Tíminn - 25.05.1951, Qupperneq 4
4.
TÍMINN, föstudaginn 25. maí 1951.
113. blaff.
af holdsvilja, né af manns
vilja, heldur af Guði getnir.
Hvert stefnum við?
Hann kom til eignar sinn- eftlr SijíuríS I*órðars«n. Egg
ar og Hans eigin menn tóku
ekki við Honum, en öllum .... ., .. , _ , .
þeim, er tóku við Honum, gaf vist’ ef hann fornaði oll- hefir þessum Guðafneitunar
Hann rétt til að verða Guðs'um svelnbornum í Betlehem, banvænu kenningum verið
iDörn: Þeim, sem trúa á nafn;°= nærliggjandi heruðum þá spuð inn i truhneigðar sáhr
Hans, sem ekki er af blóði né *lytl Þetta konungsefni aðþeimtil eilífs sálartjóns. Matt
deyðast með. Þanmg fara a- (23, 15. Hvaða mynd fáum vér
I lyktanir og framkváemdir, af Maríu móður Jesú, ef Hann
!mannanna út um þúfur, svo.Var Jósefsson? Og hvers kon-
Joh. 1. 11 12. sem hér varð hjá Heródesi, ar fólk birtist oss t.d. i tveim
| ef ekki er reiknað með Hon- 1 fyrstu kapitulum Lúk., svo
Þegar vitringarnir komu til um, „sem er hinn fyrsti og | vér grípum einhvers staðar
Heródesar konungs í Jerúsal-' síðasti." Og þetta starf sitt niður. Ég er hræddur um að
em — og lesa má um í Matt.' grundvallaði hann á fræðslu það rykfalli nokkuð mikið, já,
2. kap. — og þeir spurðu eftir þeirri, er hann hlaut hjá og Lúkas sjálfur, sem byrjar
ainum nýfáedda Gyðinga-kon æðstu prestunum og fræði- [ frásögn sína með því að segja
ungi, varð konungurinn mönnunum, ásamt aldri að hann hafi rannsakað allt
felmtsfullur og öll Jerúsalem Barnsins hjá vitringunum. I kostgæfilega. Lúk. 1, 3. Svo
neð honum. Þetta kemur ossj Nú sýnist þetta einkennileg er sagt, að Jesús hafi bara
mdarlega fyrir sjónir. Þeg- rökfræði — og það hjá kon- verið góður maður. Það verð-
nr sá hinn voldugi, kærleiks- j ungi, — að trúa spádómunum, um vér að viðurkenna, að góð
:nki konungur var fæddur, þá en þó hinu lilíi leið, að hann ur maður talar sannleika. —
rarð fólkið hrætt. Hann, sem gæti komið í veg fyrir að þeir Samkvæmt Ritningunum,
gera mundi allan vilja Guðs. rættust, og ónýtt þannig ráð hvernig sem þær eru rann-
<jg um það var spáð, að Hann Guðs. Hvernig gat Heródes sakaðar, er ekki hægt að fá
■’kyldi stjórna þjóðunum með(trúað hvorutveggja, á rétt-Jaðra skýringu á Jesú en þá,
.ettvisi. Já, sá tími nálgast um rökfræðilegum grund- er Pétur gaf. Matt. 16,16: Þú
íú óðum, og á móti þeirri ( veili? Víst er um það, að Heró ert hinn smurði, sonur hins
hundu skulum vér ganga des er ekki éinn um svipaða! lifandi Guðs. Og Drottinn
ragnandi, vér, sem hvílum á rökfræði, hvorki i þátið eða'sagði viö Pétur: „Sæll ert þú
: iáð Drottins Jesú, en ekki á nútíð, þegar um Orð Guðs erjsimon Jóhannessón, því hold
vorum ófullkomnu og saur- að ræða. Nú vita menn, aðjog blóð hefir eigi opinberað
jgu verkum. Því áð svo er Biblían er allra bóka bezt, og 'þér það, heldur faðir minn í
:yrir sagt, ekki eihungis í Lög fiestir játa að sannleiksmol- j Himnunum.“ Og í Jóh. 11,27.
.náii Móse og spámönnunum,' ar séu í hennl. Ályktunin af segir Marta við Jesú: „Já
þeSsú yrði þá þannig: Guð herra, ég hefi trúað, að þú
rkóp þenhan hnött og allt,1 sért hinn smurði Guðs son-
sem honum tilheyrir, og Sem' urinn, sem koma á í heim-
aeldur og einnig í öllum bók
um Nýja-testamentisins, að
Hann komi aftur, og þá sem
dömari og konungur. Og þá
:nunu allar kynkvíslir jarðar
innar kveina, Matt. 24. 30. Þá
verður fólkið ekki einungis
íelmtsfullt, heldur kveinar
það af skelfingu. Júðarnir
/onuðust eftir, og Vitfærðu
spádómana þannig, að þessi
Konungur, er fyrirheitin hljóð
uðu um, íeýsti þá undan valdi
Rómverja, og mundi gera ríki
peirra traust og staðfast. Og
þó urðu þeir felmtsfullir. Og
pannig mun Heródes hafa ótt
ast um sitt eigið Vald. Én
Jerúsalem? Ilví varð hún
felmtsfull? Þjóðin sjálf, sem
lá í glæpum, mun sízt hafa
oskað eftir þeim konungi, er
ríkti með réttvísi, því að Fari-
Hann hefir viðhaldið með
þeirri dásemd, er engin tunga
kann að útmála, Hann á ekki
að megna að halda Orði sínu
hreinu. (Hann segist þó ,,vaka
yfir Orði sínu“) vegna vonzku
og ófullkomleika mannanna.
Það er og víst, að hvað sem
mennirnir hugsa, tala eða
gera, þá megna þeir ekki að
raska Orði eða áformum hins
lifandi Guðs. Þeir eru víst of
margir. sem vilja aðeins taka
þáð til greina úr Orðlnu, er
þeir telja sér hentugast, en
hafna hinu. — Það var sagt
i útvarplnu nú fyrir nokkru
— því miður skrifaði ég ekki
niður nafn mannsins, dag og
stund — að það þyrfti að
searnir, kennimennirnir og hreinsa Öiblíuna.
hinir löglærðu voru þar í
broddf fylkingar. Og mundi
neimurinn ekki skjálfa nú, af
mikilli skelfingu, ef vitað
væri að slíkur konungur væri
:i nánd, sem þekkti og rann-
sakaði hug og hjörtu mann-
anna, og gildi einum og sér-
hverjum eftir því, sem hann
hefði til unnið? En hvar stönd
am vér, vor kæra þjóð? Hvert
stefnir þú lesari góður gagn-
vart þessari staðreynd, er
koma á? Því svo stendur
skrifað í hinni helgu bók:
„Allir eigum vér að birtast
íýrir dómstóli Hans, er allt
gjörþekkir.“
Hvernig er ástatt með fræði
menn og lögvitringa vorra
xima? Þarf enn að vara lýð-
:inn við fræðimönnunum, eins
og á dögum Drottins Jesú?
Það er sagt að sagan endttr-
xaki slg. En hver sVarar eftir
sinni beztu samvizku. Nú
crúði Heródes spádómunum
um þennan míkla konung er
koma átti, og þvi, að hann var
fæddur. Og mitt í þeirri trú,
akvað hann að koma í veg
fyrir spádómana. Og þegar
vitringarnir brugðust honum,
þóttist hann samt í sínum
mikilleik sjá leið til þess að
onýta ráð Guðs, því að æðstu
prestarnir og fræðimennirni-r
voru búnir að skýra málið
fyrir honum, og segja hvar
pessi konungur ætti að fæð
inn.“ Svona dæmi er hægt að
færa fram í hundraða, má
vera í þúsunda tali, er taka
af öll tvímæli um Guðsson-
inn eingetna. T.d. stendur í
Jóh. 1,15: Hver, sem játar, að
Jesús sé Guðssonur, i honum
er Guð stöðugur og hann í
Guði. Og í 1. Jóh. 1.7..og
blóð Jesú sonar Hans hreins-
ar oss af allri synd. Sælir
eru þeir, er heyra Guðs orð
og varðveita það.“ Lúk. 11,28.
Oft er með þessa setningu
farið. Þó sýnist svo, að hún sé
lokuð fyrir fjöldanum, og
eigi síður fyrir þeim er oft-
ast fara með hana. Einnig
stendur í orði Guðs: „Þeir, er
('eigi vilja trúa sannleikanum,
leiðir Guð í megna villu“, Og
Datt mér þá í hug: Svo sannast það oft átakanlega,
mikinn ætlaði hann sig vera, Iþegar rætt er um Guðdóm
að hann gæti sagt Guði fyrir
um það, hvað Hann — Guð —
mætti mæla við oss menn-
ina, og einnig það, að fróð-
legt væri að sjá, hvernig sú
bók yrði, þ.e. Biblían, er hún
kæmi úr slíkri eldraun. Máske
er hann að vinna að þessu.
Drottins Jesú, hve snauðir
sumir eru af þekkingu á Hon-
um og orði Hans. En Guði séu
þakkir, að margir trúa þó enn
orði Guðs, og hafa reynt
kráft þess og náðar Hans. Það
er erfitt fyrir þá, er binda
von sína við hið stundlega,
Kristján II. Breiðdal hefir orð
ið í baðstofunni í dag. Það er
dálítil tilbreyting í þvi:
„Gott er að koma hingað heim
í hlýju baðstofunnar,
vera höndum tekinn tveim,
traustu vináttunnar.
í baðstofunni býsna margt er
hjalað,
borið víða niður í dægurmálum.
Aldrei verður of mikið þar talað,
ef við getum kveikt í nokkrum
sálum,
þann hugsjónaeld, er sorann
burtu brennir,
bogann til fulls og karlmannlega
spennir.
Bakaraverkf all:
Boðað oss hefir bakarinn,
að brauð verði ekki gerð.
Þó skipaði sjálfur skaparinn,
að skammta daglegan verð.
Verkfall er bæði viðsjált og
slæmt,
vörn þó í sárustu nauð.
Nú getur enginn dómari dæmt
dóm, upp á vatn ög brauð.
Nýsköpunar eftirköst.
Auðlegðin varð okkur rýr,
í þeirri maðka veitu.
Það voru svo margar magrar
kýr,
sem moðuðu upp þær feitu.
En svo kom viðreisnin:
Þeir eru að setja á þingi lög
þjóðhollir að vanda.
Rökin skýr og hugsun hög:
hræringur og blanda.
Ríkra stækkar auður enn,
öllu þannig haga.
Þó munu ekki þessir menn
í þjóðarbúið draga.
Snauðari verða snauðir enn,
sniðið af þeirra klæði.
Okkur vantar meiri menn,
minna þing-kjaftæði.
En svo er bara flogið og logið.
Það er mest á þingum logið,
þaðan út um heiminn flogið.
Úr öllum júgrum allt er sogið,
— illa selja Stalins kýr.
Isiendingar eru líka
enn að sýna mátt hins ríka
Marshall-aurum meðan flíka
margur hofmannlega býr.
Við erum þó enn þá, almennt
séð, roggnir og feifir:
Þó ríkissjóður fari flatt
og framleiðandinn tapi,
göngum við með „gotuhátt“
í guðdómlegu skapi.
Góðar stundir“.
Þetta var nú það, sem honum
lá þyngst á hjarta.
Starkaður gamli.
Guðs vegir eru ekki vorir.og vilja lifa í heiminum og
vegir, að Hann hugsi, tali eða sækjast eftir því einvörðungu
framkvæmi eins og vér menn
irnir ályktuðum að rétt væri.
Svo eru nokkrir, sem segja,
að sama sé hvort Jesús hafi
verið Guðs son eða Jósefsson,
Hann sé jafn dýrðlegur fyrir
því. Einnig er ákveðið sagt,
að Hann hafi verið Jósefsson,
og aðeins góður maður. Þess-
ar kenningar hafa prestar
jafnvel látið sér um munn
fara, og er það undur mikið,
hvað greindir og menntaðir
menn, geta villst og hugsað
rökfræðllega skakkt, þvi að ef
Orð Guðs er rannsakað, sjá
allir sannleiks leitandi menn,
að Jesús er sá, sem Hann sagð
íst vera, því að Hann er þunga
miðja og kraftur frásagn-
anna bæði í Nýja- og Gamla-
testamentinu. Væri nú Jesús
Jósefsson, hver hefir þá
blekkt sína nánustu meira?
Já, allan heiminn. Hvað verð
ur úr honum og öllum þeim
guðdómlegu orðum, er fram
gengu af munni Hans? Hver
ast. Heródes ákvað þá að! gat talað sem Hann? Hver
œyrða þetta barn. Hann taldi! gat fullyrt sem Hann? Svo
sem hann býður, að trúa Guðs
heilaga Orði og lifa eftir því.
— f Jóh. 14,23. segir Jesús:
„Hver sem elskar mig, mun
varðveita mitt Orð.“ Þess
vegna taka þeir þann kost-
inn, að lesa eigi í Biblíunni,
og ekkert það, er vakið geti
þá til umhugsunar um sitt
andlega og eilífa ástand. Það
er að sönnu óhætt að fara í
margar kirkjur, því að þar
þarf ekkj að óttast neinar
afturhvarfsprédikanir. Þar
eru allir kallaðir börn Guðs.
Kirkjan, eða öllu heldur
kirkjusiðirnir, hafa séð fyrir
þeim. Þar er líka einstakl-
ingum og fjöldanum „lullað“
í góða værð með allskonar
málskrúði og villukenning-
um. Eingetinn Guðs son eða
Frelsara má ekki nefna, og
þvi síður Glötun eða fordæm
íngu. — Vill nú ekki þjóðin
og einstaklingar hennar at-
huga, hvert stefnir?
Já, kennimenn vorir. Stefn
ir þjóðin til lífs eða dauða?
Þetta er alvörumál, „enginn
kann þess að þræta.“ Jesús ’
sagði: „sannlega, sannlegaj
segi ég þér“ — já, þér, lesarij
góður, einmitt er Jesús við
þig að tala nú — „enginn get
ur séð Guðsríkið nema hann
endurfæðist." Jóh. 3,3. Álykta
menn yfirleitt, að Jesús hafi
sagt þetta ósatt? Nú sögðu
övinir Hans að Hann kenndi
Guðs veg í sannleika. Lúk. 20, [
21. og aðrir, að svik hefðuj
eigi fundist í Hans munni. En .
nú segja sumir: Bara góður
maður, burt, burt með ein-
getinn son Guðs, Frelsara
syndugra manna. Nú er sagt,
að Hann sé jafn dýrðlegur,
hvort sem Hann sé eingetinn
Guðs son eða Jósefsson. Hann
sem bar vitni fyrir hinu and-
lega ráði Gyðinga um Guð-
dóm sinn, svo æðstu prest-
arnir, öldungarnir og frsiði-
mennirnir misskildu Hann
eigi, rífandi klæði sín, vegna
hins mikla Guðslasts, er út
gekk af munni Hans, sam-
kvæmt ályktun þeirra.
Hvað finnst yður? Góður
maður, sem ber ljúgvitni fyr-|
ir rétti, og það andlegum
rétti. „Ef sá er nokkur, sem
vill gera vilja Hans — þ.e.
Guðs — hann mun komast
að raun um, hvort kenningin
er frá Guði, eða ég tala af
sjálfum mér.“ Jóh. 7, 17.
Svo er það. Og hvað skal
þá segja um kenningarnar
hjá þeim mönnum, sem eru
undir valdi andavonzkunnar
í himingeimnum? Vilja þeir
gera vilja Guðs? Hvert stefn
ir þú þá, þjóð vor? Viltu litast
um og „spyrja eftir gömlu
götunum og fara þær?“ Ég
óttast, að margir kennimenn
vorir séu endurfæddir. „Get-
ur saltur brunnur gefið sætt
vatn?“ Eða, getur ljós komið
frá myrkri? Það væri mjög
fróðlegt að vita, hve margir
kennimenn vorra tíma gætu
tekið úndir þessi orð, ekki að-
eins með vörunum, heldur af
innstu þrá hjartans.“ í bók-
rollunni eru mér reglur sett-
ar. Að gera vilja þinn, Gúð
minn, er mér yndi, og lögmál
þitt er hið innra í mér. Ég
hefi boðað réttlætið í mikl-
um söfnuði, ég hefi eigi hald-
ið vörunum aftur, það veizt
þú, Drottinn. Ég leyni eigi
réttlæti þínu í hjarta mér, ég
kunngerði trúfesti þína og
hjálpræðl og dró eigi dul á
náð þína og tryggð i hinum
mikla söfnuði. Drag þú eigi
heldur, Drottinn, miskunn
þína í hlé við mig, og lát náð
þína og trúfesti ætíð vernda
mig.„ Sálm. 40, 8.—12. Það
væri yndislegt, ef fyrst og
fremst kennimenn, og þeir,
sem hátt. eru settir, gætu gert
þessi orð að sínum orðum. Já,
það var konungur, er sagði
þau. Þá væri vonandi, að lýð-
urinn kæmi á eftir, og sárin
foldar gróa. „En það eru mis-
gjörðir yðar, sem skilnað
hafa gjört milli yðar og Guðs
yðar.“ Jes. 59, 2. NU er því
þjóöinni mál að rísa af svefni,
játa synd sína, snúa við af
vegi dauðans og glötunarinn-
ar, inn á veg trúarinnar, lífs-
ins og friðarins. “En ef vér
játum syndir vorar, þá er
Hann trúr og réttlátur, svo
að Hann fyrirgefur oss synd-
irnar og hreinsar oss af öllu
ranglæti." 1. Jóh. 1, 9. „Kom-
ið nú og eigumst lög við, seg-
ir Drottinn. Þó að syndir yð-
ar séu sem skarlat, þá skulu
þær verða hvítar sem mjöll.
Þó að þær séu rauðar sem
purpuri, skulu þær verða sem
ull. Ef þér eruð auðsveipir
og hlýðnir, þá skuluð þér
njóta landsins gæða. En ef
þér færist undan því og þver-
skallist, þá skuluð þér verða
sverði bitnir, því að munnur
Drottins hefir talað það.“
Jes. 1. 18.—20. „Og þetta er
vitnisburðurinn, að Guð hef-
ir gefið oss eilíft líf, og þetta
líf er í syni Hans. Sá sem hef
ir Soninn, hefir lífið. Sá, sem
ekki hefir Guðs son. hefir ekki
lífið.“ 1. Jóh. 5, 11.—12.