Tíminn - 10.06.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.06.1951, Blaðsíða 5
127. blað. TÍMINN, suunudaginn 10. júní 1951. 5 mtm Sunnud. 10. jjúní Skilyrði sam- hjálparinnar Handavana listakona Anína Tellefsen heitir kona ein í Langesund í Noregi. Hún varð sjötug í maímánuði síð- astliðnum og hlaut þá heiðurs pening Noregs konungs úr gulli í viðurkenningarskyni. Starf hennar þykir svo merki- legt, að norsku blöðin hafa _ birt viðtöl og frásagnir af Alþýöusamband íslands og henni. Hér fer á eftir endur- fulltrúaráð verkalýðsfélag- sögn úr blaðinu Nationen. anna í Reykjavík hafa hvort j Þegar Anina Tellefsen var í sínu lagi látið frá sér fara ig £,ra gömul missti hún báða yfirlýsingu til að mótmæla síð handleggina, og fjórum ár- ustu verðhækkun á mjólk. Svo um seinna voru báðir fæturn- er til orða tekið í þeim yfir- ir teknir af henni. Hún hafði lýsingum, að stéttarfélögin opin berklasár og það var eng telji að með þessum aðgerðum m jejg önnur en taka af henni sé spillt grundvelli fyrir áfram ^ íjmina. Það var árið 1904, sem haldandi samstarfi launa- hún fékk síðustu aðgerðina af manna við bændur um verð- siíku tagi í þorpinu sínu lagningu landbúnaðarafurða. | heima, Grimstad. Þá leit hún Hér er því til að svara, að myrkum augum fram á veg- bændur munu almennt eiga inn. Það var orðið aldrei, sem nokkuð erfitt með að sjá, að lagðist sérstaklega þungt á stéttarsambandi þeirra og hana segir hún. Þessi hugsun, framleiðsluráði sé meiri þörf að verða aldrei eins og aðrir, á hjálp Alþýðusambandsins vinna aldrei eins og aðrir, og samstarfi við verðákvarðan1 ganga aldrei eins og aðrir. En ir en Alþýðusambandinu þetta varð ég að hrista af mér eins og þú skilur, segir hún og brosir. Hún lærði að hrista þetta af sér á heimilinu Soffíu- minni. Þar lærði hún að nota orðið aldrei í öðru sambandi. Aldrei að gefast upp. Við vor- um fatlaðar og ósjálfbjarga manneskju á Soffíu-minni, segir hún, en enginn held ég að hafi verið eins ósjálf- bjarga og ég. Samt sem áður settist það aldrei að mér, að ég gæti ekkj lært neitt. Hún lærði að sauma út með munn inum. Það tók hana ár þang- að til hún var orðin leikin í því, en þá saumaðj hún líka hinn fegursta listsaum á sjálfu á hjálp bænda til að ákveða kauptaxta. Alþbl. mun að vísu segja, að bændur þurfi umsagnar og tilsjónar fulltrúa verkalýðs- ins, svo að þeir hafi fram- leiðslu sína ekki dýrari en svo, að almenningur geti keypt. En alveg eins mætti þá segja, að launamenn þyrftu tilsjón framleiðenda við að semja kauptaxta, svo að laun yrðu ekki sett hærra en fram leiðslan þolir. En hverjir eru skilmálar þeir, sem fulltrúar launa- manna setja fyrir samstarf- inu við bændur? Síðastliðið sumar var ákveð , , „ ið verðlag landbúnaðarafurða Þennan hátt af morgum lit- og miðað við það, að bændurjum og gerð' *H*n *?JpPlaði .hefðu þær atvinnutekjur, að llka og saumaðl daIltlð a vél’ | Hun lærði þarna lika að afkoma þeirra væri sambæri- leg við lífskjör venjulegra . . ...... verkamanna. Kaup bænda inum’ seinnaJ)ótti henni teikna og skrifa með munn- átti að vera þeim jafndrjúgt og Dagsbrúnarverkamanni sitt kaup. betra að binda "pennastöng- ina við hægri öxlina. Eftir 8 ára dvöl á Soffíu- fluttist Anina Tellef- pening úr bronsi. Ungfrú Tellefsen fékk verðlaunin fyrir upphlut með Þelamerk- ursaum, dúk og knipplinga. Það var geysilegt verk i hverj um þeirra muna. Það var dásamlegt, segir l minm _______ ______ _____ Þetta samkomulag er að lög sen ásamt fatlaðrj vinkonu um grundvöllur samstarfsins Sinni til Osló. Þar létu þær um verðlagninguna. Þeim þag sem hun saumagj & bas- grundvelli má verðlagsnefnd ar pær ajjU báðar muni á in ekki hrófla við. Fulltrúar hátíðasýningu 1914 og fengu neytenda eiga þar að hafa viðurkenningu og ve*ölauna hönd í bagga til að meta máls vexti. En hitt er fyrirfram á- kveðið og bundið með lögum, að kaup bóndans skuli miðast við kaup verkamannsins. Þegar afurðaverð bænda var ákveðið var kauplagsvísi tala 115. Við það var kaup bænda ákveðið. Og við það verð bjuggu þeir þar til 1. júní. Allan þann tíma byggðist af- urðaverð þeirra á því, að kaup gjaldsvísitala þeirra væri 115. Um áramót fengu allir laun þegar kaup greitt eftir vísi- tölu, sem var 123 stig. Bændur voru þá 8 stigum ver launaðir en verkamenn. Svo fær mikill fjöldi launa- manna nýja samninga 11. júní. Samkvæmt þeim hækk- ar kaup þeirra enn um 9 stig. Þá er það komið í 132 stig. Þá fannst Framleiðsluráði bænda bæði sanngjarnt og eðlilegt að bændur fengju líka nokkra vísitöluhækkun á kaup sitt, svo að grundvöllur verðlagsins væri ekki rofinn meira en orðið væri. Sú hækk un var þó ekki höfð 17 stig, — úr 115 í 132, — heldur sem næst annarri hækkun laun- þeganna aðeins. Þá er það, sem stjórn Al- þýðusambands íslands og full hún, aff geta orðið eðlilega þreytt af svona starfi eins og aðrir. Þá fannst mér ég standa öðrum jafnfætis og geta unnið gagnleg störf, en það er ekkert, sem er jafn- mikils virði fyrir okkur, sem fötluð erum og einmitt það. Vinkona hennar, sem hún bjó með, gifti sig 1918. Tellef sen flutti þá í Langesund, þar sem nokkrar fatlaðar konur, sem hún þekkti, ráku sauma- stofu. Síðan hefir hún átt þar heima. Mestan hluta dagsins situr hún álút yfir vinnu sinni, en hún gefur sér líka tíma til að sinna störfum fyr ir kristilegt félag og söng- félag og ekki sízt félagsskap fatlaðra manna. Hún er nú heiðursfélagi í félagsdeild fatlaðra manna sunnanlands og á sæti í stjórn sambands fatlaðra manna í Noregi. Hún var lengi í sóknarnefnd bæj- arins og hún er i ýmsum fé- lagssamtökum trúrækinna manna. Það er svo gaman að vera með, segir hún. Ég er svo þakklát fyrir að komið er fram við mig eins og venju- lega manneskju, að það hefir verið þörf fyrir mig, að ég hefi getað bjargað mér og haft starf, sem tekið hefir tíma minn allan. Mér finnst alls ekki að ég sé gömul ennþá, þó að ég sé orðin sjötug, en ég finn að ég get ekki eins og var fyrir nokkrum árum, heldur hún áfram. Ég þreytist fyrr og þarf helzt að hvíla mig um miðjan daginn. Áður sat ég oft og saumaði frá Rlukkan 9 að morgni til 10 að kvöldi, án annarra frávika en stuttra matartíma. Ég hefi oftast get að saumaö svo mikið, að það tæki því að hafa basar fjórða eða fimmta hvert ár, en nú fer víst aö verða lengra á milli. Hvernig getur þetta verið? spyrjið þér ef til vill. Getur þá nokkur bjargað sér, verið glaður og ánægður og léttur í tali, þó að hann hafj misst báða fætur og handleggi. Anina Tellefsen sker úr því. Það er furðulegt að sjá hve fimlega hún fer með nál og þráð með munninum einum. Hún hefir gervi fætur og gengur leiðar sinnar á þeim Hún býr í tveggja herbergja íbúð rétt við aðalgötuna í Langesund og hún hefir allt- af verið heppinn með ráðs- konur, sem hafa annast og heimilið vel. Hún hefir ekki verið fjötr- uð við stólinn eða stofuna vegna fötlunar sinnar. Hún I Postnlasaga J (Framhald af 3. síðu.) „Óður ertu orðinn, Páll,“ sagði Festus forðum við postul ann. „Ekki er ég óður, göfugi I Festus,“ svaraði Páll, „heldur mæli ég sannleiks og stilling- . „. f . TT . ar orð. ...“. Um þetta má lesa hefir mikið íerðast. Vegna nánar j 26 k Postulasög- setu smnni' í stiíSrn fntlnðrn unnar. Hvort sá kapituli, sem Dani el Sion bætir við söguna um verk hins upprisna, verður setu sinnar í stjórn fatlaðra sambandsins hefir hún mik- | ið ferðast víðsvegar um Noreg! og verið í Kaupmannahöfn, t Málmey og Helsinki. Hún hef ir auk þess haft basara sina I víðsvegar um Noreg. Hún hef ir sjálf sýnt listmuni sínai ,.því að annars hefði enginn trúað því, að dúkarnir væru saumaöir með munninum,“ segir hún. Auðvitað er það satt, bætir hún við, að dúkarnir mínir hafa ekki verið þess virði að ég gæti lifað af þeim. En fólk hefir verið gott við mig og örorkubæturnar og tekjur af dúkasölunnj hafa dugað mér vel. Ég er afar þakklát fyrir skilning þann og hjálp, sem ég hefi mætt. Heitasta ósk min er nú sú, að við fáum fjárfestingar- leyfi til að byggja heimili það, sem félagið okkar hér sunnanlands ætlar að reisa fyrir heimilislaust og ósjálf- bjarga fatlað fólk. Svo óska ég þess að enn fleiri gefi gaum að hagsmunamálum fatlaðra manna, svo að þeim verði hjálpað til þroska og sjálfsbjargar. Það skiptir miklu fyrir landið að þeir geti séð um sig sjálfir og séu eng- um til byrði. Anina Tellefsen er lífsglöð, gamansöm og elskuleg kona, svo að þess eru fá dæmi. Hjá henni gleymum við því, að hún hefir átt erfiðara hlut- skipti en venjulegt er. Þið verðið að fyrirgefa að ég er víst dálítið hrærð, sagði hún við blaðamenn, sem heim- sóttu hana á afmælisdaginn. Ég var rétt núna að fá til- kynningu um það, að mér væri veittur heiðurspeningur úr gulli. Það datt ofan yfir mig. Það er svo mikil sæmd og mér finnst það svo tilefn- islaust. Úr því ég kunni að sauma út með munninum var það ekki nema skylda mín að gera það. Og ég hefi haft aðra en sjálfa mig að annast um. Ólík sjónarmið trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík rísa upp og segja, að öllu samstarfi sé spillt. Vilji bændur fá að eiga sam- starf við sig verði þeir að gera sér að góðu 115 stig, þar sem aðrir fái 132. Ef þeir krefj ist verkamannakaups fyrir að framleiða mjólk hafi þeir fyr irgert allri samúð launa- manna. Þetta er forusta Alþýðu- flokksins og boðskapur hans til bænda. Verkamönnum almennt mun þykja litill hefðarbragur á þessum yfirlýsingum. Hverj um dettur í hug að jafnvægi haldist í tekjum manna ef allt samhengi er rofið og ein stétt aðeins slitin úr vísitöluskrúf unni? Kröfur Alþfl. og þeirra stéttarsamtaka, sem hann ræður, eru ekki neitt annað en kröfur um breytt hlutfall i tekjum bænda og launþega, bændum í óhag. Og þeim kröf um er fylgt eftir með þeirri smekkvísi, að bjóða bændum samúð og væntumþykju sína, ef þeir vilji vinna fyrir lægra kaupi en aðrir, en hóta þeim reiði og andúð, ef þeir geri enn kröfur til lægsta verka- mannskaups. Helgi Hannesson og Sæ- mundur Ólafsson eru eflaust báðir nokkuð þungir á metun um, en þó munu bændur hafa séð meiri bóga án þess að blikna eða blána. Það er því hætt við því, að þeir meti ann að meira en hótanir slíkra leiðtoga og telji sig sjálfa geta metið og virt framleiðslu sína og störf án þeirra fulltingis. Bændur hafa það traust á öðrum alþýðustéttum lands ins, að við þær megi hafa samstarf á j afnréttisgrund- velli íslenzkra laga, hvað sem skammsýnir og þungfær ir leiðtogar launamanna kunna að freistast til að segja. Þjóðviljinn segir margt ljótt í sambandi við það, að nokkrum mönnum frá Al- þýðusambandinu hefir verið boðið til Bandaríkjanna. Tal- ar blaðið margt um það, að boðsmenn þessir verði að þóknast „herraþjóðinni" og sýna sig verðuga boðsins. Það er athyglisvert, að þeg ar þetta er mælt eru nokkrir skjólstæðingar Þjóðviljans nýkomnir heim úr boði hjá Rússum. Með hvaða þjónustu sýndu þeir sig verðuga gest- risni þeirrar „herraþjóðar?“ Hvernig dettur Þjóðviljan- um í hug að boðsmenn þeir, sem til Bandaríkjanna fara, séu ekki jafnfrjálsir og óháð- ir og þeir, sem fóru til Rúss lands? Voru austurfararnir þá neyddir til að hylla „herra þjóðina“ sem bauð þeim? Undarlegt er það, að þjóð- viljinn skuli ekki geta hugsað sér að menn fari frjálsir til annarra landa í heimboð þar, svo rík sem M. í. R. nefndin er honum þó í huga. lengri eða skemmri, um það verður engu spáð að svo komnu. En svo mikið er víst, að hann er ótrauður boðberi Krists meðal landa sinna. Ein bætti sitt hefir hann misst, en hann prédikar „í tima og ó- tíma“, á strætum og torguin, ef ekki vill betur, og þúsundir hlýða á boðskap hans. Á sam- komu í Jerúsalem hafði hann 5000 áheyrendur, að því er einn viðstaddra hermir, sem hlýddu á orð hans. Aðrir hneyklast, eins og gengur og gengið hefir frá dögum post- ulanna til þessa dags. Gyðingur, sem kastar trú sinni, er þar með dæmdur úr samfélagi þjóðar sinnar. Og þann, sem tekur trú á Krist, telja landar hans hvers manns afhrak. Það hefir raun ar verið sagt, að Gyðingur geti trúað hverju, sem er, aðeins ef hann afneitar Kristi. Hitt er og vitanlegt, að margir Gyð ingar hafa fyrr og síðar tekið skírn af hagnýtum ástæðum, til þess að komast hjá þeim erfiðleikum, sem sérstaða Gyð inga í kristnum mannfélög- um hefir bakað þeim. Daniei Sion og skoðanabræður hans í Ísraelsríki hinu nýja vilja ekki verða viðskila við þjóð sína. Þeir vilja vera Gyðingar áfram og hlutskipta með þjóð sinni fórnum hennar og sigr- um í hinu nýja landnámi, þeg ar hún er að byggja upp nýtt, sjálfstætt, þjóðlegt ríki í forn- helgu landi sínu. Þetta er alger nýjung í sögu Gyðingaþjóðarinnnar. — Hin nýja fylking kristinna ísraels manna, sem vilja standa með þjóð sinni en játa jafnframt djarflega lifandi trú sína á Jesúm sem Messías, er nær- göngulli áminning til Gyðinga um endurskoðun á afstöðu sinni til timburmannsins frá Nazaret en þeir hafa e. t. v. átt að mæta síðan á dögum postulanna. Og þá eru þeir ekki síður áminning hinum gamla, kristna heimi, sem of víða býr aðeins að þverrandi leifum kristinnar reynslu fyrri tíma og skortir nýja lífs- strauma. Sigurbjörn Einarsson. tltbreiðið Tírnann. Austurvöllur Á grein í Morgunblaðinu er hægt að sjá að harmað er nú hve Austurvöllur er kalin. í rauninnj væri réttara að harma hve sljóvir þeir eru sem eiga að ráða Austurvelli. Ár eftir ár er völlurinn bú- inn að vera eins og panna sem heldur í sér öllu vatni. Þegar frostin koma rót frýs hann og kelur, þvi er völlur- inn ekki hafður ávalur svo vatnið geti runnið út fyrir gangsteinakantana og niður í göturæsin. Ef fegrunarfé- lagiö sér þetta ekki, þá fer fegrunarstarfinu seint fram til varanlegra heilla. Því mið ur er það fleira en Austur- völlur, sem athugavert er af því sem fegrunarfélagið eða bæjarrekstri í ræktunarum- bótamálum viðkemur. Vegfarandi. 7i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.