Tíminn - 26.06.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 26.06.1951, Qupperneq 8
Landskeppni við Svía á föstudaginn Landskeppni Svía og íslend inga í knattspyrnu fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík á föstudagskvöldið kemur og hefst klukkan níu. Svíarnir, sem hingað koma, verða tutt- ugu, og eru sextán þeirra knattspyrnumenn. SVíarnir heyja hér senni- lega þrjá kappleiki — einn við landsliðið, annan við Akurnes inga og hinn þriðja við úrval úr Reykjavíkurfélögunum. Níu ára gamall — stal 4000 krónum Níu ára gamall drengur, sem lögreglan handtók á sunnudaginn, hefir játáð á sig stórþjófnaöi. Hafði hann þá um daginn stolið þrjú þús- und krónum úr mannlausri íbúð í bænum, en áður hafði hann stolið eitt þúsund krón- i um í búð. ' Peningum þeim, sem hann stal í fyrra skiptið, var hann búinn að eyða, en hitt þýfið fannst að tilvísun drengsins. Heimsókn nor- rænna kvenna Svo sem blöðin hafa skýrt frá áður er von á norrænum konum í heimsókn hingað til landsins í júlímánuði. Hafa þær tekið á leigu skip ið Brand V., og er ætlunin að dvelja hér í Reykjavík í 4 daga. Til þess að heimsókn þessi, er telja má einstæðan atburð, heppnist sem bezt, er heitið á íslenzkar konur að taka þátt í fyrirhugaðri dag- skrá. Þátttökugjald er ákveðið 20 krónur, og þar með gefst þátt takanda kostur á hinum sér- staklega ódýrum ferðum. Sömuleiðis gildir þátttöku- skírteinið sem aðgöngumiði að setningarathöfninni í þjóðleik húsinu. Konur eru þegar farnar að skrifa sig sem þátttakendur við móttöku hinna norrænu kvenna. Væntir móttöku- nefndin þess, að þær konur, er ætla sér að vera með, láti skrifa sig sem fyrst hjá eftir- töldum konum, sem gefa allar nánari upplýsingar: Arnheiði Jónsdóttur, simi 4768, Sigríði Eiríks, sími 1960, láru Sigur- björnsdóttur, sími 3236, og Sigríði J. Magnússon, sími 2398. Nýtt Evrópn-met í kúluvarpi í miðri síðustu viku setti Heino Lipp, Rússlandi, nýtt Evrópumet í kúluvarpi, varp- aðj 16,95 m. Eldra Evrópumet ið átti hann sjálfur. Gunnar Huseby er nú orðinn þriðji í kúluvarpi í Evrópu í sumar, með 16,32 m. Gunnar Nielsen ,bezti 800 m. hlaupari Dana getur ekki tekið þátt í landskeppninni við Norðmenn og íslendinga vegna meiðsla. mönnum heim Á laugardaginn og sunnu- daginn voru 60—70 Borgfirð ingar, ungir og gamlir, konur og karlar, gestir Vatnsdælinga og Þingmanna í Húnavatns- sýslu. Voru það gangnamenn frá sameiginlegum afrétti Húnvetninga og Borgfirðinga, sem buðu Borgíirðingum heim til að minnast fyrra sam- starfs. Fóru gestirnir að brúar vígslunni á sunnudaginn en siðan sátu þeir kvöldverðar- boð á Blönduósi. Voru þar margar ræður fluttar og gleð skapur fram eftir kvöldi. Myndir þessar eru frá aðalfundj Skógræktarfélags íslands að Varmalandj í Borgarfirði síðastliðinn laugardag. Á efri myndinni sjást fulltrúarnir í fundarsalnum, en á þeirri neðrj stjórn félagsins að störfum á fundinum. Taiið frá vinstri: Einar G. E. Sæmundsen framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Valtýr Stefánsson ritstjóri, Hermann Jónasson landbúnaðarráðherra, Haukur Jörundsson kennari Hvanneyri, H. J. Hólmjárn ráðunautur. Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari er ritari fundarins situr einn að baki hinum. (Ljósm. Guðnj Þórðarson). Aðalfundur Skógræktarfélags íslands: Plöntuuppeldið stórlega aukið vegna vaxandi trjáræktaráhuga Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var að þessu sinni haldinn að Varmalanfli I Borgarfirði um síðustu helgi. Fundinn sóttu milli 50 og 60 fulltrúar skógræktarinnar víðs vegar um land. Það, sem einkum settj svip á þennan skóg- ræktarfund, er það vandamál, hvernig fullnægja skal hinni stórvaxandi eftirspurn almennings eftir trjáplöntum. Skóg- ræktaráhuginn er svo ört vaxandi-með þjóð'nni, að útlit er fyrir að fjölga verði uppeldisstöðvum plantanna og auka verulega afköst þeirra, sem fyrir eru. Slátlur í Eyjum Sláttur er nú víða að byrja í Vestmannaeyjum. Tún eru þó seinsprottin að þessu sinni. Fiskúrgangur er víða borinn á tún í Eyjum að vetrinum, og sprettur einna bezt undan þeim áburði. Breyting á skógræktarlögum. Fund þennan sóttu fimmtíu fulltrúar frá tuttugu skóg- ræktarfélcgum, auk stjórnar Skógræktarfélags íslands og skógræktarstjóra. Meðal þeirra mála, sem þar voru rædd, voru breytingar á gild- andi skógræktarlögum, þar sem yrði veitt leyfi til að láta ein- staklinga og félög fá á leigu að. með erfðafestu lönd innan1 snæbjörn var 61 árs að skógræktargirðinga rikisins, bróðir þeirra Sigvalda gegn þvi að þar yrði stunduð heitins Kaldalóns og Eggert skógrækt í samræmi við á- söngvara Stefánssonar. Læt- kvarðanir skógræktarstjóra ,ur hann eftir sig ekkju, Þór- landsins. Voru samþykktar bísi Andrésdóttur. breytingar í þessa átt. Snæbjörn átti triliubát, sem hann fór við og við út á sund á góöviðriskvöldum með Maður á trillu týn- ist á Viðeyjarsundi Þrettán gjafabílar gerðir upptækir í Danmörku Að undanförnu hefir verið mikill málarekstur á hendur þeim mönnum í Danmörku, sem þótzt hafa fengið bíla gef ins frá Ameríku. Hafa þrettán slíkir bílar verið teknir eignar námi, og auk þess hafa eig- endur þeirra verið dæmdir í eitt þúsund króna sekt og fá ekki endurgreidda tolla og skatta af bílunum. Eru flestir þessara manna verksmiðju- eigendur og stórkaupmenn. Þótt yfirvöldin séu talin eiga sok á þessum innfiutn- ingi, sökum lihlegs eftirlits og aðhalds, eru þessir gjafabila- eigendur einnig taldir sekir, því að með framferði sínu hafi þeir hrifsað til sin for- gangsrétt, meðan þúsundir manna gátu ekki eignazt bíla. Þennan illa fengna forgangs- rétt sé ekki hægt að virða til fjár, og þess vegna eru hin umdeilda eign gerð upptæk, sagði dómarinn. Á Jónsmessunótt týndist roskinn maður, Snæbjörn skip- .ugia.iKiui.uguiu, ' stjóri Stefánsson, til heimllis að Höfðabarg 73, af tr llubá'; landbunaðarraðherra J á Viðeyjarsundi. Mun hann hafa fallið utbyrðis og drukkn ■ Hæstu útsvörin í Reykjavík Skattskrá Reykjavíkur er nýkomin út, og bera þessi fyrirtæki þyngstar álögur, út- svör og skatta: Samband íslenzkra sam- vinnufélaga 1.287.344, Olíufé- lagið 902.520, Lýsi h.f. 784.812, Sláturfél. Suðurlands 693.518, Jökull h.f. 641.559, O. John- son & Kaaber 550.048, Hið ís- lenzka steinoliufélag 278.074, Mjólkurfélag Reykjavíkur 270.544, KRON 244.410 og Ol- íuverzlun íslands 240.975. Meira af plöntum. Enda þótt plöntuframleiðsl, handfæri. Svo gerði hann an hafi aldrei veriö eins mikil' einnig á laugardagskvöldið. og nú, nægir hún hvergi I Höfðu menn tal af honum á nærri. Hins vegar bárust pant anir svo seint, að ekki var hægt að ík. plöntur frá út- löndum til þess að mæta þeim. Kom fram á fundinum, að fjölga þyrfti uppeldisstöðvum og stækka þær, svo að eftir- spurn yrði fullnægt og komizt tFramhald á 7. siðu.) sundinu um lágnættið, en nokkru síðar fannst bátur hans mannlaus á reki. Slysavarnafélagið lét bát slæða á sundinu á sunnudag- jnn, og í gær var kafað á þeim slóðum, þar sem bátur Snæ- bjarnar fannst. En leitin að líkinu bar ekki árangur. Jónas Sveinsson sýkn- aður í Illasií S©€0 kr. sekt fyrir iirot ;í sóítvarn- arákvseðtmi. AÖrir sakborniugar sýknaffiir í gærmorgun kvað hæstiréttur upp dóm í máli því sem ákæruvald ð höfðaði gegn Jónasi Sveinssyni læknj og þrem öðrum. Máishöfðunin fól í sér ákæru um fóstureyðingu. Jónas Sveinsson og meðsak borningar hans voru sýknaðir af ákæru um brot á XXXIII. kafla hegningarlaganna, með því að ekki hafa fengiet næg ar sannanir í málinu. Jónas Sveinsson var hins vegar dæmdur í 3000 kr. sekt til rikissjóðs fyrir brot á sótt- varnarákvæðum samkv. 6. og 18. gr. laga nr. £7 1932. (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.