Tíminn - 25.05.1951, Síða 3

Tíminn - 25.05.1951, Síða 3
113. blað. TÍMINN, föstudaginn 25. maí 1951. 3. VETTVANGUR ÆSKUNNAR málgagR Sambands un«'ra Framsóknarmanna — Ritstjóri: Sveinn Skorri Hösknldsson |lllimMMHMIIMIMMMIIIIIIIIMIMIIIMMIIIIIIItMMMMMM*IIIIIIIIMMIMMIIUIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMMMMIIIIIMIIIIMMMMMIMMMIMIMMIIMIMIMIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIII<IWMMIIIMMI|ll KMIMMIIMIMMIIIMIIMMMmMMMMIIMIMIIMMMIIMIIIHMIHMHIIIIHIMMIMIIIIMHIIIMmHI * NÓTTLAUS VORALDARVERÖLD Rabbað við ungan, eyfirzkan bónda, Baldur Halldórsson í Hvammi Nú er norræna sundkeppn- in hafin. Sjaldan mun öllu heilbrigðari íþróttakeppni hafa verið komið á. íþróttir í sjálfu sér geta eng um verið skaðsamlegar og mörgum til gagns og gleði, en í augum flestra venjulegra borgara er hin smásmugulega sekúndumennska heldur óvit- ræn. Og þegar íþróttahyggjan er komin á það stig, að ein- ungis er mænt á met og milli- metrabrot, er of langt gengið og slíkt skaðlegt viðkomandi einstaklingi bæði andlega og líkamlega. Þessi sundkeppni ber engin slík metaæðismerki, og er það vonandi, að sem flestir, ungir og gamlir, taki þátt í henni. Sund er ekki aðeins holl og göfug íþrótt, sem allir ættu að leggja stund á sér til auk- innar heilbrigði, heldur er það einnig lífsnauðsynlegt öllum þeim, sem við vötn og sjó glíma. Það er metnaðarmál okkar Islendinga, að allir þegnar þjóðfélagsins kunni sund, svo að þeir geti ekki aðeins synt 200 metra í volgri laug, heldur að þeir séu ekki ósjálfbjarga, ef þeir lenda í vatnsháska. Bráðlega munu Ingi R. og taglhnýtingar leggja upp á heimsfriðarþing lýðræðissinn aðrar æsku í Berlín. Það getur varla hugsazt, að vesalings kommabörnln geti fundið tvö orð öllu meira í mótsögn við tilgang sinn og niðurrifsstefnu en friðarþing og lýðræðissinni. Þeir kalla sig lýðræðissinna, menn, sem hafa það að höfuð markmiði að kollvarpa því og koma á flokkseinræði, kúgun og ofbeldi. AIls staðar, þar sem komm únistum hefir tekizt að ná völdum, hafa þeir fangelsað, drepið og myrt andstæðinga sína. Kommúnistar geta hald ið þing og rekið áróður, en þeir munu aldrei læra að virða mannréttindi og lýðræði. Þá heitir samkundan friðar þing, og hefir sú nafngift ekki tekizt verr. Móðurríki kommúnista, Rússland, ógnar heimsfriðn- um, það hefir lagt undir sig og kúgar mikinn hluta Mið- og Austur-Evr,ópu og Rússar efla kommúnistiska ofbeldis- flokka í Austur-Asíu. AIIs stað ar er sagan sú sama, einræði og kúgun. Einhver bezta skemmtun, sem hugsazt getur, er ferða- lög. Það er gaman að ferðast í góðu veðri með glöðum félög- um. Og ferðalög eru menning arlegar skemmtanir. Mönnum eykst víðsýni, þeir stækka sjón deildarhring sinn. Þeir kynn ast mönnum og málefnum. Viðhorf þeirra til lifsins breyt ast með breyttum aðstæðum, þeir læra að líta á lífið frá fleiri hliðum. Sólin bræddi fannirnar úr — Jú, segir Baldur, hann Vaðlaheiðinni og létt sunn- var frámunalega langur og angolan gáraði Pollinn og strangur. Mjólkurflutningarn sópaði rykinu eftir götum ir voru oft erfiðir, en við urð- Akureyrar, þegar mér datt í um að flytja mjólkina á hverj hug að skreppa fram í fjörð- um einasta degi til Akureyr- inn og hitta Baldur, bónda ar um tveggja mánaða skeið. Halldórsson í Hvammi. . Við urðum að fara daglega, Ég þekkti Baldur af afspurn því að mjólkurbrúsar hafa og fékk þvi Pál bróður hans, ekki fengizt, svo að hægt væri skrifstofumann hjá KEA, til að draga mjólkina saman í að skreppa með mér. tvo daga. En nú eru þeir Kríurnar virtust i sunnu- komnir á frílista, svo að sá dagsskapi í Hólmanum og vandi ætti að vera leystur. fram fjörðinh var sem breið- j við fluttum á hestsleðum an flóa að sjá, þar sem Eyja-|0g vorum venjulega hálfan fjarðará leið mórauð af vor-,þriðja tíma í ferðinni. En ég leysingu í máttugri ró til sjáv ar, um leið og hún veitti vatni í sævarengi Eyfirðinga. Innan stundar vorum við komnir fram að Hvammi og löbbuðum upp brekkuna upp að bænum. Nýtt, fannhvítt steinhús reis uppi á brekkunni og til hliðar annað eldra, gamli bærinn, þar sem bróðir Baldurs býr. Fjós og hlöður voru baka til og fjárhús lengra uppi á túninu. Græn stráin gægðust upp úr moldinni, og ærnar litu j rólega til okkar, meðan lömb- j in þutu um hólana í ærsla- fengnum leik eða létu sólina verma þyrilhrokkinn belginn. man eftir því, að 1936 var ég einu sinni fjóra tíma á leið- inni frá Akureyri hingað suð ur. Versta veðrið á vetrinum var á suðvestan einu sinni. — Það stóð í eitthvað þrjá klukkutíma. Þá sleit hér víða úr heyjum, en þó urðu ekki teljandi skaðar. Menn hafa yfirleitt haft nægilegt fóður hér? — Já, yfirleitt alveg nægi- legt, nema einstaka menn. Þó var töluvert selt af heyi í fyrrahaust, sérstaklega fram- an úr Saurbæjarhreppnum. Það var einkum selt austur í Gamall, feitur, svartur Þingeyjarsýslu. hundur vaknaði af sunnudags I Talið hneigðist nú brátt að ,blundinum og kom á móti öðru. ■ okkur í tignarlegum virðu-| Hvenær hófstu búskap, I leika, hann steig þungt og Baldur? festulega til jarðar og horfðij _ Ég byrjaði að búa 1948. á okkur góðlátlega fyrirlitleg- Húsið var byggt 1948, og flutt , ur, eins og hann teldi fyrir í það snemmsumars 1949. Við neðan virðingu sína að gelta. búum hér þrír bræðurnir; ég, Við drápum á dyr, og kona Guðlaugur og Snorri. Við höf Baldurs, Jóna Sæmundsdótt- Um nána samvinnu um bú- ir, bauð okkur elskulega að gkapinn. Öll útivinna og , ganga inn og leiddi okkur til skepnuhirðing er unnin í sam stofu. Baldur hafði lagt sig, 'vinnu. Og við leggjum alla en hann hafði vakað fram til mjólkina inn á eitt númer. hllffimm um nóttina yfir kú. Nýtt og föngulegt kýrefni svaf nú úti í fjósi. En við vor Hafið þið aðallega kúabú? — Já, við eigum 22 mjólk- um varla setztir, þegar hann f,di kýr’°g kvígar’ sam7 , . . tals eru 30 hofuð. En naut kom inn, léttur í spori og heilsaði okkur hjartanlega. Brátt voru samræðurnar í fullum gangi og bar margt á góma. Var ekki veturinn erfiður? hefi ég aldrei átt í búskapn- um. Kýrnar eru allar sæddar frá nautgriparæktarstöðinni á Grísabóli. Hvernig fellur ykkur við vestfirzka féð? — Ágætlega. Ærnar eru nú En ferðalög eru dýr, og þyk allar að verða bornar og hef- ir mörgum sveitabóndanum ir gengið prýðilega. Lömbin hart að horfa upp á fólk eyða eru ágætlega hraust, og báru hábjargræðistímanum í flakk. ærnar þó ekkert með seirna En þetta mál eins og öll móti. Vestfirzku ærnar eru önnur hefir margar hliðar og sérstaklega góðar mæður. — er ekki tími né rúm til að at- Þa<S kemur varla fyrir, að huga þær allar hér. jlömbin villist undan, þó að En það má benda öllum fé- margt sé tvílembt. Núna er lögum ungra Framsóknar- manna á það, hvort ekki sé tiltækilegt fyrir þau að koma nú í vor á kynnisferðum sín á milli. Slíkar hópferðir eru oft ánægjulegar, og þær eru þau ódýrustu ferðalög, sem efnalítið fólk getur veitt sér. Slíkar ferðir myndu áreið- anlega verða öllum þátttak- endum tH ánægju og fróðleiks og stuðla að kynningu ungs fólks með svipuð sjónarmið og efla flokksheildina að mun. tæpur helmingur tvílembdur. Dilkarnir flokkast vel, þó að byggingargallar virðist vera meiri á ánum en var á gamla fénu okkar. Við eigum núna um 90 ær Hvernig er með ræktunar- framkvæmdir hér? — Hrafnagils- og Saurbæj arhreppur eiga í sameiningu tvær beltisdráttarvélar með jarðvihnsluvélum og eina skurðgröfu. Við létum í fyrra grafa sund ur engjarnar hérna, cg varð það til þess, að við náðum svolitlu af þeim. Annars fá- um við venjulega 200—300 hesta af tcðugæfu útheyi. Þið vinnið mest með vél- um, er það ekki? — Jú, við fengum okkur vörubíl í fyrra, og Farmall hefi ég haft allan minn bú- skap. Ég hefi ekki átt nema einn hest, þangað til í fyrra, að ég keypti annan á móti föður mínum, sem býr i Litla-Hvammi. Annars harma ég hvað hestavinna er að leggjast nið ur. Vélaviðhaldið er dýrt, og ég segi eins og karlinn: „ef vélin bilar, standa menn uppi með járnaruslið, en hestinn má þó alltaf éta“. Notarðu vothey mikið? — Nei, en við eigum votheys turn í pöntun, hvenær svo sem hann kemur nú. Fyrir nokkru slðan lágu fyrir 17 nýjar pantanir um þá héðan úr firðinum. Við höfum hins vegar súgþurrkun, sem þó er crðin gömul en súgþurrkun á áreiðanlega framtið fyrir sér. Ilvað gefur túnið af sér? — Þaö er talið, að það gefi af sér u.n 700 hesta, en eitt- hvað mun hægt að stækka það enn. Við létum í fyrra grafa sundur mýri hér fyrir ofan og vonumst til að geta byrjað að undirbúa ræktun á nokkrum hluta hennar i haust. Hvað segir þú um skrif Morgunblaðsins um samvinnu hreyfinguna hér í firðinum. Er það ekki venjulegur heild- salarógur? — Jú, ég er orðinn þreytt- ur á svoleiðis þvættingi. Það er samvinnuhreyfingin, sem hefir orðið þessu héraði mest lvftistöng. Menningarsjóður KEA hefir lagt fram fé til ýmis konar menningarmála, og afurðasala okkar er trygg og vönduð í höndum þess. Við höfum lítið orðið varir við blessun hins frjálsa fram- taks kaupmanna á Akureyri. Líttu þarna. yfir að Kaup- angsbakka. Ríkasti kaupmað- nrinn á Akureyri keypti hann til þess að geta sportað við veiðar í ánni. Þetta er nú að- alblessunin, sem af þeim hef- ir leitt, Nú kemur kaffið, og talið berst að öllum mannlegum malefnurrt. Sæmundur, tengda faðir Baldurs, segir okkur af gæðingum, sem hann kynnt- ist á póstferðum austur í Þingeyjarsýsl j. Og Baldur seg ir okkur sögu. af heimspek- ingi í hestlíki, sem á elliárum lagði af stað með síðustu stararfcaggana, sem hann bar heim af Hvammsengjum, fram Eyjafjarðarbraut, fram til æskustöðvanna að Kroppi. Við ljúkum við kaffið, og ég fer út í fjós með Baldri að skoða kýrnar. Nýborinn kálf- urinn sefur í sólargeisla eins og saklaust barn, og það stirn ir á tinnusvartan, feitan skrokkinn. — Þetta er bezta kýrin í fjósinu, segir Baldur og bend ir mér á sægráa kú. — Hún heitir Ljótunn. Hún mjólkar við 4000 litra og fitumagnið er rúm 4%. Gljáandi kýrnar drynja vingjarnlega og slá hölunum í kurteisisskyni. Við göngum heim hlaðið, og létt vorgolan blæs aftan á skottið á kisu, sem kemur sunnan hlaðið, og spennir það beint upp í loftið, um leið og hún gengur teprulega til Bald urs. Hún er þungfær, næst- um dregur kviðinn. — Þetta er frjósamasta skepnan á bænum, segir Bald ur, um leið og hann strýkur henni. — Er tæpra þriggja ára og búin að eiga 30 kettlinga. Við setjumst inn, og pípu- reykurinn hnoðrast í sólar- geislanum. Bókaskápurinn er beint á móti mér. Góðar bæk- ur í fallegu bandi. íslendinga sögurnar, Flateyjarbók, Þús- und og ein nótt, Örn Arnar- son, Gestur Pálsson, Stephan G. Stephansson, Jón Helga- son, Alexander Kielland. — Nýjar og gamlar skáldsögur. Ég drukkna í nöfnum frægra bóka og úrvalshöfunda. Á hvaða nútímahöfundi hefir þú mestar mætur? — Tómasi, annars hefi ég mestar mætur á honiftn þess- um, segir Baldur og strýkur gómunum létt yfir Andvökur. Annars er Kiljan mikið skáld og vafalaust ritfærasti maður, sem nú er uppi. Ég læt pólitíska skoðun hans liggja á milli hluta. Einkum finnst mér sumar smásögur hans frábærar. Annars hefi ég nokkuð safn að þjóösögum, og eru þær það heillegasta af mínum bóka- kosti. Þessi bók mun einna fágætust minna bóka, segir hann og réttir mér Þjóðtrú og þjóðsagnir Odds Björns- sonar. — En ég held, að mér þyki vænst um hana þessa. Hún er úr bókum Sigurðar skólameistara ,og hann rétt- ir mér Eiðinn í fyrstu útgáfp, forkunnarvel bundna. — Það er ómögulegt að vera bókarlaus, segir Baldur um ieið og hann setur bók- ina i skápinn. Hvernig er félagslíf hérna? — Ungmennafélagið starfar vel að íþróttamálum, og skóg- ræktarfélag var nýlega stofn- að. Nokkuð hefir verið leikið, mest gamanleikir, og sumir þeirra samdir hér í firðinum. Annars hefir Kristján Sig- urðsson, smiður á Akureyri, verið okkur mjög hjálplegur við að útvega leikrit. Við vorum byrjaðir að æfa Nábúakritur __ eftir _Gustaf (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.