Tíminn - 30.05.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.05.1951, Blaðsíða 3
117. blaS. TÍMINN, miffvikudagfinn 30. maí 1951. 3. Sálrænar „bróderingar" Sumir menn eru þaanig ars vann hún að spjaldskrá gerðir, þó að aumt sé frá- (fyrir atvinnudeildina. Heimild sagnar, að þeim verður það armaður Jónasar mun vera helzt til ráðs að leita sér upp hefðar með því, að níða aðra. Það er næsta algengt með gestur, sem einu sinni kom þangað til hennar og var að svipast eftir bók um fiskirækt þeirra og nagandi sjálfsásök- un knýr þá til hóflausra á- deilna á aðra. Þeir reyna þá tvennt í senn, að kenna öðr- um um ólán sitt og telja sér trú um, að þrátt fyrir allt, séu þeir þó bæði meiri og betri en þessi og hinn, sem hlotið hafa meira álit og frama. Þetta getur verið leiður kvilli, þó að hann sé venju- lega meinlítill öðrum, því að svona menn þekkjast, og þá hætta flestir réttgáðir menn að taka mark á þeim. Hér á íslandi hafa menn af þessu tagi látið nokkuð til sin taka á bókmenntasviðinu. Það er að sönnu vafasamt, þegar virðuleg fyrirtæki gefa út framleiðslu þessarra manna. Þó að ómagaorð séu að vísu ómerk, er eftirsjón að þeim pappír, sem fer undir slíkt, auk þess sem ekki er vert að hvetja bilaða menn á neinn hátt til hefndarráð- stafana. Bókm enitnrfa SH RSHR Bókmenntir af þessu tagi hafa eignazt sitt sérstaka tímarit, sem Ófeigur heitir. Yfirleitt er það ekki talið til bókmennta og ekki nefnt í blöðum, þó að það sé lesið með velþóknun á heimilum nokkurra íhaldsmanna og falli vel inn í andlaust, og lágkúrulegt stlúðurtal lítilla sálna. En þeir, sem líta með sálfræðilegum skilningi á þessa framleiðslu, virða það sem eins konar harmsögu æv- innar eða heljarslóðarsögu manns, sem vantar innri sál- arfrið. Hér skal nefnt lítið dæmi sem sýnishorn um þessar bók menntir. Ritstjóri Ófeigs tel- ur sér mikla nauðsyn að hefn ast á Bjarna Ásgeirssyni. Eitt af þvi, sem hann gerir að árásarefni á hendur honum er það, að Þór Guðjónsson var . gerður veiðimálastjóri, en Ólafur Sigurðsson á Hellu- landi hætti að vera fiskirækt arráðunautur. Það þykir sjálf sagt, að haga sviðsetningu leiksins þannig, að Bjarni Ás geirsson beri ábyrgð á þessu, enda þótt hann væri ekki ráð herra þegar það gerðist, held ur heyrðu þau mál þá undir Pétur heitinn Magnússon. Og hvað munar svo sögumann um það lítilræði, að hafa Þór enn á launum í embættinu, þó að hann sé það alls ekki? Hér þarf að koma fram hefndum og þá dugar ekki að binda sig við staðreyndir. „Stúlka heldur opinni skrif stofu allt árið og „bróderar“ heldur en að halda að sér höndum“. Þetta er fræðsla Ófeigs um veiðimálastj óraembættið. Sannleikurinn er sá, að eng ín stúlka hefir verið þar á launum fyrr né síðar. Hins vegar fékk starfsmaður sá, sem þar hefir unnið og gerir nú þær athuganir, sem em- bættið hefir með að gera, leyfi til að fara til Noregs í vetur til að fullkomna sig í því að lesa aldur vatnafiska af hreistri þeirra. Þær vikur, sem hann var í burtu, var stúlka frá atvinnudeild há- skólans látin sitja í skrifstof unni og svara í; sima, 'en ann ýmis konar ólánsgarma ogjeða veiðimál, af því honum mæðumenn, að samvizkubit. lá á slíku. Hann mun hafa séð töngina, sem stúlkan not aði við að klippa göt á spjöld in í skrána og þannig eru broderskærin til komin. Það mætti æra óstöðugan, að eltast við svona fleipur, og verður ekki gert hér. Ófeig- ur birtir í sama hefti gamalt bréf frá sérfræðingi um and leg heilbrigðismál, þar sem lýst er heilsufari manns, sem hættir við „lauslegri meðferð á sannleikanum." Það kynni sumum að virðast í ætt við það, að nefna snöru í hengds manns húsi. Broderingar eins og þessar eru næsta óskemmtilegar. Við heyrum sagt af stjórnarvöld- um, sem láta endursemja sög una og leyfa þar engum að koma fram með annan skiln- ing. Við eigum hér nóg af mönnum, sem vilja fylgja því fordæmi. En höfum við lýð- ræðislegan þroska til að leggja svo djúpa fyrirlitningu á slíka iðju, sem hún verð- skuldar? Er ekki eitthvað bogið við menningu þeirrar þjóðar,sem leggur fjárhagslegan grund- völl að slíkri iðju? Ófeigur og Mánudagsblað- ið munu bæði bera sig vel og sannast þar hið fornkveðna, að þyrstir eyra illt að heyra. En í því sambandi fer vel á því, að mirinast þess, sem meistari Jón Vidalín segir, að „færri myndu illt tala, ef færri vildu heyra.“ En honum þóttu þeir helzt til margir, sem vildu láta „negla sig á eyrunum við port helvítanna" með því að hlusta á illmálg- an róg. Það er sárt þegar lítið verð- ur úr góðum gáfum, ekki sízt í landi, þar sem glæsileg verkefni kalla á alla starf- andi menn til stórra dáða. Það er ömurlegt, að sjá drykkjumennina, sem slangra iðjulausir alla daga, heltekn ir af fýsn sinni og óslökkv andi þorsta. Það er líka átak- anlegt að sjá bilaðan mann, sem ekki sinnir daglegum Höfn á Snæ- fellsnesi Tilefni þess, að ég skrifa þessar línur er , hvað heyrist að gjöra eigi í hafnarumbóta málum við sunnanverðan Breiðafjörð. Náttúruskilyrði á þeim stöð um, þar sem verið er að bagsa við að búa til höfn, eru ekki til, að Grundarfirði undan- skildum, og því hefir það fé, er veitt hefir verið á undan- förnum árum til hafnarbóta á þessum stöðum, ekki komið að tilætluðum notum í fram- tíðarhöfn, eins og t.d. á Hellis sandi og Krossavík, um þann stað þarf ekki að fara mörg- um orðum, því ef hún hefði komið að notum sem höfn fyrir Hellissandsbúa, væri ekki verið með undirbúning að annarri Krossavík í Rifs- ós. Ég segi þetta vegna þess, að ég er það kunnugur stað- háttum, og i öðru lagi hafa kunnugir menn sagt mér, er ekki eiga heima á Hellissandi og líta á málið frá óhlut- drægu sjónarmiði, að Rífsós geti aldrei orðið höfn fyrir báta eða skip að fara þar inn í vondu veðri með álandsvindi. Önnur Krossavík þannig, ef veit verður fé í hana til at- vinnubóta fyrir menn á Hell- issandi en ekki til framtíðar fyrir byggðarlagið. Hvers vegna er ekki haldiö áfram með Krossavík? Var hún ekki einu sinni talin haf x skilyrði, sem fullnægðu Hellissandi? Hefir Krossavík breytzt sið- an byrjað var á hafnarbótum þar? Hvers vegna tóku þeir, sem stóðu fyrir hatnarmálum á Hellissandi, ekki Rifsós sem Höfn, þegar Krossavik var tek in? Hafi Rifsós hafnarskil- yrði nú, hafa þau veriö þá. En meiningin er: Þau hafa aldrei verið til og veröa aldrei til hvorki í Rifsósi né Krossa vík. Rifsós á engan rétt til r.ð í hann verði lagt fé, en gengið fram hjá stöðum eins og Grundarfirði, með ágæt skiiyrði, bara vegna þess að Heiiissandsbúa vantar at- vinnubótafé, hví hversu dug legir menn, sem búa þar, þá hafa þeir ekki skilyrði til góðrar Hfsafkomu. Hellissandur var til forna byggður upp með árabátaút- Verkfallsmenn beita bændur ofbeldi Sá einstæði atburður i sögu íslenzks landbúnaðar gerðist fyrir nokkrum dögum, að vegagerðarmenn, sem voru í verkfalli, komu í veg fyrir með ofbeldi og hótunum, að bænd ur fengju haldið áfram verki því, sem þeir voru að vinna við. Verkfallsmenn þeir, sem hér voru að verki, voru úr vöru- bílstjórafélaginu Mjölni, und- ir stjórn Sigurðar Ingvars- sonar. Þar sem þetta ofbeldis mál er komið mjög víða, og hefir hvarvetna mælzt mjög illa fyrir, langar mig að spyrja formann Mjölnis á hvaða for sendum hann byggi það, að honum og félögum hans var heimilt að stöðva vegabæt ur þær, sem bændur í Ölfus inu voru að gera, — þeir sem hvorki voru í hans félagi né öðru, sem átti í verkfalli. Ég tel nefnilega, að þó einn sé í verkfalli, sé öðrum frjálst að vinna. En þarna virtist_ vanta töluvert á það. Ég tel að þú og þínir félagar hafið beitt beinu ofbeldi við bænd- ur. Ég tel, að þar sem verk- fall það, sem þið voruð í, gat staðið lengi, og alveg óvíst hvenær það myndi leysast, en bændur hins vegar ekki í verk falli, hafi verið sjálfsagt og úlveg heimilt fyrir þá að lag- færa veginn, og það skársta, sem þú og þínir kollegar gá.tu gert, var að halda ykkur al- gerlega í skefjum, og skipta ykkur ekki neitt af bændun- um. En þið gátuð ekki séð neitt í friði ,sem til umbóta horfði. Þess vegna vilduð þið ekki, að bændur gætu komið mjólk sinni á markað, né gætu flutt til sín áburð á tún sín. Þið vilduð þar með koma í veg fyrir að grasið á túnun- um sprytti, — koma í veg fyrir að bændurnir fengju peninga fyrir mjólk sína, því enginn framleiðir mjólk án kúa, engin kýr lifir án fóðurs, en grasið (fóðrið) sprettur ekki nema það hafi áburð. Með því að koma í veg fyrir þetta, voruð þið því að beita bændur fyrsta flokks ofbeldi, og engum getur dulizt, hver tilgangur þess var. Þetta viss uð þið líka, og sést það bezt á því, að einn ofbeldismann- anna skammaðist sin, eða var hræddur við að láta nafns síns getið. Ég hugsa lika að þú sjáir þér ekki fært að svara spurningu minni sóma samlega, af þeirri einföldu á- stæðu, að það er ekki hægt. Annað, sem mig undraði í sambandi við þetta mál var það, að bændur þeir, sem fyrir árás ykkar urðu, skyldu anza því, sem þið sögðuð. En það hafa þeir vafalaust gert út af hótun ykkar um að útiloka þá og bíla þeirra frá vinnu síðar meir. Ég verð að segja það, að ég hefi sjaldan á æfi minni orðið eins hissa, og þeg ar ég las þetta.. Þú heldur þó ekki virkilega áð þú ráðir yfir bíl, sem bóndi í Ölfusinu á? Sé svo, þá myndi ég breyta grein þessari, „því maður á alltaf að vera kurteis við brjál aða menn!“. Ég held, að bændur, hvar sem er í Árnessýslu ættu að mótmæla þessu framferði þínu, með því að stofna sitt eigið félag, svo að þeir gætu þá gert við veginn sjálfir í næstu vorleysingum, og þyrftu ekki að bíða eftir því að þinn ofbeldisfélagsskapur lagfærði vegina, svo þeir gætu komið mjólkinni frá sér. Brynjólfur Guðmundsson. Kollan á bakkanum Ég gekk út á gróandi engið að komast niður í blómbotn- störfum af því honum finnst. vegnum eins og t. d. Kvía- það ríkari nauðsyn, að koma bryggja, sem lagðist niður fram hefndum á einhverjum, sem útgerðarstaður um leið og sem hann heldur að hafi gert smábátaútvegurinn féll úr sér rangt. Slíkir ólánsmenn sögunni. leita stundum til blaðanna Að mínu og margra ann- og biðjast fulltingis. Þeim arra áliti væri heppilegra fyr- verður ekki betra gert, en ef1 ir ríkisvaldið að styðja Hellis- hægt er að snúa hug þeirra j sandsbúa til að flytja til ann að einhverju jákvæðu starfi.1 arra staða, sem hafa betri Það er oft erfitt að sansa J skilyrði til lífsafkomu en Hell til að finna mjúkan mosann undir fótum mér. Fyrir fram an mig á skurðbakka sat stokk andarbliki. Hann var útvörð ur heimilisins þar sem kollan sat á hálfunguðum eggjum. Hún var falin í grasinu og vissi ég ekki fyr af en ég var nærri stiginn ofan á hana, hún var svo samlit jörðinni. En því þurfti hún þá útvörð, var litur hennar ekki örugg- ur til að leynast fyrir óvinun um? Hetjuhugur útvarðarins var eitt bezta meðalið til að leiða fram ástir unnustans, sem vakti með nákvæmni á eggjunum og beið þess að agn menn, sem svo er ástatt um, issandur. Ef fiskimiðin við,ar litlir ungar stingju nefinu því að þeir þykjast yfirleitt Breiðafjörð og í Breiðafirði vita sínu viti betur en aðrir og vilja engum sönsum taka. Meðan það tekst ekki, reyna menn að umbera þá. Þeir hafa ekki þolað þá reynslu, sem á þá var lögð og geta ekki að þessu gert. Þeim er víst ekki sjálfrátt, eins og sakir standa. Ósköp væri það gaman, ef þeir kæmust til heilsu á ný og yrðu aftur vinnandi menn við jákvæð störf. Það er meiri von um bata, ef venjulegir menn skipa bók menntum eins og Ófeigi á réttan stað, við hlið öðrum harmsögum á næsta þrep við Mánudagsblaðið. H. Kr. Htkteilil 7ímaHh hafa það upp á að bjóða, að hægt er að gera út á þau, kem ur ekki önnur höfn til greina sem framtíðarhöfn fyrir Breiðafjörð en Grundarfjörð ur. Hallgrímur L. Sveinsson. Utanborðs- mótor Til sölu nýr sænskur 8 h. utanborðsmótor a. II. F. RAFMAGN Vesturgötu 10 — Sími 4005 út og tístu Ástaræfintýri vorsins er lífsins mesta unað semd, þegar stund er til að víkja huganum frá dagleg um störfum og fylgjast með þvi hvað skeður úti í gróandi móunum. Vér lofum skapar- ann aldrei nógu VBl fyrir þessa stund ársins sem bezt og skirast leysir almættis- kraft hans. Öndin sem sat á hreiðrinu var samlit jörðinni, það eitt fyrir sig var dásam- leg ráðstöfun. Engin vopn enginn kastali eða herskip þurfti til að vernda hana, hún var í sínum huliðshjálmi sem kraftarins faðir hafði gefið henni. Jurtin vex verður stór og ber skrautleg blóm. Hví skyldu blómin vera svona skrautleg. Lítum til hliðar og sjáum ótal flugur hamast við inn að safna hunangi.Þá skilj um við af hverju það er svona skrautlegt. Það er einn liður ástarinnar. Þess skrautlegra sem það er koma fleiri flug- ur að sjúga hunang en þær vinna ósjálfrátt að frævun- inni um leið,því við þær tollir ótal grúi af örsmáum gulum kornum sem nefnast frjó og sitja svo eftir á næsta blómi, sem þær koma á. Þá er fræva þess blóms full af frjóvi og tilbúin til að þroska nýtt fræ nýja plöntu. Dásamleg ráð- stöfun. Þú ungi maður sem þráir skemmtanir. Leitaðu til vors- ins, kafaðu í ótæmandi brunn viskunnar og fyndu unað- semdina sem náttúrulífið gef ur þér. Það er unaðslegt og saklaust. Jón Arnfinnsson TENGILL H.F. Síml 80 694 HeiSi Tið Kleppsvex annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smlðjulagnlr, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt vlðgerðum og uppsetningu & mótorum, röntgentækjum og heimllls- vélum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.