Tíminn - 23.05.1951, Síða 1

Tíminn - 23.05.1951, Síða 1
Ritstjóri: ;; Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn —-------------- r-------------------------? Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 ■ Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 23. maí 1951. 111. hlað. Akvegakerfið að kom- ast í samt lag aftur Bílfært í gærkvöldi frá Rpykjavik anstnr Fiskimjölsverksmiöjan á ísafirði brann í nótt í Yík og norður á Akuroyri Vinna hjá vegagerðinni, þar sem verkfall hefir staðið um skeió, hófst aftur í gær. Unnið var víða að viðgerð á þeim stöðam, þar sem vegirnir voru verst farnir og var svo kom- ið 1 gærkvöldi, að búið var að gera svo við verstu torfærurn- ar austanfjalls, sem myndazt höfðu í veginum þar, að nokk- urn veginn bílfært er nú austur í Vík í Mýrdal frá Reykja- vik. £ ^ Fjölbreytt hefti Samvinnunnar Maíhefti Samvinnunnar er nýlega komið út. Eru í því ritstjórnargrein „Þriðja sam- vinnuskipið“ og grein um kornu Jökulfells með mörg- um myndum, grein um sænska vikuritið „Vi“, greinin „Ráðhús undir súð“, greinin „Frá Reykjavik til Rússlands 1942“, grein um áburðarverk- smiðjuna, um Farouk Egypta landskonung, greinin „Er verð bólgan eíllf?“, Tízkan fyrr og nú, Um daginn og veginn eft ir Jón Sigurðsson á Yztafelli, Kóreulýsið, myndasaga, fram haldssaga og margt fleira. Vegurinn er víða erfiður yfirferðar, en skemmdir Vegna aurbleytu eru minni en oft áðúr á vorin, enda hefir akvegakerfið fengið mikla hvíld vegna stöðvunarinnar aðundanförnu. í Borgarfirði og Hvalfirði er vegurinn víða illur yfirferðar vegna hvarfa í hann og aur- bleytu. Bílfært er alla leið norður til Akureyrar og vegurinn sæmilegur í heild, nema á tiltölulega litlum köflum i Hvalfirði, Borgarfirði, Langa- dal og skammt frá Akureyri. Vaðlaheiði var opnuð í fyrradag eins og greint var frá í fréttum Tímans í gær. En nú hefir vegagerðin bann að umferð um veginn vegna aurbleytu. Á ellefta tínianutn í gærkvöldl kom eldur upp i fiskimjölsverksniiðjunnii á ísafirðl, og brann mjög t\Teggja hæða viðbygging, þar sem vinnsluvélarn- ar voru, og er hæt^ við, að niiklar skemmdir hafi orðið á þeim. Voru vél- ar þessai nýjar. Húsið féll ekki, cn seig mjög inn og mun gerónýtt. Viðbygging þessi gengur út frá stéru steinhúsi, sem einnig var nötað v sambandi vtð fiskvinnslu, og sambyggður við hana var Jýsisgeymir, því að lýsisbræðsla fór þarna cinnig fram. Enn var skammt frá viðbyggingunnt mjölgeyimfluhús. Logn var, er eldurinn kom upp, en eldurinn orðinn svo magnaður, ei hans var vart og slökkviliðið kom á vettvang undir forustu Björns Guð- mundssonar slökkviliðsstjóra, að logaði upp úr þakinu. Mun eldurinn hafa. komið upp á efri hæð, þar sem þurrkarinn var. Siökkviliðinu tókst að vcrja lýsisgeyminn og mjölgeymsluhúsið, og svo og steinbygglnguna, og var Iangt komið að slökkva cldinn klnkkan háif eitt í nótt. Unnið hafði verið í fiskimjölsvcrksmiðjunni i gær. Var þar tekinn tii bræðslu karfi úr tegaranum ísborgu og svo unnið út úrgangi úr bátafiski frá hraðfrystihúsunum. Verður þessi bruni ísafjarðarkaupstað tfl mikils hnekkis, sérstaklega ef hinar nýju vinnslavélar eru stórskemmdar, en Hk- ur eru tfl þess, að þær hafi farið ílla i brunanum. Ekki var kunnugt um eldsupptökin í nótt, er tíðindamaður Timans átti tal vestur, en ekki var heldur kannað, hvcrsu víðtækar skemmdirnar hafa orðið, eins og áður er sagt. Embættismennirnir fóru ekki til London í boði Loftleiða Góðtemplarar eru ekki lengur til í Rússlandi Skipulagðar sundæf ing ar í laugum víða um land Fólk í öiluni sveitum Austur-Sknplafells- sýslu ætlar að loysa sundþrautina í kölcl- um tjörnum I sumar Norræna sundkcppnin fer vel af stað hjá okkur og eru líkur til að þátttakan verði landi og þjóð til mikils sóma. í Reykjavík munu þeit' nú fara að nálgast 1500, sem búnir eru að Ijúka sundinu, og viða annars staðar eru' margir búnir að synda. Óvíst um kvikmynd- un Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Pétur Gunn- arsson, forstjóra kvikmynda- félagsins Eddafilm, sem hér vinnur af hálfu islenzkra að- ila að kvikmyndun Sölku Völku. Eins ðg kunnugt er gat ekki orðið af kvikmyndatökunni, er fram átti að fara í Grindavík i fyrrasumar, en hins vegar gert ráð fyrir að hafizt yrði handa um verkið í næsta mán uði, sagði Pétur. Nú er hins vegar mikil óvissa um, hvort orðið getur af kvikmyndatök- unni, vegna ýmissa erfiðleika, sem að steðja. Einkum er það óvissa í fjár- (Framhald á 2. síðu.) Tíminn átti í gær tal við Þorsteinn Einarsson íþrótta- íulltrúa og spurði hann um gang keppninnar. Segir Þcrsteinn, að daglega berist sér ánægjulegar frétt- ir af áhuga fólks víðs vegar um landið, fyrir keppninni. Mætti þar nefna mörg at- hyglisverð dæmi. Skaptfellingar „kaldir“. í öllum hreppum Austur- Skaptafellsýslu hafa verið gerðar áætlanir um þátttöku, og sundið veriö skipulagt í köldum tjörnum þegar heit- ast verður í sumar. En í sýsl- unni eru engar heitar laugar. í Iiafnarfirði eru þegar ;imm af hverju hundraði allra ibúanna búnir að ijúka sund inu. Stmdlaugin i ^íeflavík Á Suðurnesjum er mikill á- hugi fyrir sundinn. Þar er (Framhald á 2. síðu.) Stjórn Loftleiða hefir bec ið blaðið að geta þess, ac gefnu tilefni, að félagic hafi ekki átt neina hlut deild í eða staðið að Bret landsför þingmanna úr f jái veitinganefnd og embætti: manna, sem farin var ný lega. Hins vegar fór fulltrú frá félaginu í þessa föi í boði flugráðs. Settu niður í garð- ana í verkfallinu Á Akranesi kom aðeins til verkfalls einn dag, það er að segja á mánudaginn. Flestir þeir, sem garða eiga, en það eru margir á Akranesi, notuðu daginn til að sinna garða- vinnu, plægja og setja niður, þeir, sem áður höfðu plægt. Atvinnutap varð því ekki neitt teljandi á Akranesi vegna verkfallsins og mikilli garða- vinnu lokið af þennan dag. Landflugvél lendir í Vopnafirði Fyrir nokkrum dögum lenti hér landftugvél í fyrsta skipti, Var það flugvél Björns Páls- sonar flugmanns sem þar var á ferð. Var hann að flytja farþega hingað austur, lenti hann á túninu á Ásbrands- Stöðum, og gekk það að ósk- um. Fh amiurs sökntiðu Rússlandsfararnir okki af |iví, sem þá fýsti að kynnast þar ísienzku sendimennimir, sem fóru til Rússlands, eru flest- ir komnir heim aftur, eftir seytjáp. daga dvöl í Rússlandi, og áttu þrir þcirra, Kristinn Andrésson, Þorsteinn Ö. Stephen- sen og Jón Hj. Gunnlaugsson læknir í Sigiufirði, tai við blaða. menn i gær. Biskupnum var boðið. Eins og kunnugt er voru þeir Rússlandsfararnir sjö, og voru hinir, er ekki hafa verið nefndir, Þóra Vigfúsdóttir, kona Kristins Andréssonar, sr. Guðmundur Helgason í Nes- kaupstað, dr. Hermann Ein- arsson og Guðgeir Jónsson bókbindari. Sagði Kristinn Andrésson, að fjórir þessara manna væru flokksbundnir í Sameiningarflokki alþýðu, er svo er nefndur, en enginn sendimanna mun andst.æð- ingur hans. Hins vegar sagði Kristinn, að biskupnum hefði verið boðið í þessa för, en hann afþakkaði boðið. Varð það því, að segja má, einlit- ur hópur, sem fór, án þess að með þvi sé verið að bera brigð ur á það, sem Rússlandsfar- arnir sögðu blaðamönnum í gær. En þeir létu vel af flestu eða öllu, sem fyrir þá bar. Dvöldu í Moskvu og Trflis. Sendimennirnir áttu aðal- lega dvöl í Moskvu og Tíflis í Georgíu, en fleiri staði skoð- uðu þeir þar syðra, meðal annara komu þeir i fæðing- arborg Stalíns, Górí. Þeir sáu og samyrkjubú og verksmiðj- ur, en kynntu sér að öðru leyti hver þá grein, sem hon- um var 'hugleiknuát. Votu túlkar í fylgd með þeim og för þeirra öll skipulögð fyrir- fram. Ekki kváðust þeir hafa komið á neitt rússneskt heim- ili. Engin góðtemplararegla. Það, sem einn sendimanna, Guðgeir Jónsson, hafði hug á að kynnast í Rússlandi, fyrir fannst þar ekki. Það var góð- (Framhald á 7. síðu.) Félagsheiraili í Vopnafirði í smíðum Byrjað var í fyrra að undir búa byggingu félagsheimilis, sem verður eign ungmenna félagsins, kvenfélagsins, verka lýðsfélagsins og hreppsins. Grunnurinn var þá fullgerður en í sumar er i ráði að steypa veggina, en litlar likur eru á, að takast megi að gera það fokhelt fjrrir veturinn, því fjárhagurinn er þröngur, en dýrt að byggja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.