Tíminn - 24.05.1951, Síða 5
'112. blað.
TÍMINN, fimmtadaginn 24. maí 1951.
Fimmtud. 24. maí
Hótanir eða
framsýni
Þjóðviljinn kallar það „hót-
anir í garð verkalýðsins", ef
talað er um að hinir nýju
kaupsamningar kunni að leiða
til nýrrar verðbólgu og dýr-
tíðar, svo að tvísýnt sé hvert
happ þeir reynist. Segir blað-
ið, að verðlagsmálin séu í
höndum íslendinga sjálfra og
þeir hafi nóg ráð til að lækka
dýrtíðina.
Nú er rétt að vita hvernig
Þjóðviljinn bregzt við, ef föst
um tökum er tekið á þessum
málum og er þá bezt að ræða
það, sem hér skiptir einkum
máli, lið fyrir lið.
Hvernig hugsar Þjóðviljinn
sér að koma í veg fyrir veru-
lega hækkun á landbúnaðar-
afurðum í haust og nokkra
hækkun áður?
Er það ætlun
Sannleikur um Þjóöverja
eftir Jóu Leifs, tónskáld
Grein þessi er skrifuð fyr- ‘ kynntist presónulega í Þýzka
ir erlend blöð, en birtist landi á öllum þessum ávum.
hér í fyrsta sinn. jvoru ekki einu sinni jafn-
[margir og fingurnir á hendi
Sá, sem veit, að honum mér, og sumir af þessum fáu
verður ekki trúað, enda þótt mönnum voru jafnvel í'úiend
hann segi satt eða jafnvel ingar, sem ekki áttuðu sig
einmitt af því að sann segir. fyrr en síðar. Margir erlend-
sanndindi, — hann verður að ir gestir í Þýzkaland) á bess-
þegja og bíða árum saman um árum voru í stuttum við-
þangað til að því kemur að dvölum með allskonar blekk-
skilyrðin skapast fyrir því, að ingum fengnir til að trúa því,
sannleikurinn verði viður-'að þjóðin í heild stæði að
kenndur að fullu. Aðstæður, baki Hitler. Vitanlega var til
hafa í seinni tíð breytzt þann 1 Þýzkalandi allstór nazista-
ig að segja má, að heimurinn1 flokkur sérstakrar tegundar,
óski nú eftir því að mega smáborgara og öfgamanna, en
skilja og meta Þjóðverja. —'sá flokkur náði aldrei raun-
Mönnum er ljóst, að fyrsta verulegum meirihluta.
skilyrði allra athafna er: að Það, sem gerðist, var þetta:
ganga úr skugga um allar þær Hitler komst 1933 inn í ríkis-
stefna Sósíalistaflokksins, að
taka þann aukakostnað, sem
legst á flutninga og dreifingu
mjólkur vegna kauphækk-
ana, af tekjum bóndans, svo
að tekjur eða kaup framleið-
enda í sveitum minnki vegna
þess að kaup hækkar hjá öðr-
um?
Er þetta stefna flokksins?
staðreýndir, sem
áhrif á útkomu þeirra að-
gerða, sem undirbúa þarf, en
sumir hafa nú orðið sínum
eigin áróðri svo mjög að bráð,
að þeir eiga erfitt með að
finna leiðina úr ógöngum
landlægra ósanninda og halda
blaðsins og j afnvel að nú þurfi að skrúfa
sig upp í nýjan gagnstæðan
áróður. Öldur hatursins risu
af eðlilegum ástæðum svo
hátt, að langan tíma þarf til
að lækna öll sálarleg mein
sorgar og hugarsýki. En sann
gætu haft stjórnina með um þriðjungi
greiddra atkvæða, en af þeim
þriðjungi hafði hinsvegar
um þriðjungur, að því er séð
varð, unnist frá fyrra at-
kvæðamagni kommúnista. í
Þýzkalandi voru þá um sjö og
hálf milljón manna atvinnu-
lausir, og þeir höfðu auðsjá-
anlega i örvæntingu gripið í
Hitler eins og hálmstrá, sem
að þeim var rétt. Skömmu
síðar tókst Hitler með brögð-
um að nota minnihlutaað-
stöðu sina i ríkísstjórninni til
að sölsa undir sig völdin með
leikurinn er æsingalaus
Undirritaður hefir kynnzt! oíbeldi og setja á stofn lög
Þjóðverjum árum saman eins regluríki og einræðisstjórn.
vel og sinni eigin þjóð. Hon- Eftir það varð mótstaðan
Það er talsvert erfitt að sjá j uni ber því skylda til að votta gegn honum í mörgum tilfell-
aðra leið til að halda verðinu sannleikann þegar þýzka þjóð. um sama og sjálfsmorð. Þýzka
niðri, nema þá beinar niður- i in í heild er borin fyrir rangri' land var þá þegar orðið her-
greiðslur úr ríkissjóði. [sök um einhverja þá hrylli- [ numið land, hertekið af þess
Svo eru það sjómenn og legustu glæpi, er sagan þekk-| um tiltölulega fámenna minni
ir. Honum hefir fallið það hlutaflokki.
mjög þungt að þurfa að bíðal Vér norrænir menn höfum
útgerðarmenn.
Ætlast Þjóðviljinn til þess,
að sjómenn fái tekjubót eða svo lengi með að segia fullan ekki alist upp við heraga og
ekki? sannleikann um þau mál. jskiljum því ekki þann gamla
Eigi sjómenn að fá tekju- Ég dvaldi í Þýzkalandi mik eiginleika Þjóðverja, að hlýðn
bætur til samræmis við starfs íð til milli beggja heimsófrið-' ast fyrirskipunum, hvort sem
menn á landi, þarf væntan- [ anna og í seinustu styrjöld betur likar eða ver. „Hermað-
lega einhvers staðar að taka ailt fram á árið 1944, og ég' ur á ekki að hugsa; hann á að
Þ®11- varð fyrir margskonar óþæg- ] eins að gera skyldu sína.“ —
Ætlast Þjóviljinn til þess. indum þar, enda voru vinir Þjóðverjar hafa lært þetta í
að útgerðarmenn bæti á sig mínir og vandamenn meðal aldagamalli þjálfun. Það hef-
verulegum gjöldum í því (þeirra milljóna, sem létu að ir sina galla og kosti. Þeir
lokum lifið í gasklefum Hitl- ! hafa öldum saman
skyni? j lokum lifið í gasklefum Hitl- [ hafa öldum saman skoðað
Hér þarf Þjóðviljinn að ers. Orsökin að langdvöl sig sem innilokaða á ýmsa
segja, hvernig hann ætlar sér minni i Þýzkalandi varð loks vegu af þjóðum, Sem þeir
að láta tekjur útgerðarinnar einmitt sú, að ég sem hlutlaus töldu sig ekki geta treyst. Vér
rísa undir hinum nýju samn- ú+lendingur var að reyna að verðum að viðurkenna stað-
ingum, þegar komin er fram .hjálpa þessu fólki. Þessar reyndirnar, hversu fjarlægar
sú hækkun, sem stafa mun af staðreyndir mega menn hafa'sem þær hljóta að vera hugs-
skiljanlegt hversvegna sumir
þýzkir menn frömdu sjálfs-
morð í kyrrþey eða létu
slátra sér á vigvöllunum fyrir
málstað, sem þeir trúðu ekki
á, fremur en að fórna lífinu
til að reyna að losa ættjörð-
ina undan oki Hitlers. Einnig
þessa staðreynd verðum vér
að viðurkenna, hversu fjar-
læg sem hún er voru hugar-
fari. Ekki er laust við að undr
un vor á slikri þjálfun geti
jafnvel blandast aðdáun á
þessari sjálfsafneitun. Fram-
an af héidu margir að tíma-
bil Hitlers mundi brátt líða
undir lok; menn tóku hann
ekki alvarlega. Síðar ollu
margir hans „sigrar“ ein-
lægri sorg í hjörtum margra
Þjóðverja. Skylt er að geta
þess að flestir þýzkir embætt
ismenn, sem ég kynntist,
reyndu að. draga úr harð-
stjórn Hitlers og vera fólki
til aðstoðar, ef nokkur tök
voru á að samrýma það em-
bættisaga eða fyrirmælum
yfirboðaranna.
Undirritaður var staddur i
Berlín, þegar ófriðurinn
brauzt út 1939. Fólk var sem
steini lostið. Engum datt í
hug að mögla. Menn litu á
styrjöldina eins og náttúru-
fyrirbrigði, jarðskjálfta eða
eldgos, sem eigi yrði við ráðið.
Ekki hafði ég orðið var við að
menn tryðu á sigur. Margir
höfðu reiknað út á hagfræði-
legan hátt, að Þjóðverjar
hlytu að tapa, — en menn
gerðu „skyldu sína“ þrátt fyr-
ir það. Aldrei varð ég í viðtöl-
um var við hatur til Banda-
manna, en það mátti finna,
að þegar fram liðu stundir,
fór að bera meir á hatri
Þjóðverja til sinnar eigin
ríkisstjórnar. Þeir höfðu marg
ir lengi litið upp til Englend-
inga, og nú var sem þeir
væntu sér frelsunar úr vestri.
Ég er persónulega sannfærð-
ur um að Bandamenn hefðu
getað lokið styrjöldinni í
Þýzkalandi árið 1943 eða 1944,
ef þeir hefðu með fallhlífar-
hermönnum eða öðrum skipu
lögðum aðgerðum veitt Þjóð-
verjum álíka aðstoð til and-
stöðu gegn rikisstjórninni og
þeir veittu Norðmönnum. Dön
um og fleiri herteknum þjóð-
um. Það er einmitt auðveld-
ara að skipuleggja Þjóðverja
en nokkra aðra þjóð. Margir
Þjóðverjar litu auk þess á
Bannstefna í
Morgunblaðinu
Morgunblaðið birtir forustu
grein í gær um baráttu Sam-
einuðu þjóðanna gegn eitur-
lyfjaverzlun i heiminum. Seg-
ir blaðið miklar sögur af stöð
ugri viðleitni manna til að
smygla þessum óttalegu vör-
um inn í löndin og selja þær.
Segir blaðið, að þetta smygl
hafi „valdið miklum þjáning-
um og ógæfu í mörgum lönd-
um, þar sem samvizkulausir
gróðabrallsmenn hafa notað
sér veiklyndi einstakra óláns-
manna, sem nota eiturlyf til
að öðlast stundar fróun og
leggja á flótta frá veruleikan-
um“.
Þessa baráttu Sameinuðu
þjóðanna kallar Morgunblaðið
þjónustustarf við menning-
una.
Hér á landi þekkjum við
„einstaka ólánsmenn“, sem
nota eiturlyf og „leggja á
flótta frá veruleikanum". Það
eiturlyf er einkum áfengi, sem
lög heimila að selja í landinu.
Morgunblaðið hefir stundum
verið vettvangur þeirra skoð-
ana, að slíka verzlun þýddi
hvorki að ætla sér að banna
né takmarka.
Það er merkilegur hlutur, að
þeir, sem trúa því, að bannlög
á íslandi hljóti að verka öfugt
við tilgang sinn, skuli hafa
trú á bannlögum annars stað
ar í heiminum. Ekki virðist
það vera rökrétt.
Það mun þó vera aðalatriði,
sem úrslitum ræður í þessum
málum, hvort það eru eitur-
lyfjanotendur sjálfir eða ekki,
sem stjórna löndunum. Hér
hafa eiturlyfjanotendurnir
verið í meirihluta, þegar með
eru taldar frómar og hrekk-
lausar Sálir, sem þeim hefir
tekizt að vinna til fylgis við
sig. Á því byggist sú skoðun,
að það sé tilgangslaust að vilja
banna sölu og neyzlu eins eit
ursins, en telja sjálfsagt að
banna önnur eiturefni, sem
menn sækjast eins og engu
síður eftir.
Menn geta verið bannmenn
eða andbanningar eftir því
hver skoðun þeirra og lífs-
stefna er, en hitt er aldrei
annað en greindarleysi, að
vera bannmaður á það, sem
maður sjálfur er ekki búinn
fyrirsjáanlegri hækkun á land
búnaðarafurðunum.
Hingað til hefir ekki staðið
á Þjóðviljanum að gera kröf-
ur fyrir útgerðina.
Hvort sem fara þyrfti nið-
urgreiðsluleið eða uppbóta-
leið, fylgja því greiðslur úr
ríkissjóði og til að inna þær
af hendi þarf tekjur.
Þjóðviljinn boðar nú mikl-
ar ríkistekjur þetta ár, en þó
mun það allmjög í óvissu hver
útkoman þar verður. Hitt er
fyrirsjáanlegt, að hinir nýju
samningar hljóta að auka út
gjöld ríkissjóðs. í fyrsta lagi
hækka launagreiðslur rikis-
sjóðs stórum. Og eigi að girða
fyrir frekari hækkun á þeirri
leið, þarf til þess eitthvað af
tekjum ríkissjóðs, hvaða leið
sem farin yrði.
Það er ekki nóg að segjast
vilja afnema tekjustofnana
en auka útgjöldin, eins og
Þjóðviljinn hefir stundum
gert. Það verður engin far-
sæl fjármálastjórn með því
móti. Og það er meira að segja
langt undir virðingu viti bor-
inna manna að leggja eyru að
slíkum rökum til þess að taka
nokkuð mark á þeim.
Sama daginn og Þjóðvilj-
inn er að tilreiða boðskap
í huga er ég votta hér með unarhætti vorum. Sumir þýzk (sem frændþjóðir. Ég heyrði
hátíðlega, að ég hefi örugga ir ættjarðarvinir frömdu j menn jafnvel segja sorgbitna,
vissu fyrir því, að [sjálfsmorð þegar árið 1933, af
mikill meiri híuti þýzku því að þeir sáu fyrir hvað
þjóðarinnar var alla tíð koma mundi. Margir Þjóð-
andvígur Hitler og stjórn verjar frömdu sjálfsmorð síð-
hans. jar af sömu ástæðum; þetta
Þetta er sannleikur og ekk- mun vera siður sumra her-
manna, er þeir tapa orrustu.
Breta og Bandaríkjamenn ag ven_ja sig a> en andbann-
ert nema sannleikurinn.
Þeir sönnu nazistar, sem ég
Oss Norðurlandabúum er ó-
sinn um hina íslenzku dýrtið,
segir sendinefnd M.Í.R. blaða
mönnum frá því, að í Rúss-
landi þurfi venjuleg mánað-
arlaun verkamanns til að
borga ein. góð karlmanns-
föt. Þetta þætti dýrtíð hér og
mætti ef til vill spyrja,hvort
rússneska sjórnin gerði þetta
af skömmum sinum. Dýrtíð-
in er nefnilega alþjóðlegt fyr
irbæri, og henni fylgja yfir-
leitt sömu vandamálin alls
staðar.
Það er ekki hægt að gera
hvort tveggja i senn, að af-
nema tekjustofn rikissjóðs og
verja þeim til niðurgreiðslu
eða uppbóta. Þjóðviljanum
hættir alltaf við að reikna
þannig. Honum er gjarnt að
nota sama frádráttarstofninn
oftar en einu sinni. Með
slikra reikningslist er vitan-
1
lega hægt að fá hinar skringi
legustu niðurstöður, en það
er betra að eftirsjá reikning
inn ofurlítið áður en of mik
ið er treyst á útkomuna.
Þjóðviljinn bendir að sjálf-
sögðu á ef fé ríkissjóðs er
misnotað. Fari hins vegar svo,
að peningar streymi í ríkis-
sjóðinn langt umfram allar á
ætlaðar og fyrirséðar þarfir,
þá er að vissu leyti gott að
taka því, og þjóðin sannar-
lega ekki í neinum voða vegna
þess út af fyrir sig, þó að
ríkissjóður kæmist úr fjár-
þröng. Hitt eru engar hótan-
ir, þó að menn skynji rök-
rétt samhengi hlutanna. Það
eru engar hótanir eða ill-
mennska að vera forsjáll og
sjá að hverju stefnir, þó að
Þjóðviljinn telji það ef til vill
pólitískan glæp og landráð.
en án haturs: „Það eru okkar
nánustu skyldmenni, sem
varpa nú sprengjunum úr
amer-ískum flugvélum."
Áróður nazistanna hafði
engin áhrif á allan þorra
menntaðra Þjóðverja. Ræðu-
ingur gagnvart því, sem
manni er farið að þykja gott,
og halda svo að þetta sé mál-
efnalegt og rökrétt. Það mætti
ætla, að slíkir hefðu „fengið
einum of mikið“, eins og það
er orðað.
Annars er fyllsta ástæða til
að meta það og þakka, þegar
höld stjórnarleiðtoganna voru t Mbl. fær allt í einu skilning á
eins og margt annað „sett í því, að rétt sé að taka fram
senu,“ en misstu marksins. fyrir hendur þeirra, sem gera
Þjóðverjar, sem áður voru sér veikleika annarra að fé-
manna skrafhreyfastir, urðu þúfu, jafnvel þó að það sé
nú þögul þjóð. Þegar menn ekki nema í útlöndum fyrst í
voru á samkomu- eða veit- stað.
ingastöðum, neyddir til að
hlusta á ræður „foringjanna“
i útvarpi, þá mátti lesa van-
traustið á andlitum þegjandi
manna. Sumir héldu jafnvei
lófanum fyrir munn sér til
að dylja brosið. — Hitler
gerði margar klaufalegar til-
raunir til að blanda óskyld-
um verðmætum hugsjónum
inn í stjórnmálastefnu sína,
en þær tilraunir mistókust að
öðru leyti en því, að honum
tókst að misnota svo erfða-
menningu íslands og Norður
landa, að á hana komst smán
arblettur í augum heims. Sá
blettur mun hverfa, sem ann
(Framhald á 6. siðu '
H. Kr.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást 1 Verzluninni Remedla,
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hj útrunarheimilis-
ins Grund.
Nýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbila-
stöðinni, Aðalstræti 16. Sími
1395. —