Tíminn - 14.06.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.06.1951, Blaðsíða 5
130. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 14. júní 1951. 5. mtm ERLENT YFIRLIT: Kommúnistar dæmdir Hæstlrcttur Baiiclaríkjaiina staðfcstir fan«clsisdóiu yfir 11 koniiniinistaforiiigjum Þann 4. þ. m. lauk í Banda- ríkjunum sögulegum málaferl- um, er hæstirétturinn í Was- hington staðfesti fangelsisdóm yfir ellefu leiðtogum kommún- ista. Málaferli þessi hófust fyrir fjórum árum, en voru fyrst tek- in til dóms í ársbyrjun 1949. Dómari í málinu var Harold R. Medina. Yfirheyrslur voru miklar og var fjöldi vitna til- kvaddur. Dómur var kveðinn upp um haustið 1949 og voru tíu hinna ákærðu dæmdir í fimm ára fangelsi, en einn í þriggja ára fangelsi. Þennan dóm hefir hæstiréttur Banda- ríkjanna nú staðfest. Málið gegn kommúnistunum var höfðað á grundvelli hinna svonefndu Smithlaga, er sett voru á stríðsárunum. Sam- kvæmt þeim lögum er það refsi vert að hvetja til þess að stjórn landsins sé steypt af stóli með ofbeldi eða öðrum aðferðum, er ekki samrímast stjórnarskrá rikisins. Lögum þessum var þá sérstaklega beint gegn nazist- um. Þau voru þá talin sjálf sögð af kommúnistum eða a. talizt augljós og yfirvofandi ín. k. eftir að Rússar drógust hætta, þótt einhver umkomu- Fimmtud. 14. júnt Samvinnan og brezkir jafn- aðarmenn Athyglisverðar hreyfingar eiga sér nú stað innan verka- mannaflokksins brezka. Flokk urinn hefir farið með völd um nær sex ára skeið og hef- ir það árabil verið mesta eða annað mesta umbótatímabil í sögu Bretaveldis á þessari öld. Til samanburðar við það er aðeins hsbgt að nefna stjórnartímabil frjálslynda flokksins seinustu árin fyrir heimsstyrjöldina fyrri, þegar Lloyd George kom fram hin- um merkilegustu umbótum og m. a. braut lávaröadeildina á bak aftur. Það, sem einkum hefir sett svip sinn á stjórn- artímabil jafnaðarmanna, er hin merkilega tryggingalög- gjöf, sem þeir hafa sett, og margvíslegar aðgerðir til að tryggja lífskjör almennings. Verkalýðsstétt Bret’ands og bændastéttin hefir aldrei haft tiltölulega betri kjör en seinustu árin. Nú virðist eins og nokkurs konar stöðvun sé komin í framfarasókn verkamanna- flokksins. Lengra er ekki hægt að ganga í því að sinni að auka tryggingastarfsemi eða að gera hliðstæðar ráðstaf- anir til kjarabóta. Þvert á móti leiða verðhækkanirnar, sem hin skefjalausa sam- keppni á heimsmarkaðinum hefir skapað, til kjararýrn- unar, sem stjórnin fær ekki afstýrt. Þjóðnýtingarstefnan eða ríkisrekstrarsteínan, sem flokkurinn hefir talið eitt helzta leiðarljós sitt, hefir ekki aðeins tapað tiltrú þjóð arinnar, heldur einnig misst verulega fótfestu mnan flokksins. Af mörgum áhrifa- miklum leiðtogum jafnaðar manna hefir þaö hiklaust ver ið viðurkennt, að þeir hafi orðið fyrir vonbrigðum af þeirri þjóðnýtingu, sem ráð izt hefir verið í seinustu ár in. Vonbrgði þessi stafa þó ekki af því, að rekstur hinna þjóðnýttu fyrirtækja hafi gengið neitt verr fjárhagsiega en meðan þau voru í einka-! bendla því saman, að menn eign, heldur hefir þar að hafi ritfrelsi og beri ábyrgð orða ýmsu leyti færst í rétta átt, I_______________________ því að t. d. rekstur kolanám- | anna og járnbrautanna var ( er þvi byrjuð að myndast, að í fullkomnu öngþveiti undir hún sé orðin þreytt og kyrr- handleiðslu einkaframtaks- j stæð og hugsjónalítil. Þetta in. Vonbrigði þessi stafa þó er ekki sízt hættulegt fyrir fyrst og fremst, að stjórn fyigi flokksins meðaí æsku- lýðsins. sinna. Mönnum sé leyfilegt að skrifa og tala, en þeir verði að gera sér ljóst, að þeir geti þurft ., að bera ábyrgð á orðum sín- li um. Samkvæmt ýmsum lögum sé gert refsivert að viðhafa ýms ummæli, sem t. d. eru tal- in ærumeðandi eða spilla fyrir atvinnu manna. Á svipuðum grundvelli séu Smithlögin byggð og brjóti þau því ekki í bága við stjórnarskrána. í vörn sinni lögðu verjendur kommúnista á það talsverða á- herzlu, að einum af frægustu hæstaréttardómurum Banda- ríkjanna, Oliver W. Holmes, hefði á sínum tíma skýrt rit- frelsisákvæði stjórnarskrárinn- ar þannig, að stjórnin mætti ekki gera ráðstafanir til að skerða þau, nema vegna aug- ljósrar og yfirvofandi hættu. Meirihluti hæstaréttar taldi sig líta svo á, að hættan af bylting •: stjórnarskrárinnar. Hann seg- aráróðri kommúnista væri (ist vita, að almenningsálitið í augljós og yfirvofandi. Bandaríkjunum sé nú slíkt, að í ritstjórnargrein í „New York Times“ er þetta viðhorf m. a. skýrt þannig, að það geti ekki inn í styrjöldina. Það sannaðist á hina ákærðu kommúnista, að þeir höfðu bæði opinberlega og leynilega túlkað kenningu þess efnis, að beita mætti ofbeldi eða öðrum ólög- legum aðferðum til að koma kommúnistum til valda. Vörn sína byggðu kommúnistar held- ur ekki á því, að bera á móti þessu, heldur hinu, að Smith- lögin væru ólögleg, þar sem þau samrýmdust ekki fyrirmælum stjórnarskrárinnar um almennt ritfrelsi. Kommúnistar töldu að þeim hefði verið leyfilegt sam- kvæmt stjórnarskránni að boða umræddar kenningar, og báru það einnig fyrir sig, að þeim hefði ekki verið nógu vel kunnugt um Smithlögin. Rökstuðningur meiri- hlutans. Hæstiréttur Bandaríkjanna laus náungi prediki byltingar- kenningu, ef hann hefir enga aðstöðu til að útbreiða hana. Ástæðulaust sé fyrir ríkisvald- ið að vera að skipta sér nokkuð af honum. Hins vegar sé það augljós hætta, þegar slíkur á- róður sé rekinn af vel skipu- lögðum fiokki, er hafi öflugt erlent vald, sem sé fjandsam- legt Bandarikjunum, að bak- hjarli. Tveir dómarar, sem tilheyrðu meirihlutanum, höfðu nokkra sérstöðu. Annar þeirra, Robert H. Jackson, sagðist samþykkur því áliti meirihlutans, að Smith lögin brytu ekki í bága við stjórn arskrána og hættan af bylting- aráróðri kommúnista væri aug- ljós, en hins vegar vildi hann vekja athygli á, að fangelsis- dómar væru ekki einhlítir í baráttunni gegn kommúnistum. „Kommúnisminn fer ekki Samvinna JVorð- manna og íslend- inga Lúðvík Kristjánsson rit- ar forustugrein í seinasta biað Ægis um samvinnu Norðmanna og íslendinga. Þar er hreyft mjög athygl- isverðu máli og þykir því rétt að birta grein Lúðvíks orðrétta hér á eftir: Síðla á styrjaldarárunum .kom Klaus Sunnaná, sem nú er fiskimálastjóri í Noregi, til Reykjavíkur og flutti þar fyr irlestur um fiskveiðimálefni. Erindj þetta var siðar þýtt á íslenzku og birt í Ægi. Sun- naná kom víða við í erindi sínu, en einkum fjallaði hann þó um samvinnu fiskveiði- , , , , þjóða að styrjöldinni lokinni. fynr kennmgar smar og telur Meðan hann dvaldist hér átu það oheimilt að dæma mena hann viðtal við blaðamenn og tók þá að ýmsu leyti upp þráðinn úr erindi sínu, en lagði þó enn ríkari áherzlu á f<\m\(innu fiskvelðiþjóða og nefndi sérstaklega í því sam- bandi Norðmenn og íslend- inga. Heyra mátti á máli margra, er létu sig þessi efni nokkru skipta, að þeim gazt vel að hugmynd Klaus Sunn- anás. WÍLLIAM O. DOUGLAS hæstaréttardómari bæði samkv. stjórnarskránni og sakamálalöggjöfinni. Black seg ir, að þeir séu aðeins sakfelldir fyrir það eitt, því að slikt gangi í berhögg við ritfrelsisákvæði í varð ekki sammála um þann' fangelsið með forsprökkum úrskurð að staðfesta dóminn kommúnista", segir í séráliti yfir kommúnistunum. Sex dóm- ! hans. arar greiddu atkvæði með því, en tveir á móti. Einn dómari, Úr áliti minnihlutans. sem áður hafði verið saksókn- | Tveir dómarar, Hugo L. Blaek ari og hafði sem slíkur með mál og William O. Douglas, voru kommúnistanna að gera, greiddi andvígir meirihlutanum og ekki atkvæði. | töldu ekki ástæðu til að dóm- Úrskurði allra dómaranna fella kommúnista. Þeir skiluðu fylgdi langur rökstuðningur. hvor um sig sérstöku nefndar- I Meirihlutinn segir m. a. í rök- áliti. Báðir benda þeir á, að dómfelling kommúnistanna muni sæta litlum mótmælum, en kveðst vona, að síðar komi tímar, þegar menn geti litið með meiri rósemi á málin. Douglas, sem stundum hefir verið tilnefndur sem forseta- efni demokrata, segist ekki líta svo á, að ritfrelsisákvæði stjórn arskrárinnar bindi hendur stjórnarinnar undir öllum kringumstæðum og hún megi ekkert aðhafast fyrr en bylt- ing sé skollin á. Hins vegar eigi ekki að skerða þau, nema nægi- leg ástæða sé fyrir hendi, en hann geti ekki séð, eins og sak- ir standa, að stjórnarkerfi Bandaríkjanna stafi hætta af áróðri kommúnista heima fyrir. (Framhald á 6. síðu ) Raddir nábúanna stuðningi sínum, að ekki megi hinir ákærðu hafi ekki gert sig seka um nein bein ofbeldisverk, enda hefðu þeir þá orðið sekir ar hefir líka ríkt nokkur kyrr staða seinustu árin, svo að hún hefir hvergi nærri sótt eins mikið fram og hún gerði áður fyrr. Nú virðist það fara saman, að ný vakning sé að fyrirtækjanna hefir sízt orð ið hflðræðis,legri eða alþýð- j Það er þó ekki víst, að þetta hefjast innan samvinnuhreyf legri en áður, heldur hafa reynist flokknum neitt hættu hin raunverulegu völd dregist legt, heldur geti á vissan hátt í hendur enn færri manna j orðið til þess að hleypa í hann en áður og bilið milli hinna' nýjum krafti og fjöri. Margir óbreyttu starfsmanna ann- j af forvígismönnum hans gera ars vegar og hinna raunveru' sér þessa hættu ljósa og inn- legu stjó'rnenda heldur breikk an flokksins eru því hafnar að en minnkað. Þetta heíir verulegar umræður um það, ekki sízt vakið óánægju starfs að flokkurinn þurfi að finna mannanna, er höfðu gert sér stefnu sinni nýtt form, sem allt aðrar hugmyndir og von- j geri hana lýðræðislegri og ir um framkvæmd þjóðnýt- raunhæfari í framkvæmd ingarinnar. I pag f0rm) sem þessir menn Þetta nýja viðhori hefir, beúda ekki sízt á, er skipulag komið forvígismönnum Verka ( samvinnustefnunnar. mannaflokksins í ær:n vanda. j Þótt gott samstarf hafi Aðalstefna þeirra, ríkisrekstr (jafnan verið milli Verka- arstefnan, hefir beðið eins mannaflokksins og samvinnu konar skipbrot, og flokhurinn því dregið stórlega úr öllum aðgerðum á því sviði. í stað- inn hefir aðalforustan ekki hreyfingarinnar, hafa forvíg- ismenn flokksins hvergi nærrj gefið úrræðum samvinnunar nægan gaum. Innan sam-. boðið upp á neitt nýtt. Sú trú Vinnuhreyfingarinnar sjálfr- ingarinnar fyrir stóraukinni framsókn og að - skilningur ýmsra leiðtoga verkamanna- flokksins aukist á því, að úrræði samvinnunar séu rétta leiðin til að treysta af- komu alþýðunnar og tryggja henni áhrif í stjórn atvinnu- f yrirtækj anna. Vel getur farið svo, að Verkamannaflokkurinn tapi næstu þingkosningum. En flest bendir til, að íhaldsmönn um muni ekki haldast lengi á völdunum. Eins og straum arnir liggja nú í enskum stjórnmálum, virðist það ekki ósennilegur spádómur, næsta umbótatimabil í sögu Breta muni fyrst og fremst einkennast af stór- felldri framsókn samvinnu- stefnunnar. - _______!__- - Þjóðviljinn var í fyrradag helgaður Kristni Andréssyni í tilefni af fimmtugsafmæli hans. M. a. birti Einar Olgeirs- son þar grein og líkir Kristni vð Fjölnismenn. Þá birtist þar „mislukkað atomljóð“ eftir Þorberg Þórðarson í tilefni af afmælinu og segir svo um það í forustugrein Mbl. í gær: „f „mislukkuðu Atomljóði Þórbergs Þórðarsonar í sama tölublaði Þjóðviljans ,þar sem hann skýrir frá því í upphafi, að „lækur renni í gegnum hjarta hans, frá hjarta Al- valdsins“, kallar hann vin sinn Kristinn „lúðurþeytara upprisunnar". Þórbergur og flokksbræður hans sýnast vera farnir að snúa hugum sínum mjög til eilífðarmálanna eða þeim veðrabrigðum, sem í vændum séu, þegar þeir taki við hér í V.- Evrópu. Kristinn hefir sem kunnugt er nýlega brugðið sér austur fyrir Járntjald í boði Moskvu- stjórnar aö sjálfsögðu, m. a. til að fá tækifæri til að standa á sömu svölunum og Jósef Stalín á Rauða tórginu 1. maí og rétta fram reiddan hnef- ann til merkls um, * að hann standi af alhug í blíðu og striðu með brynjuðum her- sveitum þeim. er gengu í fylk- ingum yfir torgið þennan dag. Eftir því, sem bezt verður skilið, er „lækurinn“ sem renn ur gegnum hjarta Þórbergs Þóröarsonar eitthvað skyldur hinum brynvöröu sveitum á Rauða torginu, og þeim anda, sem hefir hervætt þær.“ Ef kommúnistum tækist að að j veita þessum ,læk‘ til íslands, myndu Þorbergur og Kristinn geta haldið „kokkteilpartí upprisunnar“, sem þá félaga dreymir svo mikið um, ef marka má kvæði Þorbergs. En nú spyr máske margur, hvort enn sitji við orð ein, þótt sex ár séu liðin frá styrj aldarlokum. Hvað áhrærir ís lendinga og Norðmenn og reyndar fleiri þjóðir hafa far ið fram viðræður a. m. k. að því er snertir samvinnu um sölu á saltfiski, þótt enn hafi málinu ekki verið komið í það horf, að úr framkvæmd hafj orðið. En því er minnst á viðfangsefni þetta nú, að ástæður verða stöðugt brýnni fyrir því að snúa sér að lausn þess. Sú reynsla, sem fékkst af samkeppni um sölu á saltfiski á árunum fyrir styrjöldina, var ekki méð þeim hætti, að æskilegt sé, að hún komi til sögu á nýjan leik. En hætt er við, að svo reynist, ef þær tvær þjóðir, sem mest mun- ar um á saltfiskmarkaðinum, Norðmenn og íslendingar, reyna ekki að taka upp sam- vinnu á þessu sviði. Að sjálf- sögðu þarf að mörgu að hyggja áður en gengið er til slíks samstarfs, en að óreyndu verður því ekki trúað, að ekki mætti takast að yfirstíga alí- ar torfærur í þessu efni, ef hjá báðum aðilum er einlæg ur vilji til þess. Það er því sjálfsagt að undirbúa svo skjótt sem verða má umræð- ur um þetta mál, svo að úr því fáist skorið, hvort sam- starf megi takast. Og í því sambandi er vert að geta þesí að það er eigi lítils virði, að sá maöurinn, er fyrscur varð til að hreyfa því opinberlega, skuli nú skipa fiskirnálastj ór* sessinn hjá Norðmönnum. Sú skoðun hefir verið látitr í ljós, að ef Norðmönnum og íslendingum tækist að efna til náinnar samvinnu um sölu á saltfiski, mundu þessar þjóð ir geta ráðið í meginefnum stefnunni á saltfiskmarkaðin um. Þarf ekki að eyða orðum að því, hvaða þýðingu slíkt gæti haft fyrir sjávarútgerð þessara landa. — Þótt hér hafj aðeins verið nefnt sam- starf um sölu á saltfiski, er ekki þar með sagt að ekki sé nauðsynlegt fyrir þessar þjóð ir að hafa samskipti á rýmrl grundvelli að því er sjávar- útveg snertir. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.