Tíminn - 21.06.1951, Blaðsíða 7
136. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 21. jóni 1951.
7.
Páll Arasón hefir faríð tíu
sumur í röð yfir Ódáðahraun
Fer á næstu vikum í Þórsmörk, Kerliiuía-
fjöll, Arnavatnslieiði og Ódáðahraun
t%
PáH Arason, sem víða hefir ekið um óbyggðir landsins
undanfarin sumur og gefið mörgum kost á því að kynnast
öræfunum betur, mun ekki láta deigan síga í sumar. Ilann
hefir nú ákveðið í aðaldráttum, hvernig hann hagar sumar-
ferðunum.
MikÍI síld
(Framhald af 1. siðu.)
til þessara síldveiða í dag. Vél
Ályktanir
(Framhald af 4. síðu.'
skora á fræðslumálastjórn-
TILKYNNING
Um næstu helgi í Þórsmörk.
Um næstu helgí ráögerir
Páll að fara i Þórsmörk. Legg
ur hann af stað á föstudags-
kvöldið og ekur beina leið inn
í Mörk. Verður dvalið þar á
laugardag og fram eftir sunnu
degi en komið til Reykjavík-
ur aftur á sunnudagskvöld.
Mörkin er nú í fegursta
skrúði.
Arnarvatnsheiði næst.
Laugardaginn 30. júní ætl-
ar Páll að leggja af stað í
vikuferð á Arnarvatnsheiði.
Ekið verður um Hallmundar-
hraun að Surtshelli og Eiriks
jökli og síðan að Reykjarvatni
og Arnarvatni hinu mikla.
Fiskimenn geta fengið veiði-
leyfi í vötnunum, og göngu-
fóik þarf ekkert leyfi til að
ganga á Eiríksjökul og Lang-
jökul.
Og svo í Ódáðahraun.
*
Ohugnanleg notk-
un eiturlyf ja
í Bandaríkjunum fer nú
fram rannsókn á misnotkun
eiturlyfja, sem þar kveður
mikið að, einkum meðal unga
fólksins.
Meðal annars bar eitt vitni
það fyrir réttj á fimmtudag-
inn, að það þekkti ung hjón,
báturinn Erlingur II. frá Vest' ina og rektor háskólans, aö frá Félag-i skattgreiðenda I
mannaeyjum fer til veiðitil-! komið verði upp hið bráðasta!
rauna á þessum slóðum með kennslustofnun í uppeldisvís! Reykjavík
hringnót í kvöld og ætti að indum við Háskóla íslands, I
vera kominn þar til veiða á svo sem ákveðið er í lögum Stjórn Skattgreiðendafélags-
morgun. I frá 5. marz 1947. Telur þing- ins telur nauðsynlegt, að fé-
' ið, að framkvæmd þessara á- lagið hafi málgagn til þes£
Bátar úr oðrum verstoðv- kVæða fræðslulaganna hafi að berjast fyrir hagsmunuiíi
um búa sig einntg til þessara dregiZt Um of og ótækt sé að félagsmanna. Skgttar og álög
y^'Þ° ekkl se álmenna fresta henni lengur. ! ur eru að sliga atvinnurekst-
þátíttoku að ræða a þessu., 3 Kennslustofnun
stigi.
r
þessi ur landsmanna, og gjaldþoll
veitj fræðslu í sem flestum borgaranna er ofboðið. Gjald
þeim greinum, sem kenndar þegnar hafa verið sundraðijr
eru á gagnfræðastiginu, svo og enga brjóstvörn haft fyriy
sem íslenzku og sögu, ensku málstað sinn. Þeir hafa verið
og dönsku og í ýmsum grein- varnarlausir.
um náttúrufræði. Leyfir | *
þingið sér að benda á það,*að j Þegar Félag skattgreiðendá
við háskólann starfa þegar í Reykjavík var stofnað, va£
einn eða fleiri kennarar í félagsmönnum ljóst, að tj
mörgum veigamestu greinun- þess að verulégur árang
um, svo sem íslenzku, sögu og yrði af þeim nauðsyniegú
ensku, en við Atvinnudéild samtökum, yrði félagið--að
háskólans starfa ýmsir fær- hafa málgagn, eða að miniytá
ustu sérfræðingar þjóðarinn kosti óskoraðan aðgang- |að
ar í náttúrufræðilegum grein málgagni, sem berðist gegn
. . , . .. , um. Hér eru því nærtækir ágangi ríkis og bæjar á efna-
sem gæfu tæplega arsgomlu fer frd Reykjavik kl. 20 í hinir ákjósanlegustu kennar- hag og athafnafrelsi einstaki-
þaðnivæíUhljóttmHúnÞseagðrst kvöld til Glasgow. Farþegar ar en þess eru mörg dæmi er-' linganna og væri þeim vörn
pao væn mjoti. nun sagoist ^ f j lendis, að rannsóknar- og gegn ranglatum skottum og
SKIPAIITGCKÐ
RIKISINS
„HEKLA”
þurfa að mæta í tollgæzlunni
einnig hafa verið sjónarvott-
ur að því, að skólabörnum
væru seld eiturlyf. Loks sagö á Hafnarbkkanum
ist hún þekkja ungar stúlk-
ur, sem reyktu marijúana, ó-
píum og hashish, neyttu
benzedrins og sygju heróín og
kókain upp í nefið.
Önnur vitnf báru það, að
Páll Arason hefir nú ekið eins auðvelt væri að kaupa
í Ódáðahraun hvert sumar ! eiturlyf í Washington og sóda
10 s. 1. ár og er þetta 11. sum vatn, og þar væru stundum
arið, sem hann leggur leið
sína þangað.
í Ódáðahraunsferðina legg
ur hann af stað um miðjan
júli. Verður farið norður yfir
Kjöl til Akureyrar og Mývatns
sveitar og þaðan I Ódáða-
hraun. pvalið verður tvo daga
í Öskju og tvo daga i Herðu-
breiðarlindum. Þá verður og
ekið suður að Vatnajökli og
gengið á Báðarbungu. Við
jökulinn verður dvalið í tvo
daga. Einnig verður gengið á
Trölladyngju. Síðan verður
ekið þjóðleiðina til Reykja-
víkur. Þetta verður 13 daga
ferð.
Páll Arason hefir þegar far
ið nokkrar ferðir á þessu
sumri inn í óbyggðir svo sem
að Landmannalielli í Surts-
helli og víðar.
íslantlsenétið
haldin samkvæmi eiturlyfja-
neytenda með allt að þrjátíu
þátttakendum.
Gamall hljóðfæraleikari
benti á æðri skóla, þar sem
hann sagðist vita um hundr-
að námsmenn, sem reyktu
marijúana.
Aðalf. Prestafél.
(Framhald af 1. siðu.)
ið að túlka vilja félagsins í
samræmi við þær samþykktir
varðandi prestakallaskipun
landsins, sem samþykktar
yrðu á prestastefnunn!, en það
mál er aðalmál prestastefn-
unnar.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga þeir próf. Ásmundur
Guðmundsson og séra Svein-
björn Högnason prófastur.
Voru þeir báðir endurkjörnir.
Endir:cko3er.clur voru end-
urkjörnir þeir séra Sigurjón
Árnason og séra Ásgeir Ás-
geirsson. Fundinum lauk með
kvöldbæn í kapeilunni, er
TENGILL H.F.
Slml 80 694
Hel51-vi8 Klenpsve*
annast hverskonar raflagn-
Ir og vlðgerðlr svo sem: Verí
smlðjulagnir, húsalagnlr,
sklpalagnir ásamt vlðgerðum
og uppsetnlngu á mótoriun
röntgentækjum og helmllU-
vélum.
aði. Um kvöldið var samsæti
að Gamla Garði
(Framhald af 1. síðu./
liðið hefir á leik. Leiö
skammt þangaö til Akurnes-
ingar skorðu og aðeins hálfril . , ...
mínútu siðar skoruðu þeir aft 1
ur og jöfnuðu þar með leik-
inn.
Gekk síðan í allmiklu þófi
og tókst hvorugum að skora
úr því. Leikurinn var mjög Blaðamannafélagið
fjörugur og skemmtilegur. heldur stuttan fund á föstu
Veður var ágætt og ahorfend da inn kl j að Hótel B
ur mjog margir a vellinum!____________________________
eða eigi færri en vant er við
landsleiki er erlend lið koma
hingað. Að loknum leik voru
Akurnesingar hylltir ákaft er
þeim var afhentur bikarinn.
Þessi sigur Akurnesinga
ætti að verða mörgum öðrum
byggðarlögum hvatning til
meiri iþróttaæfinga, því að
dæmi þeirra sýnir hvert kom
ast má, þótt erfiðar aðstæður
séu fyrir hendi, ef viljinn og
áhuginn er nægur.
Gjörizt áskrifendur að
Anglýslngasúnl
Timans
rr 81300
Fínpúsning
Skeljasandur
Hvítur sandur
Perla í hraun
Hrafntinna
Kvarz o. fl.
Fínpúsningargerðin
Sími 6909
Takið eftir
Sníðum og mátum dömu og
telpukjóla. Til viðtals þriðju
daga, miðvikudaga og fimmtu
daga kl. 2—5.
Snorrabraut 65, kjallara
(gengið inn frá Auöarstræti)
kennslustörf“feru þannig sam-
einuð. Þingið lítur svo á, að
með samvinnu og góðu skipu
lagi mætti hrinda hér í fram
kvæmd, án mikils kostnaðar,
einu brýnasta nauðsynjamáli
kennarastéttarinnar.
4. Uppeldismálaþingiö vill
benda á það, að þessi stofnun
mundi greiða stúdentum leið
að stuttu, hagnýtu námi, en
fjöldi stúdenta vex með ári
hverju. StarfssviÖ hennar
yrði- æskileg rýmkun á starfs
sviði B.A.-deildar háskólans,
svo að starfskraftar þeirrar
deildar nýttust i þágu kenn-
aramenntunarinnar.
5. Réttindi til náms í um-
ræddri kennaradeild eru á-
kveðin i 14. gr. laga um kenn
aramenntun. Uppeldismála-
þingið vill þó legja áherzlu á,
að kennarar, sem þegar eru
í starfi, eigi kost á að ljúka-
námi í deildinni, enda þótt
þeir hafi ekki þreytt tilskilin
próf.
6. Þingið vill enn fremur
leggja áherzlu á nauðsyn
þess, að þeir kennarar gagn-
fræðastigsins, sem numið
hafa erlend mál hér á landi,
stundi framhaldsnám í sömu
grein á heimalandi málsins,
hið minnsta 6 mánuði, svo að
þeir nái leikni í að tala mál-
ið. Telur þingið, að þetta
mundi leiða til hagnýtari
t ungumálakennslu.
Alixmingarsp|öld
Krabbanaeinsfélags
Reykjavíknr
fást 1 Verzlunlnni Remedla,
Austurstræti 7 og í skrlfstofu
Elli- og hj úL'runarhelmllls-
lns Grund.
Htkteitit Tímahh
tollum, sem því miður virð-
ist hafa verið stefna valdhafr
anna á undanförnum árum.
Stjórn félagsins hefir ekki
séð sér fært, að svo konmu
máli, að ráðast í að stófna
nýtt blað, en tekið þann kost
inn að semja við VIKUTÍÐ-
INDI, sem haldið hefir á lofti
málstað skattgreiðena og bí^-
izt gegn undirrót hinna^lí-
auknu skatta og tolla, en. það
er ógætileg og óhófleg eyðslá
á almanna fé.
Stjórn Félags skattgreið-
enda I Reykjavík skora^ á
félagsmenn og skattborgara
um land allt að styðja blaffið,
með því að gerast áskrifendbr
og tryggja afkomu þess. táfe^
því tryggja þeir sinn eigin hajf
og öryggi.
Næstu daga verður leitað til
félagsmanna um greiðslu á
árgjaldi til félagsins, og^eftu
það vinsamleg tilmæli stjórá
arinnar, ilð menn bregðist vel
við, er;da byggist árangur af
starfi félagsins að miklu leytl
á því, að menn séu samhuga
og standj vörð um rétt sinn.
í stjórn Félags skattgreið-
enda í Reykjavik,
Ólafur Þorgrímsson, Sigur-
geir Sigurjónsson, Guanar
Einarsson, Hjörtur Hjartar-
son, Sighvatur Einarsson, Guð
bjartur Ólafsson, Einar GiSlk
son.
SWVAV.V.V.WðVA^VAV.VAVV.VAVAV.V.mW.
S
\ Frá Reykjaskóla
3
imaniim
’VAVAVAV.WHAW.VAWAW/A\W.'.%WAV.W
I
Sumargistihúsið er tekið til starfa. Þar bíður ferða- •!
!
í Hrútáfirði
fólks lipur afgreiðsla, góður mataur, hlý herbergi og
ágæt sundlaug. — Bensínafgreiösla.
Áskriftarsfmi 2323 '.v.v.v.v.v/.w.'A'.vw.v.v.v.v.v.VAW.V.v.v.v.sv
Dagrenning
. . A,
JUNIHEFTIÐ er komiö út og flytur þessar greinar ^
Verður tsland ein öflugasta og þýðingarmesta 'Jm
hernámsstöð í heimi?
Bænadagur kirkjunnar. **
„Víða koma Hallgerði bitlingar“ — og —
í tima og ótíma, allar eftir ritstj. Jónas Guðmundsson
Rás viðburðanna er fyrirfram ákveðin, eftlr
G. Lindsay
Hinn nýl varnarsáttmáli.
Siðareglur Zionsöldunga. Frh. o. fl.
GERIST FASTIR KAUPENDUR
Timaritið Dagrenning
Reynimel 28. — Sími 1196
.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v