Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRIS VM VEGi“ t DAGi Sjjófufflarnir ofii olían 29. maí 1951. 116. blað. í Hlíðahverf- ið hagkvæm fyrir bæinn Er það liverfi bæjarms, sem liggur bezt við Viæstu hitalögnum, seg'ja Hlíðabúar í Hlíðahverfinu í Reykjavík, sem er hið stærsta af ný- ■ byggðum hverfum bæjarins, byggt af um fimm þúsund manns, ríkir mikill áhugi meðal íbúanna um að fá hitaveitu. I Hefir nær því hver einasti húsráðandi í hverfinu skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda varðandi þetta mál, og ræddi nefnd frá ibúunum við blaðamenn á Hótel Borg í gær um framkvæmd þessa mikilvæga hagsmunamáls hvcrfisins. Isbirnir eru í dýragörðum víðsvegar suður um Evrópu og una tilverunni sæmilega að þvi er virðist, en þykir þó hitinn óþægilegur á heilum sumardögum. Til að gera þeim hina suð- lægu vist bærilegri cru búnir til í görðumunm steinhellar miklir þar sem þeir leita sér skjóls í hitanum en vappa svo út á klappirnar öðru hvoru til að fá sér bað í tilbúnum tjörnum. Ísbirnir eru jafnan í hverjum dýragarði i mik’u uppáhaidi gestanna og jafnan margir sem veita þeim athygli. Vilja opna Siglu- strax Bæjarstfórn Siglnfjarðar og þrjár brepps- nefndir hafa sent vegagerðinni áskorun Nú er sumarið komið í Siglufirði eftir langan og strang- an vetur. Snjólaust er orðið með öllu í byggð, og snjór farinn að þána mjög til fjallanna. Bíða Siglfirðingar nú eftir því, að Siglufjarðarskarð verði rutt og bærinn komist í eðlilegt samband við samgöngukerfi landsins. Bæjarstjórn Siglufjarðar hefir, ásamt hreppsnefndum Holtshrepps, Ilaganesvikur- hrepps og Fellshrepps skrif- að vegamálastjórninni og far ið fram á það, að Siglufjarð- arskarð verði rutt. Vegurinn yfir skarðið er mikil samgöngubót fyrir þess- ar byggðir og þeim mikið hag ræði að því, að hann sé opn- aður, þar sem seint leysir af sjálfsdáðum þann snjó af veg inum, sem þar er. Jarðýta á Siglufirði. Stórvirkar vinnuvélar eru Brezkir vörubílstjór ar métraæla eftirliti Brezka stjórnin hefir ný- lega skipað eftirlitsmenn til þess að fylgjasí með því, hvernig vcrubilstjórar i þjón- ustu brezka ríkisins starfi. -- Vörubílstjórarnir hafa á hinn bóginn tekið þaö óstinnt upp. að þessir eítirlitsmenn fari að hnýsást í vinnulag þeirra, því að fjórðungur þeirra gerði verkfall í mótmælaskyni í gær, og voru uin ellefu þús- und vörubílstjórar kcmnir í það síðdegis í gær. Brezka stjórnin hefir hins vegar virzt slælega unnið af sumum þeim bílstjórum, sem í þjónustu hennar eru. til staðar nyrðra til að vinna þetta verk. Vegagerðin á jarð ýtu í Siglufirði. Bíður fólk í þessum byggðarlögum þess, að vegamálastjórnin svari óskum þess og væntir, að hún láti ekki óhæfilegan drátt verðá á þessum framkvæmd- um. — Ungverskir skylm- ingamenn í gæzlu Ungverja, sem komu til Stokkhólms á dögunum til þess að taka þátt í keppni um heimsmeistaratign í skylmingum, er gætt vandlega af sérfræðingum úr ung- versku öryggislögreglunni, segir sænska stórblaðið Dag- ens Nyheter. Lögreglumenn- irnir fylgja keppendunum hvert sem þeir fara, og banna þeim að tala saman í síma. Aðeins kvæntir þátttakendur fá að fara út í borgina, en það hefir verið opinberlega tilkynnt, að strok i Stokk- hólmi muni kosta vandamenn þeirra í Ungverjalandi margra ára fangelsi. Bent á leiðir til úrbóta. Þessi sama nefnd hafði á fimmtudaginn var, gengið á fund borgarstjóra og hita- veitustjóra, rætt þessi mál við þá og skýrt viðhorf íbúanna. Málaleitun nefndarinnar var mjög vel tekið og var upplýst, að hitaveitustjóri er að ljúka -heildarathugunum á aukningu hitaveitunnar. og verða þau mál bráðlega lögð fyrir bæjarráð til ákvörðun- ar. — Hlíðabúum er það ljóst, að fyrst um sinn nægir vatniö ekki til hitunar þessum bæj- arhluta kaldasta tíma árs- ins, og hafa því bent á eftir- farandi leiðir: 1. Að láta fara fram athug- un á byggingu sameiginlegr- ar hitastöðvar fyrir Hlíðarn- ar I sambandi við hitaveit- una. 2. Að selja alla óhófseyðslu heita vatnsins með yfirverði. 3. Að láta fara fram athug- un á þvi, hvert mögulegt sé að taka vatn hitaveitunnar af stærri byggingum í bænum. uði sparast oiía fyrir um 1.500. 000 á ári og með sameigin- legri kyndistöð fyrir Hliðarn- ar hinn tíma ársins, mundi auki þess sparast olía að verð mæti yfir 1 miljón króna. Baráttuhugur komraúnista í Kóreu þverrandi Sókn herja S.Þ. í Kóreu heldur áfram, og voru teknir svo margir fangar í gær, að ekki vannst einu sinni tími til þess að telja þá alla. Einn- ig féll mikið af ýmis konar hergögnum í hendur sóknar- hersins. — Virðist baráttu- kjarkur kommúnista nú mjög þrotinn, að minnsta kosti í taili og hersveitir þeirra sjá sitt óvænna í þessari viður- eign. Van Fleet sagði í gær, að ekki hefði enn verið ákveðið, hversu langt yrði sótt norð- ur. Hugsanlegt væri og, að kommúnistar, sem enn ættu ... . . . .talsvert varalið, reyndu að í. .„55®inf tefla fram nýjum og óþreytt- um hersveitum og stöðva framsóknina. En hitt væri ljóst, að viðnám þeirra væri nú brotið á bak aftur og víg- staða þeirra hefði öll hríð- versnað eftir að sóknarlota Kyndistöð. Kyndistöð, sem hér kæmi byggist á því að, að lögð er tvöföld lögn í göturnar. Þeg- ar svo kemur að því að hita- veituvatnið nægir ekki, þá tekur kyndistöðin við öllu hverfinu eða hluta af því. — Þannig gæti slík kyndistöð ^irla'fjaraði u7ogTner'iItl notast sem framtíðar topp- Verðlaunagarður skemmist af olíurennsli Grasflötin eyðilagöist, trén ósköclduð Skrúðgarður Björns Þórðarsonar forstjóra við Flókagötu 41, er hiaut verðlaun sem fegursti garður í Reykjavík i hitt- cðfyrra, varð fyrir miklum skemmdum af olíu í vetur. og hefir eigandi hahs verið önnum kafinn í öllum tómstundum nú í margar vikur við að ráða bót á þeim. stöð fyrir hitaveituna kald- asta tíma ársins. Annar aðalkostur svona stöðvar fram yfir kyndingu í hverju húsi er sá, að brennsluefni hennar yrði 40 —50% ódýrara, en það, sem nú er notað, og auk þess að sjálfsögðu betri nýting hit- ans í einni stórri stöð en mörgum smáum. Hitadæla. Til viðbótar þessu, má bsnda á mjög athyglisveröa undanhald, er þeir heföu ekki einu sinni getað látið fara skipulega fram. Gullleit í fornu hofi í húsi Björns er olíukynd- ing, og var olíubílunum upp- haflega ekið heim að hús- inu, en sökum þess, hve þeir vildu skemma heimbrautlna, lagði Björn olíuleiðsiu. sem náði út úr garðinum, svo að hægt var að fylla olíugeymi hússins utan frá götunni. En þá tók ekki betra við. Leki mun hafa komizt að leiðslunni, og olíuflutninga- mennirnir á stundum hafa gleymt að ganga réttilega frá öllu, svo að olía rann í garð- inn, án þess að vart yrði fyrr en vora tók. Var grasflötin í garöinum þá orðin einn olíu- pollur. Skipt um mold og grasrót. Undanfarnar vikur hefir Björn unnið að því að grafa upp og flytja brott hina olíu- smituðu mold og flytja að nýja í stað hennar. Er hann nú langt kominn að bekja flötina á ný. Hins vegar er von til, að trén í garðinum ing, og var alíubilunum upp- þar eð þau standa yfirleitt í beðum, sem eru hærri en gras flötin. ítölsk kona, tuttugu og fjögurra ára, Glaudia Mazzía- lotti að nafni, er nýlögð af stað til Uruguay til þess að leita þar að fólgnum fjársjóði, gulli og gimsteinum. 'og stórvirka leið, til þess að I Hún hefir meðferðis upp- 1 nýta heita vatnið betur, semjdrátt, sem lengi hefir verið i er hin svokallaða ,hitadæla“. | eigu ættar hennar, og með Hún byggist á því, að dæla hann í hendinni ætlar hún parti af afrennslisvatninu til að ná í íjársjóðinn í algyðis- hitunar hinum hlutanum.sem j hofinu í Uruguay, þar sem síðan íæri inn á kerfið á ný. jarðneskar leifar Jose Ger- vasio Artigas og fleiri frum- Geislahitun. Einnig má benda á, að svo- kvöðla lýðveldisins hvíla. Þessi ítalska stúlka segir, ! nefnd geislahitun húsa er. að afi sinn, afsettur kardínáli, mjög að ryðja sér til vúms og'sem fLýði til Uruguay og tók vatn, sem þarf til slíkrar hit- unar má ekki vera yfir 45 gráða heitt, eða nálega sama hitastig og er á afrennslis- vatni hitaveitunnar kaldasta tíma ársins. Hlíðahverfið notar olíu fyr- ir um 4.000.000 króna á ári. IMeð „sumarhitun“ í 6 mán- þátt í frelsisstyrjöldum þar, hafi falið þennan fjársjóð þarna, þar eð hanrí hélt, að enginn þyrði að hreyfa við iieilagri jörð. Samkvæmt lögum gerir stjórnin i Uruguay kröfu til helmingsins af fjársjóði þeim, er finnast kann í hofinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.