Tíminn - 26.06.1951, Síða 2
2.
TÍMINN, þirðjudaginn 26. júní 1951.
140. blað.
'Jtá /tafji til heiía {
Útvarpib
ÚtvarpiS í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Tónleikar (plötur):
Strengjakvartett eftir Verdi
(Rómar-kvartettinn leikur).
20,45 Erindi: Hugsjónamál í
fiandiðnaði; annað erindi (Helgi
Hermann Eiríksson skólastjóri).
21,15 Tónleikar: Lög eftir Þór-
arin Guðmundsson (plötur).
21,30 Upplestur: „Merkið“. smá
saga eftir Guy de Maupassant
(Ingibjörg Steinsdóttir leik-
kona). 21,45 Tónleikar (plötúr):
Óbókonsert í d-moll ef tir Vivaldi
(Leon Goossens og strengja-
hljómsveit leika; Walter Siiss-
kind stjórnar). 22,00 Fréttir og
veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög
(plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg. Detti
íoss er í Keflavík, fer þaðan í
kvöld 25. 6. til Reykjavíkur. Goða
foss er í Antverpen, fer þaðan
til Rotterdam og Hull. Gtillfoss
fór frá Reykjavík 23. 6. til Leith
og Kaupmannahafnár. Lagar-
foss er í Reykjavík. Sélfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í Reykja
vík. Katla fór frá Stykkishólnfi
24. 6. til Skagastrandar. Vollen
fer frá Hull 26. 6. til Reykjavík-
ur.
Ríkisskip:
Hekla er í Glasgow og fer það
an á morgun áleiðis til Reykja-
vikur. Esja var á Akureyri síð-
degis í gær. Herðufcreið verður
væntanlega á Akureyri í dag.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð
urleið. Þyrill er norðanlands.
r 0
Ur ýmsum áttum
Happdrætti L.B.K.
Innan skamms verður dregið
í flugvéiarhappdrætti L.B.K.
Allir þeir, sem söngmálum unna,
ættu að leggjast á eitt með að
efla menningarstarfsemi L.B.K.
Kantötukór Akureyrar hefir far
ið sigurför sífia á vegum L.B.K.
Kaupið miða strax i dag. Þeir,
sem vilja selja miða, hafi sam-
band við skrifstofuna í Lækjar-
götu 10 B.
GísH Johnson,
Það var mishermt í blaðinu á
sunnudaginn, að Gísli Johnson,
lögreglustjóri frá Minet, sem
hingað er kominn í heimsókn,
sé móðurbróðir Jóns Pétursson-
ar á Akranesi. Þeir eru systkina
börn. — Gísli á einn bróður hér
á landi, Jón Sigurðsson í Vest-
mannaeyjum.
För í helti Arnesar.
Ólafur Briem, kennari á Laug
arvatni, Guðmundur Kjartans-j
son jarðfræðingur og þrír menn
aðrir, fóru um helgina könnunar |
för í helli þann norðan í Hval- I
felli, fyrir botni Hvalfjarðar,1
þar sem sagnir segja, að Arnes
útileguþjófur hafi hafzt við um
skeið. Fundu þeir í hellinum tals
verðar leifar kindabeina, er sýna
greinilega, að maður lrefir dval
íð þar endur fyrir löngu. En
önnur merki um mannavist í
hellinum fundu þeir ekki. Fyrir
alllöngu fannst í helli þessum
illa telgdur kambur úr horni, og
hefir hann verið eignaður
Arnesi. — Hellir þessi er í lág-
um klettahöfða, sem gengur
fram í Ilvalvatn, úr miðju Hval-
felli norðaustanverðu.
Framsóknarfélögin
ÁRNESSÝSLA.
Aðalfundur Félags ungra
Framsóknarmanna í Árnes-,
sýslu verður haid'nn að Fé-:
lagslundi í Gaulverjabæjar-
hreppi föstudaginn 29. juní
n.k. og hefst hanh kl. 9 síðd.
Þéss er vænzt að félágsmenn
f jöimenn og taki með sér nýja
félága.
VÍK í MÝRDAL.
Samkoman í Vík í Mýrdál,
sem frá var sagt i blaðinu
fyrft* nokkrum dögum'verðui-
haldih 15. júlí, en ekki 1. júií
eins og stöð í bláðinu. Verður
nánftr sagt frá skemmtiatrið-
um srðari Félagsmenn Fram-
sóknarfélaganna í sýslunni
vinna nú að undirbúningi
samkomunnar.
Flugferðir
Flugfélag Islands.
Ihnánlandsflug: 1 dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Blondu
óss, Sauðárkróks og Siglufjarðar.
Á morgun eru áætlaðaf flug-
ferðir til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Sauðárkróks,
Hellíssands og Siglufjarðar. —
Millilándáflúg: „Gullfaxi“ fór í
morgun til London og er væntan
legur aftur til Reykjavíkur kl.
22,30 í kvöld. Flugvélin fer síð-
an til Osló og Stokkhólms kl. 1
eftir miðnætti. Flytur hún ís-
lenzka frjálsíþróttamenn til
Osló en sækir sænska landslið
ið í knattspyrnu til Stokkhólms
og flytur það til Reykjavíkur.
Ámað heiilo
Iljónaband. I
10. júní voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigufði Nor-
'land í Hindisvík ungfrú Margrét
Böbs frá Lúbeck og Hjaltl Guð-
mundsson, bóndi í Vesturhóps-
liólum í Vestúr-Húnavatnssýslu.
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trú’.ofun
sína ungfrú Auður Böðvarsdótt
ir, kaupfélagsstjóra í Bíldudal,1
og Héðinn Finnbogason, cand.
jur., frá Hitariíal.
Trúlofun.
17. júni opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Birna Kristjánsdótt
ir frá Klængshóli í Svarfaðar-'
dal og Héðinn Friðriksson, hús-
gagnasmiður frá Akureyri.
Trúlofun.
Nýlega opinbetuðu trúlofun
sína ungfrú Þuríður Skeggja-
dóttir, cahd. phll., og Guttorm
ur Þormar, kennari, Geitagerði
í Fljótsdal. Nafn ssi'Usunnar var
mishermt í síðasta blaði.
Burgess og Mac Lear
koranir til Rúss-
lands
Belgíska öryggislögreglan
hefir nú gefið út tilkynningu
þess efnis, að hún telji nær
fullvíst, að starfsmenn utan-
ríkisþjónustunnar brezku,
Guy Burgess og Donald Mc-
Lean, sem hurfu fyrir nokkru
og leitað befir verið um alla
Evrópu, séu nú komnir til
Russlands. Telur hún eftir ná
kvæma rannsókn, að þeir hafi
farið með rússnesku skipi frá
Amsterdam 1. eða 8. júní, og
hafi skip þetta siglt beina leið
til rússneskrar hafnar.
Handíðakennara-
félag íslands stofnað
Hinn 18. þ. m. var stofnað
Handiðakennarafélag íslands.
Að félaginu standa handa-
vinnu-, smíða og teiknikenn-
arar barna- og framhaldsskól
anna.
Tilgangur félagsins er: A.
Að auka samstarf handíða-
kennara. b. Að beita sér fyrir
umbótum á hag stéttarinnar
og styrkja réttindi hennar. C.
Að korna betri skipan á hand
iðakennslúna í skólum lands-
ins, beita sér fyrir umbótum
á aðstöðu til kennslunnar og
stuðla svo sem unnt er í sam-
ráði við fræðslumáiastjóra og
forráðamehn skólanna að
auknu verknámi í landinu.
Stjórn hins nýja félags
AU STFR -HÚN AV ATNS
SÝSLA.
Eins og frá hefir verið
skýrt í blaðinu heldur Félag
ungra Framsóknarmanna í
Austur-Húnavatnssýslu aðal-
fund sinn 1. júlí n.k. Verður
fundurinn haldinn í
hótelinu á Blönduósi, og
hefst hann kl. 4 síðdegis.
Á fundinum mætir af háifu
Sambands ungra Framsókn-
armanna Sveinn Skorri, rit-
stjóri, *
Síðarj hluta dagsins verður
almenn skemmtun á vegum
félagsins í Samkomuhúsinu.
Verða þar fluttar ræður.
Tvísöng syngja þeir Jón Sig-
urðsson og Erlingur Hansson,
sem hafa m. a. verið skemmti
kraftar Bláu stjörnunnar um
nokkurt skeið. Nánar verður
skýrt frá þessu síðar.
DALIR.
I Síðastiiðinn sunnudag liéit
Félag ungra Framsóknar-
; mánna í Dalasýslu almenna
| samkomu í Búðardal. For-
maður félagsins Kristján
Bened'ktsson, kennari, frá
St.-Múla.setti samkomuna og
( stjórnaði henni. Ræður íluttu
Ásgeir Bjarnason, alþm., Ás-
garði og Þráinn Valdimars-
son. Árni Stefánsson sýndi
kvikmyndir og tvísöng sungu
Jón Sigurðsson og Erlingur
Hansson, urðu þeir að syngja
mörg aukalög. Húsfyllr var
og þótti samkoman takast
hið bezta.
Nýtt klukknaport
í gamla kirkju-
garðinum
Um þessar mundir er verið
að ljúka smíði nýs klukkna-
ports í Sólvallakirkjugarðin5-
um. Þar sem það er reist, var
áður hundrað ára gamalt lík-
hús, sem nú hefir verið flutt
suður í Fossvogskirkjugarð og
verður notað þar sem líkkistu
vinnustofa.
ORDSENDING
TEL BÆNDA
Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú í háu
verði. Æskiiegt .er að bændur slátri sem
mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri
hiuta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi
sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj»
um júlí fer venjulegast að berast meira af
nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að
selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið
af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá
óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem
orsakar iægra verð til bænda.
Bændur sendið kjötið á markað i júni og 1
fyrri hlutá júlímánaðar, á meðan að sölu-
möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar-
♦ . V*
verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif-
irtgu þéss.
Tii þess að geta fengið hátt verð fyrir
naugripakjöt, verður umfram allt að vanda
vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins
og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á
þvi til sölustaöar.
Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður
alltaf miklu verðminna en hreint og vel með
farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra
ölíuin gripum í sláturhúsum.
Samband isl.samvinnufélaga
i
::
H
g
MGZi
V.V.VAW.V.V.'.V.W.V.V.V.VWAV.V.WA^WW
Nýja smjörlíkið %
Flóra
er komið aftur í verzlanir. Vandlátir neytendur biðja Ij
ávallt um FLÓRU-smjörlíki. v
HERÐUBREIÐ
Sími 2678
v.v.*,v.v.>
Auglýsingastjórastaðan við Ríkisútvarpið er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt X. flokki launalaganna.
Áskilið að umsækjandi vel að sér í íslenzkri tungu
og hafi góða leiknf í vélritun. Umsóknir skulu sendar
útvarpsstjóra fyrir 1. júlí næstkomandi.
RíkisútvarpiS.
aiwmu:iiiiiiiaanm«iiiii:;i»i:
Skriísíofur bæjarverk-
skipa Ingimundur Ólafsson,
formaður, Sigriður Arnlaugs-
dóttir, Valgerður Briem, Elin-
borg Aðalbjarnadóttir og Guð
mar Klængsson meðstjórnend
ur.
«
♦♦
a
♦♦
♦♦.
♦♦ ■
♦♦
fl
1
! ♦♦
'i
*♦
H
fi
g *,
! maaasiassataaawiKx
og byggingarfulltrúa eru lokaðar i dag
W *i*j urrt'rh frœðinifu r.