Tíminn - 10.06.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.06.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 10. JÓttí 1951. 127. blað. Södransrpvían 1951 Ný revía í 17 atriðum leikin af fremstu gamanleikurum ] og ballettdönsurum Svía. Ake Söderblom Naima Wifstrand Douglas Hage Sýnd kl. 7 og 9. Týndur þjóð- flokkur Viðburðarík og spennandi amerísk mynd um Jim, kon- ung frumskógarins, viður- eignir hans við villidýr. Mynd in er tekin inni í frumskóg- ,um Afríku. Sýnd kl. 5. ; Bönnuð innan 12 ára. TRIPOLI-BIO Ástalíf Byrons lávarðar (The Bad Lord Byron) Ensk stórmynd úr lífi Byronsj lávarðar. Dennis Price Joan Greenwood Mai Zetterling Sýnd kl. 7 og 9. Cíög o” Gokke í elrcus Skemmtileg og smellin am-j erísk gamanmynd með Gög og Gokke Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Fjárbændnr í Fagradal Hin fallega og skemmtilega litmynd frá skozku fjalla- dölunum. Aðalhlutverk: Lon McCallister Peggy Ann Garner Sýnd kl. 5, 7 og 9. ViS SvanafIjót Músíkmyndin góða um æfi tónskáldsins Stephan Foster. Aðalhlutverk: Don Ameche Andrea Leeds A1 Jolson Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ 'ír HAFNARFIRÐI Tiðindalaust á vcst nrvigstöðvnninn ^merísk stórmynd eftir sam nefndri sögu Erich Maria Remarque. Aðalhlutverk: Lew Ayres Louis Wolheim i Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ííyndin er ekki fyrir tauga- teiklað fólk. Rarmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum í póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Dauðasvefninn Sýnd kl. 5. 7 og 9. Nótt í Ncvada Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 16 ára. i' LÝÐVELDISHÁTÍÐARKVIK- MYND Óskars Gíslasonar og FÆREYJAKVIKMYND Pét- urs Wigelund sýndar kl. 1,15. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. TJARNARBÍO Stjörnn-dans (Variety Girl) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og músíkmynd. 40 heimsfrægir leikarar koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Bob Hope, Gary Cooper, Alan Ladd, Dor othy Lamour, Barbara Stan- Wyck. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÓ Stiilkiiruar í sniálöndum (Flicorna í Smáland) Skemmtileg sænsk sveitalífs mynd með söngvum — Dansk ur texti. — Aðalhlutverk: Sickan Carlsson Ake Grönberg Ruth Kasdan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARBÍÓ Skyldur cigin- mannsins (Yes sir, thats my Baby) Bráðskemmtileg ný amerísk músík- og gamanmynd í eð,li legum litum. Aðalhlutverk: Donald O’Connor Gloria De Haven Charles Coburn Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Rjúpðn o«’ visindin (Framhald af 4. síðu.) sem bezt með og rannsaka áð- j urnefnd ferðalög rjlipunnar og einníg hvernig þær haga 1 1 sér — nokkru áður en þau jhefjast. íl; 2. Að komið verði sem fyrst' I* é á fullkomnu skýrsluhaldi um skotnar rjúpur árlega í hverri sveit landsins. Gj 3. Ég reikna ekki með því, að mjög mikið verði af rjúp- um á næstu árum, miðaö við heildina og t. d. árin 1944 og 1945, verði látin gilda sami ,.,.VAWV.,.V.VAV.V/A,.V.V.V.\V.V.V.VAV.V.V.V.'.V i , I Bernhard Nordh: *ona VEIÐIMANNS .v.v. v.v 35. DAGUR .v.v.v.v.v: r.v.v .v íngibjörg var að bera heim eldivið. Það var talsvert verk á jhverjum degi að afla eldsneytis. Það var að vísu ekki langt að fara í skóginn, en hríslurnar voru smávaxnar og lim- ófriðunartími, þar sem slá má' miklar og erfiðar viðfangs. Það lét Erlendi illa að hand- því föstu, að ekki verður legið leika öxi og sög, og seinustu vikurnar hafði Ingibjörg frem- á liði sínu að skjóta hana. ur kogjg að sækja sjálf eldiviðinn, en eiga undir högg að 4‘J.Vfgxa Þess hve deilt er sækja hjá honum og sæta síðan ákúrum, ef ekki var nógur um ástæðurnar fynr sveiflum | , , , eldiviður í husmu. Erlendur bauð henm ekki hjalp við eldi- Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastíg 14. Kaupum - Seljum — allskonar húsgögn o. fl.j með hálfviröi. — PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Nýja sendi- bílastöðin hefir afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Anglýsingasíml TlMAXS cr 81 300. Askriftarsími: TÍMIISN 2323 rjúpunnar, eru það vinsamleg tilmæli mín til áhugamanna, sem búa í rjúpnasælustu sveit um landsins og sýslum að skrifa hjá sér til minnis ár- I lega, helztu fyrirbrigði, sem' þeir kynnu að verða varir við . , í sambandi við hana. Slíkar,Það var vafalaust góð beit í námunda við Akkafjall. Varð athuganir verða áreiðanlega hann kannske að sætta sig við það, að hreindýr og hundar mikils virði síðar og vel þegn- 'og hrópandi Lappar eyðilegðu fyrir honum allar veiðivonir? ar til glöggvunar á óvarðaðri! Aður en hann sofnaði, afréð hann að fara næsta dag að lelð' ^Akkafjalli og spyrjast fyrir um eitt annað, sem hann fýsti viðarburðinn. Hann hafði um annað að hugsa. Þetta kvöld var Erlendi mjög órótt. Hann gat ekki vikið frá sér þeim grun, að Lapparnir hefðu illt í hyggja. Hvers vegna voru þeir alltaf hér með þessi bölvuð hreindýr sín? Beitilandið var þó stórt og ágætir hagar norðar í hlíðunum. 5. Til þess að betur komi í ljós, eða leyni sér síður, hin raunverulega ástæða fyrir rjúpnaþurrðinni, sem verða ætti um 1958, ef hún endur- tekur sig einnig þá er nauð- synlegt að alfriða þær nokkru áður en hún er skollin á. Að lokum vil ég geta þess, einmitt í sambandi við stofn- sveiflur læmingjans, er dr. Finnur minnist á í fyrrnefndri grein og ég hafði oft mér til mikillar furðu lesið um, þegar hann flæðir langt út yfir heimkynni sín, að undarlegt er það ekki síður, þegar ég hefi séð stóra flota af rjúpum í stafalogni, geysihátt í lofti í ljósaskiptum kvölds og morgna, einmitt þessa um- ræddu vetur, sem þær hafa horfið og þó bezt 1928—1929, þann yndislega vetur hér á Norðausturlandi. Svipuð fyr- irbrigði hafa líka margir séð. — Stefnur þessara rjúpna- flota hér var langoftast í vest ur og norð-vestur. — í sam- bandi við þessar sýnir o. fl. skapaði ímyndun mín sér eðli lega einhverja landsýn. Ein þeirra var á þessa lund: Getur það verið, að allt eyrð arleysið, sem er forboði þessa háflugs, sé örvæntingarfull bið, þar til þær eru knúðar af ómótstæðilegu afli í hinztu förina, þangað, sem ævinni lýkur í dauðagili miskunnar- lausra máttarvalda? Bjarmalandi, Axarfirði. Theodór Gunnlaugsson. Anglvsingasimi TÍMAMS »>r 81300 ÞJÓDLEIKHÚSID Sunnudag kl. 20.00 RIGOLETTO ópera eftir G. Verdi. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00 RIGOLETTO IJppselt. Aðgöngumiðasalan er daglega kl. 13.15—20.00. Sími 80000. opin að vita. Hann bjóst ekki við að verða nema þrjá klukku- tíma þangað á skíðunúm. Yrði veður gott, gat hann farið heim samdægurs. — ★ — Nokkru eftir að Erlendur lagði af stað að heiman morg- uninn eftir, renndi Lappinn Nikulás sér á skíðum nðiur skógarbrekkurnar. Hann sveigði lipurlega fyrir steina og runna og sveiflaði sér léttilegar en Erlendi hefði veriö unnt, enda þótt hann væri kominn á gamalsaldur. Það brann eldur úr augum hans. Marga daga hafði hann beðið þess, að konan í Bjarkardal yrði ein heima. Ingibjörg fékk hjartslátt, er Lappinn kjagaði inn úr dyr- unum. Hana grunaði, að hann kæmi til þess að spyrjast fyrir um hreindýrið. Lappinn heilsaði vingjarnlega. Hann sá undir eins, að Ingibjörg var vanfær, og það seytlaði i hug hans svipuð ánægja og einu sinni, er hann hafði drepið ylgi, sem komin var að gotum. Áður en kvöld væri komið skyldi þessi kona og barnið í kviði hennar máð úr tölu lifenda. Hann. vissi nákvæmlega, hvernig hún myndi deyja. Fyrst færu kippir um andlit hennar, síðan um líkamann — hún myndi hníga út af og engjast sundur og saman, unz fætur og handleggir stirðnuðu og hreyfðust ekki framar. — Kæmi bóndi hennar heim áður en hún gæfi upp andann, myndi honum skiljast, að hún þjáðist í maganum og væri að dauöa komin. Margt fólk dó af einhverju, sem það fékk í magann. Við því var ekki^neitt gera. Þegar sjúkleikinn hafðj yfir- bugað lífsþróttinn, var ekki annað eftir en burðast með líkið til^greftrunar og láta prestinn kasta á það rekunum þremúr. Þessar þrjár moldarrekur voru mestu þing. Þær neyddu andana til þess að halda kyrru fyrir i jörðinni. Og miklu gat illur andi einnar konu komið til leiðar, ef hann fékk að leika lausum hala. En presturinn spornaði við því. Nikulás opnaði malpoka sinn og dró upp hreindýrsbóg. jú — þeir höfðu slátrað, og hér kom hann með ofurlítinn bita, svo að fólkið í Bjarkardal fengi líka í pottinn einu sinni. Það ljómaði af hrukkunum á andliti hans, þegar hann rétti Ingibjörgu gjöfina. Ingibjörg þakkaði fyrir sig, og hún gat ekki varizt því, að það hljóp hiti og roði í kinnar henni. Henni varð hugsað til kjötsins af hreindýrinu, sem Erlendur hafði skotið. Þessi elskulegi Lappi hefði ekki gefið þeim bógínn, ef hann hefði vitað, hvað þau báru heim, hugsaði hún. Lappinn var ekkert að flýta sér. Hann virtist njóta þess í ríkum mæli að sitja þarna og tala við manneskju, sem hann hafði þegar dæmt til dauða. Hann spurði, hvaðan þau Erlendur væru ættuð, hvernig veiðin væri og hvort þau ætluðu að kaupa gripi næsta ár. Ingibjörg svaraði spurningum hans fúslega. Það var á- nægjulegt að geta loks talað við einhvern, jafnvel þótt það væri bara gamall og grettinn Lappi. Jú — þau ætluðu að reyna að fá skepnur, að minnsta kosti tvær geitur. Allt í einu veitti hún því athygli, að Lappanum varð æ tiðar litið til hlóðanna. Hún skildi, hvers hann vænti af henni, og setti kaffiketilinn yfir eldinn. Svipurinn á Nikulásj breyttist snögglega, er IngibjQrg sneri baki að honum. Það var ekkert hik á honum, enda var þessi kona ekki mannleg vera í augum hans. Hún var varg- ur í véum, og það skipti mestu máli, að hún fæddi ekki af sér fleiri varga. Hann laumaði beinaberri hendinni niður í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.