Tíminn - 16.06.1951, Side 8

Tíminn - 16.06.1951, Side 8
„4 FÖRmiM VEGl“í DAG: Sjóbaðstaðurinn |S5. árgangur. Reykjavlk, 16. júní 1951. 132. blaff. Stórkostleg sjóðþurrð uppvís í Tóbakseinkasölu ríkisins Gjiildkcri stofniuiariniiar hcfir mcðgom>'ið Sakadómarinn í Reykjavík hefir að undanförnu haft með höndum rannsókn á sjóðþurrð, er orðið hefir í Tóbakseinka- sölu ríkisins og nemur gífurlegri upphseð. Sakadómarinn skýrði Tímanum svo frá þessu máli í gær: Sjóðþurrðin hálf milljón. i en í smáum stíl fyrst og búizt I vor, þegar tekið var upp ^ viö að geta bætt úr honum, að nokkru leyti nýtt kerfi í en þegar fram í sótti varð fjár skrifstofuhaldi Tóbakseinka- jhæðin svo mikil að hann.sá, sölu ríkisins kom í ljós að eigi að vonlaUst væri fyrir sig að mundi allt vera með felldu með störf gjaldkerans, Arnar Matthíassonar, Sjafnargötu 8. Var þetta fyrst rannsakað inn an stofnunarinnar og sú nið- urstaða fengin með endur- skoðun og afdráttarlausri endurgreiða hana, og segir hann langmest hafa kveðið að fjárdrættinum árin 1943— 1945. Varö þetta sem mara á honum og leiddi hann lengra og lengra út í drykkjuskapar- óreglu og aukinn fjárdrátt, játningu gjaldkerans, aðsem eigi hætti, fyrr en í vor hann hefði allt frá árinu 1939 dregið sér í heimildarleysi úr sjóði stofnunarinnar samtals kr. 473.412.68. Gjaldkeranum var þá þeg- ar vikið frá störfum og fjármálaráðuneytinu gefin skýrsla um málið, en það vís- aði því til opinberrar rann- sóknar. Orsökin drykkjuskapur. Ákærði hefir í lögreglurétti Reykjavíkur staðfest fyrri játningu sína um brotið. — Kveðst harm vegna óreglu hafa byrjað á fjárdrættinum, Fimmlembd ær — dó með hið síðasta í burðarliðnum Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Fjögra vetra gömul ær að Helgastöðum í Reylcjadal, eign Jónas Friðrikssonar bónda þar, átti I vor fimm lömb, sem ýmist fæddust dauð eða dóu, og sjálf dó ærin með síðasta lambið í burðarliðn- um. Fyrstu tvö lömbin fæddust dauð. Var annað dáið fyrir nokkru, er það fæddist, en hitt nýdautt. Þriðja lambið, svartur hrútur, fæddist lif- andi, og hugði þá eigandj ær innar að burðinum værj lok ið og yfirgaf ána, því að í mörg horn var að líta, er sauð burður stóð sem hæst. En þegar hann vitjaði ærinnar næst, hafði hún enn burðar- hríð'r. Hafði hún þá lagzt of- an á lambið, sem hún fæddi lifandj, og kæft þaö. Enn fæddi hún dautt lamb, og var hún þá orðjn allþjökuð. Hjúkr aði Jónas henni sem bezt hann gat, En er komið ,var í fjárhúsið næsta morgun, var ærin dauð með- f'mmta lrunb iö í burðarliðnum. Voru þá liðn!r tveir sólarhringar frá því hún tók fyrst lambsótt- ina. Ær þessi var keypt lamb af Birnj bónda Ármannssyni í Hraunkoti í Aðaldal, en ætt- uð austan úr Öxarfirði. Hún átti lamb vetur gömul, og síð an tvílembinga tvö undanfar in ár. — Ekkert lambanna, sem ærin gekk með nú, var að brotið komst upp. Allt féð segir hann hafa eyðzt í á- fengi og ýms útgjöld, sem drykkjuskap eru samfara, og hefir ekkert fram komið, sem hnekki þeirri staðhæfingu hans. Peningahvarfið dulið sem útistandandi skuidir. Kærði var bæði gjaldkeri og innheimtumaður stofnunar- innar og naut þar trausts og tókst honum aö leyna fjár- drættinum frá ári til árs, þar til nú. Fjárdrátturinn fór fram með þeim hætti, að kærði stakk í sinn vasá inn- heimtum póstkröfum og bankaávísunum og gat leynt þessu með þvi að draga að innfæra þessar greiddu kröf- ur og skipta síðan um eldri og yngri innheimtur, svo að drátt ur á færslu innkominna greiðslna vakti ekki grun starfsmanna eða endurskoð- anda stofnunarinnar. Rannsókn málsins er eigi að fullu lokið. Vikið úr Fram- sóknarfélögunum Á sameigin’egum fundi stjórna Framsóknarfélags Reykjavíkur og F.U.F. í Revkjavík í gærkveidi var eftirfarandi tillaga sam- þykkt með samhljóða at- kvæðum: „Stjórnir Framsóknarfé- lags Reykjavíkur og Féíags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík lýsa því yfir, að þær telja framboð Bergs Sigurbjörnssonar í fullri andstöðu við Framsóknar- flokkinn og ósamrýmanlegl því, að hann geti verið fé- lagsbundinn Framsóknar- Seudiherrn Finna rseðir við blaðnmenn: Kynni og skipti íslend- inga og Finna aukast Hinn nýskipaði sendiherra Finna á íslandi, Eduard Hjalmar Palin, ræddi við blaðamenn í gær í bústað Eiríks Leifssonar, aðalræðtsmanns Fi'nna á íslandi. Er sendiherr- ann á förum til Oslóar á miðvikudaginn kemur, en þar hefir liann aðsetur. sakir. Þau voru túlkun á þakk læti fyrir auðsýnda vináttu í garð Finna. Hefir mætt gestrisni. Hinn nýi sendiherra Finna hefir um langt skeið starfað að utanríkisbjónustu lands síns. Hann fór miklum viður- kenningarorðum i gær um þá gestrisni, sem hann sagðist hafa átt að mæta hér á landi, og notaði tækifærið til að þakka þann hlýhug og velvild, Kemur aftur um mið- sumar. Sendiherrann gerðist sendi herra þjóðar sinnar í Noregi hinn 1. desember síðastliðinn, og átti þá jafnframt að gegna hér sendiherrastörfum. Hins sem íslenzka þjóðin hefði sýnt^vegar valdi hann sumarkom- Finnum á löngum tímum ( Una til þess að skreppa til ís- þrenginga og hörmunga. lands til að ganga frá embætt 'istöku sinni sem sendiherra Þau 33 ár, sem ég hefi starf að fyrir land mitt, sagði hann, hefi ég hvergi nokkurs stað- maður, þar sem hann býður ar mætt jafn almennri vel- Herstyrkur Þjóð- verja ekki á- kveðinn Bradley, yfirhershöfðingi Bandaríkjamanna, hefir skýrt svo frá, að enn hafi ekki verið ákveðið, hversu mikuin herafla Vestur-Þýzkalandi sé ætlað að leggja fram til varn ar Vestur-Evrópu. En um þetta rnuni verða fjallað, er kosningarnar í Frakklandi, sem fara fram nú um helg* :na, séu um garð gengnar. sig fiam fyrir atbeina and- stæðínga flokksins og í þeirra þágu. Með tilliti til þessa hafa stjórnir áðurnefndra fé- laga samþykkt að víkja Bergii Sigurbjörnssyni úr félögunum.“ vild sem hér, því að segja má, að hver einasti íslendingur, sem ég hefi hitt í þessari stuttu heimsókn hingað, hafi sýnt mér vinsemd og alúð. Þessi ummæli hins finnska sendiherra voru meira en venjulegt skjall fyrir kurteisi Banvæn pest í fé á þrem bæjum í Fljótum Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Nú fyrir skömmu hefir veiki, sem menn vita ekki dæmi um hér, komið upp í fé á tveimur bæjum, og hafa þrjár kindur drepizt á öðrum bænum, en ein á hinum. Mannfall kommún- ista á aðra miljón Fjórveldafundur, en dagskrárumr. hæti Vesturveldin afhentu í gær Grómíkó, fulltrúa Rússa, orð- sendingu, þár sem lagt var til, að utanríkismálaráðherrar fjórveldanna skuli koma saman til fundar og ræða deilumál- in á grundvelli þess samkomulags, er þegar hefir náðst á undirbúningsfundunum. Bólga í lungum og lifur. Alfreð Jónsson, bóndi á Reykjahóli i Holtshreppi, hef ir misst fimm kindur úr þess- ar^ veiki, en Pétur Pálsson á Hólum eina, og ein mun hafa drepist að Molástöðum. Virð- ast lungu og lifur í kindum Viðnám kommúnista í þeim, sem farizt hafa, vera Kóreu hefir nú aukizt til míög bólgin. Hafa sýkt líf- muna, og virðast þe!r ætla fseri verið send tilraunastöð- að freista þess að stöðva sókn inni að Keldum til rannsókn- ina sunnan að. ar. — Manntjón þeirra er orðið Lömbin of stór. gífurlegt og mikið af hergögn | Lambahöld hafa yfirleitt um frá þeim hefir fallið i verið góöi en hjá einum hendur hers S. Þ. Það hefir hónda, Hallgrími Arngríms- verið opinberlega tilkynnt, að syni að M;nna-Holti hafa ver frá upphafi Kóreustyrjaldar-' ið talsverð brögð að því, að innar muni kommúnistar ærnar geti ekki borið, sökum hafa misst yfir eina milljón þess hve tömbin eru stór. Hef jir orðið að lima þau frá sum um ánum, til þess að forða þeim frá dauða. Á þessum.bæ var í vetur fóöri með lélegu heyi, hvort gefið sérlega mikið af kjarn sem hinn óeðlilegi vöxtur fóstursins er þvi að kenna eða einhverju öðru. manna. Á utanríkisráöherrafundin- um vilja vesturveldin, að rædd verði öll mál, sem skapa erfiðleika i sambúð stórveld- anna, og ákveði utanríkisráð- um á undirbúningsfundunum. Að þessu tilskildu vilja þau svo, að hætt verði umræðum þeim og þófi, sem átt hefir sér stað á undirbúningsfundunm, um mál þau, sem ekki hefir herrarnir sjálfir, með hvaða hætti verði rædd mál þau, er i orðið samkomulag um að taka minna en smáir tvilembingar. ekki hefir orðið samkomulag I á dagskrá. Menntaskólaniim sagt upp í dag Menntaskólanum í Reykja vík verður slitið klukkan tvö í dag. Verða þá útskrifaðir tæpiega eitt hundrað stúdent ar. Eru það því nokkru færri er ljúka stúdentsprófi frá menntaskólanum í Reykjavík í ár en í fyra og hitteðfyrra. hér. Næst ætla ég að koma í júlímánuði og skoða landið, þegar sumarið stendur sem hæst, sagði sendiherrann. Vaxandi viðskipti. Sendiherrann benti á það, hversu viðskiptin milli íslands og Finnlands og öll önnur kynni hefðu aukizt, eftir að ísland varð fullvalda. Áður voru svo að segja engin skipti milli landanna, en nú skipta íslendingar árlega við Finna fyrir um 100 milljónir króna og ferðalög milli landanna vaxandi. Margs konar kynningar- flokkar heimsækja löndin til skiptis, íþróttafólk, leikarar og listamenn. Sendiherran harmaði það að lokum, hversu stuttan tíma hann hefði að þessu sinni haft til að skoða landið. Hann fór þó suður 1 Krísuvík og að Kleifarvatni og dáðist mest af Bláfjöllunum og hinni miklu orku hveranna í Krísuvik. í dag er ráðgert, að sendiherr- ann fari til Þingvalla, og ef til vill eitthvað annað um helg- ina, en fer síðan með flugvél til Osló á miðvikudagsmorgun. íslendingar læra að borða karfa Karfinn hefir til skamms tíma verið lítið eftirsóttur af íslenzkum fiskimönnum og þá ekki síður af neytendum í landinu. Nú er otíðm mikil breyt ng á vinsældum karf- ans meðal sjómanna. þar sem karfaveiðarnar eru nú að algullnáma togaraflotans. En viðhorf almennings í landinu til karfans er líka orð ið breytt. Fisksalarnir í gæn um segja, að bæjarbúar séu nú farnir að borða mikið af karfa, er matreiddur er með ýmsu móti Þeir, sem venjast þessu nýja lostæti, þykja karfaréttirn'r eftírsóknar- verðir. Mest er fiskurinn fram reiddur steikfúr, -en einnig reyktur í ýmsum myndum. F.U.F. fer í gróðursetningarför. N. k. mánudagskvöld fer Félag ungra Framsóknarmanna í gróð ursetningarför í Heiðmörk. Lagt verður af stað frá Edduhúsinu við Lindargötu kl. 6,30. — Félag ar eru áminntwi un að fjöl- menna og taka með sér nesti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.