Tíminn - 26.06.1951, Síða 5
140. blað.
TÍMINN, þirðjudaginn 26. júní 1951.
Þirðjud. 26. iúní
Árnaðaróskir með viðauka
Eitt hinna föstu árlegu fyrir j
brigða, sem boða það, að sum
arið sé að fullu gengið í garð
hér á norðurslóðum, má telja
það, að þeir skólanna, er
lengst starfa ár hvert, svo
sem stúdentaskólarnir þrír,
sem nú eru í landinu, Ijúka
störfum laust eftir miðjan
Vöxtur samvinnu-
hreyfingarinnar
Aðalfundur Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem haldinn þennan mánuð. Rösklega
var í hinu nýja félagsheimili hálft annað hundrað ung-
samvinnumanna að Hreða- . menna með hvítar og svartar
vatni um seinustu helgi, sýndi einkennishúfur bættust t. d.
það glöggt, að íslenzka sam- ' um síðustu helgi í þann fjöl-
vinnuhreyfingín er í öruggum menna hóp, sem þjóðfélagið
vexti. j er svo lánsamt að hafa get-
Það má með vissu segja, að að húið góð og hagkvæm skil-
verzlun S. í. S. og kaupfé- yrði til þess að hljóta hina
laganna hafi ekki aukizt eins hefðbundnu undirstöðu^*
mikið á liðna árinu og rök menntun verðandi embættis-
stóðu til, en orsakanna til manna og annarra háskóla-
þess er að leita í samdrætti borgara. Þetta er vissulega vel
innflutningsins, sem varð á af sér vikið og gleðilegur vott
árinu, og óhagstæðri beit- ‘’ur velmegunnar og menning-
ingu haftanna. járviðleitni hjá einni fámenn
Vaxandi félagsmanna-j ustu smáþjóð heims, og áreið
tala leiddi þa» hins vegar . anlega stórum hærri hlut-
glöggt í Ijós, hvert almenn fallstala en gerist og gengur
ingur kýs helzt að beina híá hinum stærri og auðugri j
viðskiptum sínum. í sam- Þjóðum. En á hinn bóginn
bandskaupfélögunum erulgæti hin mikla og sívaxandi
‘ stúdentaviðkoma einnig verið
okkur bæð gilt og skylt íhug-
unarefni, og jafnvel áhyggju-
efni nokkurt, ef af fullri hrein
skilni og einlægni er mælt.
Þess eru að sjálfsögðu mörg
dæmi, að menn með stúdents
menntun hverfa til starfa á
vettvangi venjulegs og óbrot- .
ins athafnalífs og vinna þar'
fyrir brauði sínu í sveita síns 1
andlits við hlið hinna, sem
litla eða enga framhalds-
skólamenntun hafa hlotið. En
ekki er örgrannt um, að al-
mennt sé litið svo á, að þá
sé til litils barizt hinni löngu
og erfiðu baráttu við skóla-
bækurnar og prófkröfurnar
ströngu, enda má það til
sanns vegar færast, að önn-
ur menntun og skólaganga
geti verið hagkvæmari og eðli
legri undirbúpingur lífsbar-
áttunnar, ef hún skal háð á
því sviði. Hinir verða þá einn
ig ávalt miklu fleiri, sem láta
ekki við svo búið standa, en
halda áfram námi, unz há-
skólagöngu með tilheyrandi
embættisprófi er lokið. En það
leikur naumast á tveim tung-
um, að embættismannastétt
þessa litla þjóðfélags er þeg-
ar i ýmsum greinum orðin
nú 30.680 félagsmenn «g
fjölgaði þeim um 2056 á
árinu. Þar af eru í neyt-
endafélögunum 30.263 fé-
lagsmenn með 93.760 á
framfæri sínu. Það er um
65% þjóðarinnar og er
það með hæstu — ef ekki
hæsta hlutfallstala í hcimi.
Má vissulega vel af þessu
marka, hver viðskipti kaup
félaganna væru, ef höftin
hefðu ekki hamlað vexti
þeirra.
Mikla og almenna ánægju
vakti það, hve góður árang-
ur hefir náðst í tveimur nýj-
um starfsgreinum, sem sam-
vinnuhreyfingin hefir nýlega
tekið sér fyrir hendur. Er þar
átt við siglingarnar og trygg
ingastarfsemina. Samvinnu-
hreyfingin á nú glæsilég kaup
skip í förum og hefir rekstur
þeirra gengið mjög vel. Hér
hefir verið myndarlega og
vel af stað farið, en mikil
nauðsyn er þó á, að hér verði
ekk= numið staðar, heldur
verði skipastóll samvinnufél.
stórlega aukinn og efldur.
Fengin reynsla bendir til þess,
að það yrði ekki aðeins sam-
vinnuhreyfingunni, heldur
þjóðinni allri til gagns. Á
sama hátt hefir náðst mjög
glæsilegur árangur af trygg-
ingastarfsemi samvinnufélag-
anna á undanförnum árum. Á
vegum hennar hefir verið tek
in upp ýmis merkileg ný-
breytni til hagsbóta fyrir við-
skiptamennina, en afkoman
þó orðið mjög sæmileg.
Þá er og ekki siður vert að
gefa gaum hinum sívaxandi
iðnaði S. í. S. Má þar ekki
sízt nefna hinar stórfelldu
framkvæmdir til að full-
komna og efla íslenzku ull-
arvinnsluna. Þá er og ástæða
til að minnast á sérstakt svið
verzlunarinnar, sem S.í S. og
samvinnufél. hafa ekki til
skamms tíma starfað á, en
hafa nú rutt sér þar til rúms
með miklum myndarbrag, en
það er olíuverzlunin. Hefir
áður verið minnzt hér í
blaðinu á þann ágæta árang-
ur, sem náðst hefir í þeim
efnum, og verður því látið
nægja að vísa til þess hér.
Hér hefir aöeins verið bent
á nokkra höfuðþætti í hinni
fjölþættu framsókn samVinnu
hreyfingarinnar seinustu ár-
in og þó fyrst og fremst þá,
sem heildarsamtökin hafa
unnið að. Þetta lauslega yfir
lit gefur það ómótmælanlega
til kynna, að samvinnuhreyf-
ingin hefir haft óvenjulega
atorkusama og þróttmikla for
ustu á þessum árum, en þó I
jafnan gætt fyllstu framsýni
og aðgætni. Samvinnumenn j
standa í mikilli þakkarskuld
við þessa ágætu leiðsögn, sem !
hefir áorkað því, að óvíða í
heiminum hefir samvinnu-'
hreyfingin verið í meiri sókn
en hérlendis síðári árin, þrátt
fyrir alls konar höft og tak- j
markanir, er verið hafa á veg
inum.
Þess er líka vert að minn- [
ast, að það eru ekki aðeins
heildarsamtökin, sem hafa
sótt fram á þessum árum,
heldur hafa líka mörg kaup-
félögin verið hin athafnasöm
ustu og þannig bætt aðstöðu
og afkomumöguleika þeirra
héraða, þar sem þau hafa
starfað. ‘
Því má og ekki gleyma, að
þessi framsókn samvinnu-
Atliys'Iisverð foriistni^reiii úr Deg'i
alltof fjölmenn, og þótt framj aða þjöðfélagsþegna, hæfa til
að þessu hafi iðulega verið að mynda sér sjálfstæöar skoð
gripið til þeirra ráða að stofna ! anir og stuðla að aukinni og
ný embætti handa slíkum! traustari menningu-----------.
mönnurri, getur það þó naum- [ „
ast blessast til langframa, né 1 .Ef menn . mematast ein-
heldur talizt nokkur fullgild gcingu eða aðallega vegna hins
né viðhlítandi lausn þess ’ ftra Sa?ns- emhætta eða pen ;
vanda, sem með þessu er þag in"a’ Þa kemur Það' fram á
ar skapaður og hlýtur þó ó- menntuninni og þar með á
hjákvæmilega að færast stöö manninum Siálfum' Hann fer j
á mis við hinn sanna auð, j
sem hún getur veitt, og hann :
verður að engu vitrari en áð- |
ur. Það er í rauninni svo, að
margur sjálfmenntaður mað
ur, sem aldrei hefir gengið í
framhaldsskóla, er miklu
menntaðri en annar, sem út-
skrifazt hefir úr háskóla. Á-
stæðan fyrir því er sú, að.
hann hefir menntað sig
menntunarinnar vegna, en [
ekki prófsins. Hann hefir til-
einkað sér meira af þeim and
lega auði, sem menning okk-
ar byggist á, og þess vegna
er meira af slíkum manni að
vænta sem þjóðfélagsþegni en
mörgum hinna háskóla-
gengnu .Það er lífsnauðsyn
fyrir farsælt þjóðfélag, að sem
flestir menntist og fræðist. og
að þeim sé Ijós hinn eiginlegi
tilgangur menntunar, hið
sanna gildi hennar. Skólarn-
ir eru vissulega nauðsynlegir
til þess, að svo megi verða,
en sönn menntun og skóla-
ganga eiga að fara saman.
Reynslan hefir hins vegar
sýnt, að þau geta farizt al-
gerlega á mis.'"
Að þessu athuguðu má það
vera ljóst, að hin „æðri mennt
un“ í landinu þarf engan veg
inn að vera i neinum bráðum
voða stödd, þótt einhver eðli-
leg og skynsamleg takmörk
séu fyrir því, hversu mikið
kapp er á það lagt að beina
öllum meginstraumi íslenzkra
námsmanna í þann eina og
sama farveg, er að háskóla-
prófum og langskólasetum
liggur. En þau eðlilegu tak-
mörk mega hins vegar alls
ekki byggjast á misjafnri þjóð
félagsaðstöðu né ólikum efna
hag aðstandenda unga fólks-
ins, heldur á vilja, dugnaði og
ólíkum hneigðum og upplagi
þess sjálfs. Og um leið og við
óskum nýju stúdentunum ein
læglega til heilla í til efni
þess langþráða takmarks, sem
þeir hafa nú náð á mennta-
braut sinni, biðjum við þá að
minnast þess, að ekki er próf
skírteinið eitt — þótt gott sé
og gilt í sjáifu sér — þess
megnugt að breyta vatni bók-
fræðslunna'r og lærdómsstagls
ins í vín sannrar menntunar
og manndóms, heldur þarf
kraftaverk starfs og mann-
dáða á akri hversdagslegs
strits og almennrar lífs-
reynslu að koma þar til, unz
þeirri vígslu, skírn og eld-
herzlu er náð, sem ein fær
veitt aðgang að þeim launhelg
um tilverunnar, þar sem dug
andi bóndi, iðnaðarmaður og
verkamaður sitja i virðingum
inni, ásamt öðrum trúum
þjónum anda og handar, en
lélegur háskólaborgari verður
enn að standa álengdar og
utan dyra, ásamt öðrum ó-
trúum ráðsmönnum sinnar
tíðar. Íi.X
ugt í aukana, þegar tímar
líða fram. En atvinnulausir
eða atvinnulitlir mennta-
menn, sem hafa varið ærnu
fé, erfiði og tlma til undir-
búnings ákveðnu ævistarfi,
er engin þörf reynist þá á,
þegar til á að taka, er vissu-
lega hvörki æskilegt né eðli-
legt þjóðfélagsfyrirbrigði,
heldur likleg undirrót mikils
vanda, sem með þessu er þeg
jafnvel fullra mannskemmda
með tilsvarandi félagslegum á
hrifum og upplausnarhætti.
Ýmsir munu svara þvi til —
og vist með nokkrum rétti «—
að eigi megi það gleymast, að
menntunin hafi gildi í sjálfri
sér, innra gildi. Menn eigi að
menntast menntunarinnar
sjálfrar vegna. Menntunin
sjálf sé þó takmarkið, seiú að
sé stefnt þegar öllu er á botn
inn hvolft .Víst er það bæði
satt og rétt, að mönnum er
orðið helzt til tamt að líta á
menntunina gegnum gler-
augu nytseminnar. „Árangur-
inn verður að vera mælanleg
ur í hestöflum, kílóvöttum eða
peningum", eins og ungur
menntamaður kemst nýlega
með kaldhæðni að orði í tíma
ritsgrein um svipað efni. Hann
bendir þar réttilega á, að „þá
menntun, sem numin er með
próf og rétt til stöðu að tak-
marki, verður að flokka und-
ir fagmenntun. Það skiptir
ekki máli, hvort menn eru
gagnfræða-, mennta- eða há-
skólagengnir. Þeir geta orðið
góðir í faginu, trésmiði, lög-
fræði, hagfræði og öðrum
greinum, en þeir hafa ekki
þess vegna hlotið meira mann
vit en áður. Þeir eru fáfróðir,
ef þeir kunna ekkert annað
en fagið. Að sjálfsögðu er fag
menntun nauðsynleg í tækni-
legu þjóðfélagi, en hún er
ekki nóg til að skapa mennt-
hreyfingarinnar hefði ekki
getað átt sér stað, ef pólitísk-
ir andstæðingar hennar hefðu
haft öll tögl og hagldir í sín-
um höndum., Þeir hafa getað
tafið framsókn hennar á ýms
an hátt, en þó ekki nema tak
markað í samanburði við það,
sem orðið hefði, ef þeir hefðu
ráðið.
En þótt mikið hafi áunn-
izt, er þó mikið starf enn íyrir
höndum. Samvinnufélögin
þurfa að færa út starfssvið
sitt og efla ítök sín, þar sem
starfið er þegar hafið. Á fjöl-
mörgum sviðum er það miklu
hagkvæmara fyrir almenning,
að reksturinn sé frekar í
höndum samvinnufélaga en
einkafyrirtækja, sem rekin
eru með sérgróðasjónarmið
fyrir augum, eða a. m. k. að
samkeppni geti átt sér stað
milli þessara tveggja rekstr-
arforma. í fjölmörgum til-
fellum er samvinnan bezta úr
ræðið til að bæta lífskjörin
og koma á friðsamlegrj og
fegurri sambúðarháttum.
3,
Orðsending
til Snæfellinga
Ég vildi ve.kja athygli sýsl-
unga minna á því, að kynna
sér vel gerðir sýslufundar
Snæfellsness og Hnappadals-
sýslu á þessu vori, vegna
þeirra nýjunga sem þar komu
fram.
Sérstaka athygli vildi ég
vekja á þeirri nýjung Sjálf-
stæðismeiriíhlhta sýslunefnd
ar í sambandi við ýmsar kosn
ingar, að útiloka andstæð-
inga sína frá því að fylgjast
með og hafa áhrif á ganga
ýmissa héraðsmála. Má þar
til nefna kosningu í fræðslu-
ráð héraðsins, þar sem ástæða
þótti til að útiloka jafn á-
gæta og þekkta skólamenn,
sem þar áttu sæti áður, eins-
og þá Jónas skólastjóra í
Ólafsvík og Sveinbjörn kenn-
ara á Snorrastöðum, en í stað
inn voru kosnir Sjálfstæðis-
menn, sem ekki eru þekktir
að því að hafa komið nærri
skólamálum eða sýnt meinn
áhuga fyrir þeim til þessa.
Það hefir löngum verið ó-
hyggilegt að skipa einhliða
pólitískt í nefndir, sem eiga
að fjalla um almenningsmál
og það mun yfirleitt ekki vera
gert, nema þar sem ráða-
mönnum þykir ástæða til að
fela eitthvað, sem þeim kæmi
illa að almenningur vissi. Og
má vera að í þessu tilfelli sé
það eitthvað í sambandi við
væntanlega skipulagningu
skólamála héraðsins sem.
þannig er háttað með.
í þessu sambandi vildi ég
geta. ummæla merks Sjálf-
stæðisbónda af Vestfjörðum,
er hann viðhafði í öðru sam-
bandi s. 1. vetur, en þau eru:
„Pólitískum meirihluta ber
bæði réttur og skylda til að
ráða, en varast skyldi hanu
að útiloka andstæðinga sína
frá að fylgjast með og hafa
áhrif á gang málanna og al-
drei að beita þá bolabrögðum
í því skyni, því með því eru
þeim lögð vopn í hendur og
þeir koma ekki nema einu
sinni veikliðaðir eða varbún-
ir á fund sem þannig fer að“.
Ég býst við að þetta fari
saman við almenna lýðræðis
kennd fólks í héraði mínu og
því er ástæða til að vekja at-
hygli á þessu og það því frem
ur sem ýmsir fulltrúar á
sýslufundi njóta þess trausts
heima í sinni sveit, að þeir
fylgi þessari siðferðisreglu og
þeir munu kosnir margir án
tillits til flokksfylgis, sakir
þess trausts. En það er annað
að vinna í litlu sveitarfélagi
en að vera undir áhriíavaldi
mgnna, sem tileinka sér ein-
ræðiskenndan hugsunarhátt
og starfsaðferðir. og þvi verð
ur útkoman af störfum þess
ara manna önnur á sýslu-
fundi heldur en kjósendur al
mennt búast við.
Vil ég vona, að þið sýslung
ar mínir hugsið og ræðið
þetta nýja viðhorf, þvi ekki
er að vita nema það skjóti
upp kollinum í ýmsum mynd
um víðsvegar um héraðið á
næstunni.
Hjarðarfelli í mai 1951
Gunnar Guðbjartsson, !