Tíminn - 10.05.1951, Page 1

Tíminn - 10.05.1951, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ! Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: ! 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 ! Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. ðrgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 10. maí 1951. 102. blað. Síðustu mennirnir úr „ímyndunarveikm jökulleiðangrinum nú komnir til Reykjavikur Mennirnir fjórir, sem eftir urðu á Innri-Eyrum, komu á ýtunum niður að Kfrkjubœjarkiaustri um cHefuieytíð í fyrra kvöld. í gæikvöldi komu þelr flugleiðis tii Reykjavíkur. Hraðfrystihús Fisk- iðjusamlags Húsa- víkur tekið til starfa Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Plraðfrystihús Fiskiðjusam lags Húsavíkur hóf starf- semi sína í fyrradag. Frysti- húsið er búið þremur hrað- frystitækjum frá vélsmiðj- unni Hamri, og er hægt að frysta 5—6 smálestir af fisk- flökum á átta klukkustund- um. Vélar ailar og tæki eru af vönduðustu gerð. Framkvæmdastjóri frysti- hússins er Jóhann Jónsson, matsmaður Aðalsteinn Hall- dórsson og vélamaður Sigur- jón Halldórsson. Höfðabrekkuheiði enn ófær Fra fréttaritara Tímans i Vík í Mýrdal. Vegurinn yfir Mýrdalssand um Höfðabrekkuheiði er enn ófær .með öllu vegna snjóa, en reynt er að brjótast svo- kallaða neðri leið á bilum með drif á öllum hjólum. Verður þá að fara yfir Múla- kvisl og Kerlingardalsá, sem báðar eru óbrúaðar á þeirri leið. Verða þær með öllu ó- færar þegar hlýnar meira í veðri og leysing verður ör- ari. Vegurinn frá Vík að Hvammsá er með öllu ófær vegna aurbleytu og hoiklaka, en verið er að gera við hann. Tíðarfar hefir verið gott að undanförnu, en þó ekki nein veruleg hlýindi. Jörð er að byrja að gróa. Menn sleppa hér sæmilega með hey, en hafa keypt mik- inn fóðurbæti. Sauðburður- inn er að byrjá og gengur vel það sem af er. Framséknarvistin annaÖ kvöld Framsóknarvistin er .í a3 kvöld kl. 8,30. Vissara Listamananskálanum ann er að panta aðgöngumið- ana í dag í síma 6066 og sækja þá í Edduhúsið á morgun fyrir klukkan sex. Sóttist se.'nt. Mennirnir voru Þorleifur Guðmundsson frá • ísafirði, Gerhardt Olsen úr Reykjavik, Jón Kristjánsson frá Skaftár dal og Eiríkur Skúlason frá Kirkj ubæj arklaustr i. Þeim 'cótt’st' ferðin niður í byggðina heldur seint, eink- um inni á öræfunum, þar sem víða var krapaelgur mikill og færð h'n versta. Er þeir komu á auða jörð gekk allt miklu greiðar. Tveir farmar. Varningur sá, sem þeir höfðu meðferðis, var svo mik ill, að skipta varð honum í flugvélar, sem sendar voru austur að Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Átti afgangur- inn af varningnum að fara með seinni ferðinni, ásamt mönnunum fjórum. Eoðið til Reykjavíkur. Skaftfellingarnir tveir, Ei- ríkur Skúlason og Jón Krist- jánsson, fóru til Reykjavíkur í boði Loftleiða, er með því heiðruðu þá fyrir ágæta að- stoð og þjónustu í hinni fræki legu björgunarferð. StLDARVERTlÐII\ AALGAST: Undirbúningsvinna hafin i Raufarhafnarverksmiðju Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn Á Raufarhöfn er nú þegar hafinn undirbúningur undir næstu síldarvertíð. í ráði er að gera hér tvö ný síldarplön, og fleiri framkvænidir eru hér fyrirhugaðar í sumar. I kvöld verður gamanleik- urinn ,,ímyndunarveikin“ ^ sýndur í 'frysta skipti í þjóð- j leikliúsinu. Frú Anna Borg, sem ev gestur þjóðleikhússins, valdi þennan leik, er hún gaf kost á því að leika liér annað hlutverk, og samkvæmt ein- dreginni ósk hennar er Óskar Borg leikstióri. Myndin hér að ofan er af frú Önnu Borg í gervi Toin- ettu. Hvítasunnuferðir Ferðaskrifstofunnar Um hvítasunnu-helgina efn ir Ferðaskrifstofa ríkisins til ferða á þessa staði: Trölla- kirkju, Hengil, Skálafell, á Hellisheiði, Krísuvik og auk (Frambald á 7. síðu.) LAAGT LT t LÖADIA: íslenzkir valdamenn í boðsför í Yfirmenn flugmála og fjárfestingarmála og fjárveitinga- nefndarmenn finnast fæstir hér á landi um þessar mundir. Þeir stigu flestir út úr íslenzku flugvélinni GuUfaxa á flug- velii í London i fyrrakvöld, og munu dveija í höfuiborg brezka heimsveldisins fram yfir helgi sér til upplyftingar. Fríður flokkur. í þessum fríða flokki voru Björn Ólafsson flugmálaráð- herra. Magnús Jónsson, for- maður fjárhagsráðs, Jón Pálmason, forseti sameinaðs þings, flestir þeir, sem sæti eiga í fjárveitinganefnd al- þingis meS Gísla Jónsson, for mann fjárveitinganefndar í fararbroddi, auk nokkurra annarra þingmanna. Agnar Kofoed-Hansen flugvallar- stjóri og flugráðsmenn flestir. Mun boðið til þessarar ferð ar af flugfélögunum hér, að því er Örn Johnson. forstjóri Flugfélags íslands, tjáði blað inu í gær. Önnur reisan af þessu tagi. Þetta er ekki í fyrsta skipti, að þessir aðilar fara slíka hóp ferð til þess að skoða löndin. í hitteðfyrra fóru þeir einn- ig slíka boðsferö. og þá til ír- lands og Norðurlandanna og gistu höfuðvé keltneskrar og norrænnar menningar. Byrjað er að lagfæra síldar verksmiðjuna fyrir næstu síld arvertíð, en henni barst, sem kunnugt er, mikill hluti þeirr ar síldar, sem í bræðslu fór á síðastliðnu sumri. í ráði er að gera tvö ný síldarplön. Výju píönin. Kaupfélagið hyggst láta gera nýtt síldarplan með upp inokstri úr höfninni, og gerir sér vonir um, að geta fengið til þess dýpkunarskip, sem óskar Halldórsson útgerðar- maður á, en hann hyggur á margvíslegar framkvæmdir á Raufarhöfn á þessu sumri, þar á meðal uppfyllingu fyrir síldarplan, sem gera á með svipuðum hætti og plan það, er kaupfélagið lætur gera. Fleira mun Óskar hafa á prjónunum þar, á meðal ann ars bryggjugerð og húsabygg ingar. Á hann bráðlega von á bát með timburfarm. Afli er að glæðast á Rauf- arhöfn og atvinnuhorfur eru góðar. Bardagar við Genezaretvatn Til bardaga kom norðvest- an við Genezaretvatn í gær- morgun, og áttust þar við her sveitir frá ísrael og Sýrlandi. ísraelsmenn og Sýrlending ar kenna enn sem fyrr hvorir öðrum um upptök að þessum bardögum, og ganga klögu- málin á víxl. 10 íslenzkir kennarar boðnir til Danmerkur Sambandi íslenzkra barnakennara og Landssambandi fram haldsskólakennara hefir verið boðið að senda til Danmerk- ur tíu islenzka kennara, sem verða gestir dönsku kennara- samtakanna 2—4 vikur. Flutti sendiherra Dana á íslandi islenzkum kennurum þetta góða boð hinna dönsku stétt- arbræðra. Reykjavík í sismar Það, hefir verið ákveðið, að uppsldiSmálaþing verði háð í Reykjavík 13. júní í sumar. Aðalumræðuefmð verður unglingafi æðslan og samband hennar við barr.a- og gagn- fræðanám. Verður framsögu- maður Ármann Halldórsson, námsstj óri framhaldsskól- anna í Reykjavík. Auk þess verður einnig rætt um kennarsamtökin al mennt. Kennarar þeir, sem þessa för fara, munu fara utan upp úr næstu mánaðamótum. Eiga þeir að vera komnir til Kaupmanahafnar 14. iúní. Verður þeim að tilhlutan ís- lenzkra stjórnarvalda séð fyr ir ékeypts fari aðra leiðina. Umsóknarfrestur er til 15. maí, og skal senda umsóknir til fræðslumálaskrifstofunn- ar. Kennaranámskeið. Þegar lokið er boðsdvcl kennara þeirra, sem fara ut- an í boði dönsku kennara- samtakanna, geta þeir, sem vilja, sótt námskeið á vegum Norræna féiagsins í Dan- mörku. Kennaranáraskeið í Reykjavík í júm Kennaranámskeið verður haldið í Reykjavik í vor, og hefst það 5. júní og stendur þar til uppeldismálaþingið hefst. Á námskeiði þessu verður einkum kennd vinnubóka- gerð. Ferðir Farfngla Farfugladeildin í Reykja vík hefir sent frá sér ferða- áætlun sumarsins. Verður alls efnt tii um þrjátíu ferða. Um tuttugu ferðir verða farnar um helgar, sex stuttar kvöld ferðir og fimm sumarleyfis- ferðir. Meðal sumarleyfisferð anna er ráðgerð ferð til Skot lands. Er þá hugmyndin að ■ fara með reiðhjól og hjóla ' um landið, eftir því sem hægt verður að koma við. I Hér innanlands verður iengsta sumarleyfisferðin I hálfsmánaðar hjólferð um A.usturland í júlímánuði. Eins og sönnum ferðamönn um sæmir, þá brýna Farfugl ar það fyrir öllum þeim, sem þátt taka í ferðum þeirra, að ganga hreinlega um landið — spilla ekki náttúru þess, granda ekki lífi dýra né ræna eggjum, og ganga snyrti lega frá tjaldstöðum. Er það aldrei of brýnt fyrir fólki, því fátt ber öruggara vitni um siðmenningarskort en sóðaleg samskipti við móður jörð. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.