Tíminn - 14.06.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 14. júní 1951.
130. blað.
Útvarpið
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Einsöngur: Benjamino
Gigli syngur (plötur). 20,45 Dag
skrá Kvenréttindafélags Islands.
— Erindi: Fjársjóður drottning
arinnar (frú Sigríður Björns-
dóttir). 21,10 Tónleikar (plötur).
21,20 Frá útlöndum (Hafþór Guð
mundsson lögfræðingur). 21,35
Sinfóniskir tónleikar (piötur).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Framhald sinfónísku tón
leikanna. 22,45 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er í Ibiza. Ms.
Arnarfell er í Ibiza. Ms. Jokul-
fell er í Ecuador.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Glasgow í dag til
Reykjavíkur. Esja er á Austfjörð
um á norðurleið. Herðubreið var
væntanleg til Reykjavíkur seint
í gærkvöld eða nótt að austan
og norðan. Skjaldbreið á að fara
frá Reykjavík í kvöld til Húna-
flóahafna. Þyrill er í Faxaflóa.
Ármann var í Vestmannaeyjum
í gær.
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Detti
foss er í Reykjavík. Goðafoss
kom til Vestmannaeyja í morg-
un 13. 6., fer þaðan í dag til
Keflavikur, Akraness og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 12. 6. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Antverpen 12. 6., fer það
an væntanlega 13. 6. til Hull og
Reykjavikur. Selfoss er í Reykja
vík. Tröllafoss fór frá Halifax
11. 6. til Reykjavíkur. Katla fór
frá Gautaborg 9. 6. til Húsavíkur.
Gísli Sveinsson,
sem nú lætur af sendiherra-
starfi í Osió, biður þess getið, að
ekki verði a. m. k. að þessu sinni
af för hans til Suðurlánda, er
skýrt var frá í Timanum fyrir
nokkru.
8/öð og timarit
Skinfaxi
tímarit U.M.F.f. annað hefti
þessa árgangs er nýkomið út.
Efnið er að þessu sinni: Ný sjálf
stæðisbarátta framundan? Þátt
urinn skáld og rithöfundar: ! in§unum pá.
Gunnar Gunnarsson, Guðmund
ur Ingi Kristjánsson: Tvö kvæði,
Daníel Ágústínusson: Raforkan
og dreifbýlið, Þorsteinn Einars
son: fþróttir, þá er einnig í
heftinu grein um Hlégarð, fé-
lagsheimili í Mosfeilssveit,
íþróttaþáttur, fréttir, bókafregn
ir og fleira. Ritstjóri Skinfaxa
er Stefán Júlíusson.
Flugferðir
Chiefly látinn
Chiefly, fyrrverandi forsæt
isráðherra, andaðist í gær.
Hann var 66 ára að aldri.
Hann varð forsætisráðherra
verkamannastj órnarinnar
1945, en lét af embætti 1949,
er íhaldsmenn sigruðu í kosn
Síftasta sjófcrðin
(Framhald af 1. síðu.)
Hollenzkur togbátur dregur
tvö brotajárnsskip.
Öðru gömlu skipi eru búin
sömu örlög um þessar mundir.
Er það gamall, reykvískur
línuveiðari, sem einu sinni hét
Huginn, og heitir það kann-
ske ennþá. Hefir nú flest nýti
legt verið rifið ofanþilja á
þessari gömlu fleytu og hún
fyllt með ýmsu járnarusli,
sem safnendur brotajárnsins
hafa keypt fyrir 200 krónur
smálestina, og tapa víst ekki
á kaupunum samt.
Huginn á að verða sam-
ferða hinu pólska Panama-
skipi í síðustu sjóferðina yfir
hafið, og mun ætlunin, að
Kerlingardalsá
(Framhald af 1. síðu.)
flutningskostnaðinn, sem var
þó ærinn fyrir.“
Loks vítti fundurinn harð-
lega, að ekki skuli fást nægi-
legir hjólbarðar undir þær
bifreiðir, er flytja eiga lífs-
nauðsynjar að og frá fólkinu
er býr út um héruð landsins,
en á þeim hefir verið mikill
skortur, sem tafið hefir fyrir
nauðsynlegum flutningum.
aaangtamatg?
1
Hafið stefnumót I
♦♦
i — við Rafskinnu-1
gluggann 1
S
8!ir.:ima
■y/.vr.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.
s 5
Höfum flutt
. ........._.
*, fatahreinsun okkar og afgreiðslu úr Borgartúni 3 í {
| Höfðatun 2
:
NYJA EFNALAUGIN
Höfðatúni 2, Laugavegi 20B, — Sími 7264
IVvalssinnar
(Framhald af 1. síðu.)
fjarlægra hnatta, er séu að
reyna að komast í samband
við jarðarbúa. Meðal annars
á að láta miðilsfundi fara
fram á stórri vog, svo að hægt
sé að rannsaka, hvort líkamn
ingar séu af efni gerðir, og
taka hljóma og tal, sem staf-
ar frá fyrirbærunum, á stál-
þræði og segulbönd, svo að
unnt sé að rannsaka þetta eft
ir á, utan við stemningu mið-
ilsfundar.
'.VVVVV.V.V.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
■.vvvw.vvvvv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vvvv.vv.v
ítilkynning!
Flugfélag Islands.
Innanlandsflug: 1 dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar, Vest
mannaeyja, Seyðisfjarðar, Reyð
arfjarðar, Neskaupstaðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Sauðárkróks,
Blönduóss, Siglufjarðar og Kópa '
skers. Frá Akureyri verður flug
ferð tíl Ólafsfjarðar. Á morgun !
eru ráðgerðar flugferðir til Ak
ureyrar, Vestmannaeyja, Horna
íjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkju'l
bæjarkiausturs og Siglufjarðar.)
Frá Akureyri verður flogið til
Austfjarða. — Millilandaflug: )
„Gullfaxi“ fer til Osló kl. 8,00 í
fyrramálið og kemur aftur til
Reykjavíkur samdægurs.
Loftleiðir h.f.
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja og
Sauðárkróks.
Úr ýmsum áttum
Ríkisstjórnin
hefir móttöku í ráðherrabú-
staðnum, Tjarnargötu 32, sunnu
daginn 17. júní frá kl. 4—6.
Bjarni Ásgeirsson
og kona hans, Ásta Jónsdótt
ir, fara utan með Gullfossi ann
an laugardag, áleiöis til Oslóar,
þar sem Bjarni tekur senn við
sendiherraembætti.
Páll Arason bifreiðarstjóri
efnir til tveggja skemmtiferða
um næstu helgi. 1 báðar þessar
ferðir verður lagt af stað klukk
an tvö á laugardaginn. Er ann
arri ferðinni heitið að Næfur-
holti, og verður gengið á Heklu
á sunnudag, en hinni í Land-
mannahelli, og verður gengið á
Loðmund á sunnudaginn.
Margar aðrar rannsóknir
hollenzkt dráttarskip, sem) hyggjast Nýalssinar að
væntanlegt er hingað til stunda, en tilgangurinn er að
lands með steinker, er Hafn- 1 sanna, að ýms dularfull fyrir-
arfjarðarbær hefir keypt er- bæri stafi frá öðrum hnöttum
lendis, taki bæði skipin til j og ná sambandi við þá, sem
Englands i heimleiðinni. Iþar eru að verki.
■: frá Innflntniii^* ojí gjaldcyrisdoilil
v Fjárliagsráðs iiin yfirfscrslu
;■ á náinskostnaði
£ Umsóknir um gjaldeyrisleyfi fyrir námskostnað 3.
í* ársfjórðungs 1951 vegna nemenda, sem dvelja ytra,
í; óskast sendar ásamt tilheyrandi vottorðum skrif-
■: stofu deildarinnar fyrir 27. þ. m.
í Á það skal bent að þeir nemendur, sem koma heim
£ yfir sumarmánuðina, fá ekki yfirfærslu þann tíma, er
í þeir dvelja hérlendis.
I* Þeir, sem hafa hug á að hefja nám erlendis n. k.
haust, skulu senda umsóknir ásamt tilheyrandi skil-
4 Cegi;
Kirkjogarðurinn við Ljósvallagötu
Mér hefir verið bent á það, bæði af fólki, sem býr í
grennd við kirkjugarðinn við Ljósvallagötu, og af mönn
um, sem eru þeim hnútum kunnugir vegna starfs síns
í bænum, að kirkjugarðurinn sé bókstaflega uppeldis-
stöð fyrir ýms kvikindi, sem hrjá skrúðgróður í görð-
um bæjarbúa. Nú kvað þar vera orðið allt morandj af
lirfum, sem síðan berast víða vegu um bæinn, til skað-
semdar gróðri þeim, sem fólk leggur alúð við að ala
upp til prýðis og ánægju. Eyðingu skaðsemdardýra á
gróðri í kirkjugaröinum hefir verið svo ábótavant, að
ekki er vanzalaust, og það er ekki þolandi ,að sá reitur
sé gerður þannig að uppeldisstöð fyrir maðk og lirfur,
er dreifist siðan um bæinn.
★ ★ ★
Það munu því mjög almenn tilmæli, að í sumar verði
gerð gangskör að þvi að eyða þessum ófögnuði úr kirkju
garðinum og síðan haldið vel i horfinu. Gróður í kirkju
garðinum er orðinn svo mikill, að prýði er að, og það
er sárt, ef hann er látinn spillast vegna ónógrar um-
hiröu, en hitt er þó enn verra, ef umhverfinu stafar
hætta þaðan. Þessu verður vonandi kippt í lag, bæði
fljótt og vel.
★ ★ ★
í framhaldi af þessu er rétt að minna skrúðgarðaeig-
endur á að láta sprauta garða sína til varnar ágengni
og skemmdum af völdum lúsa og lirfa. Það veitir senni-
lega ekki af að láta gera það tvisvar 1 sumar, og nú er
kominn sá tími, að þetta ættj að fara að gerast í fyrra
skiptið. Það borgar sig að losa gróðurinn við öll óþrif,
því að séu mikil brögð að þeim, hefir það stórkostlegan
hnekki í för með sér. Góð umhirða að öllu leyti er frum-
skilyrði þess, að garðarnir verði til prýði og fólk njóti
af þeim þeirrar ánægju, sem það þráir.
J. H.
>
||
ríkjum fyrir 15. júlí n. k.
Reykjavik, 12. júní 1951
:■ INNFLUTNINGS- OG GJALDEIRISDEID
•l FJÁRHAGSRÁÐS
‘.VA'WVJ'.V.V.V.'.V.V.V.V.W^.W.V.V.’.W.V.V.V.V;
.V.’.V.V.'.V.V.V.VV.VV.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'
Byggingasamvínnufélag
starfsraanna ríkisstofnana
tilkynnir:
Þeir, félagsmenn, sem ætla að fá íbúð í fyrirhugaðri
í sambyggingu, mætið í Skrifstofu félagsins (Edduhús-
^ inu, efstu hæð) í dag og föstudag kl. 5—7 og greið- Uj
í ið þá fyrstu innborgun. £
Félagsstjérnin C
V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VAV^AWAV.V.V.V.V.’.Vð
GOLFTEPPI
Nokkur ný, falleg, gólfteppi, Axminster A-l, til
sölu.
Gólfteppagerðin.
Il íil VSPfASÍMI TtHf 4 WS FR 81300