Tíminn - 12.05.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.05.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, laugardaginn 12. maí 1951. 104. blað. Gunnlaugur á Kiðjabergi Gunnlaugur Jón Halldór Þorsteinsson hreppstjóri í Kiðjabergi var fæddur 15. maí 1851 á Ketilsstöðum á Völlum. For.: Þorsteinn Jóns- son sýslumaður og kansellíráð f. 15. okt. 1814, d. 9. marz 1893 og kona hans Ingibjörg Elísabet f. 4. 7., 1830, d. 2. 1893 Gunnlaugsdóttir dóm- kirkjuprests í Reykjavík f. 9. 5. 1786, d. 2.5. 1835, Oddsson- ar bónda í Geldingaholti í Skagafirði, bóndi í Kiðja- bergi um 50 ár, hreppstjóri í Grímsnesíhreppi 1893—1'934. Sýslunefndarmaður um 20 ár, Dbrm. 1907 og Riddari ísl. laugur Þorsteinsson hrepp- Fálkaoröunnar 1933. D. 3. 5.'stjóri Soffía Sk,jladóttirt 1936 á Kiðjabergi, kv. 1886 Soffíu f. 29. 12. 1865 Skúla- dóttir prófasts á Breiðaból- stað í Fljótshlíð, hins fræga þj óðsagnahöf undar. Aldarminning eftir Böðvar Magmisson á Laujfarvatni til grafar. En það er ekkert nýtt, að þeir, sem fyrstir brjóta ísinn að nýjum fram- faratækjum, uppskeri ekki mikið sjálfir. En lofsvert er þó brautryðjandastarfið engu síður fyrir það, því síðar koma aðrir í staðinn með meiri kunnáttu og geta þá siglt fram hjá þeim skerj- um, sem brautryðjendurnir strönduðu á. Það veit ég, að Gunnlaugi sveið, þegar þetta uppáhaldsfyrirtæki, sem hann hafði lagt vit sitt og fé í, varð að hætta starfi. En með sinni alkunnu stillingu bar hann það eins og vant var, vel. Kiðjabergshjónin, Gunn- á gamalsaldri. „Þau báru saman byrði langrar ævi, í blíðu og stríðu, það var þeim við hæfi". Sveitarhöfðingi. Ég kom ekki í hinn forna Grímsneshrepp fyrr en með föður mínum, þegar hann flutti að Laugarvatnl 1888, en Laugardalshreppur og Grímsneshreppur hreppur þar til þeim skipt 1906 í 2 hreppa. Þótt gott væri mannval í Gríms- neshr. á bernskuárum mínum,.fá hann til þess, að taka þau á Þorkeli Iað sér> vissu og það vel, að Gunnlaugur var framúr- skarandi vinsæll og mikils virtur í sveit sinni, svo að helzt mátti segja, að hver vóru einn mai®ur vildi sitía °S standa var|sem hann vildi. Kjósa hann ' til allra vandasamra starfa ef þess var nokkur kostur, að bar þó langmest Jónssyni Kerm á Ormsstöð- um og Gunnlaugi í Kiðja- bergi. Var faðir minn í hreppsnefnd með þeim og lét mikið af vitsmunum þeirra beggja og tillögum, en Þor- kels naut ekki lengi við eftir að ég man eftir, þvi hann dó í kaupstaðarferð 1893. Hafði hann þá verið hreppstj. og sýslunefndarmaður lengi og að sjálfsögðu í hreppsnefnd. Eftir hið sviplega fráfall hans, tók Gunnlaugur í Kiðjabergi við flestum þeim störfum, sem hann hafði haft Þór þögli leggur inn lítið á- læknis við handlækningadeild Landspítalans, sem virðist ver hverju góðu málefni var bezt borgið í hans höndum. En hitt var ekki ósjaldan, að hann vildi draga sig í hlé og ýta á aðra til ýmsra starfa. Hafði hann þá til að segja í spaugi „gerðu þetta sjálfur, þú kannt að tala og þykir gaman að því, en ég skal styðja þig fyrir því“. Hinn taldi hann aldrei þurfa neitt að segja, til að koma . sínum málefnum fram. — En væri málefnið gott, sem barist var fyrir, var engu síður gott að hafa Gunn laug að baki, þótt hann hefði á hendi. Þótti þetta svo sjálf skorast undan að vera fyrst- ur. Kom fyrir, að manni gat þótt nóg um þessa hlédrægni sagt, að þar gat ekki verið um neinn annan að taka, vegna yfirburða hans. Hann ] lians> þegar maður var sann- var langbezt menntaður afifæröur um> að honum ein- öllum bændum sveitarinnar. um var 4 trúandi fyrir að Hafði verið mörg ár skrifari koma málinu í höfn. Hann föður síns og því allra manna kunnugastur öllum sveitar- störfum. Ágætur reiknings- maður, og lista-skrifari, svo að af bar. Finnst mér enn, sem þessar línur skrifa, að ég hafi aldrei séð eins fagra rit- hönd hjá nokkrum manni, hvað þá fegri en rithönd hans. Kenndi hann fjölda unglinga að skrifa og reikna Eru áhrif hans enn og verða lengi greinileg á rithöndum fólks í þessum sveitum, því allir vildu stæla rithönd hans sem mest, þótt engum tækist það að fullu. — Þetta vildi hann þó sjálfur ekki kann- ast við. En það var fleira,sem gerði Gunnlaug sjálfkjörinn sveitarhöfðingja þá strax, og átti þó betur eftir að sýna sig síðar. Reglusemi hans, prúðmennska, lipurð og hóg- værð við hvern sem var, bar hann alltaf með sér hvar sem hann var og fór. Þessi með sköpuðu einkenni hans fylgdu honum alla ævi til dauðadags. Og gerðu sitt til að afla hon um vina, sem sjaldnast vildu rjúfa vináttu við hann, enda hann sjálfur allra manna trygglyndastur og vin fastastur. Um þessa stóru kosti hans get ég sjálfur bor- ið eftir allt að 50 ára kynn- ingu við hann og áttum við þó allmikið saman að skipta í sveitar- og sýslumálum um 34 ára tímabil. var gjörsneyddur þvi að vilja ýta sjálfum sér fram. En hann var líka öldungis ólík- ur þeim mörgu mönnum,sem til einskis eru nýtir, ef þeir eiga ekki frumkvæðið að mál efninu sjálfir, eða eru ekki fyrstir í flokki. Gunnlaugur gat stutt hvert gott og þarft mál í félagi við aðra, þótt hann vildi ekki teljast fyrsti maður. Þarna kom fram hans mikli drengskapur. En eins og að líkum lætur með jafn færan mann og glöggan, komst hann ekki undan ótal störfum og mál- um, sem hlóðust á hann, fyr- ir utan hin sjálfsögðu hrepps- mál. Má þar til nefna, að hann var einn af fyrstu bænd um hér í Árnessýslu, að stofna kaupfélag og var í stjórn þess. Einnig var hann einn af stofnen’dum klæða- verksmiðjunnar Reykjafoss í Ölfusi, og var í stjórn hennar. Var þetta líklega fyrsta ullar- verksmiðjan hér á landi. Var það óefað vankunnáttu þeirra sem fyrir verksmiðjunni stóðu, að þetta þarfa fyrir- tæki varð að hætta eftir nokk ur ár og flytjast til Reykja víkur, eins og svo margt ann að úr sveitinni. Þetta sýnir stórhug Gunnlaugs og bjart sýni. Mun hann hafa lagt allmikið fé í þetta fyrirtæki í byrjun, og hafa sennilegal Var ekki öll kurl komið þar aftur 1 Sogsbrúarmálið. Upp úr aldamótunum fóru Grímsnesingar að berjast fyr ir því, að brú yrði byggð á „Sogið“ hjá Alviðru og vegur lagður upp Grímsnes áleiðis austur í Biskupstungur. Höfðu þá verið brúaðar Ölfusá og Þjórsá fyrir stuttu og sýnt öllum almenningi, hve þær voru þarfar samgöngubót. En Grímsnesingar inniluktir vatnsföllum á 3 vegu: Brúar- á að austan, Hvitá að sunnan og Soginu að vestan. Var þeim því knýjandi nauðsyn á, að fá brú yfir Sogið. En Grímsneshreppur var þá stór og taldi sá hlutinn, sem síðar varð í -Laugardalshreppi.ekki sjá, að brúin væri þeim nauð- synleg, og vildu ekki leggja fé til hennar. Höfðu og öll viðskipti við Reykjavík í þá daga. Töldu og víst, að hætt yrði sem og' varð, að gera veg frá Þingvöllum austur í Laugardal, sem er um 24 km. styttri en leiðin yfir Sogið og Hellisheiði. Um þetta mál urðu allhörð átök bæði inn- an Grímsneshrepps og í sýslu nefnd, sem stóð í nokkur ár, þar til því lauk með skiptum Grímsneshrepps í tvo hreppa og Sogsbrúin var byggð 1905. Að sjálfsögðu var Gunnlaug- ur fremstur í flokki ásamt Magnúsi Jónssyni í Klaust- urhólum, að berjast fyrir, að fá brúna á Sogið og koma þvi verki í framkvæmd. Var þetta stærsta og þarfasta mál fyrir Grímsneshrepp, sem enn hefir þar verið unn- ið og hlutu þeir Magnús ó- skorað þakklæti fyrir hjá sveitungum sínum. Aftur á móti fylgdi ég að málum af minni litlu getu séra Stefáni Stephensen, sem nú var flutt ur upp í Laugardal frá Mos- felli, og barðist allhart á móti brúnni. Og vildi fá á- fram Þingvallaveginn. Var allmikill hiti í þessu máli, og ekki allt sem sanngjarnast vegið á báðar hendur. En leikslokin urðu þau, að brúin kom á Sogið en Laugdælingar fengu skipaðan annan hrepp stjóra við hlið Gunnlaugs 1903 og síðar hreppaskipti 1906. Gengu þau skipti fram í fullum vinskap og sann girni. Átti Gunnlaugur þar langmestan og beztan þátt- inn i að svo rættist vinsam- lega úr þeim málum öllum. Það var engum öðrum en honum fært að ráða þeim mál um þá, svo friðsællega til lykta í þeim hita, sem þá var. En þar sem oftar, kom fram sáttfýsi hans og sanngirni, sem öllum varð síðar til góðs. hann og vinur allra (Franhald á 5. síðu) varp í tilefni af skipun í pró- fessorsembætti í handlækning- um við háskólann, en því em- bætti fylgir forstaða handlækn ingardeildar Landspítalans. Bréf hans er svo: „Ég sé í Alþýðublaiðnu í dag, að skipaður hefir verið prófessor ingadeildar Landspítalans. Bréf við handlækningadeild Land- spítalans og hefir Snorri. lækn- ir Hallgrímsson orðið fyrir val- inu. En umsækjendur fnunu hafa verið fjórir. Alþýðublaðið telur upp um- sækjendurna með nafni og seg- ir þar Guðmud Karl lækni á Akureyri Jónsson, en, hann er Pétursson, eins og blaðið ætti að vita, það að orðstír hans sem læknis er landskunnur. ærið starf, muni valda þvl> að Án þess að deila á veitingu þessa virðulega embættis, eða gera upp á milli hæfni umsækj- endanna, mun engum hafa dul izt, að Guðmundur Karl var engu síður fallinn til embættis- ins en sá er hlaut það, vegna þekkingar og reynslu og afreka, einkum á sviði skurðlækninga. Þó er eitt í þessu máli: Eins og kunnugt er, hefir Snorri Hall- grímsson helgað sig sérgrein í læknisaðgerðum, á leiðum og nokkuð almerinum kvilla, og var ið doktorsritgerð um það efni. Hann mun og vera eini læknir landsins, sem hefir sérþekkingu og þjálfun í slíkum læknisað- gerðum. Mér er það ekki ugg- laust, að starf hans sem pró- fessors við háskólann og yfir- hann geti ekki sinnt læknisað- gerðum til fullnustu og eins og áður í þessari sérgrein, og e þá illa farið. En ef til vill teksv honum þetta, og er aðeins þetta bent, því að Snorri Hai grímsson á nóga starfsorku og starfsvilja, eins og hann het áður sýnt. Ég veit ekki hvort Guðmund ur Karl læknir harmar Þa sérstaklega, að hann hlaut ek þessa virðingarstöðu, né hvo hann hefir gert því skóna a hreppa hana, og hafi þalU1.7 orðið fyrir vonbrigðum. En hi veit ég, að Akureyrarbúar ser- staklega, svo og Norðlending yfirleitt og margir aðrir. mum vera svo eigingjarnir að íag*' þessum úrslitum og eiga v þess, enn um skeið, að mega h við læknishendur Guðmundar Karls Péturssonar. Og undir Þao tek ég með þeim “ Nú er jörðin að byrja grænka og hér í Reykjavík o víða um land. Þó að ekki ha verið neinir hitar má kalla a vorveðráttan hafi verið s8elU. leg síðustu vikurnar og voryrkr an fer nú í hönd. Það er seinna lagi, en við vonum hi bezta, en heitum því jáfnfram > að búa þannig, að við Þ°lu g misæri og óáran betur en ve _ hefir. Um það ættu allir geta sameinast. Starkaður ganih- f Saiiðárkrókskirkju 29. aprfl 1951 (Framhald af 3. síðu.) Pál Isólfsson og Allsherjar drottinn, eftir Cesar Frank. Annar þáttur var helgaður minningu tónskáldsins Lud- vig von Beethovens. Þennan þátt annaðist söng stjórinn Eyþór Stefánsson og dóttir hans Guðrún, ellefu ára. Flutti Eyþór erindi um Beethoven en inn í það var fléttað músik, sem Guðrún litla annaðist, hún lék á píanó. Þriðji þátturinn var Sálu- messa (Requiem) eftir Jos- ephson, flutt af karlakvart- ett, þeim Svavari Þorvalds- syni, Þorvaldi Þorvaldssyni, Pétri Helgasyni og Sigurði P. Jónssyni. Fjórði og síðasti þátturinn voru vorlög: Ljúfar, Ijósar nætur, eftir Jón Laxdal, Þú komst i hlað- ið, þýzkt þjóðlag, og Barca rolle, eftir Offenbach. Einsöngvarar kórsins voru þeir Svavar Þorvaldsson ten or og Sigurður P. Jónsson, bassi. Frú Sigríöur Auðuns aðstoðaði kórinn með undir- leik sínum, ýmist á orgel eða píanó og leysti hún það hlut- verk lofsamlega. Hér verður ekki dæmt um þessa hljómleika Kirkjukórs Sauðárkróks, til þess skortir þekkingu og kunnáttu. En varla mun ofmælt, að þar hafi flest verið af hendi leyst með -mikilli prýði, til sóma fyrir alla, sem þar eiga hlut að máli. Annar þáttur þessara hljóm leika, var ánægjuleg ný- breytni hér. Söngstjórinn, Eyþór Stefánsson tónskáld, fræddi okkur þar á sinn lát- lausa og virðulega hátt um æfi Ludvig von Beethovens. Hann leiddi okkur aftur í tím ef að í tónlistar. Við verðum að vera ÞjJ minnug, að við höfum um að gegna við þetta Það er skylda okkar vi® an menningarhóp, sem KJ j9 kór Sauðárkróks er, að stý ^ hann til aukinnar starfa bætt skilyrði, hlúa að. um á allan hátt, sem um <x tuiau w Z7Z i ver*1’ um, og syna þannig J að við metum einil.verSriega starf og þann menninga^ vjð tiú11 sunnU' ann, langt suður í álfú, ali leið að fótskör hins mikja meistara. Brá hann upp £VJP myndum úr lífi og stríði to skáldsins, en lítil, prúð stúlka> ellefu ára gömul dóttir Eý' pórs sat við píanóið og f1^1' aði inn í frásögn föður síu Sonötu í G-dur, Op. 49, Al- bumblatt fiir Else og Adagd úr Tunglskinssónötunni eJ " ir Beethoven. Það er háttur okkar margr ^ að vera seinir til að viður kenna unnin störf í þágu Þe ^ samfélags, þar sem við ® um þátttakendur. Enda Þö við viðurkennum nauðsVtí þess að menn og störf s gagnrýnd af sanngirni. það heilög skylda okkar viðurkenna og þakka Þel ^ einstaklingum, sem leggl^ sig mikið erfiði og fyrirho * í þeim tilgangi, að gleðja n ungann og gefa honum færi á því að skyggnast 1 dásemdarheima söngs áhuga, sem liggur á hljómleika þá, sem við í Sauðárkrókskirkju dagskvöldið 29. april ' g£r- Hafi Kirkjukór fyrir króks beztu Þa^.^g.gtjór- hljómleikana, hafi fu° dóttir inn og Guðrún lif fyrir hans heiður og Þ° j.,essari þeirra hugljúfa þátt ánægjulegu kvöldstu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.