Tíminn - 23.05.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 23.05.1951, Qupperneq 7
111. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 23. maí 1951. 7, t i - Pósthús í Reykjavík Þegar póstsamgöngur hóf- ust á íslandi árið 1782 var ekki stofnsett pósthús í Reykjavík. Endastöð landpóst anna var bundin við stipt- amtmannssetrið á Bessastöð um og stiptamtmaður þá jafn fram póstmeistarf landsins. Frá 1803—1867—’68 annað ist bæjarfógetinn í Reykja- vík innanlandspóstafgreiðsl- una. Veturinn 1867—’68 var fyrst sett á fót konungleg póststofa í Reykjavík. Var hún þá í timburhúsi norðan Hafnarstrætis, þar sem nú stendur hús Helga Magnússon ar & Co. (lítið eitt norðar á lóðinni. Stendur enn a. m. k. nokkur hluti þess húss. Á vest urgaflinum er talið að settur hafi verið upp fyrsti pótkass inn í Reykjavík. Var hann rauðmálaður og festur á slá, sem negld var á húsgaflinn. Er talið að enn mundi hægt1 að finna merki þessa umbún 1 aðar undir bárujárnsklæðn-' ingunni, er sett mun hafa ver! ið á húsið er byggt var ofan á það á árunum 1880—,84. Ár ið 1874 ér póststofan flutt úr Hafnarstræti í Pósthússtræti. Mun póstmeistari hafa keypt þar húsið sem stóð á lóð þeirri sem Hótel Borg var reist á árið 1930. Við húsið í Pósthús stræti var síðar reist skúr- bygging og þar sett upp fyrstu pósthólfin í Reykjavík. (Hús þetta var flutt af lóðinni á ár inu 1927 og sett á grunn suður í Skildinganesi og búið í því þar þangað til því var burt- rýmt fyrst á hernámsárunum vegna Reykjavíkurflugvallar- ins. Var það þá endurreist þar sem það stendur nú á hæðinni austur af Sundlaug- unum). Póststofan var starfrækt í þessu húsi við Pósthússtræti þangað til á árinu 1897 að póstmeistaraskipti urðu, en þá flutt í húsið Pósthússtræti 3, þar sem nú er lögreglustöð in. Var það upphaflega byggt sem barnaskólahús árið 1882. Þarna var póststofan starf- rækt, á neðri hæð hússins, en póstmeistari hafði íbúð á efri hæðinni, þangað til á árinu 1906 að landsímanum var fengin hún til afnota (um haustið). Þegar póststofan tók til starfa í þessu húsi 1898 voru pósthólfin 98 að tölu. Þá hófst og að nokkru útburður bréfa frá pósthús- inu. Brátt reyndist húsrúm póst stofunnar þarna ófullnægj- andi og jafnframt krafðist símastarfsemin aukins hús- rúms. Voru þá keypt hús og lóðir á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis og núver- andi pósthús í Reykjavík reist þar. Var uppdráttum af húsínu lokið í janúar 1914, samþykktir af byggingar- nefnd bæjarins 14. febrúar s. á. og bygging hafin. Var húsrúm póststofunnar þá í fyrstu svo ríflega að þegar Landsbankahúsið skemmdist í eldsvoða hinn 25. apríl 1915 fékk Landsbankinn inni í pósthúsinu. Á þvi ári komst mannfjöldi í Reykjavík upp í 14160. Þótti þá ólíklegt að Reykjavík yrði nokkru sinni meira en 20 þúsund manna borg og mundi pósthúsið því lengi reynast nægilega stórt. Á næstu 15 árum lét hinsveg- ar nærri að mannfjöldi Reykjavíkur tvöfaldaðist. Verzlun og samgöngur örfuð- ust stórkostlega og borgarlíf- ið varð fjölþættara en menn hafði dreymt um er pöstliús- ið var byggt. Á árinu 1930 var póststofan þegar komin í hús næðisþrot og má því nærri geta hvernig ástatt sé í því efni nú er íbúatalan hefir meira en tvöfaldast síðan og er í þann veginn að ná 60 þús undum. Riisslandsfararnir (Framhald af 1. siðu.) templararegla. Sagði Krist- inn Andrésson blaðamönnum, að hennar teldist ekki lengur þörf í Ráðstjórnarríkjunum, og þess vegna væri hún ekki lengur við lýði. Hátíðahöldin 1. maí. Meðal annars voru þeir við staddir hátíðahöldin 1. maí, en þeim varð að aflýsa upp úr miðjum degi sökum úr- hellisrigningar, sem á skall. Hersýning fór fram á Rauða torginu og stóð hún yfir í klukkutíma, og tóku þátt í henni litlar einingar úr ýms- um deildum hersins, meðal annars þrýstiloftsflugvélar. Að öðru leyti voru hátíðahöld in fólgin í geysifjölmennum skrúðgöngum. Stalín var auðvitað viðstadd ur og horfði á sýningarnar af þaki leghallar Lenins, og sögðust sendimennirnir hafa séð hann greinilega. Mánaðarlaun 800—3000 rúblur. Jón Hj. Gunnlaugsson lækn ir sagði, að mánaðarlaun í Rússlandi væru 800—3000 rúblur og þar yfir, en algeng asta verkamannakaup væri 800—1000 rúblur. Ef keypt væru föt, myndi kaupmáttur rúblu svipaður og krónunnar hér, en algengasta matvara stórum ódýrari. Húsaleiga væri 3—10% af laununum, og góð karlmannsföt kostuðu líkléga nálægt átta hundruð rúblum. Munaðarvörur væru allar dýrar, og kostaði til dæmis flaska af góðu léttu víni tuttugu rúblur. Sjálfblek ungur, sem hann hafði með- ferðis, hafði kostað 45 rúbl- ur. Ríkisskattar af launum manna eru 3—10% af tekj- um, en kostnaður við trygg- inga|r, lækníshjé/ip, skóla, hressingarheimili og annað slikt væri greiddur af tekj- um atvinnufyrirtækjanna, áður en laun væru borguð. Konur fái eftirlaun 50 ára, en karlmenn 55 ára, 80% af tekjum síðasta starfsárið, en geta eftir sem áður unnið og aflað sér tekna, án þess að það skerði eftirlaunin. Fólkið á götunum. Það virðist sem sendimenn irnir hefðu lítið kynnzt al- þýðu manna eða háttum al- mennings, en þeir segja svo frá, að fólkið á götunum hafi verið þokkalega búið og glað legt á svip, en föt þess ekki með nýtízkusniði eins og á Norðurlöndum. Búðirnar voru fullar af vörum og mikil ös viðskiptavina, en ekki á þeim sýningargluggar á sama hátt og tíðkast á Vesturlöndum. Mikið bæri á því, að verið væri að ryðja burt gömlum húsahverfum og byggja ný í staðinn. Blöðin í Rússlandi. Blöðin í Rússlandi væru lítil, miðað við blöð á Norður löndum til dæmis. Ísvestía væri aðeins fjórar síður. Rúss neskm biððin -ýæru 'þurt1, óg birtu ekki neinar fregnir af misferli eða öðru, sem til æsi- fregna gæti talizt, og flyttu mikið af fregnum af frið- arhreyfingu kommúnista í heiminum. Nokkuð var sagt frá íslandi um þær mundir, sem sendimennirnir voru í Rússlandi, því að rússnesku listamennirnir, er hingað komu, voru þá að skrifa grein ar og flytja útvarpserindi um ísland. Þorsteinn Ö. Stephen- sen talaði tvisvar í útvarp í Rússlandi, og Jón Hj. Gunn- laugsson einu sinni. Leikhúsin. Samnorræna sundkeppnin i. Til þeirra, er telja sig geta synt 200 m. bringusund, án nokkurs undirbúnings, en eru þó ekki í sundæfingu. 1. Komdu ekki saddur, móð ur, sveittur né þreyttur til sundstaðar. 2. Varastu að bíða ekki lengi fáklæddur úti áður en þú leggst til sunds. 3. Steyptu þér ekki til sunds Þorsteinn Ö. Stephensen | nema þá kunnir að steypa kynnti sér mjög rússneska ’ þér svo vel, að þú sért örugg- leiklist, og sagði hann, að ur. Stanislavsky-leikhúsið i| 4. Byrjaðu sundið hægt, og Moskvu myndi vera eitt það^mun hægara en þér finnst leikhús, sem full komnasta vera eðlilegur byrjunarhraði leiklist gæti boðið i heimin- [ Reynslan sýnir, að þeir, sem um. Var þar meðal annars ekki hafa synt í nokkurn verið að sýna Önnu Karenínu tima, vilja alltaf leggja of eftir Tolstoy. Það, sem sendimönnunum var ríkast í huga. — Það, sem okkur er rík- ast í huga, sagði Kristinn milli takanna. hratt af stað. Sparaðu orkuna 5. Notaðu sundtökin sem minnst til þess að haida þér uppi, heldur láttu þið hvila i vatninu, og njóttu skriðsins á Andrésson að lokum, er hið friðsamlega andrúmsloft. Al- menningur í Rússlandi þráir frið, sagði hann, enda er hann önnum kafinn við að byggja og reisa úr rústum. Raunir í heimalandinu. Þetta er í megindráttum það, sem Kristinn Andrésson og félagar hans sögðu blaða- mönnum úr Rússlandsför- inni og hefir verið leitazt við að herma orð þeirra rétt. En við þetta bætist svo ofurlít- ill eftirleikur; sem gerist. i Reykjavík. Sendimönnum hafði hverjum um sig verið gefinn kassi, sem í voru fjór ar eða fimm flöskur af góm- sætu víni frá Georgíu. Urðu 6. Andaðu reglulega á sund inu og varastu að halda niðri í þér andanum. Hafir þú ekki lært að anda niðri í vatninu, þá syntu með höfuðið ofan vatnsflatar. 7. Syntu alla vegalengdina án viðstöðu og snertu bakk- ann greinilega, áður en þú snýrð þér við. II. Til þeirra, sem vantar meiri æfingu, til þess að geta synt 200 metra. •; Áður en þú byrjar að synda skaltu snúa þér til sundkenn ara eða laugavarðar og þiggja hjá þeim ráðleggingar, en séu þeir önnum kafnir þá æfðu ! þig sjálfur á eftirfarandi í H * MODLEIKHUSID Miðvikudagur kl. 20.00. linymliiiiarveikiii eftir Moliére. Anna Borg leikur sem gestur. Leikstjóri: Óskar Borg. Uppselt. Fimmtudag kl. 20 00. | Sölumaður deyr eftir Arthur Miller Leikstjóri: Indriði Waage. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag og á morgun. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. litlar sögur af gjafavíni þessu fiátt: utan lands, en þegar til I 1. Haltu í laugarbarminn og Reykjavíkui; kom, varð vandijdýfðu andlitinu í vatnið. Opn öllu meiri. Áfengisverzlun rik aðu augun í kafi og haltu isins hefir einkaleyfi á inn- flutningi áfengis til íslands, ýmist niðri í þér andanum eða andaðu frá þér út i vatniö. og var hið gómsæta vín frá' Þetta mun gera þig öruggari Georgíu enn í vörzlum tolls- í vatninu. ins i gær, en málið að öðru 2. Byrjaðu að synda eins leyti til íhugunar og úrlausn- j langt og þú getur í einni lotu. ar hjá þeim embættismönn- Farðu þér hægt, og' ef þú ert um, sem slík vandamál bera mjög óþolinn, þá syntu þvers undir. Scgðu stcininum eftir John Patrick Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2. Sími 3191. Næst síðasta sýning í vor. E.s. Selfoss” Fer héðan föstudaginn £5. Ungan mann vel efnaðan vantar ráðskonu má hafa með sér barn. Upp- lýsingar í síma 5564 hjá Hall- dóri Sigurðssyni. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistörf og eigmum- sísla. Varahlutir í vindrafstöðvar (Wincharg- | er) eru væntanlegar til lands (ins í sumar. — , Vindrafstöðvaelgendur sendi pantanir sem fyrst til G. Marteinsson, Pósthólf 781, Reykjavík, eða Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81279. HtbmÍii Títnahn um yfri laugina, það er hæg- ara. 3. Taktu sundkút og spenntu hann ofarlega á bak ið og syntu nú eftir endilangri lauginni eins margar leiðir og þú kemst með góðu móti. 4. Æfðu fótatökin ein, ann aðhvort með kút og kork eða haltu þér í laugarbarminn. 5. Farðu þér hægt við æfing ar og hvíldu þig á milli at- riða.' Sértu eitthvað veill, skaltu ekki synda oftar en annanhvern dag, og gætirðu þess að ofþreyta þig aldrei, munu framfarirnar koma dag vaxandi. 6. Áður en þú ferð í sjálfa keppnina, þarft þú helzt að hafa synt nokkru lengra en 200 metra. Ef sundlaugin er ekki und- ir 8 metrum á breidd, mega þátttakendur synda þversum. Gefist þátttakandi upp á sundinu, má hann reyna aft ur, þegar hann telur sig til þess færan. Gættu þess að fara aldrei einsamall til sundæfinga! Tekið saman fyrir hönd landsnefndar samnorræun sundkeppninnar af Jón Páls- syni yfirsundkennara í Sund- höll Reykjavikur. maí til Vestur- og landsins. Norður- Viökomustaðir: j ísafjörður .:í Í Sauðárkrókur ; 1 Siglufjöröur Akureyri n Húsavík ) H.f. Eimskipafélag íslands LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allf land. Fmpúsningsgerðm Reykjavík — Sími 6909 AuQlýMÍ í Tmamm Frímerkjaskipti Sendið mér 100 isle-nsk frl- merki. Ég sendi yðnr um haal 200 erlend ertmerkl. JON 4GNARS- 7j Frimerkjaverzlnn, j F. O. Box 35«, Reykjavfk I Kaupum — Seljum Allskonar húsgögn o. fl., með hálfvirði. — PAKKHÚSSALAN ^ Ingólfstræti 11. Sími 4663

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.