Tíminn - 21.06.1951, Blaðsíða 1
‘ I
Rltotjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
--------------------------,
Skrifstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 21. júní 1951.
136. blað.
Alþjóðabankinn veitir Islandi 40 millj.
króna lán til virkjana Sogs og Laxár
Rætt um möguleika á láni til byggingar áburð-
ar- og sementsverksmiðju og til landbúnaðar
Eysteinn Jóiiskoii fjáranálaróðherra kom
hoim úr utmiför vogna jivssara mála í ga*r
morgun og skýrir lescnduiii Tínians frá við
ræðuni oj»' erimlislokuin ■ viðtali
— Ég lagöi af stað vestur um haf ásamt Jóni Árnasyni
bankastjóra hinn 17. maí sl. og var förinni heitið til Was-
hington tsl þess að ræða við forráðamenn Alþjóðabankans,
sem þar hefir aðsetur sitt, sagði Eysteinn Jónsson, f jármála-
ráðherra, er tíðindamaður blaðsins hitti hann að máli í
gær, nýkominn heim.
ár;i, ef hrtrfið yrði að því
ráði að taka þar fyirhugað
Annar þattur (lán nú að einhveriu eða öllu
leyti, og sumpart með til-
— Erindið vestur var aðal
lega tvíþætt.
þess var að semja við bank
ann um ríkislán til þess að
standast kostnað í Evrópu-
gjaldeyri við hinar nýju virkj
anir Sogs og Laxár.
Hinn þátturinn var að ræða
við bankann um möguleika á
láni til þess að standast er-
lendan kostnað við sements-
verksmiðju, kostnað í Evrópu
gjaldeyri við áburðarverk-
smiðju og um lán til landbún
aðarframkvæmda.
— Er lánsþörf vegna verk-
smiðjanna brýn nú þegar?
Já, að nokkru leytí. Ef gert
er ráð fyrir, að sementsverk-
smiðja yrði byggð árið 1953,
þarf að vita á þessu ári hvar
við stöndum með fjármagn
til framkvæmda, þar eð af-
hendingarfrestur á vélum til
liti til framtíðarinnar.
pund eða tæplega 40 miij.
ísl. króna og er það 5 milj.
kr. hærra en upphaflega
var farið fram á til virkj-
ananna. Lánið er til 22
ára, afborgunarlaust fyrstu
fimm árin og vextir 4%%.
Ýtarlegar viðræður um
aðrar lántökur.
— En hvað leið viðræðun-
um um hin málin þrjú, lán
til verksmiðjanna og land-
búnaðarf ramkvæmdanna ?
— Þau voru ýtarlega rædd
við bankann. Eins og ég gat ■
Aðalfundur Presta-
félags Islands
Aðalfundur Prestafélags ís
lands var haldinn í Háskólan
um þirðjudaginn 19. júní.
Fundinn sóttu um fimmtíu
prestar. Hófst hann með morg
unbæn í Kapellu Háskólans,
er séra Jónmundur Halldórs-
son stjórnaði, en hann er
elsti starfandi prestur ís-
lenzku kirkjunnar. Síðan var
gengið i hátíðasalinn og fund
arstörf hafin með ávarpi for
manns, próf. Ásmundar Guð
mundssonar. Gaf hann síðan
skýrslu um störf stjórnar fé
lagsins á liðnu ári. Gat hann
þess að í undirbúningi væri
útgáfa nýrrar kennslubókar í
kristnum fræðum fyrir fram
haldsskóla. Hefir séra Arelíus
Níelsson tekið bókina saman.
um áðan, lætur bankinn allt- 'Aðalmál fundarins var kirkju
af fara fram rækilega sér-1 leSur skólL Framsögu í því
fræðilega athugun á fyrirhug máli höfðu Prófessorarnir As-
Eysteinn Jónsson, fjármála-
ráðherra
Ytarlegar viðræður.
— Stóðu viðræðurnar lengi?
— Samningar og viðtöl fóru lántökur til virkjananna?
fram um þessi mál frá því j — Já, það mál hafði haft
föstudaginn 18. maí til föstu- (töluverðan undirbúning. Jón
dagsins 15. júní. Með mér Árnason hafði áður lagt
unnu að þessum málum þeir fram lánsbeiðni fyrir hönd
Jón Arnason, bankastjóri og
Thor Thors, sendiherra. Enn
fremur starfaði Pétur Egg-
erz, fulltrúi, oft með okkur
og fleira starfsfólk sendiráðs-
ins.
Það er til marks um hve
fljótar og góðar samgöngur
eru nú orðnar, að við lögð-
um af stað vestur 17. maí, og
um miðjan dag daginn eft-
hennar er svo langur. Annars ir vorum við komnir á fund
er hætta á að framkvæmdin
tefjist.
Um áburðarverksmiðjuna
er það að segja, að aðalkostn
aðurinn við byggingu henn-
ar greiðist í dollaragj aldeyri,
og verður hann greiddur með
Marshallframlagi, sem kunn
ugt, er.
En lítinn hluta hans þarf
þó að greiða í Evrópugjald-
eyri, og þurfti að athuga láns
möguleika til þess.
Lán til landbúnaðar-
framkvæmda.
Þá var það einnig erindi
að ræða við Alþjóðbankann
um möguleika á láni eða lán
um til landbúnaðarfram-
kvæmda, sumpart á þessu
Sumarhátíð F.U.F.
í Vestur-Skaft.
Hin árlega sumarhátíð
ungra Framsóknarmanna
í Vestur- Skaftafellssýslu
verður í Vík sunnudaginn
1. júlí.
Nánar auglýst síðar.
í AJþjóðabankanum.
Samningum um lántöku til
virkjananna lokið.
— Lauk samningum um
ríkisstjórnarinnar og kynnt
bankanum málið. Síðan hafði
bankinn látið sérfræðinga
sína athuga framkvæmdaá-
ætlanir, svo sem hans er vandi
og hafði tilkynnt, að samn-
ingar um lántökuna gætu haf
izt.
Þessum samningum lauk
síðan að fullu áður en ég
fór frá Washington, en
vegna formsatriða, sem
eftir var að koma í iag,
voru lánsskjölin ekki und-
irrituð fyrr en í gær.
— Hvað er lánið hátt? í
Það er 875 þús. sterlings
uðum framkvæmdum, sem
sótt er um lán til frá bank-
anum. Sendir bankinn full-
trúa sína ætíð til slikra at-
hugana, áður en ákvörðun er
tekin. Nokkur athugun hafði
farið fram af bankans hendi
á áætlununum um sements-
verksmiðju og áburðarverk-
smiðju, en ekki til hlítar. Verð
ur þeim athugunum nú hrað-
að.
Landbúnaðarsérfræðingur
kemur hingað.
Jafnframt ákvað bankinn
að senda sérfræðing í landbún
(Framhald á 2. síðu.)
mundur Guðmundsson og Sig
urbjörn Einarsson. Urðu mikl
ar og fjörugur umræður um
málið, og að lokum samþykkti
fundurinn svohljóðandi til-
lögu: „Aðalfundur Prestafé-
'lags íslands skorar á álla
presta landsins að vinna hver
i sínu prestakalli að fjársöfn
un í því skyni, að ný kirkja
rísi sem fyrst í Skálholti og
kirkjulegur skóli. Enn frem-
ur heitir fundurinn á lands-
menn alla til eindregins stuðn
ings við stefnumál Skálholts
félagsins um viðreisn Skál-
holtsstaðar.“
Stjórn Prestafélagsins var fal
(Framhald á 7. síðu.)
Akurnesingar uröu íslands-
meistarar í knattspyrnu
Mikil síld veður djúpt
út af Reykjanesi
Bsitar longja af síað til veiða frá Faxa-
flóaverstöðvum oi* Vestmannaeyjum í dag i
er í fyrsta sinn, sem félag utan
Reykjavíkur sigrar á íslandsmóti
Akurnesingar hafa unnið íslandsmótið í knattspvrnu
með ágætum. Þeir hafa engum leik tapað, unnið tvo leiki
og gert jafntefli í tveim leikjum. Síðasta leik mótsins, milli
Akurnesinga og Víkings, lauk með jafntefli, 2 gegn 2. Akur
nesingar eru vel að þessum glæsilega sigri komnir, því að
þeir hafa sýnt hinn bezta og drengilegasta leik og greini-
lega yfirburði. íslandsbikarinn yfirgefur nú Reykjavík eftir
40 ár, og Akurnesingar eru fyrsta félagið utan Reykjavík-
ur, sem vinnur íslandsmótið. Það er ástæða til að þakka
Tveir bátar frá Kefiavík sem stunda lúðuveiðar 90—100 ,Þeim komuna °*ka þeim til hamingju.
mílur út af Garðskaga hafa orðið varir við mikla síld á | Leikar stóðu þannig í gær-
þessum slóðuin. Óð síldin í stórum torfum á mánudag og kveldi, þegar fyrri leikurinn
þriðjudag, og sögðu sjómennirnir, að hún hefði þá vaðið hófst, að Fram varð að vinna
eins og veiðilegast er á sumarvertíðinni fyrir Norðurlandi.
Blaðið átti í gær tal við
Björn Pétursson útgerðar-
mann í Keflavík, sem gerir
út hið aflahæsta skip Kefl-
víging, sem er annar bátanna,
sem varð síldarinnar var.
Björn segir, að það sé að
vísu ekki nýtt fyrirbrigði, að
síld vaði djúpt undan Faxa-
flóa um þetta leyti og síðar,
þegar bátarnir eru venjuleg-
Val og Víkingur Akurnesinga
til þess að hafa von um að
ast að búast norður. En hins haía sigurinn af Akurnesing
vegar hefir aldrei að gagni
verið reynt að veiða þessa
síld og því óvíst, hvort torfurn
ar eru mjög þunnar eins og
margir sjómenn vilja þó halda
fram.
Halda á síldveiðar.
Fyrstu bátamir munu fara
(Framhald á 7. síðu.)
um. Hefði Akurnesingar og
Fram þá orðið að leika til úr-
slita. Fyrri leikurinn milli
Fram og Víkings fór þó á þá
lund, að Valur vann Fram
með mörkum gegn 1 og þar
með var Akurnesingum
tryggður sigur, jafnvel þótt
þeir töpuðu leiknum við Vik-
ing.
Síðasti leikur mótsins milli
Akurnesinga og Víkings varð
því ekki úrslitaleikur. í fyrri
hálfleik hafði Víkingur yfir-
hönd, og Akurnesingum tókast
ekki að skora, þótt þeim gæf
ust mörg tækifæri. Lauk hálf
leiknum með 1 gegn O Víking
í vil.
Snemma í seinni hálfleik
tókst Víking einnig að skora
annað mark og stóð nú leik-
urinn 2 gegn 0. Tók þá að fær
ast fjör í Akurnesinga eins
og jafnan hefir verið ,þegar
(Framhald á 7. síðu.)