Tíminn - 03.05.1951, Blaðsíða 8
ERLE\T YFIRLIT:
Peninyar, fftdl oc# ghnsíeinar
„Á FÖItWM VEGI“ t DAGi
Farsielustu tekjurnar
35. árgangur.
Reykjavík,
maí 1951.
97. blað.
Úr Vatnajökulsleiðangrí
Jóns Eyþórssonar
Leiðangursmenn staddir á Almannaskarði 27. apríl. Frakk-
arnir tveir eru til vinstri á myndinni, þá Jón Eyþórsson og
Sigurjón Rist. Árna Stefánsson vantar á myndina, enda
tók hann hana.
Knattspyrnuflokkur fer
til Þýzkalands 19. maí
Gísli Slgurlijörnsson vcríinr fararst jóri, cn
alls vcrða 25 manns i förinni
Þann 19. mai itmnu knattspyrnumenn úr Fram og Víkingi
fara í keppnisför til Þýzkalands í boði þýzka Rínarsambands-
ins. Er þetta í þriðja skipti, sem íslenzkur knattspyrnuflokkur
fer til Þýzkalands. f fyrsta skipti var sent úrvalslið úr Reykja
víkurfélögunum og var það 1931. 1939 fór sameinað lið frá
Viking og Val og keppti þar nokkra leiki við ágaetan orðstír.
Flokkur þessi fér frá Þýzkalandi sömu nóttina og heimsstyrj-
öldin skall á.
i ágúst s. 1. kom hingað til
Reykjavíkur flokkur þýzkra
knattspyrnumanna i boði
knattspyrnufélaganna Fram
og Víkings eins og kunnugt er.
Úr Fram og Víking.
í þessum mánuði fer héðan
knattspyrnuflokkur 25 menn
úr félögunum Fram og Vík-
ing í boði Þjcðverja. Farið
verður með flugvél til Ham-
borgar laugardaginn 19. maí.
Fyrsti kappieikur verður dag
Vestur-Þýzkaland
aðili að Evrópu-
ráðinu
Á fundi í ráðherranefnd
Evrópuráðsins í gær var ein
róma samþykkt upptaka
Bonn-stjórnarinnar í Vest-
ur-Þýzkalandi í ráðið. Dr.
Adenauer tók þegar sæti í
nefndinni og flutti stutta
ræðu. Sagði hann, að með
þessu væri þýðingarmiklum
áfanga náð í þróun utanrík-'
ismála Vestur-Þýzkalands. I
inn eftir í Dússeldorf og keppt
við urval úr félögum frá Neðri
Rínarbyggðum.
Fjórir kappleikir.
24. maí verður keppt í
Koblenz gegn félaginu TUS,
Neuendorf, en hingað komu
margir úr því félagi s. 1. haust
í þýzka knattspyrnuflokkn-
um.— Þriðji kappleikurinn
verður í Trier 27. maí við fé-
lagið Eintracht þar úr borg.
Fjórði kappleikurinn verður
30. maí við úrval frá Wester-
wald í bænum Betzdorf og
fimmti og síðasti kappleikur-
inn fer fram í Bielefeld 3.
júní við úrvalslið frá West-
falen. .
(Framhald á 7. síðu.)
Jsírnbrautarlc.stir
rckast á við Gautsi-
borg
Árekstur varð í gær skammt
frá Gautaborg í Svíþjóð milli
1 tveggja járnbrautarlesta. —
Enginn maður meiddist, en
j tj ón á vögnum varð allmik-
ið. Margir vagnar fóru af
|sporinu. —
Loftleiðamenn komnir með
skíðavélina ofan af jökli
GuÖBnuiiilur Jónasson lagðiir af stsið á snjó-
bílnuni úr Ffjjótsdal silciðis suður yfir
Vatnajökul. Ætlar að taka ntcnn |>á, scm
urðu cftir hjá Geysisflakinu á dögunum
Blaðið átti í gær tal við Hjálmar Finnsson, framkvæmda-
stjóra Loftleiða og Spúrði hann frétta af leiðangursincnn-
um. Sagði hann, að iskömmu eftir hádegi í gær hcfði borizt
skeyti frá leiðangursmönnum, þar sem þeir tilkynntu, að
þeir væru komnir með flugvélina ofan af jöklinum og væru
staddir upp af svonefndum Innri-Eyrum, þar sem nyrstu
kvíslar Hverfisfljóts, koma undan jökiinum.
Umræður ura hrá-
efnaskortinn í
Bretlandí
Charles Wilson, fram-
kvæmdastjóri hráefnafram-
leiðslu í Bandaríkjunum varj
staddur í London í gær og j
ræddi þar við fulltrúa brezku
stjórnarinnar. Snerust við-
ræðurnar um það, hvernig
helzt mætti auka innflutning
nauðsynlegra hráefna til Bret
lands og bæta sem mest úr
hráefnaskorti brezka iðnaðar-
ins. í dag ræðir hann við ráð-
herra úr brezku stjórninnj og
ýmsa fleiri menn en heldur
vestur um haf aftur í kvöld.
Lögin um þjóðnýt-
ingu olíulinda í
*
Iran staðfest
f gær voru staðfest í Teher-
an lögin um þjóðnýtingu olíu
lindanna í Persíu. Jafnframt
var tilkynnt að hafnar yrðu
nauðsynlegar ráðstafanir til
að yfirtaka eignir erlendra
aðila á þessum svæðum. Verð
ur skipuð nefnd til að hafa
umsjón þessara mála. Olían
mun verða boðin sömu kaup
endum og áður. Forsætisráð-
herra Persíu lét svo um mælt,
að landsmönnum væri nú ekk
ert að vanbúnaði með að tak-
ast alla olíuvinnslu í landinu
á hendur, því að þar væri
nægilegt starfslið til og nóg
tæknilegra lærðra manna á
þessu sviði. Fyrst um sinn
verða 25% af arði olíufélag-
anna lögð í sérstakan sjóð til
að greiða síðar skaðabætur til
erlendra aðila vegna þjóðnýt-
ingarinnar. Þær skaðabætur
verða greiddar eftir mati.
Brezka stjórnin hefir borið
fram harðorð mótmæli vegna
samningsrofa þeirra, sem hún
telur, að þjóðnýtingin hafi í
för með sér. Síðdegis í gær
áttu sendiherrar Breta og
Bandaríkjanna í Teheran ■
langt viðtal við forsætísráð-
herrann.
í mestallan fyrradag voru
leiðangursmenn að y„elja sér
leið ofan af jökulbrúninni og
reyna að finna stáðpþar sem
líkur væru til, ’a'ð hefja
mætti vélina til flugs að við-
gerð lokinni. Upphaflega
hafði verið ætlað að fara
með hana í svonefndáh Fljóts
odda við upptök Skáftár, en
nú kom í ljós, að sökúm leys-
ingar og vatnavaxtá á þess-
um slóðum reyndist þíið óger
legt.
Ákveðið að fara á
Innri-Eyrar.
Varð það helzt fángaráð, að
reyna að komast með hana á
Innri-Eyrar litlu sunnar, ef
þar væri skaplegast.. að at-
hafna sig. í fyrrinó.tt komu
leiðangursmenn svq aftur
upp að flugvélmni, þar sem
hún beið uppi á jöklinum, og
í gærmorgun var haldið af
stað með hana síðasta áfang
ann af jöklinum. Gekk það
seint einkum vegna þess, að
skíðaútbúnaðurinn, sem aldr
ei hefir verið í góðu lagi, bil-
aði nú enn. Um hádegisbilið
í gær munu þeir þó hafa kom
izt niður af jöklinum.
Eftir að fara yfir hrapnhaft.
Til þess að komast með vél
ina á Innri-Eyrar átti éftir
að fara yfir erfttt hraunhaít.
Þótt takist að komasl yfiivþað
eru miklir erfiðleikaf" eftir
vegna þess, hve aðstaðan hef
ir versnatt ‘á “"þe.ssnm slóðum
vegna leysinganna.
Flogið austur í gærkvöldi.
Flugýél frá Loftleiðum
flaug austur til leiðangurs-
manna í gærkvöldi með éfrii
og tæki til viðgerða, aðallega
til viðgerða á skíðaútbúnaði
vélarinnar, áimr" en lengra
verður haldiö. Ætlaði hún að
varpa þessum'.hlutum niðwr.
Leiðangursmenh tiáfa átt í
miklum erfiðleikum undan-
(Frambald á 7. síðu.)
Kerlingarskarð ekki
fært fyrir hvíta-
sunnu
Mestallur snjór er nú horf-
inn af láglendi á Snæfells-
nesi, en mikill snjór er énn
á veginum um Kerlingarskarð
og verður hanh ekki fær fyrir
hvítasunnu, verði snjó ekki
rutt af honum.
Norðurherinn hörfar
20-30 km norðan Seoul
Sékn Síínverja og Norðiir-Kércuiminiia
virðisí fjöruð iat cftir gcysilcjít afliroð
í gær hörfaði norðurherinn í Kóreu allt að 30 km á alibreiðn
svæði norðan við Seoul og yfirgaf margar stöðvar. Er tálið,
| að þar méð sé vorsckn norðurhersins, er hann hóf fyrir nær
j hálfum mánuði fjaruð út, vegna geysilegs afhroðs, sem h'.nn
Rek?iir fyrir
vinn&i&vsk
Tveim af yfirmönnum skatt
stofunnar í Álaborg, skrif-
stofustjóra og fulltrúa, hefir
verið vikið frá störfum, og
voru sakargiftirnar þær, að
þeir hefðu setið í kaffihúsi í
vinnutíma sínum.'Höfðu þeir
tvívegis fengið strangar við-
varanir, áður en þeim var vik
ið frá störfum, en það bar
ekki tilætlaðan árangur.
Það er nú í athugun, hvort
ekki beri einnig að höfða mál
gegn þessum mönnum fyrir
vinnusvik.
hefir beðið. Er þttta talinn h
heri S. Þ. í Kóreu.
Mjög lítið var um bardaga
í gær, en þó sóttu hersveitir
S. Þ. ofurlítið norður á bóginn
frá Seoul og áttu þar í höggi
við hersveitir nörðurhersins,
sem voru á undanhaldi. All-
mikill her hélt í gær norður
fyrir Imjin-ána. Austast á víg
stöðvunum munu hreyfingar
hersins hafa vérið minni í
gær, enda var hann ekki kom
inn eins langt suður á þeim
slóðum.
í sókn undanfarinna daga
er talið að norðurheritm hafi
misst allt að 70 þús. manns,
og hergagnatjónið er mikið.
stórvægilegasti sigur fyrir
Mannfall suðurhersjns er að
vísu nokkurt en þó margfalt
minna. Manntjón Breta, ‘Sein
voru þar til varnar, sem sókn
in var hörðust, er -taliö- H70
manns, fallnir, særðié of^t^id
ir. Er það manntjóirhluö'aíis-
lega mest í herjunr S. Þ. _
Herfræðingar telja, að sókn
þessi hafi orðið kommú.nist-
um svo dýr, að þeir hafi lekki
séð sér annars úrkósfar-'en
hætta henni og hörfa tH að
forðast enn meira afhroð. Er
stöðvun sóknarinnar hinn
mikilvægasti sigur fyrir her-
sveitir S. Þ.