Tíminn - 03.06.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 3. júni 1951. 121. blaff. Hvað segir biblían um sjálfa sig? Texti: . Hebr. 1,1 og I. Þess. 2,13.' Vér, sem eigum heima í fjölmenni, erum því vön, að mæta fólki, sem vér ekki þekkjum. Það gengur fram hjá oss á götunni, og það verður á vegi vorum 1 sam- kvæmum eða samkomustöð- um. Að öðru leyti kemur það óss ekki við. Ef til vill sér þú 'einhvern ókunnann mann, er þú smám sartían ferð að veita nokkura athygli. Hann er sér- kennilegur að útliti eða hátt- um, — eða þá að þú horfir á hann, af því að hann er fræg- ur maður. Þú þekkir hann nú með nafni, veizt hver hann er, en persónulega kemur hann þér ekki við. En einn góðan veðurdag stendur hann við dyr þinar og ber upp erindi. Nú verður þú að taka afstöðu til hans. Þú hugsar um hann og það sem hann vill þér. Áttu að vísa honum frá, rejrna að losa þig við hann með góðu móti, eða áttu að bjóða honum inn í híbýli.þin, veita honum þar Iveglegasta sessinn, hlýða á hann og taka vináttu hans? Kns og vér kynumst mönn- unum; kynnumst vér bókum. Hér í Reykjavík verður mikið af bókum á vegi þínum. Sum- ar þekkirðu í sjón. Aðrar með nafni. Margar þeirra hafa mætt þér við ýms tækifæri, nokkur orð töluð á kurteis- legán hátt, en þar með var kunningsskapnum lokið. En sennilegt er, að fáeinar bækur hafi orðið ástfólgnir vinir þínir. Þú sóttist eftir þeim aftur og aftur. Þyr lyftu huga þinum og stæltu kjark þinn, efldu vitsmuni þína, full- nægðu fegurðarþrá þinni. Þær áttu við þig persónulegt erindi. Kynni þín af biblíunni. Ein þessara mörgu bóka er biblían. Þú hefir séð hana víða, — ýmist í bókaskáp, búðarglugga eða í kirkju. Þú þekkir hana því í sjón og með nafni. Og hún hefir komið til þin aftur og aftur. Þegar . barnið er skírt eða fermt, hjón gefin saman eða ástvinir kvaddir hinztu kveðju, eru orð. biblíunnar lesin. Hún var fepgin þér til náms í barna- skóla og undir fermingu, og hún er útlögð fyrir þér 1 kirkj- unni. En hvernig er kunnings- skapnum að öðru leyti hátt- að? Margir eru þeir, sem líta á biblíuna eins og gamlan vin, sem einu sinni var hægt að sækja mikið til, — en svo fyrndist yfir kunningsskap- inn og vinurinn varð aftur að ókunnugum manni. Hann kom þér svo lítið við. Þú fórst þína leið og hann sina. — Þú eignaðist aðra vini, sem þér voru meira virði i svipinn. Þeir voru kannske í meira á- liti hjá heiminum, voru meira að skapi þeirra, sem tolla vilja í tízkunni, kunnu betur að; tala svo að öllum líkaði. En þegar mest reið á og þú áttir mest i húfi, var það gamli vinurinn gleymdi, sem reynd- ist þér bezt. Og margur er sá, sem á úrslitastundum ævi sinnar fann í rykfallinni og vanræktri biblíu það lífsins orð, sem hin frægustu vís- indarit, eða dýrustu perlur skáldskaparins gátu ekki veitt. Slíkur vinur er hún þeim, sem opna hjarta sitt fyrir orði hennar og boðskap. Predikun eftir séra Jakob Jónsson En hver er þá þessi bók? af orðum Jóhannesar skírara, Vér höfum heyrt þessu svar . sem leit á sjálfan sig sem að á marga vegu. í mín eyru síðasta fulltrúa hins gamla hefir hún verið kölluð mörg- j tíma, — er hann segir um um nöfnum — frá því að vera ' Jesú: „Hann á að vaxa, en nefnd argasti lygaþvætting- , ég að minnka.“ Sá tími var ur og til þess að vera tignuð koma, að guðs orð heyrð- sem guðs heilaga orð. Jafnvel ist ekki álengdar eða birtist í þeir, sem meta biblíuna mik- flöktandi spámannssýnum, ils, munu einkenna hana heldur opinberaðist í holdi, hver á sinn hátt. Og bók- ..orðið varð hold og bjó með menntalega skoðað, eru rit oss- — L'ögmálið var gefið hennar síður en svo steypt í fyrir Móse, en náðin og sann- sama mótið. Ég hygg, að ég leikurinn kom fyrir Jesum fari ekki með rangt mál ,þeg- Krist.“ ar ég segi, að ekki muni vera til í sögu heimsbókmennt- anna eitt einasta safnrit með svo mörgum og ólíkum teg- undum bókmennta, sem þó sé Hvernig leit Jesús á biblíu síns tíma? Það er samhljóma vitnis- ætlað að þjóna einum og burður alls hins nýja testa- sanna tilgangi. Því að í öllum J mentis, að Jesús Kristur væri sinum margbreytileik er þójsjálfur hið sanna orð Guðs. biblían ein heild og stefnir að Og á þeirri trú byggjum vér einu marki. Þessu lýsir hún sjálf á sinn hátt, eins og gestur, sem kemur að dyrum þínum, og segir deili á sjálf- um sér. En hvernig fer biblían aff segja deili á sjálfri sér? Sjálf er hún ekki orðin til sem heild fyr en á annarri öld eftir Krist burð, og enginn kristnir menn á öllum tímum. Þess vegna er eðlilegt, að vér spyrjum, hvernig hann hafi litið á hið gamla testamenti, sem hann var alinn upp við. Þegar Jesús fór að kenna, furðuðu menn sig á, hve vel hann var að sér, og í orðræð- um við fræðimennina kom hið sama í ljós, þegar á tólf ára aldri. Þess er einnig get- Þeir, sem hafa eitthvert sam- band við sveitirnar hafa þá sögu að segja um þessar mundir, að mjög sé sotzt eftir að koma börnum og unglingum í sveit. Sennilega eru þeir miklu færri, sem fá það og vilja. Þetta er raunar meira mál en ýmsum kann að sýnast við fyrsta álit. Það er á margan hátt æskilegt, að unga fólkið úr Reykjavík eigi þess kost, að dvelja í sveit yfir sumarið. j‘ ; f rrrr ~t r i Það er mikils vert að samúð og skilningur ríki milli Reykja- víkur og sveltanna. Þjóðfélagið þarf þess með, að þar sé ekki auðvelt að koma við tortryggni og rógi. íslenzk menning á að byggjast á almennu samstarfi, sem sveitir jafnt sem höfuðborg in taka þátt í og fólkið á báð- um stöðunum þarf að eiga þá samkennd, að það finni til þess að það á samstöðu, en lætur ekki æsa.,.sig til fjandsamlegra viðhorfa. Þýðing þessa verður seint ofmetin. Þessi skilningur næst bezt ( með því, að menn þekki og ( skilji ástæður og viðhorf á báð j j um stöðunum. Það er gott í ! því sambandi að Reykvíking- ar eigi sem flestir skemmtilegar j I minningar frá dvöl sinni í sveit J inni og hafi þaðan jafnframt þeirra höfunda, sem skrifað'ið’ að hann haii rækt; vel skilning á því lífi, sem þar er' hafa hin einstöku rit, gátu i samkunduhúsin. Hann var vitað, að bækur þeirra yrðu með öðrum orðum kirkjuræk- liður í slíku helgiritasafni.. Svarið hlýtur því að koma ó- beint, við athugun á þróun- inni sjálfri, líkt og vér sjáum inn. Þar fékk hann í uppvexti sínum biblíufræðslu. Er hann kom opinberlega fram, hóf hann prédikun sína á lestri eðli frækornsins og tilgang (nr sPámannarii;i> eins °S frjóanganna, þegar vér virð- um fyrir oss hina hávöxnu og limríku björk. „Eftir að guð forðum hafði optsinnis talað til feðranna og með mörgu móti fyrir munn prédikarar enn þann dag í dag taka texta úr biblíunni. Hann kvaðst ekki vera kom- inn til að niðurbrjóta lögmál- ið og spámennina, heldur til þess að uppfylla. Þegar hann spámannanna, hefir hann í & eyðimörkinni varðist freist- lok þessarra daga til vor tal- að fyrir soninn.“ Þannig ritar höfundur He- breabréfsins. Og þarna er í fá- um orðum lýst skilningi frumkristninnar á því, hvern- ig guð hafði talað til þeirrar þjóðar, er hann hafði ætlað það hlutverk að verða þjóð sonarins, þjóð Krists. í þess- um fáu línum er lýst langri sögu. Endur fyrir löngu hafði þjóðin eignazt sáttmála, ritað lögmál, og spámenn höfðu fengið vitranir um vilja guðs, og um sérstakan tilgang með sögu sinnar þjóðar — og í víð- ara skilningi sögu mannkyns- ins alls. En það var ekki að- eins boðskapur einstakra sjá- enda, sem þannig varð orð guðs, heldur fundu menn boð- skap hans í atburðarás þjóð- arsögunnar, jafnvel slysum hennar og óhöppum. Lögmál- ið og spámennirnir urðu kenn arar hennar og leiðbeinendur um vilja guðs. Sagnir og sög- ur, sálmar og ljóð urðu speki- rit til uppörvunar og hvatn- ingar. En það merkilegasta við þetta allt var það, að orð hins gamla testamentis vísaði fram á við. Þar birtist boð- skapur um heilaga von, sem enn var ekki uppfyllt, guðs- þekkingin, sem enn var ekki fengin, — orð, sem enn var ekki talað. Guð hafði ekki enn talað „fyrir soninn.“ Gamla testamentiff. Það er því í raun og veru vitnisburður hins gamla testamentis um sjálft sig, að það sé ekki fullnægjandi, enda verður það enn ljósara ingum hins illa, bar hann fyr- ir sig orð sinnar gömlu biblíu. Á krossinum á Golgata hafði hann yfir upphafsorð eins af Davíðssálmum. Þannig notaði hann sjálfsagt hin fornu helgirit oftar en vér vitum um. En þá er ekki minna vert um hitt, að hann í kenningu sinni byggir á boðskap hins gamla testamentis um einn guð, siðferðilegt réttlæti, Messías sendan af guði, og hann lítur svo á, að í þessum gömlu kenningum sé opinber- aður vilji guðs. Hann lítur á sjálfan sig og sitt starf sem uppfylling þeirra fyrirheita, sem guð hafði gefið fyrir munn spámannanna. Orff Jésú hafin yfir Gamla testamentið. Þrátt fyrir þetta er það haf- ið yfir allan vafa, að Jesús gerði þá kröfu, að hans eigin væru hafin yfir hið gamla testamenti. „Mín orð munu alls ekki undir lok llða,“ sagði hann. Hann hikaði ekki við að gagnrýna í fjallræðu sinni ýms fyrirmæli lögmálsins og túlka önnur með öðrum hætti en áður hafði þekkst. „Þér hafið heyrt, að sagt var, — en ég segi yður.“ Hann gat átt það til að virða að vettugi ýms siðferðileg fyrirmæli, sem voru mikils verð í augum samtímans. Og hann réðst hastarlega á hina þröngu og smásmuglegu lögmálstúlkun fræðimannanna, sem ekki skildu það, að lögmál kær- leikans og miskunnseminnar væri æðst og tignast. — (Framhald á 5. síðu) lifað. En áuk þessa er það einkar hollt og heppilegt fyrir ungl- inga úr Reykjavík, að vinna úti yfir sumarið. Sveitavinnan er því að vonum eftirsótt. Og þeg- ar minna verður um uppgripa vinnu fyrir börn og unglinga í Reykjavík en stundum hefir ver ið, þann tíma sem þetta fólk losnar af skólabekkjunum, verð ur það enn skiljanlegra að leit- að sé til sveitanna. *■ • “i Hér bætist enn fleira við. Það eru takmörkuð skilyrði til að kenna börnum að vinna sjálf- stætt í Reykjavík. t sveitinni kemur það af sjálfu sér, að börn unum eru falin trúnaðarstörf og þau læra að vinna þau sjálf stætt á eigin hönd. Alls staðar er þörf á fólki, sem kann að vinna af trúmennsku og treyst andi er til að vinna verk sín á réttum tíma. Þess vegna er reyndar þarflegasta námið að læra að vinna og því betra, sem fólkið lærir það fyrr. Þess vegna hefir sumardvöl í sveit stund- um uppeldislega þýðingu fyrir unga krakka. Skólarnir ættu að miða störf sín við það, að á engan hátt væri spornað við þvi, að börn innan 10 ára aldurs fengju að vera í sveit frá sumarmálum fram í septemberlok. Það mun ekki spilla fyrir þeim við náms- afrek, þó að þau séu laus við skólasetur þann tíma. Það er margt að læra í sveitinni. Það er léttara og betra að læra náttúrufræði úti í náttúrunni heldur en inni í skólastofu. Og það er fleira, sem lærist. Það er ekki nema eðlilegt, að þegar fólki fækkar í sveitum en fjölgar í kaupstöðum, verði erf iðara að vista öll kaupstaða- börn og unglinga, sem þess óska, í sveitum. Menn mega heldur ekki gleyma því, að barnið þarf alltaf eftirlit og þjónustu, og því er ærin fyrirhöfn að bæta barni á heimili sitt, þó að í sveit sé, og þó að það sé krakki, sem kominn er vel til vika. Þetta er sjálfsagt ekki alltaf metið sem skyldi. En æskilegt væri það, að hægt væri að verða við sem flestum óskum Reyk- víkinga um sumardvöl ungl- inganna og barnanna. Þess vegna fer vel á því, að sveita- fólkið gangi eins langt og það treystir sér til að bagalitlu að opna heimili sín fyrir þessum sumargestum. Seinna verður svo ef til vill tóm til að minnast á það, hvern- ig gera mætti tilraunir í þá átt að gera þeim einhverja úrlausn, sem ,þrá sveitalíf og vantar heppileg verkefni en komast ekki í sumarvist. Starkaður gamli. II. f. Eimskipafélag Islands M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 23. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en þriðjudaginn 12. júní, annars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að farþeg- ar þurfa að sýna fullgild vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. WAVW.V.V^a'.V.V.V.V.VAV.V.V/.V.V.V.VV.WWJ í ■ I ;■ Kvenfélag óháða fríkirkjusafnaðarins !; Afmæliskaffikvöldið |i verður í Tjarnarvafé annaðkvöld 4. þ. m. kl 8 Aðgangs «|| í eyrir kr. 20,00. — Veitingar innifaldar. — Aðgöngumið- ar seldir í Verzlun Jóns Þórðarsonar til hádegis í dag !| og eftir þann tíma á Skólavörðustíg 17B og Vesturvalla- 5j götu 6, uppi. ;■ J NEFNDIN í ð.VAV/.V.’.V.V.V.V.V.W.VAW.V.V.'.V.V^AW.WA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.