Tíminn - 25.05.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 25.05.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, föstudaginn 25. maí 1951. 113. blað. ÚtvarpÍb t'tvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Harmoníkulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tón- leikar (plötur). 21.25 Erindi: Brot úr endurminningum gam- als fslendings (Ólafur Gunnars son frá Vík í Lóni skráði; Andrés Björnsson flytur). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru. skipin? Sambandskip: Hvassafell fór frá Akureyri 22. þ. m. áleiðis til Grikklands. Arnarfell kemur við í Gíbralt- ar í dag á leið sinni til ítalíu. Jökulfell kom til New York í dag frá Rvík . lítið. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 23.5. til Hamborgar. Dettifoss kom til Hull 19.5., fer þaðan til London og aftur til Hull, Leith og Reykja víkur. Fjallfoss kom til Kaup- mannahafnar 22.5. Goðafoss kom til Rotterdam 21.5., fer þaðan aftur 25.5. til Antwerpen og Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 18.5. til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Reykja- vík 25.5. vestur og norður. Trölla foss fór frá Reykjavík 17.5. til New York. Katla er í Reykja- vík. . Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 annað kvöld til Glasgow. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik i gærkvöld til Húnaflóa. Þyrill er í Reykja- vík. Ármann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. FlugferBir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar', Fagurhólsmýrar,, Kirk|jubæjar- klausturs, Siglufjarðar, Isafjarð ar og Hólmavíkur. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer tíl Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Úr ýmsum áttum Mannalát. Tvær aldraðar konur önduð- ust í Fljótum nú nýlga. Voru það Guðný Pétursdóttir á Gauta stöðum, 82 ára, og Aðalbjörg Jónsdóttir á Melbreið, á áttræð- isaldri. Danir í Elliðaárnar. Á fundi bæjaráðs 6. apríl var lagt fram bréf frá ferðaskrif- stofunni, þar sem hún óskar eftir því, að dönskum laxveiði- mönnum verði hleypt í Elliða- árnar 3—4 daga í sumar. Bæjar ráð vísaði málinu til rafmagns- stjóra. Hrognkelsaveiði var góð í Fljótum í vor, en treg ari nú upp á síðkastið. Tveir bátár fóru í fiskiróður frá Haga nesvík nú í vikunni, en öfluðu kafi til Samnorræna sundkeppnin. Þátttakan í samnorrænu sundkeppninni er víða mjög mikil og yfirleitt meiri en menn höfðu gert sér vonir um. Það er hugur í mönnum að sýna ,að íslendingar séu vel synd þjóð, og þeir býsna marg ir, sem geti fleytt sér tvö hundruð metra. Þetta virðist vera viðhorf almennings, ungra og gamalla, karla og kvenna. Þetta er heilbrigður metnaður fyrir hönd þjóðar sinnar, og ánægjulegt, hve skilningur manna og áhugi er almennur, víðast hvar eða alls staðar. Það virðist einnig vera um það heilbrigður metn aður meðal manna að láta það ásannast, að þeirra hérað eða byggðarlag verði ekki síða öðrum í þessari keppni við frændþjóðir okkar á Norð urlöndum. Árnab heilla Sigríður Þorvaldsdóttir, kona Þorsteins Jónssonar kaupfélagsstjóra á Reyðarfirði er sextug í dag. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Esju og líka gönguför á Skála- fell næstkom. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austur- yelli. Ekið upp undir Esju og gengið upp Bleikdal austur eft ir fjallinu eða gengið upp Gunn laugsskarð og þá austur á Há- tind (909 m.), þá haldið vestur eftir fjallinu og niður að Mó- gilsá. Hin ferðin er gpnguför á Skálafell. Gengið á fellið aust- anvert (skíðaskála KR), þá vest ur í Svínaskarð og sunnan við Stardalshnúk að Tröllafossi. Síðan er haldið með Leirvogsá að Varmadal. Farmiðar seldir til hádegis á laugardag og við bílana. — Minnmgar sp j öld Krabbameinsfélags Reykjavíkur fást 1 Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrífstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. Höfn í Rifi (Framhald af 1. síðu.) inn hafnargarð ofan á rifið og eftir þeim áætlnum, sem hafnarmálaskrifstofan mun hafa gert, er ekki að búast við að hægt verði að hefja út gerð úr Rifi í haust, þótt unn ið verðj fyrir þá fjárhæð, sem ætluð er til framkvæmda þar. Ekki er ráðgert, að dýpkun arskipið Grettir vinni neitt í Rifi á sumri komanda, en tal ið er að grafa þurfi allmikið, áður en hin nýja fiskhöfn þar kemst í viðunandi horf. Flutningar yfir Fagradal (Framhald af 1. síðu.) við að ryðja á báðum vegar- endum, þar sem snjórinn tek ur við. Skapast mikil ófærð þar jafnóðum og snjórinn bráðn ar niður. Ekki er hægt að segja hvenær lokið verður við að ryðja snjónum af veginum yfir Fagradal en hlýni meira i veðri myndi það kannske takast á einni viku. Ólafsvíkurbátar (Framhald af 8. síðu.) gerðir út héðan á dragnót í sumar. Nýr bátur bætist við flotann í þessum mánuði, er það Mummi frá ísafirði, 23 lestir að stærð. Skipstjóri og aðaleigandi Mumma er Krist mundur Halldórsson í Ólafs- vík. Snjómokstur er nú hSfinn á Fróðárheiði, og verður hún væntanlega fær bílum fyrir mánaðamótin. Ekki hefir fest snjó á nýja veginn, er lokið var við í fyrra. Spáir það góðu um ag væntanlegur vetrarvegur yfir heiðina komi að fullum notum. 0rHunt tieqi: Fyrirspurn um Elna-saumavélar Úr Hveragerði hefir mér borizt svolátandi fyrirspurn til heildverzlunar Árna Jónssonar, sem hefir umboð á Elna-saumavélum: — Kona greiddi snemma í októbermánuði í haust 1200 krónur upp í andvirði Elna-saumavélar, sem inn- flytjandi, heildverzlun Árna Jónssonar, lofaði afhend- ingu á í janúarmánuði. Þrátt fyrir ítrekaðar eftir- grennslanir hefir vélin ekki fengizt enn, og er hún tal- in ókomin. Afhendingarfrestur er þó orðinn tvöfaldur, miðað við það, sem upphaflega var lofað. Þær sögur eru þó uppi, að vélarnar séu eigi að síður komnar, en ekki sé farið eftir réttri röð, og svo mikið er víst, að Elna-saumavélar hafa verið til sölu af einstaklingum hvað eftir annað. Það er eindregin ósk mín, segir hlutaðeigandi, að heildverzlun Árna Jónssonar gefi viðunandi skýringar á þessum langa drætti á því, að loforð fyrirtækisins séu efnd, því að fólk sættir sig ekki lengur við, að það sé mánuðum og misserum saman dregið á asnaeyrunum með loforðum, sem ekki eru uppfyllt. ★ ★ ★ Það skal tekið fram, að umræddú fyrirtæki er hér í blaðinu heilmilt rúm til þess að svara þessari fyrirspurn, enda verði svarið hæfilega langt. Þar sem fleiri, sem slík ar greiðslur hafj inn af hendi vegna væntanlegra Elna- véla, munu vera farnir að ókyrrast, mun svarið hafa gildi fyrir fleiri en fyriráþýrj ándann 'éínn. J. H. V.V.'.WkW.V.V.'.V.Y.V.V.WAY.V.V.W.W.V.VAVAI í Nemendahljómleikar j; T ónlistarskólans verða haldnir í Trípolíbíó föstudaginn 25. maí kl. 7 e. h. Laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. maí kl. 2,30 e. h. ;■ Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Bækur og ;■ ritföng, Austurstræti 1. Ij VW.W.V.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.W.V.V.V.W.W.'A :: :: :: Frá barnaskólunum Þau börn, sem fædd eru á árinu 1944 og eru því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til inn- ritunar og prófa í barnaskóla bæjarins, laugardaginn 26. maí n. k. kl. 2—4 e. h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa, verða innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutn- ingsskírteíni. Fræðslufulltrúinn. TILKYNNING frá Síldarverksmiðjum ríkisins I « Útgerðarmenn og útgerðarfélög, sem óska að leggja « inn síld af skipum sinum hj á oss á komandi síldarvertið « eru vinsamlega beðnir að tilkynna það til skrifstofu « vorrar á Siglufirði fyrir 5. júní n.k. » Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum « ?? ...• ... § :: •: :: :: um móttöku síldar. ♦♦ :: , Síldarverksmiðjur ríkisins. ::::::««:::««::»:::::«:«:::::::::::«::::::::::::t:«:::::::::::«:««:«:K:«:«::a« '♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦ *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Til sláturgerðar: Vambir, Blóð HERÐUBREIÐ Sími 2678 V. .V.V.V.V.V.V.V.V.'.'.V.V.V.V.V.’.V.V.V.VV.VV.V.V. AUGLÝSINGl > um umferð I Roykjjavík % Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur frá 16. febrúar s. 1. eru bifreiðastæði bönnuð á eftir töldum götum: í 1. Kirkjustræti. íj[ 2. Skólavörðustígur, milli Laugavegs og Vega- Ij mótastígs, við norðausturgangstétt. ’l Þeflík tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máii. í Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. maí 1951 £ SIGURJÓN SIGURÐSSON .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.VÓ Móðir mín GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR frá Þúfu andaðist að heimili sínu Bárugötu 22, 23. þ. m. F. h. vandamanna Stefán Hansson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.