Tíminn - 24.05.1951, Side 7
112. blað.
TÍMINN, fiinmtudaginn 24. maí 1951.
7.
Fimmtugur: Ásgeir Árnason, yfirvélstjóri
Ásgeir Árnason
stjóri á m.s. Hvassafelli er
fimmtugur í dag. Hann á
langan feril að baki við vél-
arnar, því ungur fékk hann
áhuga á þeim. Fæddur er Ás-
geir á ísafirði árið 1901 og út-
skrifaðist úr vélstjóraskólan-
um 1925. Gerðist hann þá vél
stjóri hjá skipaútgerð ríkis-
ins og var síðast yfirvélstjóri
á Óðni, er hann lét af störf-
um hjá útgerðinni 1942.
Ásgeir gerðist þá meðeig-
andi í vélsmiðjunni Oddur á
Akureyri. Fluttist Ásgeir þá
til Akureyrar með fjölskyldu
sinni.
Þegar eigendur vélsmiðj-
yfirvél- unnar seldu Sambandi ísl.
samvinnufélaga hana, réðst
Ásgeir sem yfirvélstjóri á hið
nýja skip Sambandsins
Hvassafell, 1946, sem þá var
í smíðum í Ítalíu. Fór Ásgeir
utan til að sjá um fullnaðar-
smíði þess ásamt Sverri Þór
skipstjóra. Hefir Ásgeir ver-
ið yfirvélstjóri á Hvassafelli
síðan og er vel látinn, elsk-
aður og virtur af þeim, sem
kynnast honum, hvort heldur
er sem gestir í einni sjóferð
eða áralöngum samvistum á
sjónum. Giftur er Ásgeir Theo
dóru Tómasdóttur og eiga
þau fjögur mannvænleg börn,
þrjár dætur og einn son.
S.Þ. í Kóreu
Kommiinistasvcitir i yfirvofandi hættu
Hersveitir S. Þ. í Kóreu'hafa hafið mikla gagnsókn víða
á víglínunni og sótt sums staðar langt fram og tvístrað liði
andstæðinganna, sem hafa ekki staðizt þunga sóknarinnar.
Sums staðar hafa hersveit-' Þykja litlar sem engar iíkur
ir S. Þ. komizt í gegnum víg- j til, að kommúnistar geti nógu
línuna og sækja nú fram til skjótt hafið gagnárásir, sem
beggja hliða að baki fram (gætu orðið hinu innikróaða
sveitum kommúnista. Annars , liði þeirra til bjargar.
staðar hafa þær rekið óvin-'
ina út í stórfljót og ár eftir
harða bardaga.
Ævináýri á göng’uför
(Framhald af 8. síðu.)
uga áreytni. Báðu piltarn-
ir þá bílstjórann á leigubíln
um um aðstoö og að aka burt
með þessa uppivöðslusömu
farþega sína. Honum var það
hins vegar fjarri skapi, og
segja piltarnir, sem voru
í fylgd með stúlkunum, að bíl
stjórinn hafi viðhaft hið
versta orðbragð og hvergi vilj
að ganga í móti vilja farþeg
anna, sem munu hafa verið
eitthvaö, en ekki mikið, und
ir áhrifum áfengis, að
minnsta kosti sumir þeirra.
Einn særðist.
Þegar leikurinn hafði bor-
izt í námunda við kirkjugarð
inn, kom að leigubíll frá
B.S.R. og stöðvuðu stúlkurn-
ar og fylgdarmenn þeirra
þann bíl og ætluðu upp í
hann.
Mun þá hinum þrem ber-
serkjum hafa þótt horfa illa,
og gerðu þá síðustu tilraun-
ina til að færa stúlkurnar inn
í sinn bíl. Piltunum þremur
tókst hins vegar að verja þær
svo mestu áföllunum, að þæí
komust inn í bílinn frá B.S.R.,
en við illan leik þó. Þegar all
ir voru að komast inn í þann
bíl, sem þangað áttu að fara,
réðist einn aðkomumanna að
einum piltanna og sló hann,
svo að hann varð að leita
læknis, er saumaði sárið sam
an.
Árásin í rannsókn.
Samkvæmt frásögn eins
hinna þriggja pilta, sem þetta
er haft eftir, hefir verið kært
til rannsóknarlögreglunnar
vegna þessarar árásar á al-
mannafæri. Er sjálfsagt, að
slíkir berserkir séu látnir
sæta fyllstu ábyrgðar gerða
sinna og gerðar séu ráðstaf-
anir til að virkja orku þeirra
á einhvern heppilegri hátt
en þann, að slást upp á fólk
á förnum vegi.
að vita, hvort hann hefir trú-
að því, að hann hafi nokkru
sinni trúað á hana. Mér þætti
gaman að vita, hvort munn-
mælasagan eigi í annað sinn
að enda vel, því að þegar
Jakob hafði stritað önnur sjö
ár, var honum gefin Rakel og
glapsýnin klæddist holdi, og
honum fundust þessi sjö ár
sem fáir dagar, því að hann
unni henni heitt“.
Það er von, hann fýsi að
vita hvernig sagan fer.
H. Kr.
Áfoui'ðarhlandanir
oíí sírsö
(Framhald af 4. síðu.)
ránlegum útistöðum í sam-»
bandi við tilbúinn áburð, líf-
rænan áburð o. fl. og er sattj
að segja oröinn hundleiður á
því að elta ólar við sérvitr-i
inga á sviði jarðræktar, o^
Friðjóni mun ég ekki svaraf
cftirleiðis, þó að hann látj
ijós sitt skína enn á ný.
Þær sveitir kommúnista,
sem komust að baki liðskosti
S. Þ. í sókninni á dögunum,
eru nú í mikilli hættu, og gert
ráð fyrir, að þær verði að gef
ast upp bráðlega, ef þær
kjósa ekki heldur gereyðingu.
l*orlákshöfn
(Framhald af 1. siðu.)
Palmer gerist
atvinnumaður
Einn bezti knattspyrnumað
ur Svía, Calle Palmer, undir-
ritaði nýlega samning við
ítalska knattspyrnufélagið
Legnano og mun leika með
því liði, þegar keppnistíma-
bilið hefst næsta haust. Nefnd
in, sem velur sænska lands-
bátur á vegum Meitilsins, afl liðið, hefir getið þess, að Palm
aði 636 skippund og fá háset' er komi ekki til með að keppa
ar þar 10.600 krónur í hlut. í þeim landsleikjum, sem Sví-
Annar útilegubátur úr Reykja ar heyja í sumar, þar sem ætl
vík, sem lagði upp í Þorláks un hennar er að koma upp
höfn 516 skippund, var Björn! liði með leikmönnum, sem
Bradley enn fyrir
rannsóknarrétti
Rannsókn • í málum Mac
Arthurs hófst að nýju í fyrra
dag, og var Bradley hers-
höfðingi enn kvaddur til til
þess að bera vitni. Hann
sagði, að herforingjaráðið
hefði verið því samþykkt, að
Mac Arthur væri vikið frá,
þar eð hann hefði gengið
framhjá fyrirskipun Trumans
forseta um að gefa ekki út
tilkynningar stjórnmálalegs
eölis.
Guðliin, som Iirást
(Framhald af 4. siðu.)
baugi með öðrum þjóðum, eru
þeir samt mjög áhugasamit'
um að forvitnast um skoðanir
annarra þjóða á sér. Þeim er
mjög mikið áhugamál að fá að
vita, hvort þéir njóti nógu
mikillar aðdáunar í öðrum
iöndum; það sem þeir óttast
mest, er að útlendingar séu
ekki nægilega fróðir um verð-
leika þeirra; það, sem þeir
óska eftir af þeirra hendi, er
ekki fræðsla, heldur gullhamr
ar.“ v
Þetta dugar. Gide þótti got+
að minnast þess, hvernig hon
um var tekið, en þetta stjan
minnti hann á, að hann naut
forréttinda. Og hann var nógu
skarpskyggn til að finna veil-
una í þeirri menningu, þar
sem einn flokkur rekur allt
fræðslustarf, á hvaða sviði
sem er.
Hér verða ekki margar fleiri
tilvitnanir í þessa bók. Þeir,
sem vilja menntast um stjórn
mál, hafa gott af að lesa hana.
Það er óhætt að segja.
Hersteinn Pálsson gerði þýð
inguna. Það er ekkert barna-
meðfæri, ef vel á að vera.
Sumt er lika skritið. Ég nefni
það hér eitt, að André Gide
eru lögð þau orð í munn, að
hann hafi vonað að af menn-
ingu Rússa myndi „krókna
vaxtarþróttur, sem mundi
fleyta mannkyninu langan
veg“.
Mér finnst ritgerð Koestlers
skemmtilegasta grein. bókar-
innar og til sýnis tek ég hér
upp niðurlag hennar.
,,Ég þjófiaðl kommúnista-
flokknum í sjö ár — jafn lengi
og Jakob gætti sauða Labans
til að vinna Rakel, dóttur
hans. Þegar tíminn var lið-
inn, var brúðurin leidd inn í
tjald hans, sem var myrkt.
Það var ekki fyrr en næsta
morgunn, sem hann varð þess
áskynja, að hann hafði ekki
sýnt hinni fögru'Rakel bliðu
atlot, heldur Leu, hinni ljótu
systur hennar.
Mér þætti gaman að vita,
hvort hann hefir nokkru sinni
náð sér eftir áfallið af að sofa Véla- og raftækjaverzlunim
hjá glapsýn. Mér þætti gaman | Tryggvagötu 23. Sími 81 279.
■■■ mm
Próf í kjólasaum
fer fram vikuna 10.—16. júrá
næstkomandi. Umsóknum sé
skilað til undirritaðs, for4
manns prófnefndar fyrir l.
júní.
I
HENNY OTTOSSON
Kirkjuhvoli
4
4
1. flokks
gólfteppi i
2X3. 3X4, 3X5 m. til sölii^.
Upplýsingar í síma 81257. *
• 4»♦» ♦ y
Útvegsmenn
Rafgeyma 6 volta og ralj
magnsperur 6, 12, 32 og li
volta fyrirliggjandi. Ýmss
stærðir.
Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu sem sýndu
mér margvíslega aðstoð og hluttekningu við andlát og
jarðarför konu minnar
ÁRNÝJAR ODDSDÓTTUR
Guð launi ykkur öllum.
Jón Vigfússon, Vinaminni, A.-Landeyjum
wsv
•v:
I ■_■■■■!
Jónsson.
Afli trillubáta varð sam-
tals um 500 skippund á ver-
tíðinni. Samtals er komið á
land í Þorlákshöfn á vertið-
inni um fimm þúsund skip-
pund, en í fyrra náði aflinn
réttum þremur þúsundum
skippunda.
Fyrstu afurðirnar
scndar út.
Meginhluti afurðanna er
ófarinn út, nema hvað Arnar
fell tók nokkurn saltfisk úr
Þorlákshöfn til Ítalíu. Var
það fyrstj útflutningurinn af
vertíðaraflanum.
Viktoría, sem gerð er út af
Meitlinum áfram, er nú kom
in á lúðuveiðar, en aðrir Þor
lákshafnarbátar búast til
dragnótaveiða þar til sild-
veiði byrjar, en þá fara biskup
arnir allir til þeirra veiða.
ekki koma til með að gerast
atvinnumenn á komandi ár-
um. Má því telja öruggt að
Palmer komi ekki hingað til
lands í sumar með sænska
landsliðinu. Þá hefir einnig
frétzt að Hasse Jeppson
standi nú í samningum við
ítalska félagið Atlanta, og ef
það reynist rétt, er líklegt
að landsliðsnefndin noti
hann ekki heldur. Þessir tveir
menn hafa verið beztu fram-
herjar Svía að undanförnu og
mun sænska landsliöið veikj-
ast mjög við brottför þeirra.
5
1911
1951
Afmæliskappleikur VALS
VALUR
K.R.
Gjörizt áskrifendur að
ZJímanum
Áskriftarsími 2323
(mcistaraflokkur)
Kcppa á Iþróttavclllniiin í kvöld kl. 8,30
Dómari: Guðjón Einarsson
kl. 7,45-8.30 og í hálflcik kcppa f jórðu f lokkar fclganna
Spennandí leikur — Jafntefli síðast
Hvað nú? — Allir út á völl.
1
!
..
,i»o(íos
I aíF*:
iV.V.V.VAV.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V