Tíminn - 06.06.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.06.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMiKX, miðvikudaginn 6. juní 1951. 123. blað. Týndur þjóðflokkur (The Lost Tribe). Viðburðarík og spennandi! amerísk mynd um Jim kon-j ung frumskógarins, og viðurj eignir hans við villidýr. Mynd 1 in er tekin inn í frumskógum j Afríku. Johnny WeissmuIIer, j hinn víðkunni sundgarpur og ' Elena Verdugo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Elskhugf » prinsossnnnar ((Saraband for dead lovers) Bannsöguleg ensk stórmynd tekin í eðlilegum litum. Stewart Granger, Joan Greenwood, Flora Robson. Sýnd kl. 7 og 9. J Bönnuð innan 14 ára Ævintýramyndin skemmti- )ega. Dick Sand Sýnd kl. 5. ÍNÝJA BÍÓ, Efíir lokunartímaj (Medan porten var stángd) • Spennandi og viðburðarík sænsk mynd, er gerist í fjöl-j ýlishúsi í Stokkhólmi. Aðalhlutverkin leikin af íúrvalsleikurunum Hasse Ekman og Tollie Zelman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ S HAFNARFIRÐI Austurlcnsk ævintýri (Saigon) SAfarspennandi ný amerísk I •mynd, er gerist í Austur-) löndum. * Aðalhlutverk: Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. : JmijAjusiýS&SUAAAGA. Jlafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum í póstkröfu. ; Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Sag'an af Vidocq Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Oör’ «s Gokke í fangelsi Sýnd kl. 5. !: Itjarnarbio !. ÍÁstfr og rómantik ! í Ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Veronika Lake BiIIy De Wolfe. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. •GAMLA BIO Múturnar (The Bribe). | Spennandi amerísk kvik- j i mynd. Robert Taylor, Ava Gardner, Charles Laughton, Vincent Prise. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. = í HAFNARBIO Uppreisn iiin borðj (Muiting ahead) Spennandi amerísk mynd I um fjársjóðsleit á hafsbotni, f uppreisn og ástir. Neil Hamilton Kathleen Burke. Sýnd kl. 5, 7 og 9 m\lll: Auglýsingasími TÍMANS er 81300 ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, I tryggja strax hjá t j j Samvinnutryggingum | ! Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. _ Heima: Vitastlg 14. ! Kaupum - Seljum — allskonar húsgögn o. fl.í !með hálfvirði. — PAKKHÚSSALAN [ Ingólfsstræti 11. Simi 46631 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j Nýja sendi- | bílastöðin j jhefir afgreiðslu á Bæjar-j jbílastöðinni, Aðalstræti 16. í Sími 1395. | Auglýsingasími TÍMAMS er 81 300. Askriftarsími: TÍMINN 2323 Erlent yfiriit (Framhald af 5 síðu.y um viðhorf kommúnistanna í Melissa. Hann brosti og svaraði: „Hér eru menn bara kommún- j istar af líffræðilegum ástæðum {en ekki hugsæilegum rökum. j Það má ganga að því vísu, að sá maður, sem ekki fær 1200 hitaeiningar að éta daglega verð ur kommúnisti. Sömu menn hætta svo að vera kommúnistar, ef þeir fá 1500—1800 hitaeining- 1 ar á dag“. : 1 baráttu við kommúnista. Nú hafa nokkur þúsund öreig ; ar verið tengdir eigin jörð. Röð 1 in er ekki enn þá komin að . kommúnistum í Melissa. Komm únistar á Italíuþingi þeita sér gegn þessum framkvæmdum og gera allt sem þeir geta til að vekja tortryggni og andúð bændanna. En hér er þó um að ræða hluti, sem bændur geta séð með eigin augum og þreifað á. Kommúnistinn Grieco greiddi atkvæði gegn frumvarpinu um skiptingu jarðnæðis í Sila, þar sem það myndi koma upp smá- bséndum, sem yrðu kristilegir jafnaðarmenn. Greinargerb (Framhald af 5. síðu.v Félagi símalagningamanna virtust þeir vilja falla frá kröfu sinni um þetta atriði, ef samningar tækjust urh hin. Póst- og símamálastjórnin, 2. maí 1951. H.s. Dronning Alexandrine í annað sinn. Gufustrókarnir stóðu fram úr þöndum nös- unum á hinu óða dýri, augun voru blóðhlaupin og grastætlur flugu í allar áttir, er það hóf nýja árás. Klaufirnar slógust í steininn, og eitt andartak virtist hann ætla að sópa mann- inum niður af honum. En steinninn var hálfum metra of hár. Tarfurinn skóf mosann af honum, en seig svo niður aftur. En hann gafst ekki upp, heldur sneri kringum stein- inn og leitaði lags að komast upp á öðrum stað, seig niður aftur og gekk aftur á bak til þes að ná betri atrennu í næsta áhlaupi. Byssa Erlends var hlaðin með höglum. Honum svall móð- ur, en hann stóðst samt þá freistingu að skjóta tarfinn. Það voru til fleiri úrræði. í hvert skipti, sem tarfurinn gerðí nýtt áhlaup, rak hann 1 hann döggskó byssunnar. Þessar viðtökur sefuðu þó ekki hið reiða dýr. Blóð var tekið að renna úr nösum þess, og það var æ trylltara. Það voru ekki sjáanleg nein merki þess, að það ætlaði að linna árásum, Erlendur kallaði nokkrum sinnum. Hann ákvað að skjóta ófétiö, ef hann slyppi ekki frá því innan skamms. Allt í einu heyrði hann Lappana hóa skammt- frá, og andartaki síöar. komu tveir gráir hundar hágeltandi. Þeir réðust á tarfinn, en á annan hátt en hundur Erlends hafði gert. Þeir héngu sífellt í hælunum á tarfinum. Loks virtist haml skilja, að; hann varð að láta undan síga. Öskrandj og rymjandi tók hann á rás upp brekkuna með hundana á eftir sér. Erlendur renndi sér niður af steininum og gekk til Tómas- ar, Lappans, sem komið hafði á vettvang og starði nú þög- ull á sundurtættan skrokkinn af hundi frumbýlingsins. — Ég heimta bætur fyrir hundinn, sagöi Erlendur reiði- lega. Tómas hristi höfuöið. Sá, sem ekki hafði vit á því að halda ókunnugum hundum sínum frá fjallinu um fengitima hrein- dýranna, gat við sjálfan sig sakast, ef hann varð fyrir tjóni. — Þá skýt ég næst, þegar hreindýr ræðst á mig, sagði Erlendur fokvondur. — Þú ættir að gæta þess vel að grípa ekki til byssunnar, ef ekki ber nauðsyn til. Þó að þú eigir nýbýli við vatniö, nær fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar 15. júní. — Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla fyrir kl. 5 í dag, annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Ó. Pétursson Hlinnlngarspjöld Krabbamelnsfélags Reykjavikur fást í Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjútrunarheimilis- ins Grund. ►♦♦♦ ÞJÓDLEIKHÚSID Miðvikudag kl. 20. Sölnmaður deyr Leikstjóri: Indriði Waage. Fimmtudag kl. 20.00 RIGOLETTO RIGOLETTO ópera eftir G. Verdi. Gestir: Stefán íslandi og Else Múhl. Leikstjóri: Simon Edwardsen. Hljómsveitarstj: Dr. V. Urbancic Uppselt. Föstudag kl. 20.00. RIGOLETTO Uppselt. Aðgöngumiðasalan er opin daglega kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í sima 80000. landareign þín ekki til fjalls. Erlendur sagði, að fjallið væri öllum heimilt. Hann hefði hugsað sér að stunda þar veiðar, sem honum hentaði bezt. Tómas virti hann fyrir sér. — Lögin segja, að fjöllin séu beitilönd Lappanna og þar skuli þeir beita hjörðum sínum. Þú segist ætla að veiða. Skjóttu þá úlf og jarfa, en gættu þess, að hreindýra- blóð ati ekki hendur þinar. Ég vil, að það ríki friður á milli Lappa og frumbýlinga, en við getum ekki leyft frumbýl- ingunum að haga sér eins og villidýrin. — Gættu að þínu hyski — þá skal ég sjá um mig. Komi þessi bölvuð hreindýr þín niður í Bjarkardal, hleypi ég af. Andlit Tómasar sortnaði. — Fógetinn segir, aö þú hafir ekki aflað þér neinnar heim- ildar á Bjarkardal, sagði hann, þungur á svip. Hann segir, að Bjarkardaíur hafi fallið í auðn og skilríki varðandi býl- ið séu glötuð. Þú átt ekkf bjálkakofann, og við gætum brennt hann, án þess að nokkur hefðj rétt til þess að krefjast skaða- bóta. Erlendur fnæsti. Brenna bjálkakofann! Jú — þeir ættu að reyna það. Þá skyldu þeir fá að koma á þingið í alvar- legum erindagerðum. — Þú gætir ekki stefnt okkur, sagði Lappinn kuldalega. Þú átt ekki býlið. — Sýslumaðurinn segir kannske annað en bölvaður Lappafógetinn ykkar. Hann kemur hingað í vor með úttekt- armennina, og þá verður býlið skráð á mitt nafn og ég fæ fulla heimild á því. Þetta virtist ekki fá á Lappann. — Þá verður þú að lifa og haga þér eins og maður. Ef við vitnum gegn þér og ákærum þig fyrir að hafa skotið hrein- dýr, færð þú aldrei nein skilríki frá yfirvöldunum. Orðaskiptin milduðust heldur, áður en þeir skildu. En Er- lendur var samt ekki í góðu skapi, er hann kom heim. Hann harmaði mjög hund sinn. í bækistöðvum Lappanna var nokkuð rætt um manninn i Bjarkardal þetta kvöld. Þaö kom þeim að vísu ekki á óvart, þótt honum skyti upp þarna í fjallinu, því að á messudaginn í Lappakapellunni hafði þeim verið sagt frá því, að nýtt fólk værf komið í kofa Hungur-Jóhanns. Nikulás gamli rumdi ánægjulega, er Tómas sagði frá þvi, að hreintarfur hefði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.