Gerðahreppi færðar til skoðunar á Vörubilastöð- ina í Sandgerði. VOGAR: Fimmtudaginn 17. maí Skulu þá allar bifreið ar og bifhjól úr Vatnsleysustrandahreppi færðar til skoðunar við hraðfrystihúsið í Vogum. KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag 21.—25. maí skulu allar bifreiðar og bihjól úr Njarðvíkum- og Hafnarhreppum og af Keflavíkurflugvelli færðar til skoðunar að lögreglustöðinni á flugvellinum. BRÚARLAND: Mánudag, þriðjudag og miðvikudag 28. —30. maí skulu allar bifreiðar úr Mosfells- Kjós- ar- og Kjalarneshreppum færðar til skoðunar að Brúarlandi. HAFNARFJÖRÐUR: Fimmtudaginn 31. mai, föstudag inn 1. júní, mánudag, þriðjudag,, miðvléiudag, fimmtudag og föstudag 4.—8. júní og mánudag, þirðjudag, miðvikudag og fimmtudag 11.—14. júní. Skulu þá allar bifreiðar úr Hafnarfirði og Bessa- staða- Garða- Kópavogs og Seltjarnarnes- hrepp um færðar til skoðun á Vörubílastöð Hafnar- fjarðar. ** r ' :4 Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun á áður tilgreindum stöðum, en skrá- settar utan umdæmisins. Við skoðun skulu þeir, sem eiga tengivagna eða far- þegabergi koma með það um leið og bifreiðin er færð til skoðunar. Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild öku skírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoð unar á réttum tíma,' ber honum að koma á skoðunar- stað og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, fyrir árið 1950 (1. janúar 1950 — 31. des. 1950) skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ýkumanns, verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif- reiða skulu ávalt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyiiir þá blfreiðaeigendur (umráðamenn) sem þurfa að endurnýja númeraspjöld á bifreiðum sinum að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðun- in hefst. Skoðunin fer fram kl. 9—12 og 13—16.30 daglega. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjjarfogetinn í Hafnarfirði, sýslu- niaðnrinn í Gullbringu «s»' Kjósar- sýslu, 28. apríl 1951 GUÐM. í. GUÐMUNDSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.