Tíminn - 23.05.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.05.1951, Blaðsíða 3
111. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 23. maí 1951. 3 r / slendingajpættir Sjötugur: Jónas Jónasson, Múla Nafn þessa merka bónda og ágæta smiðs hefir í raun- inni verið nefnt víðs vegar um land furðu oft undanfarn ar vikur, þegar Guðmundur Jónasson bílstjóri er ne.fndur, sem nafntogaður er nú fyrir sinn skriðdrekahernað gegn vetrarríki Austurlands og gegn sjálfum Vatnajökli. V.- Húnvetningum kemur ávallt Jónas í hug, þegar þeir heyra getið afreka Guðmundar, son ar hans. Þegar ég las í blöð- um, að þeir á Austurlandi hafi uppgötvað þann fágæta eiginleika Guðmundar bíl- stjóra, að þurfa sama og ekk- ert að sofa, varð mér að orði: Ef Jónas faðir hans er far- inn að sofa nokkuð að ráði um ævina, þá er það alveg ný lega. Sem sagt, það mun flest um vera auðvelt að trúa, að garpurinn Guðmundur eigi ekki langt að sækja atorku og framsýni, dugnað og óbil- andi fylgi. Þetta er foreldra- arfur og uppeldisarfur. Ég hygg, að samtiðarmönn- Mér var það unglingi mikil unun að horfa á Jónas fletta viðum, — hvernig hárbeittar sagartennurnar ruddu sér götu og hvernig ilmandi sag- Hvað er orðið af ja f naðarstef nunni? Þegar ég var ungur skildist mér, að Alþýðuflokkurinn hefði áhuga á því að jafna lífskjör í landinu, enda var þá oft talað um jafnaðar- stefnu og jafnaðarmennsku í sambandi við hann. Nú er svo komiö, að mér ; virðist, að ekki væri ástæðu- ilaust að spyrja, hvað orðið :væri af jafnaðarstefnunni. í Alþýðublaðið er oft að tala ’ um smáibúðaskatt Framsókn- armanna og á þá við frum- I varp það, er Framsóknarmenn j fluttu um það efni á alþingi í fyrra. ! Nú er það vitanlega svo, að ,menn geta í sjálfu sér verið jfylgjandi tekjuskatti, þó að þeir séu á móti einhverjum ákveðnum skattstiga eða til lögum í þá átt. Alþýðuflokk- urinn var hins vegar á móti málinu sjálfu. Hann var á móti stóríbúðaskattinum sjálf um, en ekki aðeins einhverj um ákveðnum tillögum um á- kveðinn skattstiga. Hann vildi engan stóríbúðaskatt. Ég skal játa það, að ég veit ekki hvernig á að jafna kjör Stjórnlagakosningar ið hlóðst í skafla á svipstundu,1 , . . _ hvernig sögin varS æ ál!aI., og skipta rétt, nema eitthvaS ari sem lengra lelS, eine »g. eS s “ ég”™ hlaupari, sem ekki má slaka P;ð ,‘T * ðgg’ * Kl til í einu einasta spori, fyrr um Jónasar á Múla í Vestur- en markinu er náð. Og ég Húnavatnssýslu, sé hann virti fyrir mér þreklega hönd minnisstæðastur sem hinn ó- j ina, arininn og öxlina, og viðjafnanlegi afkastamaður (smiðsaugun, svo viss og undra einbeitt. Vel man ég, að þegar Jón- as vann að hlöðubyggingu hjá föður minum, varð stund- um árangurslaust að kalla á hann inn á kvöldin, hann hlýddi ekki fyrr en honum sýndist. Ekki þó til þess að' bæta kaup sitt með ef tirvinnu, því að það var dagkaup, held- ur til að auka þau laun, sem hann sóttist einna mest eft- ir, ánægjuna af því að sjá miklu verki miða vel áfram. Aldrei hefir áhugasamur strákur verið meir niðursokk- inn í leikföng sin en Jónas var við vinnu sína fram á vor löng kvöld. Jónas hefir búið að Múla í Kirkjuhvammshreppi síðan 1914. Þar áður bjó hann um skeið á Sauðadalsá í sömu sveit, en er uppalinn á næsta bæ þar við, Hlíð, þar sem fað- ir hans, Jónas Jónasson, bjó við smíðar, sérstaklega húsa- 1 smíðar. Eftir Jónas liggja mörg og löng dagsverk í fjölda húsa af ýmsu tagi í hans byggðarlagi. Og handbragðið sagði ávallt til sín. í upphafi þessarar aldar voru áhöld og efni farin að verða fáanlegri en áður. Mikill vorhugur gagntók menn og þörfin fyr- ir hagar og starfsfúsar hend- ur var brennandi brýn. Jón- as var einn þeirra manna, sem hafði um aldamótin lok- ið hæsta prófi úr hörðum vinnuskóla íslenzks sveitalífs, sem hann stundaði af kappi á barns- og unglingsárum. — Það mun allra dómur, sem til þekkja, að Jónas hafi unnið flesta daga langt fram yfir venjulegt eins manns starfs. Ekki skal því haldið fram, að einn maður hafi reist af grunni sérhvert hús t.d. í heilli sveit, að meðtöldu kauptúninu Hvammstanga, sem tók að rísa eftir að þar varð löggiltur verzlunarstað- ur. En hlutur Jónasar á Múla varð furðu stór í þeim fram- kvæmdum. Hver maður hrós- aði happi að ná í starfskrafta hans, þegar þurfti að byggja fljótt og byggja vel. Þegar ég hugsa um hina ríku athafnaunun íslenzkra landnámsmanna á þessari öld, þá verður bóndinn og smiðurinn á Múla, sem nú er sjötugur, meðal þeirra allra fremstu. Jónas í Múla! Nafninu sjálfu hlaut alltaf að fylgja eins konar þytur annríkis og ótrúlegra afkasta, eiginlega vinnuhljóð skapandi handa, sem munda verkfærin, eitt eftir annað, markvíst og ör- uggt og með hnitmiðuðu afli. Þeim, sem einu sinni höfðu séð hann vinna, fannst auð- heyrilegt álengdar, að sagir hans, hamrar og axir túlkuðu hverju sinni hina glöðu verka manns- og víkingslund. Og á- heyrendur verkfærakliðsins fundu til þeirrar notalegu vissu, að hvert handtak smiðs ins nýttist til hins ýtrasta. hvernig það má verða að hver fái sitt, ef einn étur tvö eða þrjú. Eggjunum fjölgar nefni lega ekki neitt við það, að einn éti svona mikið. Annað dæmi. Ef til eru hundrað í- búðir handa hundrað fjöl- skyldum, sé ég ekki að hver fjölskylda geti fengið sína í- búð þar, ef sumar hafa marg ar. Þetta hefir mér alltaf fund izt að væru rök fyrir jafnaðar kröfum* Eins er það með vinnuna. Ef tíu menn eiga að færa tíu bagga og einn gengur laus, verður einhver hinna að bæta hans byrði á sig, eða hún ligg ur eftir. Þetta hefir inér allt- af fundizt að væri lögmál, sem taka þyrfti tillit til. Þess vegna finnst mér, að ástæða gæti verið að spyrja eftir jafnaðarstefnunni. Mér hefir oft fundizt, síð- an mest var talað um stórí- búðaskattinn í fyrra, að Fram sóknarmenn væru einu jafn aðarmennirnir, sem það góða nafn ættu skilið á íslandi nú orðið. Eitthvað svipað hefir mér Það má lita á stjórnar- skrána sem undirstöðu laga, réttar og heilbrigðra stjórn- arhátta sérhvers ríkis. Það er þess vegna fátt þýðingar- meira í nútímaþjóðfélagi en réttlát og skynsamleg stjórn- arskrá, sem er vandlega í heiðri höfð. Það eru margir, orðnir þeirr ar skoðunar, að stjórnarskrá íslenzka lýðveldisins sé litt nothæf. Erfitt virðist þó reynast stjórnmálamönnum þjóðarinnar að finna heppi- lega lausn á þessu vanda- máli. Aðalorsök þess er sú, að sérhver stjórnmálamaður met ur ávallt meira flokkshags- muni heldur en þjóðarhags- muni viljandi eða óviljandi. Af þessum sökum hefir sú tillaga öðlast mikið fylgi, að efnt yrði til sérstaks stjórn lagaþings, sem hefði það eina hlutverk að setja þjóðinni nýja stjórnarskrá. Þessi til- laga hefir þó töluverða galla. Óvíst er, að stjórnmálamönn- unum takist að koma sér sam an um kosningafyrirkomulag til slíks þings, sem allir gætu sætt sig við. Eflaust munu stjórnlagaþingmenn hafa all misjafnar tillögur fram að færa, og hafi engin þeirra meirihlutafylgi á bak við sig meðal þingmannanna, verða þeir að semja stj órnlagaupp- kast, sem hefir meirihluta þingsins á bak við sig. Þótt þeim heppnist það, kann svo að fara, að það uppkast verði engu minni hrærigrautur en sú stjórnarskrá, sem nú er i gildi. Af þessum orsökum vil ág nú benda á aðra leið til þess að leysa stjórnarskrármálið, sem ég álít vera bæði einfald ari og öruggari þeim til at- hugunar, sem á þessu hafa nokkurn áhuga. Ég álít, að stjórnlagaþingið sé raunar al veg óþarfur milliliður milli kjósendanna og vilja þeirra i stjórnarskrármálinu og legg þess vegna til, að því sé alveg sleppt, en í þess stað greiði kj ósendurnir atkvæði um ým- iss konar stjórnarskrárform í þar til stofnuðum stjórn lagakosningum. XJm framkvæmd þeirra.legg ég til, að gildi eftirfarandi reglur: í blaði sínu, jafnskjótt sem þær berast. Þær skulu þá jafn framt fá einkennisbókstafi eftir stafrófsröð í sömu röð og þær berast. Þegar fresturinn til þess að bera fram stjórnarskrártil- lögur er útrunninn, skal lands kjörstjórn gefa tillögugefend um allt að mánaðarfrest til röðunar á framkomnum til- lögum. Þessi röðun skal fara þannig fram, að stuðnings- menn sérhverrar stjórnar- skrártillögu raða öllum tillög- um, sem fram hafa komið í ákveðna röð eða varalista, þannig að þeirra eigin til- laga sé efst, sú tillaga, sem þeir álíta næstbezta næstefst og nefnist hún þá 1. varatil- laga o. s. frv. Landskjörstjórn skal birta alla þessa lista í blaði sínu. Á kjörseðlinum skulu stjórn arskrártillögurnar auðkennd- ar með einkennisbókstöfum ásamt þýðingarmestu atrið- um hverrar tillögu. II. Kosningarnar. Sérhver kjósandi, sem ætlar að taka þátt í kosningunum, skal mynda sér skoðun um, hverja tillögu hann álitur bozta, hverja næstbezta o. s. frv. Kjósandinn greiðir nú at- kvæði þannig, að hann skrif- ar X framan við einkennis- bókstaf þeirrar tillögu, sem hann álítur bezta, tölustaf- inn 1 framan við einkennis- bókstaf þeirrar tillögu, sem hann álítur næstbezta, tölu- stafinn 2 framan við einkenn- isbókstaf þeirrar tillögu, sem hann álítur þarnæstbezta, o. s. frv. Segja má, að kjós- andinn greiði aðalatkvæði, 1. varaatkvæði, 2 varaatkvæði o. s. frv. Ef kjósandinn er samþykk ur röðun varalista þeirrar stjórnarskrártiUögu, sem hann greiðir aðalatkvæði.má hann sleppa tölusetningu varaatkvæðanna. Gildir þá varalisti þeirrar tillögu, sem hann greiðir aðalatkvæði. — Elnnig má kjósandinn tölu- setja sum varaatkvæðin og láta sum vera ótölusett. Gild ir þá varalisti þeirrarvtillögu, sem hann greiðir aðalatkvæði I því, sem á vantar. lengi. Meðal bræðra hans er ^ stundum dottið i hug undir Guðmundur Hlíðdal, póst- ogjUmrægum um vinnutíma og símamálastjóri. I starfsafköst einstakra starfs- Að sjálfsögðu framkvæmdi hópa. Jónas miklar og myndarleg- Það er gott og blessað að ar endur byggingar á þessum sjálfsögðu> að vera talsmaður bæjum. Nú alveg nýlega langra fría> hárra launa) byggði hann hið vandaðasta stðrra íbúða og annarrar slíkr og veglegasta íbúðarhús úr ar rausnar. En þrátt fyrir all steini úr Múla. Af félagsleg- ar frðmar óskir er það þó allt um störfum Jónasar skal hér af náttúrulögmál, að tíu eggj aðeins nefnt, að í sveitar-J um Verður ekki skipt jafnt stjórn mun hann hafa setið milli tiu stráka, með því móti, um 40 ár. Enn býr hann búi|að sumir fái tvo eða þrjú) sínu ásamt hinni ágætu konu ^ hversu góða lyst sem þeir sinni, Guðrúnu Jónsdóttur. — Sveitungar þeirra vissu vel, að það var að þakka miklum dugnaði hennar heima fyrir, að unnt var að njóta starfs- krafta Jónasar svo mjög ut- an heimilis. Hún stjórnaði þeirra myndarlega búi á meðan með aðstoð uppvax- andi barna þeirra. Þau eru fjögur og fylgir þeim mynd- arbragur foreldranna. Eru öll gift og búsett sem hér segir: Guðmundur og Fanney í Reykjavík, Guðrún á Akra- nesi, og Jón á Hvammstanga. Hiýtt mun nú hugsað heim að Múla um þessar mundir, með þakklæti fyrir áðurnefnd kunna að hafa á þeim. Þetta hefir mér alltaf fund izt einföld og auðskilin stjórn fræði. Ég veit vel, að Morgunblað ið kallar þetta að jafna lífs- kjörin niður á við, en ég hefi (Framhald á 4. síðu.) störf og mörg fleiri, og ekki síður fyrir alla gestrisnina á Múla, sem var framúrskar- andi, og er slíkt mikið sagt um heimili í þvi héraði, þar sem forn gestrisni ræður hvar vetna ríkjum fram á þennan dag. — Helgi Tryggvason. I. Undirbúningur kosn- inganna. Til þess að hafa yfirum- sjón með kosningunum skal ríkisstjórnin skipa þriggja manna landskjörstjórn, og skal alþingi. tilnefna einn mann í stjórnina, hæstirétt- ur einn og forseti fslands einn. Landskjörstjórn tilkynnir kjördag með sex mánaða fyr irvara og þann dj«, sem all- ar stj órnarskrártMigur skulu hafa borizt henni í hendur, en það skal vera með þriggja mánaða fyrirvara, og er sá dagur þá jafnframt þrem mánuðum fyrir kjördag. Hver stjórnarskrártillaga skal hafa stuðning minnst 100 með- rrælenda. Landskjörstjórn skal gefa út sérstakt blað eða tímarit, sem skal bæði vera boðberi landskjörstjórnar til kjósend anna og vettvangur frjálsra umræðna um stjórnarskrár málið. Allir skulu eiga þess kost að koma þar skoðunum sínum á framfæri. Landskjör stjórn skal birta stjórnar- skrártillögur ásamt greinar- gerðum og meðmælendaskrám III. Talning atkvæða. Atkvæði skulu talin heima í kjördæmunum. Fyrst talin aðalatkvæði og er það ekki sérstökum vandkvæðum bund ið. Hins vegar er tafsamara að telja atkvæðin, vegna þess hve margbreytileg þau geta verið, einkum ef margar til- lögur eru í kjöri. Auðveldast mun að gera það á eftirfar- andi hátt. Á annað efra horn hvers gilds kjörseðils skal vél rita einkennisbókstafi allra þeirra tillagna, sem í kjöri eru, í þeirri röð, sem kjörseð- ilíinn ákveður, þannig að fremstur er einkennisbókstaf ur þeirrar tillögu, sem hlaut aðalatkvæði, síðan einkennis bókstafur þeirrar tillögu.sem hlaut 1. varaatkvæði o. s. frv. Síðan skal raða kjörseðlun- um eftir stafrófsröð þessara einkennisorða. Er þá auðvelt að telja, hve mörg atkvæði hvert einkennisorð hefir feng ið. — IV. Útreikningur lands- kjörstjórnar. Þegar landskjörstjórn hef- ir fengið öll kjörgögn í sinar (Framhald á 4. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.